Vísir Sunnudagsblað - 24.07.1938, Blaðsíða 6
,6
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
Vér Islendingar þurfum nýtt
líf, nýjan liugsunarhátt og
framkvæmdir iá þeim grund-
velli. Nýtt liugarfar vrði hvort-
tveggja í senn aflvaki nýrra
hollra átaka og afleiðing þeirra,
eftir leiðum meðal annars, er
eg mun lýsa.
Ef allur almenningur skildi
til fulls livað eiginlega væri að
gerast væri það stórt spor í
rétta átt. Og hví skyldi þurfa að
vera ástæða til að örvænta um,
að nægilega margt fólk í land-
inu öðlaðist shkan skilning til
að skapa andleg og menningar-
leg straumhvörf, landi og lýð til
ómetanlegra heilla. Hver sem
trúir á giftu þessarar þjóðar og
fagra framtíð hennar, hlýtur að
trúa á þessa möguleika og gera
sitt tiþhver i sinni stptt og stöðu,
að liann geti orðið að veruleika.
XV.
Gætileg og skynsamleg
heyjaásetning á hverju heimili
af hálfu allra húenda, mundi
spara þjóðinni árlega gífurlega
mikið fé, sérstaklega í hörðu ár-
ferði og vorharðindum. „Hollur
er haustskaði“, sögðu gömlu
mennirnir. Það eitt út af af fyr-
ir sig að koma í veg fyrir van-
liöld og vanþrif vegna lieyleys-
is er hjargráð, er engum bregð-
ast mundi.
Ifér kemur engin löggjöf að
liálfu haldi, engin heyforða-
búr né fóðurhirgðafélög eða
neitt shkt að laga boði. Hver
bóndi þarf að eiga heyforðabúr,
svo honum sé óhætt, hvernig
sem árar. Það þýðir ekki hót að
setja á fleiri skepnur en það, að
til sé nóg fóður handá þeim.
Hér þarf að fara um alt eftir
lögum, sem hvergi eru skráð
nema í meðvitund þjóðarinnar
sjálfrar. Slík lög um að setja
vel á vetur, þurfa að vera eins
og brend inn í meðvitund hvers
einasta bónda og ])úanda í land-
inu. Að setja, sem kallað er á
„guð og gaddinn“, er stórháska-
legt. Mörgum hefir á liðnum
tímum og öldum orðið að hlæða
til ólífis af þvi að þeir settu á
guð og gaddinn“. Það er heldui
ekkert vit. Fyrir utan alt af-
skaplegt fjárhagstjón er alt
Iiugarangrið, vökunæturnar,
kviðinn og kveljandi áhyggj-
urnar, vonleysið, þegar heyja-
forðinn er á þrotúm eða þrot-
inn, og hvergi er máske hjálp
að fá. En náttúran fer sinu
fram, livað sem líður lieybirgð-
um búandans. Islendingar hafa
á liðnum ölduín lifað marga
fellivetur og fellivor. Slíkt á
ekki að þurfa að koma fyrir
framvegis og slíkt má aldrei
koma fyrir oftar. Saga framtið-
arinnar ætti ekki að geyma shk-
ar hroðalegar skuggamyndir.
Það er landslýðnum sjálfum
fullkomlega í sjálfsvald sett.
Engnn setji framar á „Guð og
gaddinn“. Rejnsla fortíðarinn-
ar talar svo alvarlegu máli í
þessum efnum, að fram lijá
henni má enginn framar ganga.
Enginn hefir heldur gagn af
skepnunum, sem falla af fóður-
skorli eða eru kvaldar fram af
fóðurskorti.
Nógar votheysgryí'jui' á
hverjum hæ mundi í óþurkatíð
spara þjóðinni stórkostlegar
fjárhæðir og skapa margfalt
hetri liollustuhætti þjóðarinnar
vegna heilnæmari mjólkur.
Náttúran leggur til græna
grasið, „hfgrösin“, þessa ó-
tæmandi auðlegð og heilsu-
gjafa. Hversvegna að gera þessa
auðlegð að engu vegna deyfðar
og hirðuleysis ? Hversvegna ekki
að safna þessum forða, þessum
auðæfum, hvernig sem viðrar?
Hvers vegna að kvarta yfir ó-
þerrinum og hafa í rauninni alt
á sínu valdi, þó rigni mikið og
lengi um sláttinn?
Hver getur eiginlega tölurn
talið alt það gífurlega fjárhags-
tjón, er bændastéttin bíðui’,
þegar taðan á túnunum í lieil-
um sýslum eða heilum lands-
fjórðungum eða vel það ónýt-
ist eða lirekst? Þær tölur, ef til
væri, mundu svo stói'kostlegar,
að öllum mundi ofbjóða. Yot-
heyshlöðurnar (gryf jurnar) eru
shkt þjóðráð, að enginn hóndi
ætti frainar að láta undir liöfuð
leggjast að leggja sér þær til.
Og eftir liverju er eiginlega að
bíða?
Ef hér fvndist auðug gull-
náma, mundi allir stökkva upp
til handa og fóta, hér eins og i
örðmn löndum. Hver bóndi á
auðuga gullnámu — það vill
svo vel til. — Gullnáman er
græna grasið. Því ]xá að láta sér
slíkt lir greipum ganga?
Xægar heyyfirbreiðslur á
hverjum bæ til að vei-ja þur-
heysgaltana. Hvei-nig væri að
stagla saman alla fóðurbætis-
]xokana og nota í yfirbreiðslur ?
Einnig slíkt náð nxundi spara
stórfé alls yfir. Slíkir yfir-
breiddir galtar standast undra-
vel úrfelli, jafnvel stórrigning-
ar. Það hefir x*eynslan nú þegar
sýnt og sannað, svo ekki tjáir
móti að mæla.
Kaupum á útlendum áburði
þarf að stilla franxvegis í hóf.
Hóflegri kaup á slíkunx áburði
mundi spara landinu jafnvel
hundruð þúsunda. Með þvi að
fara gætilega að því að glenna
út túnin, taka að eins fyrir á
hverjum siað snxábletti árlega,
senx bóndinn réði fullkomlega
við til að geta svo sýnt túninu
í lieild sinni full skil með hyggi-
legi*i og vandvirknislegri fi*am-
kvænxd verksins sjálfs og næg-
um áburði, mundi foi*ða fjölda
mörgum frá botnlausum skuld-
um.
Nægar áburðargeymslur á
hvei’jum bæ, liús og safnþrær,
svo að notaðist til lilitar að þvi
sem til væri mundi spai*a rnikiJ
kaup einmitt á tilbúnum áburði.
Hæfilegri íbúðarhús en tíðk-
ast lxefir í landinu, hetur sniðin
eftir stakki efnahagsins o. s. frv.
Alt þetta til samans mundi
spax*a landinu og þjóðinni alveg
ógrvnni fjár, sói*kostlegar upp-
hæðir i ei’lendum gjaldeyri, og
nýja skuldasöfnun. Af þessu
öllu mundi leiða öruggari og ár-
vísari þjóðarliag, minni áhyggj-
ur og vandræði einstakling-
anna vegna fjárhagsafkomunn-
ar, færri hrakfarir vegn ógætni
og f yrirhyggj uleysis, minni
beiskju liugarfarsins vegna þess
hve alt gengi vel, ef engin ófyr-
irsjiáanleg og óviðráðanleg ó-
liöpp vildi til. Alt færi að vísu
nokkuru liægara, en alt mundi
vera í áttina, en efnahagurinn
tryggari livernig sem áraði.
Eftir slíkum háttum þarf
þjóðin að breyta framvegis.
Með slíkum liáttum sýndi hún,
að hún væri hinum mikla vanda
vaxin. Hver kynslóð mundi
skila landinu betra og glæsi-
legra í liendur nýrri kynslóð, og
minni vandi mundi við að laka
af liinni, sem gengin væri veg
allrar veraldar.
I öllu þessu mundi felast
framfarir, aðdáanlegar fram-
farir á nýrri og hærri þroska-
braut.
Mundi slíkt ekki vera eftir-
sóknarvert ?
XVi.
Á árunum 1896 og fram yfir
aldamót (1900) voru bygðar
margar heyhlöður í Kjalarnes-
hrejipi. Að byggja lieylilöðu
þótti mikið í ráðist á þeim ár-
um. Þær voru bygðar upp þann-
ig, að menn úr sveitinni hópuð-
ust saman og unnu hver hjá
öðrum án endurgjalds annars
en þess, að aftur unnu þeir hjá
öðrum, er unnið var hjá í hvert
sinn. Á þeim árum t. d. voru
by.gðar margar hevhlöður.
Tveir ágætir smiðir úr hópi
bændanna smíðuðu yfir flestar
lilöðurnar t. d. Kolbeinn heitinn
Eyjólfsson í Kollafirði. Borgun-
in var i vinnuskiftum.
Árið 1906 eða 1907 tóku flest-
ir bændur i sama lireppi sig
saman um að vinna hverr lijá
öðrum i skurðum og garð-
lileðslu. Þetta hefði tæplega
liver fyrir sig framkvæmt, ef
liann liefði átt að svara út
kostnaðinum i peningum.
Á þessum árum flytst bóndi
einn, einyrki úr annari sveit, á
jörð í Kjalarneshreppi. Hann
var efnalítill maður með ó-
megð. Hann kemur að jörð þar
sem alt var i rústum. Þegar
liann kemur að jörðinni, koma
bændurnir úr sveitinni, bylta
gömlu rústunum, byggja veg-
lega lilöðuveggi án endurgjalds
og vinna fleira lijá þessum
bónda.
Sonur þessa hónda sem er
duglegur og gáfaður hóndi á
Kjalarnesi og heimildarmaður
minn um þessa hluti, segir mér
að faðir sinn liefði tæplega í
þetta ráðist, ef liann liefði þurft
að borga þessa vinnu. Þvi þetta
þótti mikið á þeim árum.
Á síðasta liausti (1937) var
hér i sveitinni (Kjós) lagður
nýr vegarspotli nokkur liundr-
uð metra langur. Nokkurir
bændur tóku sig saman um að
framkvæma undirbyggingu
þessa vegarspotta án endur-
gjalds, sveitarfélagið (hreppur-
inn) annaðist svo um að kosta
ofaníburðinn. Þó þessi spotti
væri ekki langur, var að honum
ágæt samgöngubót. Má gera sér
vonir um, að eitthvað verði gert
framvegis með svipuðum að-
ferðum í vegamálum sveitar-
innar. Þessi umrædda ólceypis
vinna var alhnikil, ef hún liefði
verið reiknuð til verðs. En liún
var framkvæmd á þeim tíma,
er þeir ella liefði ekki fengið
*
vinnu, en hreppsfélagið munaði
um þessa lijálp og ekki þarf að
innlieimta þessa vinnu í aukn-
um útsvörum.
Æskulýðurinn liér í sveit
(Ungmennafélagið) og fleiri
hafa nokkurum sinnum unnið
ókeypis hj.á ýmsum efnalillum
einyrkjum, er höfðu orðið fyrir
veikindaóliöppum um sláttirm
eða hlaupið undir bagga með að
stórir hópar unnu að slætti
nokkurn hluta helgidags. Þetta
hefir ávalt lánast mjög giftu-
samlega, orðið þeim að veru-
legu liði er hjálpina fengu.
Hvortlveggja þetta er fagurt og
þakkarvert.
Niðurl.