Vísir Sunnudagsblað - 07.08.1938, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 07.08.1938, Blaðsíða 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 ar-Björn var uppi fyrir löngu, löngu síðan — og við lifum á tuttugustu öldinni, já, meira að segja á fjórða tug tuttugustu 'aldarinnar. Það er best að telja. Þurrar tölur eru leiðinlegar hvefsdags- lega, en að nóttu til, uppi í af- döluin í eyðibæ, þar sem enginn veit, bvað befir gerst, er best að halda sér við þurrar tölur. Hvað hefir gerst, — já, eða kann að gerast ? Hér gerist ekki neitt, ekki neitt annað en það, að skjárinn rifnar þegar fer að Iiausta, bærinn fellur með tím- anum og eftir verður græn vall- gróin tóft, með nokkrum fíflum og smávöxnum sóleyjum, og ef til vill sést móta fyrir bæjar- dyrasteininum, sem einu sinni var þröskuldur, hálfsokknum i jörð. — Eg vaknaði við það, að það var ýtt við mér. Það var ýtt með fingri í síðuna á mér, snögt og óþolinmóðlega, 2—3 sinnum. Eg opnaði augun og leit upp. Við rúmstokkinn stóð kona í mórauðri peysu með klút Iiringvafinn um böfuðið niður undir augu. Hún var fölleit, — nei, náföl, og angist og ofsa- bræðsla skein út úr stórum star- andi augum. Áður en eg gat komið upp nokkuru orði fyrir undrun, gaf bún mér merki með fingrinum um að gefa ekkert liljóð frá mér, benti svo aftur fyrir sig og bandaði síðan með báðum böndum fram að dyrun- uhi. Eg fylgdi bendingu kon- unnar með augunum og sá þá, að karlmaður stóð við hitt rúm- ið og snéri við okkur baki. Hann var í hnébrókum og prjóna- peysu, með uppmjóva skotthúfu á höfðinu og hékk toppurinn á Iienni niður með öðrum vang- anum, en svart hárstrý lafði undan húfunni niður á pevsu- bálsmálið. Maðurinn var að draga stóra og biturlega sveðju undan sperrunni fyrir ofan rúmið. Eg sá þetla alt í einni svipan og skildi um leið, að konan var að gefa mér merki um að flýja, sem fljótast undan mannjnúm, sem ætlaði að myrða mig með sveðjunni. Eg snaraðist fram úr rúminu, en um leið snéri morðinginn sér við og leit á mig. Grimdin og mannvonskan skein út úr öll- um svip hans og augun glóðu leins og eldrauðir kolamolar í rökkurdimmunni. Eg beið eklci boðanna en lientist á dyr og þaut fram göngin, en morðing- inn rak upp org og elti mig með sveðjuna á lofti. 1 fátinu rak eg fótinn í bæjardyrasteininn og skall flalur á grúfu. Eg þóttist vita, að mín síðasta stund væri komin, og hrópaði í skelfingu: Guð hjálpi mér. Einbversstaðar langt útan úr geimnum barst liljóð að eyrum mér, sama liljóðið upp aftur og aftur. Eg áttaði mig smám sam- an á því, að þctta var liundgá. Eg fann, að eg lá á grúfu í votu grasinu, og reyndi að lyfta höfð- inú frá jörðu, en það var þungt og mig verkjaði í það. Endur- minningunni um hinahræðilegu nótt sló eins og eldingu niður í huga minn og eg reyndi að rísa á fætur til að forða mér, en mig svimaði, svo að eg gat að eins sest upp. Þegar eg náði mér betur, sá eg, að það var komið glaða sólskin. Svartur hundur með bvíla bringu stóð geltandi fyrir framan mig og tveir menn, annar ungur en binn aldraður, voru að fara af baki rétt lijá mér. Þeir störðu á mig undr- andi eins og eg á þá. „Hvað er að sjá þig maður“, sagði sá yngri, „þú ert alblóðugur í framan“. „Honum tókst þó ekki að drepa mig“, svaraði ég. „Hvað ertu að segja,“ liélt hann áfram, „þú hefir dottið og liöggvið höfuðið á þér á stein- völunni þarna, liún er blóðug“. „Það hefði getað farið ver“, sagði eg. „Böndinn hérna er annaðhvort illmenni eða brjál- aður, því liann ætlaði að drepa mig með stórri sveðju.“ Eomumennirnir litu livor á 'ahnan og gamli maðurinn, sem fram að þessu hafði ekkert lagt til málanna, spurði mig, livort eg liefði sofið hér í nótt. Eg játaði því og sagðist hafa leitað skýlis hér i bænum undan rign- ingunni í gærkveldi, en orðið að flýja þaðan aftur, því svart- liærður maður í pjónapcysu og með skotthúfu á höfði hafði ráðist á mig með stórri sveðju. „Hvaða bæ ertu að tala um?“ spurði gamli maðurinn, hefir manna minnum, en í minu ung- dæmi þótti ekki fýsilegt að liafa langa dvöl á þessum slóð- um eftir sólsetur.“ Eg hélt, að gamli maðurinn væri að draga dár að mér. Eg staulaðist á fætur, snéri mér við og rétti út höndina i því skyni, að benda á bæinn, en höndin hné máttlaus niður með hliðinni á mér. Eg stóð sem steini lost- inn. Það var enginn bær sjáan- legur, að eins gömul rúst með leifum fornra og fallinna veggja, sem orðnir voru grasi vaxnir og vallgrónir, með ein- staka fífla og sólej7jar á víð og Hughes starfaði í þrjú ár að því, að undirbúa hnattflug sitt, segir Forbes lávarður í Daily Express. Hann lét smíða þrjár flugvél- ar, uns hann var sannfærður um, að hann hefði flugvél, sem var í alla staði vel til þess fall- in, að gera tilraun til þess að setja nýtt og glæsilegt met í hnattflugi. Fyrst lét hann smíða svo kallaða Douglas-flugvél, en hætti við að nota hana, því að hann taldi hana ekki nægilega hraðfleyga til þess að geta flog- ið á henni kringum hnöttinn á mun skemri tíma en Wilev Post á sínum tíma. Hann samdi urn srníði á annari flugvél, en er hann frétti, að Lockheed-félagið ætti í smíðum farþegaflugvél, sem gæti flogið með 250, enskra mílna hraða á klukkustund, sa^gði hann: „Það er slík flugvél, sem eg þarfnast.“ Og hann pantaði flugvél frá þessu félagi og hún var tilbúin eftir misseri. Flugvélin var út- búin öllum nýjustu flugvélar- öryggis skyni. Eg var kyntur Hughes í Palrn Beach í Florida. Hann var að dansa þar við hina fögru Paul- ine Goddard. Og er eg sá þau svífa um gólfið,átti eg bágt með að trúa því, að þetta væri mað- urinn, sem ætlaði að hætta til lífi sínu með. því, að reyna að dreif, en rétt- við fæturna á mér, í miðju því veggjarbrotinu, sem næst var, var stór aflangur steinn, sem gat hafa verið not- aður sem bæjardyraþröskuldur — liálfsokkinn í jörð. HNATTFLUG HUGHES í ÁFÖNGUM. Þ. 11. júlí: Kl. 12.20 árd.: Lagt af stað frá New York. — 4.51 siðd.: I París. Vegalengd: 3300 mílur eða um 5300 km. Þ. 12. jiúí: Kl. 1.24 árd.: Frá París. _ 9.16 — í Moskva. — 11.33 — Frá Moskva. — 7.00 síðd.: í Omsk. — 11.37 — Frá Omsk. Vegalengd: 3200 mílur eða um 5100 km. Þ. 13. jidí: KI. 10.08 árd.: 1 Jakutsk. — 1.01 síðd.: Frá Jakutsk. Vegalengd: 2100 mílur eða um 3400 km. Þ. Vt. júlí: Kl. 1.18 árd.: I Fairbanks. — 2.36 — Frá Fairbanks. —- 2.37 síðd.: I Minneapolis. — 3.11 — Frá Minnea- polis. — 7.36 — í New York. Vegalengd: 5900 mílur eða um 9500 km. Alstaðar breskur sumar- tími, en sé tvær klst. dregnar frá á hverjum slað, fæst isl. tínii. !____________________________! fljúga kringum hnöttinn á skemri tíma en Wiley Post á sínum tíma. En er eg fór að tala við hann sannfærðist eg um á- huga hans og einbeittan vilja. En það er erfiðleikum bundið, að tala við hann, því að hann er heyrnarsljór. Hann bað mig að útvega sér rússnesk landa- bréf og fleiri gögn, til notkunar bér ekkert bygt ból verið í tækjum af fullkomnustu |gerð, í I4UGHES. Priggja ára undirbúningur undir 91 klukkustundar flug

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.