Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 07.08.1938, Qupperneq 6

Vísir Sunnudagsblað - 07.08.1938, Qupperneq 6
6 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Fegurðardrotningar 1938. MILICA JARNSKOVA var talin eiga til að bera „full- komnustu fegurð“ af konum í Tékkóslóvakíu, en í kepmnni tóku þátt 17.000 konur- Á „So- kol-leikunum“, sem árlega eru haldnir í Prag, varð hún fegurð- ardrotning ársins 1938. Leik- arnir hófust að þessu sinni 9. !júní og stóðu yfir til 6. júlí sl. á flugleiðinni yfir Rússland og Síberíu. Eg tók á móti honum á flu,g- stöðinni Le Bourget við París. Hann virtist óþreyttur eftir 17 klst. flug frá New York. Hughes hefir með flugi sínu unnið það afrek, að fljúga kringum hnöttinn, með þeirri stundvísi Oig svo örugglega, að að eins verður til jafnað áætl- unarferðum hinna miklu flug- félaga, þar sem engu skeikar. Hann hefir sýnt og sannað flug- félögunum, að slík flug sem hnattflug hans eru gerleg og ör- ugg. Og almenningur mun nú krefjast þess, að skipulags- bundnum flugferðum verði komið á kringum hnöttinn. Þettai afrek sitt vann Hu,ghes í BETTY GREEN hlaut fyrstu fegurðarverðlaun nú í ár í Los Angeles, en milcill hópur kvenna tók þátt i kepn- inni, svo sem vænta mátti, þar eð fegurðardrotningin hlaut á- gæta stöðu, sem fyrirmynd aug- lýsingateiknara, og launin verða ekki skorin við neglur, þar sem ýms af stærstu iðnaðarfélögum i Ameriku eiga í hlut. tiltölulega lítilli flugvél, þar sem flugmennirnir urðu að búa við þrengsli og lítil þægindi. En í flugvélum þeim, .sem notaðar verða í áætlunarflug- ferðum yfir Atlantshaf og á hnattflugferðum framtíðarinn- ar verða rúm bæði fyrir farþega og flugmenn. Flugvélar framtíðarinnar verða miklu stærri en nú þekk- ist. Flugskip framtíðarinnar munu geta flogið daginn út og daginn inn eins örugglega og stórskipin sigla milli heimsálf- anna. GWEN SMITH er talin fegursta stúlkan i Cali- forníu á þessu ári, og sigraði 200 stallsystur sínar i kepninni. Hún er ljóshærð, — 18 ára að aldri og á örugga framtið fyrir höndum, ef miðað er við tilboð þau, sem henni hafa borist. — Fegorðarkepnl kvenna. 1 öllum löndum og við ýms tækifæri tíðkast sá siður, að velja fegurðardrotningu, ýmist fyrir löndin sjálf, eða einstakar borgir eða héruð. Visir dómarar setjast á rökstóla, — venjulega karlmenn, sem hafa augun opin fyrir kvenlegri fegurð, — en fyrir þá ganga síðan keppend- urnir, — eru vegnir, mældir og skoðaðir og léttvægir fundnir, — allir að einni ungfrúnni und- antekinni, sem verður fegurðar- drotning. Það er ekki nóg með það eitt, að fegurð hennar fái þessa við- urkenningu, heldur keppast karlmennirnir um að ná hylli hennar og kvikmyndafélögin eru stöðugt á verði, til að afla IRMGARD DIETEL fékk fyrstu verðlaun ársins 1938 í Florida og bar sigur af hólmi þótt 250 fegurðardisir tækju þátt i kepninni. Er hún þýsk að ætt og að eins 17 ára að aldri. sér nýrra stjarna, og þarna fá þau oft og einatt ágætustu tæki- færi. Hér að ofan birtast myndir af nokkrum fulltrúum kvenlegrar fegurðar, sem þannig hafa ver- ið verðlaunaðir. Mclntosh kallaði einu sinni á lækni um miðja nótt og ávarp- aði liann á þesa leið, er hann kom: — Þér verðið að afsaka, læknir góður, en það hefir kom- ið upp úr dúmum, að þetta er ekki eins hættulegt og út leit fyrir. Við héldum nefnilega að hann Willie litli hefði gleypt shilling, en við nánari athugun kom i ljós, að það var að eins hálft penny.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.