Vísir Sunnudagsblað - 14.08.1938, Page 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
Hvíti „rajahinn4í á Borneo.
Eftir Linton Wells.
. Rikið Sarawak á norðvestur-
lilula Borneo-eyjunnar í Austur-
Indíum, er um 50 þús. fermilur
að stærð (þ. e. a. s. um fjórð-
ungi stærra en ísland) og íbú-
ar þess eru Malayar, Dyakar ög
af ýmsum öðrum kynflokkum.
En stjórn þess á engan sinn
líka í heiminum, því að kon-
ungurinn er algerlega ein-
valdur og hann er hvitur mað-
ur af ensku bergi brotinn. Hann
heitir Sir Charles Vyner Brooke,
þriðji hvíti rajahinn af Sara-
walt.
Það er langt mál og merkilegt
um það, livernig það vill til, að
hann situr þarna á valdastóli.
Fyrsti livíti rajahinn, James
Brooke, fæddist í Indlandi árið
1803 og er liann var 16 ára
gamall gekk hann í þjónustu
East-India Company og barðist
af mikilli hrevsti i stríðum
þeim, sem félagið átti í. Hann
kunni ekki að hræðast og kven-
fólkið dáðist að honum, en karl-
mennirnir báru virðingu fyrir
bonum.
Eftir sex ár var hann sendur
lieim til Englands vegna sára,
sem hann hafði fengið, en hann
var ekld fyr búinn að ná sér, en
hann hélt aftur í Austurveg og
leist þá best á sig á hinum lítt
þektu eyjum í Malayahafinu.
Hann vonaði, sagði hann, að
geta frelsað lúna innfæddu frá
villimensku. Brooke var að vísu
hugsjónamaður, en eg held að
þarna hafi það fremiu- verið
æfintýraþrá hans, sem var leið-
arstjarna hans.
Broolce kom til Sarawak
1838, fyrir réttri öld, og ríkti þá
stjórnleysi þar. Nokkurir Dyak-
ættbálkar höfðu gert uppreist
gegn stjórnandanum, soldánin-
um af Bruni, en hann sendi
frænda sinn, rajah Muda Hass-
im til að bæla niður uppreistina.
Hassim tók því feginsliendi, er
Brooke bauð honum aðstoð sina
og eftir marga spennandi bar-
daga tókst honum að bæla upp-
reistina niður.
Muda Hassirn var kominn á
gamalsaldur og i þakkarskyni
fyrir lijálpina bauðst bann til
að segja af sér og gera Brooke
að rajah af Sarawak. En soldán-
inum var ekki alveg um það
gefið, enda þótt Sarawak væri
að eins lítil sneið af ríki hans.
En Brooke sá við þvi, kom sér í
þannig aðstöðu, að liann bafði
soldáninn á valdi sínu og liann
varð að gera eins og honum var
skipað. 24. sept. 1841 var James
Brooke, Englendingur, form-
lega gerður að rajah i Sara-
wak.
Þannig varð Brooke-„kon-
ungsættin“ til. Á þessum 97 ár-
um, sem síðan eru liðin liefir
hinum þrem konungum ættar-
innar tekist að vinna hylli hinna
viltu þenga sinna með lireysti
sinni og réttlæti. Rajali-arnir
hafa aldrei þurft að leila er-
lendrar verndar fyrir þegnum
sínum og enginn véfengir rétt
þeirra til að stjórna Sarawak.
En þeir hafa lika átt við erf-
iðleika að stríða. Þau 27 ár, sem
James Brooke sat að völdum,
fékk hann æfintýraþrá sína full-
sadda. Sjóræningjar rændu og
rupluðu með ströndum fram, en
hann herjaði á þá miskunnar-
laust, þangað til liann hafði ger-
eytt þeim. Ilann barðist einnig
gegn þeim fjallabúum, sem
skáru höfuðin af fjandmönnum
sínum, er þeir höfðu drepið þá
og særðist oft liættulega i þeim
viðureignum, en hrósaði jafn-
an sigri.
Þegar hann hafði friðað land-
ið og umliverfi þess að mestu
árið 1848, fór hann snögga ferð
til Engiands og var þar tekið
með kostum og kynjum, en
Viktoría drotning sló liann til
riddara. Hann. lenti í mörgum
ástaræfintýrum um æfina, en
kvæntist aldrei og er hann lést
barnlaus árið 1868 erfði frændi
hans, sir Cliarles Johnson
Brooke, ríkið.
Hann, annar hvíti rajahinn,
bafði flutst til Sarawak til að
kynnast málefnum þar, er hann
hann hafði verið liðsforingja-
efni í breska flotanum. Hann
lærði mál hinna innfæddu og
kynti sér siðu þeirra og háttu.
En liann var mjög ólíkur
frænda sínum og syni sinum,
sem nú er rajah i Sarawak.
Hann ávann sér svo mikla virð-
ingu þegna sinna og varð svo
voldugur, að þeim fanst liann
jafn leyndardómsfullur eins og
sjálfur Kóraninn, en hann er
þeirra biblía. Eg minnist þess,
að eg liitti liann fyrir 24 árum i
Kuching, höfuðborginni i Sara-
wak. Hann var næstum þvi
heyrnarlaus orðinn og eineygð-
ur, en fylti samt alla af lotningu
og ótta. Jafnvel systir hans
þorði ekki að ávarpa hann með
skírnarnafni.
Sir Charles tólcst næstum því
alveg að afnema hin ógeðslegu
hausarán fjallabúa, en þessi
siður er þó enn rikjandi i öðr-
um hlutum Borneo. Milli þess
sem hann lierjaði á þessa menn,
ýtti hann undir jarðrækt þegna
sinna, en latti þá til að leggja
stund á verslun eða iðnað. Hann
bvgði mörg sjúkraliús, skóla og
valnsleiðslur og kom sér upp
stvrkri lögreglu og her. Hann
gerði þann samning við Breta,
að þeir færi með utanrikismál
hans, en léti innanrikismálin af-
skiftalaus með öllu. Enn þann
dag- í dag er ekki hægt að á-
frýja úrskurðum rajahins.
Þegar sir Cliarles Iést 1917
tók elsti sonur hans við ríkinu
og situr liann enn þá að völdum.
Þegar hann liafði lokið námi
sinu i Cambridge var hann kall-
aður heim og látinn gegna störf-
um á hinum afskektustu stöð-
um rikisins og var í engu gert
hærra undir höfði en þeim ungu
Bretum öðrum, sem sir Charles
hafði riáðið til sin. í tuttugu ár
vann liann þannig og mátti
heita að liann væri jafnan send-
ur þangað, sem erfiðast var að
stjórna. Hann var likur fyrsta
rajahnum að þvi leyti, að liann
kunni aldrei að hi’æðast og hin-
ir innfæddu elskuðu liann, því
að þeim finst likamlegt atgjörfi
öllum hlutum betra.
Yyner Brooke og faðir lians
áttu i sífeldum eijum sín á
milli. Faðirinn vildi að liann
tæki sig til fyrirmyndai’, en
Vyner vildi lifa sínu lifi eins og
honum þóknaðist, þar sem liann
hafði jafnan sýnt, að hann væri
ætt sinni til sóma. Þegar faðir
hans lést var Vyner óbreyttur
liðsmaður i breska flughernum
og má af því sjá hve alþýðlegur
hann er.
Hann er nú orðinn grár fyrir
ROBERT WADLOW
heitir maður einn i Alton i Illinois. Hann er 8 fet og 8V2 þuml-
ungur að hæð og vegur 465 pund, en heldur enn þá áfram að
vaxa, og læknar gera ráð fyrir að svo muni verða áfram enn
um lirið. Hér að ofan stendur Robert Wadlow lijá flugyél og
ætlar að bregða sér upp i loftið, til þess að fá enn betra tæki-
færi til að horfa niður á menn.
s