Vísir Sunnudagsblað - 13.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 13.11.1938, Blaðsíða 4
4 VtSIR SUNNUDAGSBLAÐ I. Nú uni nolckur undanfarin ár er eg vanur að komast allur á loft um þetta leyti árs, ecSa þeg- ar snjóar laka aó liylja jörð og unga fólkið fer að taka fram skíðin sin. Mér finst eg verða þá ungur aftur. Ótal endur- minningar uni skemtilegustu stundir bernsku- og æskuáranna ryfjast upp, og eg reyni að staul- FriSrik Gíslason. asl úl á skíðum, með unga fólk- inu, þegar eg kem því við. Að engu er mér jafn mikil hress- ing og lieilsubót, og mikla skemtun Jiefi eg af því, að sjá aðfarir skíðagarpa þeirrar kyn- slóðar, sem nú er ung. En eg átti því láni að fagna, að vera nokkra vetur, undanfarna, með einhverjum hinum djörfustu skiðamönnum vorum — Ólafs- firðingum. Það mátti Iieila, að hér um hil jafnsnemma færi eg að hrölta á skíðúm, og eg lærði að ganga. Það var austur á Seyðis- firði, fyrir litlum mannsaldri. Þar var mikil íþróttaöld, frá því laust eftir 1890 og nokkuð fram yfir aldamót. En eg varð liálf- gert „íþróttáfífl“, og stundaði í- þróttir af miklu kappi, en lílilli forsjá, þangað til eg var tæpra tuttugu og tveggja ára gamall. Þá varð eg að hætla, vegna meiðsla, sem eg hlaut í glimu. Löngu áður hafði eg nefbrotnað kyrfilega og hlotið ýmsar aðr- ar sæmdar-sk rá veif u r við í- þróttaiðkanir. Eftir að eg varð að hætta í- þróttum, tók eg upp aðra hætti og óskilda, og misþyrmdi þá oft hkamanum freklega. En furðulegt er það, hve vel og' lcngi Iiefir enst mér sá vara- sjóður orku, fjörs og mýktar, sem líkamanum liöfðu safnast á íþróttaárunum. Eg á íþróttun- um meira að þakka, en eg get gert mér grein fyrir. óg síðan eg tók að iðka þær lítilsliáttar aftur, einkum skíðaferðir og sund, á eg það þeim að þakka, að nú þykir mér aftur gaman að lifa. Líkaminn er stálhraustur enn, mjúkur og léttur, þrátl fyrir illa meðferð í því nær tvo tugi ára. En alvarlega vil eg vara unga menn við því, að hætta nokkurntíma á að fara ]>ær slóðir, sem eg hefi skálmað.' Sannleikurinn er sá, að miklum mun hetur hefir til tekist fvrir mér, en nokkur von var til, — og miklu hetur, en eg átti skilið. Er nú meira en nóg komið um sjálfan mig, að sinni.------- Eg nefndi Seyðisfjöfð. Ef einhvernlíma skyldi verða skráð íþróttasaga vor íslend- inga, mætti ekki gleymast, að geta þeirrar íþrótta-aldar þar, sem eg gat um hér að framan. Seyðisfjörður var fyrirmynd- ar-„pláss“ um marga hluti, fyr- ir og uni aldaniótin. Það var engin furða, því að þar voru um þæi* mundir ýmsir þjóð- frægir merkismenn, athafna- menn, rithöfundar, skáld — og iþróttamenn. Þar var hinn mikli athafnamaður, Otto Wathne, þar voru rithöfundarnir og skáldin, Þorsteinn Erlingsson og Þorsteinn Gíslason, og kempan mikla Skafli Jósefsson, — en Matthías Jochumsson og Páll Ólafsson voru þar tíðir gestir; þar var tónskáldið Kristján læknir Kristjánsson, og loks voru ]>ar íþróttainennirnir (þó að fæstir liafi heyrt þeirra get- ið): Austmaðurinn Rolf Johan- sen, Fiðrik Gíslason (úrsmiður og „þúsund þjala smiður“), uppgjafa liðþjálfi, danskur, Jörgensen hakari, sem leikfimi kendi þar árum saman, Helgi Valtýsson, — og ekki spillir það, að nefna A. V. Tulinius, skátahöfðingjann, sem síðar varð, — en hann var á Seyðis- firði um skeið, settur sýslumað- ur og hæjarfógeti, og þá upp á silt allra besta, nýkominn frá Kaupmannahöfn, iðandi af f jöri og íþrótta-áliuga. Það eru engar ýkjur, þó að það sé staðhæft, að Sevðfirðing- ar muni verið hafa langt á und- an öðrum landshúum um i- þróttaiðkanir á þessum árum. Þeirri staðhæfingu mun eg færa hetri stað síðar í þessum þátt- um. í þetta sinn geri eg skíða- ferðir að umtalsefni. Það mun vera rétt, að Iivergi á landinu hafi verið farið að iðka skíðaferðir af áhuga, sem Itelgi Valtýsson. ahnenna íþrótt, og á SejAis- firði, en ]iað var um svipað leyti, eða litlu síðar, en íþrótta- frömuðir í nágrannalöndum okkar, Noregi og Sviþjóð fóru að bindast samtökum um, að koma þessari hollu, þörfu og fögru íþrótt til vegs. Norðmenn stofna „Foreningen til Skiidrett- ens Fremme" 1883, en enginn er talinn sérstaklega merkur viðhurður í því félagi fyrr en það efnir lil skíðamóts 1888, en Hohnenkollen-skíðamótin hóf- ust fyrir alvöru 1902. — Svíar stofnuðu hliðstætt félag 1892. óg einmitt um sama leyti hloss- ar upp áhuginn á skíðaferðum í íþróttatilgangi á Seyðisfirði. — Ekki man eg, hverjir taldir voru fyrstir forsprakkar, en eg tel líklegt, að það hafi verið ungir Norðmcnn, en margt var Norð- manna á Seyðisfirði um jiessar mundir. Mitt minni nær ekki lengra en til ársins 1895. Þá voi:u allir, sem vetlingi gátu valdið, farnir að iðka sldða- íþróttina, — og jafnt konur sem karlar. Er það i frásögur fær- andi, að það þótti fyrst liið mesta hneyksli, að ungar stúlk- ur tæki þátt í „þessari ókven- legu íþrótt“. Þá var sá siður, að konur gengu í skósíðum pils- um, og vel það, en skiðastúlk- urnar klæddust pilsgopum, sem tæplega skýldu knjám. (Poka- huxurnar voru þá ekki til). Og svo forhertar voru seyðfirsku stúlkurnar, að þær létu kjaftæð- ið sem vind um eyrun þjóta, og urðu sumar hýsna slyngir skiða- „menn“. Beint upp af aðalkaupstaðn- um, Fjarðaröldu, voru langar og hrattar breklcur, í Bjólfi, —• og gott að koma niður. Þar æfðí unga fólkið sig; öllum stundum, |>egar færi var. Meðan eg var svo lítill, að eg mátti ekki sjálf- ur vera þar með, undi eg við það, tiinum saman, að horfa á aðfarir skíðafólksins, út um stofugluggann okkar, sem vissí upp að Bjólfi. Misjafnlega voru menn djarfir og misjafnlega leiknir. Lengra varð ekki kom- ist en upp að neðsta klettahelt- inu. Þangað fóru þeir, sem fræknastir voru, og var Friðrik heitinn Gislason, sá er áður var nefndur, jafnan fremstur í flokki, eftir mitt minni. Þar, uppi undir klettunum, voru brekkurnar alveg snarbrattar, og var likast því, sem skiða- mennirnir kæmi hvergi við, —- hröpuðu — fyrst eftir að þeir komu undan ldettunum. Þetta var dásamlegt! Og þarna fékk eg svo minar fyrstu byltur, þegar eg íor að hasla á skíðum sjálfur, —- en þangað til var þraukað, að mað- ur slampaðist á að standa allar hrekkurnar, — öðru hvoru, að minsta kosti. Þarna fengum við, drengirnir, fyrslu „lexíurnar“ í snarræði, og þarna kendum við fyrst, — og þá á unga aldri, —- þess unaðar, að þjóta áfram með flughraða, — ])ví að það, að sendast áfram á skiðum ofan hratla hrekku, mun ganga næst þeirri dásemd, að líða um loftið í flugvél. Mcst voru notuð norsk skiði, eða sæmilega góðar stælingar af þeim, sem best reyndust. En ekki man eg til þess, að við fengjum verulega tilsögn i þvi að ganga, stökkva eða standa á skiðum, fyrr en um aldamót, eða þegar IJelgi Valtýsson kom heim frá Noregi. Hann liafði eitthvað stundað skiðaferðir þar, og þó einkum göngur, en kunni góð skil á öllum tilhurð- um og aðferðum, sem þá tíðk- uðust þar, var eldheitur áhuga- maður um íþróttir og „stígvéla- fullur“ af fjöri og dugnaði. Við vissum að vísuumskíðahinding- ana, sem Norðmenn notuðu og Svíar, en lxöfðum ótrú á þeim, eða því, að hinda skíðin á fæt- urna, enda iðkuðum við htið

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.