Vísir Sunnudagsblað - 19.02.1939, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 19.02.1939, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Litla stúlkan frá Tékkó-Slóvakíu, sem þessi mynd er af, fékk fyrstu verðlaun fyrir þjóðbúninginn sinn, í Adamov, á fegurð- arkepiii barna, sem þar var haldin. Telpan, Marianne Lanze, fékk að fara á Sokol-leikana í Prag, sem þar eru lialdnir ár- lega og 60—70 þús. manns laka þátt í. sér við hið föla ljós kertis- stubbsins, sá hann, sér til mik- illar undrunar, að liún var ung kona. Og hann veitti fegurð hennar eftirtekt, en smekkur hans var ekki á því stigi, að það hneykslaði hann hversu óhrein hún var. „Hvað er klukkan?“ spurði hún alt í einu áfjáð, eins og hún vidli fá svar sem fljótast. Hann tók gamalt úrskrifli upp úr vestisvasanum og leit á það. „Hún er tuttugu minútur gengin í þrjú,“ sagði liann. „Guð minn góður,“ sagði kon- an. Hún varð svo einkennilega æst í einni svipan. Hún fölnaði upp — svo mjög, að fölvinn var greinilegur, þrátt fyrir óhreinindin. Og Iiún fór að hríðskjálfa eins og henni væri ekki lengur skjól að fata- görmunum. Maðurinn var áhyggjufullur á svip. „Hvað er að?‘ spurði hann. „Óttastu manninn þinn?“ Hún svaraði engu. „Er langt síðan er hann fór?“ sagði liann þrálega. „Hann fór hérna niður veg- nn,“ svaraði liún. „Hann .... hann kemur aftur.“ Hún réri ákaft —- þar sem hún sat, eins og i sálarangist. Uti stappaði asninn hófunum í frosna jörðina og maðurinn kiptist við og sagði: „Heyrðirðu þetta?“ Konan svaraði engu. Hún stóð á fætur og gekk út úr lcof- anum. Hún gekk til asnans og talaði til lians — eins og mað- urinn hennar hafði kent henni að tala við skepnur, sem enn voru á æskuskeiði. Og asninn fór að kyrrast. Hann stóðjíyrr, hríðskjálfandi, en hann hætti að stappa fótunum i frosna jörð- ina. Konan geklc langa stund fram og aftur meðfram þyrnigerðinu og við og við gekk hún að asn- anum og talaði til lians — og nú var rödd hennar mjúk og hlý og i samræmi við fegurð hennar. Loks kom maðurinn út úr kofanum til þess að gefa gætur að henni. Hann hafði sofnað við að stara á kertaljósið og hugsa um hana, en svo hafði hann vaknað skyndilega, er kertið var að hrenna út, og þá gelck hann út til þess að svipast eftir lienni. ,,Komdu inn úr kuldanum, kona,“ sagði hann og var röddin alKskipunarleg. Ilún hlýddi og' gekk inn og settist á sama stað og fyrr. „Hvað er klukkan núna?“ spurði hún, undir eins og hann var húinn að loka kofaliurðinni. Hann sagði henni livað klukk- an var. Hún var orðin liálf- fjögur. „Guð minn góður,“ sagði konan, næstuin hvíslandi. Hún riðaði þar sem liún sat, og mað- urinn hélt, að það ætlaði að liða yfir hana. Hann ávarpaði liana hlýlega. „Kemui- maðurinn þinn hráð- lega ?“ „Hann kemur aftur,“ svaraði hún stuttlega og nú var röddin hás og hörkuleg. Hann liorfði á liana af með- aumkun. Hann liorfði á likama hennar. Hún vissi livað honum var i hug. Vegna þess, að hún skýldi sér með gamla g>ræna sjalinu, gat hann ekki séð hversu grönn liún var. En hann gat hugsað það, sem liann vildi. „Fór maðurinn þinn langt?“ spurði hann enn, hlýlega. „Láttu mig í friði,“ sagði liún reiðilega. Hún var orðin þreytt á spurningum hans. Ef að eins maðurinn liennar væri hérna, til þess að taka liana í faðm sinn, liugga hana, orna lienni! — Klukkan var að verða fjögur. „Guð minn, ó, guð minn,“ sagði hún alt i einu i angist, og það var eins og hún liði ógur- legar líkams og sálar kvalir. Maðurinn var orðinn næsta órólegur. Hann trúði ekki leng- ur því, sem liún liafði sagt um manninn sinn. Hann hugði, að hún væri ung kona, sem mundi brált verða móðir. Hann vildi ógjarnan lenda í erfiðleikum eða vanda hennar vegna, en hann fann til sárrar meðaumk unar með henni. Hann leitaði að nýjum kertisstubb og kveikti á honum. En konan vafði um sig sjal- inu, eins og til þess, að bægja honum og hugsunum hans frá sér. En alt i einu fór hún að stara á liann með ótta i augum og honum geðjaðist ekki að því og lolcaði augunum og brátt fór höfuð hans að drjúpa og eft- ir stutta stund var hann sofn- aður þungum svefni. Hann hraut liátt. Og undir þyrnigerðinu, þrátt fyrir kuld- ann, liafði asninn lagst niður og sofnað, þótt kalt væri. Konan horfði eins og í leiðslu á andlit hins sofandi manns. Slim seitl- aði út um munnvik hans og neðri vörin lafði niður. I andliti hans voru hundrað lirukkur og hann liafði teygt úr öllum lim- um. Ef ekki hefði verið vegna ])ess að hann dró þungt andann og hraut hefði hann litið út eins og kaldur nár. En við og við hraut hann hátt — og hroturn- ar voru engu liávaðaminni en hrotur asnans undir þyrnigerð- inu. Loks áræddi konan að rísa á fætur og læðast til hans — út í liornið. Hún smeygði hendinni liðlega í vasa Iians og lók úrið hans. Svo læddist hún aftur á sinn stað og seltist þar með úr- ið i höndunum, og þótt það væri gamalt og óásjálegt liélt hún um það og horfði á það, eins og það væri mesti dýrgripur. Hún starði á úrið með skelf- ingu í augum. Klukkan var að verða fimm. Varir liennar hreyfðust hægt — hún þuldi bænir í hálfum hljóðum. Og um leið starði hún án afláts á stóra vísinn. Hver mínútan leið af annari. Og hún hélt áfram að hafa yfir bænir og hún liækkaði röddina smám saman. Klukkan sex vaknaði maður- inn. Hann sá, að hún var að gi'áta. Hann leit í kring um sig, eins og liann vissi ekki við hvei-ju nxætti búast. „Hvað er að?“ spurði liann. „Er maðurinn þinn eklci kom- inn?“ „Hann kemur,“ sagði hún og horfði á hann grátbólgnum aug- um, en það var ögi'un í svip hennar. Hún sá, að liann horfði á úrið í hendi lxennar og hún sagði: „Mig langaði að fylgjast með hvað tímanum liði.“ „Það er alt í Iagi,“ sagði hann. „Vitanlega kemur hann aftur. Það er engin ástæða til þess að vera með vil og vol.“ Hún hoi'fði á hann með and- úð i svipnum, vegna óréttmætr- ar athugasemdar hans. Kofa- hurðin gjökti. Hann var að hvessa. Maðui'inn lilustaði um stund og sagði: „Hann lxefir breytt um átt. Líklegast fer hann að rigna.“ Korian sagði ekkert. „Jæja, það hlýnar þá. En þeg- ar jörðin er frosin er greiðara yfirferðar. Og svo er þurt i þokkabót.“ Enn svaraði konan engu. Og enn reyndi liann að koma henni á skrið. „Það fer að liða að dögun,“ sagði liann. „Nei, nei,“ sagði konan biðj- andi rómi, eins og liún vildi biðja liann að leiðrétta einhverja missögn. „Ekki — enn ekki enn“. Það liljómaði eins og bæn í neyð. Maðurinn furðaði sig á þessu — þetta kom honum alls- endis á óvart. Hann vissi ekki livað segja skyldi. Hann klóraði

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.