Vísir Sunnudagsblað - 02.07.1939, Page 8

Vísir Sunnudagsblað - 02.07.1939, Page 8
6 VlSlR SUNNUDAGSBLAÐ Tarzan-tviburarnii1 Nr.22 Nú víkur sögunni aftur til Tarz- ans og Gudali, þar sem þeir liáðu hið ægilegasta kaþphlaup í Dauða- dalnum. Tarzan hljóp eins hratt og hinn lamaði og sári fótur hans leyfði og hann var dálítið á und- an, en Gudah vildi ekki verða af hráðinni og herti sig jafnt og þétt. Þeir nálguðust tréð óðfluga. En tréð tilraði og skalf undan á- tökum Gudah og Tarzan varð að ríghalda sér lil þess að detta ekki. En eftir því sem fíllinn hamaðist lengur, virtist losna um rætur trés- ins, og svo fór að lokum, að það mátti lieyra þær hresta hverja af annari. Þá fanst Tarzan ráðlegast að finna sér annan giáðastað. Tarzan sigraði — um stund. Hann komst að trénu, stökk upp, náði i neðstu greinar þess og lióf sig upp. Siðan klifraði hann hærra upp i tréð, svo langt að Gudali gat ekki náð lil hans með rananum. Fíln- um þótti þessi óvænti ósigur sinn óviðunandi og lét það óspart í ljós með ]>ví að reka upp öskur. Hann slepti taki sínu og lét fall- ast niður í bak Gudali. Fíllinn varð þess ekki strax var, vegna bræði sinnar, að Tarzan var farinn úr trénu og kominn á hak hans sjálfs i staðinn, en jafnskjótt og liann varð þess var, slepti liann trénu og hjóst til að losa hann af baki sér. Hann æddi umhverfis tréð, veif- aði rananum i vonsku og rótaði upp jörðinni. Svo nam hann stað- ar, starði á tréð og Tarzan um stund, eins og liann væri að liugsa um livernig hann ætli að ná sér niðri á honum. Svo fann hann ráð, og beið þess ekki að framkvæma það. Meðan Tarzan var i trénu og Gudah harðist við að slíta það upp, höfðu komið nokkrir áhorf- endur að hardaganum. Það voru nokkrir mannapar. Þeir þektu Tarzan og höfðu oft talað við hann, því að hann kunni mál þeirra. Þeim leist ekki á ]>essa við- ureign. Hann gekk að trénu, sveiflaði ran- anum utan um það og ætlaði að hefja það á loft. En vegna þess, liversu jarðvegurinn var þur í Dauðadalnum, voru rætur trésins óvenjlega langar, og þær veittu svo mikið viðnám, að það leit út fyrir að Gudah myndi bíða annan ósigur þenna sama dag. Gudah hristi sig og skók, en alt kom fyrir ekki, Tarzan hélt jafn- væginu hvað sem á gekk. Gudah veifaði rananum til og frá, til þess að reyna að slá Tarzan með hon- um, eu þá flutti hann sig aftur á lendar fijsins, svo að raninn náði ekki til hans. Aparnir töluðu um viðureignina sin á milli. Fyrirliði þeirra vildi strax leggja til allögu, því að Tarz- an liafði ofl hjálpað honum, þeg- ar i nauðir rak, en hinir yngri ap- ar vildu ekkert skifta sér af deil- unni. Hvað kom það ]>eim við, þótt fíllinn gerði út af við þessa hvítu hárlausu skepnu? Gudah hafði numið staðar, til þess að liugsa ráð sitt. Hann var næst- um ráðþrota. Hann hafði aldrei liitl fyrir andstæðing, sem var svona fljótur á fæti, snar í snún- ingum og jafnfamt svo kænn, að hann, Gúdali liinn ógurlegi, gat ekki ráðið niðurlögum Iians í einu vetfangi. En nú voru aparnir búnir að af- ráða hvað gera skyldi. Sakir á- Iirifa fyrirliðans, sem var þeirra reýndastur, ákváðu þeir að styðja Tarzan, ef svo liti út, sem hann ætlaði að fara halloka. Fyrirliðinn gekk fram til að fvlgjast hetur með þvi, sem gerðist. En þegar apinn nálgagðist þá Gudah og Tarzan, ])á var Gudah húinn að afráða, hvernig hann ætti að l'ara að því, að losa Tarzan af baki sér. Hann reis skyndilega upp á afturfæturna og Tarzan rann aftur af honiun niður á jörðina. Fétagsprentsniiðjan h.f.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.