Vísir Sunnudagsblað - 10.03.1940, Page 6
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
DAGFARI og NATTFARI
Ferðaþættir frá írlandi.
Niðurl.
Hitt létum við náttúrlega
ekki á okkur heyra, að við
liöfðum fleiri ástæður fyrir því,
að taka ekki slíku boði af blá-
ókunnugum mönnum um há-
nótt úti í koldimmum skógi.
Önnur ástæðan var sú, að áður
en við fórum frá Dýflinni, höfð-
um við sagt upp herberginu
okkar þar, en áskilið okkur for-
gangsrétt að þvi aftur á til-
teknum degi, og var það ein-
mitt dagurinn, sem nú fór í
hönd. Við höfðum því engan
vísan samaslað, þótt við kæm-
um til Dýflinnar þessa nótt, og
af tvennu illu var sannarlega
betra að vera á ferðinni á þjóð-
veginum fram undir fótaferð-
artíma, en hengslast á götum
stórborgar með hjól í eftirdragi
allan þann tíma. Að því við
bættu, að manni hafði sýnst sú
horg geta verið ærið skuggaleg
að degi til, hvað þá um hánótt.
Hin ástæðan, sein einnig kom
til greina, var blátt áfram sú,
að það kom algerlega i bága við
þær meginrcglur, sem okkur
hefir ætið þótt skynsamlegt að
fylgja á ferðalögum i útlönd-
um, að gæta altaf fylstu varúð-
ar gagnvart ókunnugum mönn-
um og ekki hvað síst, ef hugul-
semi þeirra eða greiðvikni virt-
ist meiri en alment gerist. Hér
mátti sjálfsagt ætla, að 999 lík-
ur bentu til, að þarna i bilnum
væru bara góðir og hjálpfúsir
menn, sem gáfu sig ekki út fyr-
ir neitt annað en það, sem þeir
voru. En í landi, þar sem blöð-
in segja nærri daglega frá rán-
um og morðum, þarf það ekki
Þannig endaði 15 km. frá ætl-
unarstað okkar þessi för, er
mest liktist martröð, þessi 8300
km. langa leið, sem við fórum
um Mið-Evrópu, en litlu einu
norðar hurfu menn úr friði í
strið.
Þessir dapurlegu dagar hafa
hirt sýn inn í Iijörtu harla ó-
likra þjóða. Og á þann liátl höf-
um við belur fundið þau slá
nærri voru eigin lijarta.
Það er okkur dýrmæl liuggun
i dag að hugsa lil þess, að nafn
Frakklands skuli vekja slíka
trúarhrifningu og það, sem ein-
faldara er, óvæntan samúðar-
vott. — Megi það einnig veila
oss fulltingi til að atyrkja hug-
rekki vorí.
Eftir
KNÚT
ARNGRÍMSSON.
endilega að vera snertur af of-
sóknarbrjálsemi, þótt manni
dytti í hug 1000. möguleikinn,
sem sé sá, að nýtt „tandem" er
16—17 sterlingspunda virði, og
þegar búið er að binda það aft-
an á bíl, er vel hægt að aka af
stað með ])að, án þess að eig-
endur þess eða handhafar fái
að vera því samferða. Það er
Iíka engin örugg vissa fyrir því,
þótt maður væri nú tekinn upp
í bílinn, að maður yrði látinn
út úr honum á tiltelmum á-
kvörðunarstað, og ekki einu
sinni víst, að maður hefði þá
ferðaþeningana sína með sér
eða vegabréf.
Andspænis slíkum möguleika
cr fylsta tortrygni ekki aðeins
afsakanleg heldur blátt áfram
skylda manns, þótt því skuli
ekki neitað, að það væri miklu
meira gaman að lifa yfirleitt, ef
hún væ'ri óþörf. Og þegar við
höfðum hvatt þessa menn og
hjarminn frá biínum þeirra dó
út í fiarska bak við skóginn,
fanst okkur það í aðra röndina
hálfblóðugt, að hafa ekki mátt
þiggja boð þeirra. En það er þó
altaf hest að vera sjálfum sér
nógur, þegar öll kurl koma til
grafar.
Svo komum við til Naas, og
það er einkennilegt að fara i
gegnum slíka borg síðari hluta
nætur. Daufa glætu leggur frá
strjálum ljóskerum. Ekki einn
einasti næturvörður verður á
vegi manns. Hvít strik á götu-
hornum segia tiJ, hvar sé aðal-
leiðin gegnum hæinn. Við kom-
um að torgi. Við það stendur
einhver vegleg bygging með
súlnaröðum við framhliðina og
hreiðum steinþrepum. Við er-
um þrevtt. Við setjumst þarna
á steinþrepin mn stund til þess
að hvila okkur og kveilcja okk-
ur i sígarettú. Við giskum á, að
það sé ráðliús borgarinnar, sem
við Iiöfum þarna að bakhjarli.
Og hvað ætli geli verið athuga-
vcrt við það, að ferðalangar
tylli sér á steinþrep opinberrar
bj’ggingai- við mannlaust torg?
Það rikir djúp kyrrð í þess-
um bæ, — allt að því drauga-
leg kyrrð. Við heyrum ]>ó bráð-
lega, er við leggjum hlustirnar
við. daufan óm frá einhverri
fjarlægri hljómlist, Ef til vill er
Jjetta ómur frá danaleik, yið ein-
liverja fjarlæga götu. Ef til vill
er þetta glymskratti eða þá, að
útvarpstæki er í sambandi við
nætur-„prógramm“ einhverrar
stöðvar. En hvað sem það er,
þá er það betra en dauðaþögnin,
og það heldur huga manns föst-
um að reyna að tengja þessa
slitróttu óma saman í eitthvert
þekkt eða óþekkt lag.
En nú heyrist fótatak og
mannamál í nálægri götu. Sei,
sei, hér eru þá einhverjir enn á
ferli, þótt komið sé fram á
fjórðu stund eftir miðnætti.
Sennilega einhverjir ölvaðir
rónar! Jú, fjórir menn dálítið
óstyrkir í göngulagi, koma inn
á torgið og stefna í áttina til
okkar. Við búumst við hinu
versta, — þvi Iiið góða skaðar
ekki. Og hvað var svo sem lík-
legra en það, að þessir nætur-
ráfarar færu að gefa sig eitt-
hvað að okkur. Við höfðum
setið þarna á að giska fjórðung
stundar án þess að verða vör
við nokkurn næturvörð, svo
hér gat víst allur skrambinn
skeð, án þess lögreglan kæmi á
vettvang. Mennirnir nálgast.
Þeir tala hátt, og í rifrildistón.
Og ekki dregur það úr hinum
óviðráðanlega beig, sem við
höfum af þeim, að orðbragðið
á því slitri af samræðum, sem
við skiljum, er ekki óáþekt því,
sem reyfarahöfundur myndi
leggja þeim mönnum i munn,
sem hann ætlaði sér að láta ráð-
ast á varnarlausa, framandi
ferðalanga, sem hvila sig á
steintröppum um hánótt, og
ræna ferðapeningum þeirra.
Og enn nálgast mennirnir.
Loks eru þeir aðeins nokkur
fótmál frá oklcur. Við höldum
niðri i okkur andanum og lát-
um ósjálfrátt eldendana á sigar-
ettunum snúa inn í lófana. svo
glætan af þeim verði ekki til að
vckja á okkur athygli.
En hvað skeður? --- Þeir
þramma áfram án þess svo
mikið sem að líta i áttina til
okkar. og framhjá.
Skömmu siðar eru þeir
horfnir fyrir húshorn og raddir
þeirra og skóhljóð deyr út, en
við förum að hlæja að því, hve
hrædd við vorum, eins og við
hefðum vaknað upp frá vond-
um draumi.
Einn aðalgallinn við það að
vera á ferðinni i mvrkri með
..dvnamo“-Iiós á hiólinu er sá,
að bað er svo erfitt að finna
hertfnea sfaði til að hvila sig á.
Oa einmitt bess vegna höfðum
við sest á brenin framan við
stóru bygginguna í Naas. Næsti^
nfnngoqtnður okkar varð þvi
ekki heldur fyrr en í þorpi einu
litlu, þar sem við komvim auga
á vatnsþró, eða réttara sagt,
heyrðum að vatn streymdi úr
krana rétt við veginn. Þvi þarna
logaði ekkert götuljós. Eina
glætan, sem greind varð, var
bjarminn frá rauðu lömpunum,
sem loga í hverri íbúð við ein-
hverja dýrlingsmynd. Slikan
bjarma höfðum við séð i hverri
borg. Það er eitthvað vingjarn-
legt við hann, sem okkur kom
sérstaklega vel í þessu myrkri,
sem engan enda virtist ætla að
taka
Þó urðum við þess fyrst vör i
þessu þorpi, að einhver dags-
sldma væri í aðsigi. En hvað er
nú þetta? Einliver kemur eftir
veginum úr sömu átt og við;
einhver á hjóli en Ijóslaus. Og
við verðum ekki lítið undrandi,
þegar við sjáum, að þarna kem-
ur grannvaxin unglingsstúlka.
Hún hjólar liægt og þreytulega.
Það er ekki næg birta til þess
að gefa manni fulla hugmynd
um andlitsfall hennar. En ein-
hvernveginn brendi sig þarna
inn í vitund mína óvenjufrítt
andlit, augu sem slcutu neist-
um í myrkrinu, en voru þó hyl-
djúp og dimm, hálfopinn, fall-
ega lagaður munnur, barmur,
sem reyndi að halda niðri í sér
andanum, — rétt á meðan hún
smeygði sér framhjá okkur, —
óeðlilega ör hjartsláttur, sem
minti á hræddan fugl, grant
mitti, sem sveigðist til um leið
og hún spyrnti í „pedalana“.
Og án þess að hún yrti á okkur
eða við á hana, var hún komin
framhjá, — eins og eitthvað,
sem maður veit ekki til fulls
hvort er draumur eða veruleild,
— hljóðlega en þó, — hvað var
þetta: Eg hrökk alt i einu við.
Það heyrðist skrölta í hjólinu
hennar. Og við erum samtimis
bæði alveg viss um, að þetta
skrölt höfum við heyrt áður!
Það var sama hljóðið og við
höfðum lieyrt fyrri hluta næt-
urinnar einum 15-—20 milum
vestur á veginum, hljóðið sem
við höfðum elt svo lengi og svo
hafði alt í einu þagnað. Það
skyldi þó ekki hafa verið þessi
stúlka? Og eg get ekki Iýst
þeim feginleik, sem greip mig,
ef að þarna væri fengin ástæða
til að þurfa ekki að trúa því, að
maður hefði ef til vill orðið var
við hjólandi afturgöngu, því
það er svo óendanlega miklu
betra að fá að lifa í friði með
þá skoðun sina, að afturgöngur
séu yfirleitt elrki til, hvorki í
útlöndum né á Islandi.
En ef það er nú hinsvegar
víst, að þetta hefði alt verið
stúlkan sú arna, var þá ekki
gamt nóg af ráðgátum til að
glípta við i sambandi vjð ferða-