Vísir Sunnudagsblað - 10.03.1940, Side 8
8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Kontrakt-Bridge
Eftir frii Kristinu Norðmann
Hindruncirsagnir.
Byrjunarsagnir á fjórum og
fimm í lit. Slíkar gamesagnir
eru alloft hindrunarsagnir
jafnframt, fcn ekki kröfusagn-
ir. Byggjast þær á því, að hag-
ur sé að hindra mótspilarana
að segja á lágu sagnstigi, þar
sem líkur geti verið til að þeir
séu með gamespil á hendinni.
Kröfurnar, sem gerðar eru til
þessara sagna, eru fyrst og
fremst langur tromplitur, %—
2 lisl., ennfremur, að ekki
tapist meira en tveir slagir í
hættu, og þrír utan liættu. —
Verður tapið þá í mesta lagi
500, og ef rúberta er í veði, er
álitið að slík fórn geti borgað
sig. — Dæmi: Byrjunarsögn 4
spaðar:
^ D-G-10-9-7-6-5-3-2
V
D-G-10
4 8
Byrjunarsögn 5 tiglar
♦
V G-10-9-2
♦ K-D-G-9-8-6-4-3-2
4
Suör við byrjunarsögnum á
fjórum og fimm í lit.
Þegar svara skal þessum liáu
sögnum, ber þess að gæta, að
sagnbyrjandi hefir að jafnaði
gert ráð fyrir að tapa 2—3 slög-
um, ef þeir ekki geta fengist
á spil samspilara. Ilann á því
ekki að svara, nema með svo
sterk spil, að hann álíti að um
slem sé að ræða.
Grandsagnirnar eru bygðar
á áttareglunni, en samkvæmt
henni er 1 hsl. talinn jafngilda
1% spilaslag. Ef tveir samspil-
arar hafa samtals 4, 5 eða 6
háslagi, er líklegt að þeir geti
unnið 1, 2 eða 3 grönd.
Byrjunarsögn á einu grandi.
Til að hvrja sögn á einu grandi
þarf 4—5 hsl., og jafna skift-
ingu lita, svokallaða grand-
skiftingu, en hún er fjögur spil
í einum lit, en þrjú í hverjum
hinna (4-3-3-3), en minsta
grandsögn er 3Ví> hsk, ef 8 há-
spil eru á hendinni. Segja má
eitt grand, þó ekki sé fyrir-
slaða nema i þrem litum. —
Dæmi: Byrjunarsögn 1 grand.
4 Ás-9-8-7
V K-D-2
4 K-D-8
4 4 hsl. Ás-8-2
4 D-G-8-7
V K-D-9
4 Ás-G-2
4 Ás-10-9
3i/o+ hsk 8 háspil.
Byrjunarsögn á iveimur
gröndum.
Til að byrja sögn á tveimur
gröndum þarf 5V6—7 hsk og
grandskiftingu, eða minst 5 lisl.
ef 9 eða fleiri háspil eru á
hendinni og fyrirstaða í öllum
iitum (minst G-10-x eða K-x-
x). — Dæmi: Byrjunarsögn 2
grönd:
Ás-D-2
v K-D-G-7
4 Ás-D-4
4 Ás-8-2
5% hsl.
a Ás-D-2
$ K-D-10-7
4 Ás-D-4
4 Ás-G-9
5-J- hsl. 9 háspil.
Byrjunarsögn á þremur
gröndum. Til að byrja sögn á
þremur gröndum, þarf minst
7 hsl. og grandskiftingu og fyr-
irstöðu í öllum litum. — Dæmi:
Byrjunarsögn 3 grönd.
éþ Ás-K-10
^ Ás-K-D-2
4 Ás-D-2
4 K-D-G
7+ hsk
Á Kóreu fer klæöalitur kven-
fólksins eftir aldri. Ungar stúlk-
ur klæSast rauSurn eSa ljósgnlum
klæðum, þrítugt kvenfólk bláum,
en gamlar konur hvítum fötum.
En fjandi mætti þaS undarlegt
heita, ef þær þrítugu klæddust
ekki rau'öum fötum fyrstu árin
eftir aS þær kæmust yfir aldurs-
takmarkiS! ESa er kvenfólkiS á
Kóreu kannske öSruvísi en hér á
íslandi ?
*
Keimarinn: „Helga mín! í borg-
inni okkar eru margar brýr. SegSu
mér nú Helga — til hvers eru
brýr?“
Helga: „Brýr eru til þess aS
vatniS geti runniS undir þær.“
SilllÍISÍlÉ
f- '
' > í ,•• '■'•■^
, -
■■
Í 4\
v /
-
■:ýýý.:ý\:
li;li
VORIí) IVÆNDUM. — Suður í löndum er farið að vora; jafnvel á Norðurlöndum fesr vorið að nálgast og grasið að
grænka úr því að þessi tími er kominn. Hér að ofan er mynd af landbúnaðarsýningu í Danmörku, en slíkar sýningar
eru haldnar viðsvegar um heim á vorin og sumrin. —