Vísir Sunnudagsblað - 07.04.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 07.04.1940, Blaðsíða 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Annemarie ClarK: Brúðarránið varpa bensínflösku á vélina og bíða átekta. Fyrir nokkurum dögum brendu Finnar skiðabirgðir fyr- ir fjandmönnunum. En í stað þess að forða sér, hlupu Rúss- arnir að eldinum og ornuðu sér við hann. Hver einstakur okkar manna, vel klæddur í hvítri yfirhöfn, vel skóaður og mettur af kjarn- mikilli og góðri fæðu, er jafnoki tuttugu Rússa, sem hálf krókn- aðir eru úr kulda og lifa i eymd og óþrifum. En þessir menn eru óteljandi að heita má, og enda þótt að fullyrða megi, að tutt- ugu Rússar hafi fallið á móti hverjum einum Finna, þá hæt- ast altaf nýir í hópinn. Og þegar okkar síðasti maður er fallinn, hafa Rússar enn nóga hermenn til að leggja landið okkar undir sig. Bara að okkur herist hjálp fyrir vorið! Ef okkur bærist tveggja eða þriggja daga vopna- framleiðsla styrjaldarþjóðanna, myndi það hafa mjög mikið að segja fyrir okkur! --------Þann 30. desembet- mánaðar fylgdi eg ungri konu til Abo, en hún var að flýja með nýfætt barnið sitt til Svíþjóðar. Járnbrautarlestirnar fara aðeins að nóttu til en þrátt fyrir það hafa flugvélar fjandmannanna iðulega varpað sprengjum á þær. Fyrir nokkurum dögum, urðu farþegarnir að yfirgefa lestina fjórum sinnum á sömu nóttinni og flýja til skógar. Það gekk kraftaverki næst, að eng- inn skyldi svo mikið sem sær- ast, því að flugvélarnar vörpuðu sprengjum á flýjandi vopnlaust fólkið er það forðaði sér út úr járnbrautinni. Við hlökkum til þegar mána- skinslaust er, því þá eiga flug- vélar fjandmannanna erfiðara með að sjá okkur. Okkur fanst Fauas ólst upp í tjöldum afa sins, hann var voldugur Bedu- inafursti, sem fluttist með ætt- legg sinn frá Damaskus við jaðar sýrlensku eyðimerkurinn- ar alla leið til Nedsch í Arabíu. Tvisvar á hverju ári var lagt upp i þessa ferð og altaf á sama tíma árs, rétt eins og ferðum farfuglanna er háttað. Það var ekki farið eftir landabréfum né að ferðinni til Abo ætlað aldrei að lykta. Járnbrautarvagnarnir vo'ru troðfullir og þeir voru lýst- ir með daufum náttlömpum. Á járnbrautarstöðvunum varniða- myrkur, og ferðin varir helm- ingi lengur en undir venjuleg- um kringumstæðum. Við höf- um öll hvítar yfirhafnir með okkur ef til loftárása kæmi. Konan flaug frá Abo til Sví- þjóðar. Flugvélin hóf sig kl. 7 um morguninn til flugs í stafa heiðríkju og mánaskini, en glitrandi mjöll hvíldi yfir land- inu svo langt sem augað eygði. — En það mátti ekki seinna vera, því eg var ekki fyr komin heim í gistihúsið en loftvarna- blistrurnar gáfu loftárás fjand- mannanna til kynna. Eg varð að bíða fjórar klukkustundir sam- fleytt í loftvarnarbirgi og eg notaði tíman á meðan til að slcrifa sendibréf — nýjárskveðj- ur til vina og kunningja. Þetta eru einkennileg áramót! Hvað skeður á komandi ári og hvar verð eg stödd um næsta nýár? áttavitum, en þó viltist flokkur- inn ekki af leið; og i Arabíu sameinaðist hann hinum ætt- legg Anezi, þeim sem hann endur fyrir löngu hafði skilið við vegna matvælaskorts og hungursneyðar. Arabía var heimkynni allra Bedúína og í hinni ófrjóu jörð hennar urðu þeir að næra sig. Eins og hverjir aðrir Arabar höfðu Anezarnir eitt sinn barisf undir merkjum Múhameðs. Það höfðu Aremearnir líka gert og fjölda aðrir þjóðflokkar, sem ekki er lengur vitað um nafn á. Anezi-hedúínarnir kunna sagnir af því, að þeir hafi fyrir mörg hundruð árum yfirgefið heimkynni sín í Arabíu og lagt undir sig hálft Sýrland. Og það var satt, að þeir höfðu altaf ver- ið flökkuþjóð, þeir slóu upp tjöldum sínum á einskis manns landi innan tyrkneska ríkisins og lifðu án nokkurs heimilis og algerlega lausir við búslóðir eða fasteignir, aðeins sam- kvæmt þeim lögum, sem þeir settu sér sjálfir. Þeir fyrirlitu vinnu í sérhverri mynd og alla kyrrsetu eða það er minti á ró og næði. Öll skepnuhirðing var þeim fráhverf og þeir livorki nentu né kunnu að yrkja jörð- ina. Þeir veiddu, en ef veiðin hrást, þá réðust þeir á aðra kynstofna og rændu þá sér til fjár og skemtunar. Bardagar var þeirra mesta yndi — það var köllun þeirra. Það var vit- að mál, að hver ránsferð og liver bardagi kostaði hefndar- árrás þess ættstofns, er orðið liafði undiroka í viðureigninni. Þess vegna voru styrjaldir og óeirðir óútreiknanlegir og óend- anlegir viðburðir í þessum miklu eyðimörkum. Og þessi rán (menn rændu vopnum, úlf- öldum, skartgripum — og stundum konum) og þessir ei- lífu hardagar í sambandi við þau, það var liið eina sanna og fullkomna líf! Fauas var barn heimsstyrj- aldarinnar. Á meðan hún geys- aði ólst hann upp og þroskað- ist. Faðir hans var ungur, þeg- ar Fauas fæddist, en liann var eftirlætisbarn föður sins, liins aldna Arabahöfðingja, og hann hjálpaði hinum tiu hræðrum sínum til að stjórna ættleggn- um, því öldungurinn sjálfur sat orðið um kyrt í höll sinni í Damaskus og ráðgerðist við ev- rópiska herforingja. Það var á þessum árunum sem Colonel Lawrence, Ara- híulávarðinum fræga, skaut upp í Arabíu. Hann uppgötvaði þjóðrækniskend Arabanna og réðist gegn einrikisstefnu Mú- hameðstrúarmanna undir for- ustu Tyrkja. Hann vakti stolt Bedúinanna, þessara manna er öldum saman höfðu átt í inn- byrðis óeirðum, dýrkuðu jrán og blóðhefndir. Hann samein- aði þá í þrunginni og eldheitri sjálfstæðisbaráttu og vann þá jafnframt fyrir hagsmunabar- áttu Englendinga. Gamli Arabahöfðinginn, sem i 70 ár samfleytt hafði stund- að kænlega hagsmunapólitík Bedúinanna, lét ekki þokast um háx-sbreidd. Hann skipaði syni sínum að halda hollustu við sol- dáninn, en halda sér annars hlutlausum í styi’jöldinni. En það rann ungt blóð í æðum son- arins. Dag nokkurn þrjóskaðist liann við skipun þýsks foringja um að fylgja honum og tyrk- neskum hermönnum í gegn um eyðimörkina — en í stað þess kom liann boðum til nági-anna- fursta síns, sem var í þjónustu arabiskra þjóðernissinna, og hjálpaði honum síðan til að koma Tyrkjunum að óvörum og í'áða niðurlögum þeirra. Þessi dáð gerði hann frægan. Ax'abaliöfðinginn stefndi syni sínum fyrii' sig og hauð lionum að koma til Damaskus. Þar var hann settur í varðhald í liöll furstans, uns ættardómstóllinn feldi úrskurð sinn. Dómurinn féll og einn góðan veðui'dag í bakandi sólarglóð var farið með hann út í eyðimörkina, hann var grafinn lifandi niður í gló- andi sandinn, nema höfuðið eitt stóð upp úr; það var smurt hun- angi. Hann dó kvalafullum en langvinnum dauðdaga — dó úr þorsta, en flugur og pöddur söfnuðust saman á hunangssætu andlilinu og grófu sig inn í hold þess. Sonur lians Fauas ólst upp og óx í tjöldunum á eyðimörkinni, undir umsjá bræðra og hálf- hræðra liins myrta föðurs. Þar læi'ði hann einustu dygðir Bedú - ína: visku og hreysti. Viskan, sem Bedúínar kenna, er það, sem við köllurn undirfei'li og Særöum hermönnum var kornið fyrir í sérstökum járnbrautarklefum með sjúkraútbúnaði og fluttir í þeim til sjúkrahúss.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.