Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 27.10.1940, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Klan§tur-flakkarar Efti J. K. Huysmans, Rithöfundurinn Karl Joris Huysmans var flæmskrar ættar, en fæddist í París árið 1848 og andaðist þar árið 1907. — Éann varð lögfræðingur og vann í franska innanríkisráðuneytinu til ársins 1897, en eftir það gaf hann sig eingöngu að ritstörfum. Árið 1874 kom út fyrsta hók eftir hann; var það „riss“-safnið: „Le drageoir aux épices“. 1876 og 1879 ’komu skáldsögurnar „Marthe“ og „La sæurs Vatard“, 1880 ritsafnið „Croquis parisiens“, og þannig rekur hvert skáldsagna- eða ritsafnið annað. 1880 gáfu þeir Huysmans og E. Zola út ritsafnið „Soirées de Médan“; einnig voru þeir um hríð ritstjórar vikuhlaðsins: „La Comédie humane“. Huysmans þótti snillingur í sálfræðilegum lýsingum úr daglega lífinu, miskunnarlaus og berorður hoðberi efnishyggju og róttækra lífsskoðana, á fyrri hluta'rithöfundarferils síns. Hann var svo beisk- ur og vægðarlaus, að jafnvel Georg Brandes þótti nóg um. Hann ságði, að „Huysmans hefði heiska möndlu, þaT sem aðrir menn hefðu hjarta.“ — En afturhvarfið kom, og hann varð heittrúaður maður, og háru ritstörf hans eftir bað keim af því. Hann hefir ritað mikið rit um Gregoriskan kirkjusöng og um dómkirkjur, en um hann hefir verið sagt, að enginn maður hafi þekt betur en hann „sál dómkirkj- unnar“. Eitthvað af bókum Huysmans hefir verið þýtt á Norðurlandamál, þannig að minsta kosti tvær skáldsögur á dönsku: „Un dilemme“ (Amstur eða óþægindi) og „En ménage“ (Sambúð). En þær eru frá þeim tímum, þegar Huysmans ráfaði á villigötum efnishyggju og róttækrar lífsstefnu. Eftirfarandi frásögn sýnir, að flakkarar og förumenn hafa ekki verið neitt þjóðlegt íslenskt.fyrirbrigði, enda hefir það víða erlendis til skamms tíma verið einskonar atvinnuvegur margra auðnuleys- ingja, að flakka stað úr stað og notfæra sér greiðvikni og góðsemi klausturbúa. ' S. K. S. Fyrir allmörgum árum var eg staddur í Trappista klaustrinu í d’Igny. Þá var dyrabjöllunni hringt, og gamli bróöirinn, sem gætti dyranna, opnaði blera á hurðinni til að sjá hverjir væru á ferð. Því næst opnaði hann dyrnar og inn komu tveir menn. Var annar þeirra kornungur að sjá, og var í klerkabúningi; hinn virlist vera nokkuru eldri. Við heilsuðum komumönn- um. Bróðirinn bauð þeim að þvi búnu að fvlgjast með sér til gestastofunnar, og hringdi bjöllu, til þess að kalla þann prestanna á vettvang, sem veitti gestunum viðtöku. Eg gekk út í klausturgarðinn. Mér varð reikað eftir trjágöng- unum, og fór að hugsa um liina nýkomnu gesti. — Þetta virtust vera hálfgerðir vesalingar. Sá yngri, sem var klæddur á klerk- lega vísu, var hár vexti, fölleit- ur og holdgrannur; hann var þreytulegur, kinnfiskasoginn og órakaður. Augnaráðið var i'Jótlalegt, honum varð litið undan ef horft var á bann. Hempan,sem liann var i,vár orð- in allsnjáð; tölurnar sumstaðar dottnar af, hún var orðin næst- um græn á litinn af sliti og elli, og víða rifin. Buxurnar virtust engu skárri, og voru skálmarnar mjög trosnaðar að neðan. Skórnir voru einnig í samræmi við þetta. I stað reima, hafði hann snæri scm blek Iiafði verið horið á lil að sverta það. — Iiinn maðurinn var stór og sæmilega í skinn komið. Andlitið var rautt og þrútið, augun blá en framúrskarandi sljó; virtist ekki votta fyrir neinuni blæ- brigðum sálaríifsins i þeim. Haim var einnig illa til fara. Á Iiöfði hafði hann gamlan flóka- liatt, sem var fyrir löngu orðinn flekkóttur af svita. Hann var i gamalli yfirhöfn, sem var orðin rauð-gul á litinn af elli, og var fóðrið mjög rifið. Hann var ekki í neinni milliskyrtu, en hafði snýtuklút um hálsinn, og nældi honum með öryggisnælu í veslið. Þvert yfir magann hafði hann stóra úrfesti, þó ekk- ert ætli Iiann úrið, og hékk minnispeningur við festina. Eg gat ekki að þvi gert að hugsa um þessa menn. Sá yngri, er var í klerk,abúningnum, gat aldursins vegna, tæpast verið orðinn prestur. — Hinn maður- inn minti mig einna helst á af- dankaðan vínsala úr illa ræmdu stórborgar úthverfi. Hvaðan komu þessir menn? — Sennilega langt að, þeir virt- ust göngulúnir og voru rykugir frá hvirfli til ilja, þegar þeir komu. -— Yoru þetta flakkarar —- voru þeir komnir til að leitá sálum sínum livíldar og endur- næringar; eða voru þetta ung- bræðra efni? Meðan eg var að liugleiða þetta með sjiálfum mér sá eg hvar þeir komu út úr klaustur- kirkjunni. í fylgd með þeim var gestafaðirinn. Þeir héldu i áttina til mín. Er þeir komu nær, heyrði eg að munkurinn sagði við þá: — „Þið'hafið vænt- anlega skilið til hlítar, það sem eg liefi sagt ykkur. Allar sam- ræður og mas er bannað, nema rétt á meðan matast er. Ef þið ætlið ekki til herbergja ykkar strax, þá er best að þið gangið sitt í hvora áttina. Eg áminni ykkur einnig mn að sækja sam- viskusamlega tíðabænirnar. Hérna er skrá yfir hvenær þær eru.“ Hann fékk þeim hverjum fyrir sig lítinn bréfmiða. „Hafið þið áttað ykkur á þessu ?“ „Þó það nú væri.“ „Það er ágætt, verið sælir!“ En jafnskjótt og faðir Eti- enne var kominn úr augsýn, héldu kumpánarnir aftur i átt- ina hvor til annars. — En stað- næmdust, er þeir konm auga á mig. Mér varð á að brosa að þess- ari mishepnuðu tilraun þcirra til að óhlýðnast klausturreglun- um. Og við að sjá það óx þeim kjarkur, svo leikmaðurínn sagði: „Hann lítur út fyrir að vera nolckuð strangur, þessi blessað- ur munkur.“ „Hann er það, en sjálfur hlýðnast hann líka dyggilega klausturreglunum.” „Þér eruð sennilega kominn bingað yður til andlegrar styrlc- ingar?“ „Já, er ekki erindi ykkar sama eðlis?“ „Við ætlum að verða Trapp- ista-munkar! Eg er lyf jafræð- ingur og hefi unnið víða. En mér fanst nú svona einhvern- veginn, að eg væri ekki eins ugglaus um velferð eilífðarmál- anna. ef eg héldi áfram að lifa i glaumi heimslifsins; eg taldi lildegt að þessi stranga og kvr- láta klausturregla mvndi vera við mitt liæfi. — En er eg hafði komist að þessari niður- stöðu, hélt eg tafarlaust af stað hingað með prestlingnum þarna.“ Hann hneigði sig virðu- lega fvrir Unga manninum liem])uklædda. — „Hann fór iir preslaskólanum og vonast til þess, eins og eg, að geta byrjað reynslutíma sinn hér i klaustr- inu innan fárra daga.“ Mér varð starsýnt á mann- inn meðan hann var að tala. Hann var auðsjánalega stór- hrifinn af þvi, liversu vel hon- um tókst að skýra málið fyvir mér. — Hann fiktaði við úrfdst- ina, og brosið sem lék um varir hans, virtist vitna um að ]>rátl fyrir alt væri liann harðánægð- Ur með sjálfan sig. Eg gat ekki varist þeirri hugsun, að manntetrið hlyti að vera fáviti. Varð mér þvi litið til ]>restlingsins. Hann lygndi aftur augunum og þagði. Að líl- illi stundu liðinni teygði hann úr sér, andvarpaði og sagði: „Verst af öllu er þó að þurfa að fara á fætur ldukkan tvö á hverri nóttu.“ „Það verður brátt að vana. --- En nú erum við búnir að slúðra of lengi saman, l>að er hringt til tíða, og líklega cr best að við göngum ekki saman lil kirkj- unnar. — Eruð þið ekki á sama máli ?“ I kirkjunni gaf eg nánar gæt- ur að þeim félögum. Hinn óvið- feldni grunur, sem eg liafði fengið á þeim, meðan á sam- ræðunum stóð. staðfestist, æ betur. Þeir virtust biðiast fvrir með innilegum fjálgleik. Mér fanst næstum einbver loddara- bragur vera á lyfjafræðingnum, sem gerði hann lilægilegan í mínum augum. — Það var brjóstumkennanlegt að sjá bann. Hin sljóu augu lians flóðu i tárum, hann bað með einliverj- um örvænliugar ákafa, eigi ó- svipað.manni sem er í ítrustu neyð og hrópar á hjálp af öllum grunni sálar sinnar. Við urðum samferða úr kirkjunni, til svefnberbergja okkar, kvöddumst við dyrnar, en töluðum elckert saman. Morguninn eftir, þegar eg kom úr kirkjunni, fann eg sterlcan þef af geirlaulc*)á gang- inum fyrir utan geslaherbergin. Gal cg ekki skilið hvernig á þvi stæði. — Eg þurfti samt ekki að bíða lcngi eftir ráðningu á þeirri gátu, þvi gestafaðirinn kom að í þeim svifum, og i fylgd bneð honum voru náung- arnir tveir. Eg heyrði að liann sagði við þá: „Játið afdrátlarlaust, livar þið tókuð geirlaukinn, sem þið voruð að borða.“ Mennirnir voru aumingjaleg- ir úr hófi fram, þeir kváðust bafa gripið laukinn í klaustur- garðinum, er þeir voru á gangi þar. „Þið hefðuð samt átt að vita, *) Knapplaukur eða geirlauk- ur, heitir: AlTium sativum á grasafræðimáli,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.