Vísir Sunnudagsblað - 08.12.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 08.12.1940, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 FÉLAGAR Eftir BEVERLY BAXTER. Mr. A. Beverly Baxter hefir setið í breska þinginu síðan 1935 fyrir íhaldsflokkinn. Auk stjórnmálastarfa sinna, hefir hann gefið sig mjög að ritstörfum og er þektur blaðamaður. Hann var ritstjóri „Daily Express“ frá 1929 til 1933, en síðan forstjóri breska Gaumont-kvikmyndafélagsins. Baxter er Kanadamaður að uppruna og barðist með Kanada- herrium í heimsstyrjöldinni 1914—18. Saga sú, sem hann segir hér, er sannsöguleg, þó að nöfnum hafi verið breytt, og ekki sé getið heimilda. Það var engum Ijóst, hvernig á því stóð, að hann liafði gerst hóseti á tundurduflaslæðara. nú skil eg orðin: „Milli manns og hests og hunds hangir leyni- þráður." Mér líður vel, undur samlega vel; hugsunin verður skýr og lundin létt. Eg veit ekki livað eg hef legið þarna lengi, en eg hygg, að það liafi verið á annan klukkutima. En alt i einu heyrist mér eg heyra hundgá, lengst í fjarska. Hundurinn þýt- ur upp og hesturinn reisir makkann og lötrar út í móana og fer að bita. Hér er víst hljóð- næmt. Þögnin er rofin, æfin- týrið húið. Eg skreiðist á fætur og rölti upp á borgiria, og lengst í suðri sé eg eftir langa mæðu hilla undir fjárbreiðu. Eg verð að hverfa úr riki draumanna til veruleikans. Eg verð að fara að hafa mig á kreik. Smalamenskunni er nú .brátt lokið. Hringurinn smá þreng- ist, og að síðustu lokast mann- faðmurinn um safnið við Pét- urskirkju. Smalamenskan hefir tekið 10—12 tíma. Við Péturs- Sennilega var honum það ekki fyllilega ljóst sjálfum — en það var þá hér um bil Iiið einasta, sem honum var ekki fyllilega ljóst. Honum lét það betur en nokkrum öðrum manni að út- skýra hlutina. Hann gat frætt skipverjana á því, að enn væru til hjólför eftir rómvérska her- vagna á grassléttunum þar, sem hann var alinn upp, og það ein- kennilega var, bætti hann við, að þessi hjólför voru með ná- kvæmlega sama millibili og förin eftir nútima kerrur bænd- anna. „Einhvern veginn hafa málin iialdist,“ hélt hann áfram. „Og það minnir mig á enskuna lians Shakespeares. Hún er ennþá töluð vestur í Kentucky. Fólkið þar er talið vera afkomendur fólksins sem Sir Walter Ra- leigh sendi til að rækta tóbak i Virginiuhéraði. En þetta fólk lifði á afskektum stað, og þess vegna hélst tungan óbreytt. Ja — margt er skrítið.“ Stundum sagði hann skip- verjum frá ferðalögum álsins. „Vitið þið það, að allir álar eru fæddir í Mexicóflóa? Eg trúi því tæpast sjálfur, en þetla segja vísindin.“ Auðvitað vissi enginn um borð neitt um þessa hluti. Þeim datt aldrei áll í hug, nema þegar hann var borinn á borð, steiktur eða soðinn. En þeir hlýddu hugfangnir á fræðaþulinn. „Þú hefðir getað orðið fvrir- taks rithofundur, Jim,“ sagði einhver. „Hvers vegna fórstu til sjós?“ „Þetta er manni í blóð borið,“ svaraði Jim gáskalega. „Blóðið í mér er með seltukeim, og eg ræð ekkert við tilhneiginguna. Fáðu þér sigarettu!“ „Það er ekki til neins að sPyi'ja hann,“ sagði kokkurinn spekingslega. „Honum þykir of vænt um sjóinn til að geta talað um hann.“ Einn af skipshöfninni jiekti ofurlítið meira til lians Jim en allir hinir. Hann hafði séð til hans fyrir stríð, þegar Jim lagði leið sina, eins og svo margir aðrir, á vinnumiðlunarskrifstof- una. „Jim hefir komist í ’sitt af Iiverju, það er ekki að efa,“ sagði hann. „En þið skuluð bera mig fyrir því, piltar, að hann lætur ekki bugast, þó á móti blási. Ifann ber svo sem ekki lífs- reynsluna utan ó sér, þvi að hann lítur ekki út fvrir að vera meir en liálf-þrítugur.“ „Það getur skeð að hann beri mótlætið svona vel, «f því að hann talar aldrei um það.“ Þessu varpaði kokkurinn fram — og við það sat. Þeir gerðu sér ekkert far um að grenslast fyrir um liagi Jim’s. En þeir undu sér vel við a^ð lilusta á hann tala — og það munaði minstu að liann lalaði sleitulaust allan tímann á milli vakta. Það var ýmist ein- lal eða samtal, því að hann kunni lika að ræða málin; og hann skeggræddi alt milli him- ins og jarðar, livort heldur sam- talið snerist um síldarverð eða livað Rúmenía ætlaðist fyrir. Utarlega í hópnum kring um Jim stóð hann vanalega eða sat, stói'i, sterki hásetinn, sem var altaf hálf upp með sér af Jim. Það var besti vinur hans. Það var þetla, sem enginn skildi um borð, hvers vegna Jim nafði einmitt valið Bill fyrir einkavin, því að Bill var treg- gáfaðasti, en jafnframt geð- prúðasti maðurinn um borð. Hann var vanur að skella upp úr, svo sem tveim mínút- um eftir að allir viðstaddir höfðu hlegið að einhverri fyndn- inni, svo að maður tali nú ekki um, hve lengi hann var að skilja fyrirlestra um Shakespeare eða ála, ef hann þá skildi það nokkurntíman. En hann hlust- aði á alt. Hann var vanur að horfa aðdóunaraugum á Jim, þegar Jim var að. tilfæra setn- ingar eftir Rupert Brokke, eða útskýra, hvernig í loftskeyta- útbúnaði lægi. Það leil líka út fyrir að Jim ætlaði aldrei að þreytast á að útskýra hlutina fyrir Bill, hversu illa sem það gekk og hversu litið sem hann fylgdist með, enda þreyttist Bill aldrei á að lilusta á útskýringu, sem hann aldrei gat skilið. Þannig geklc það. Jim var skarpur, grannvaxinn, úrræða- góður, ungur og kátur. Bill var kirkju er nú hvilt úm tíma og síðan haldið með safnið í áttina lil bygða, og tekur það auðvit- að langan tíma, þö þvi verði ekki lýst hér. Vorgöngur þessar laka venjulega um og yfir 40 klst., og er aldrei sofnað í þeim. En að haustinu taka sömu göng- ur 3 daga, en þá er sotið i gangnal^ofunum á nóttunni. Mér þótti gaman að eiga þess kost, að taka þátt í slíkri öræfa- ferð. Hún jók á þekkingu mína, opnaði mér nýtt og áður óþelct útsýni og um leið varð einum hlekknum' fleira i minninga- keðju minni. Að síðustu vil eg því segja þetta: Þið, sem ekki hafið ferð- ast um óbygðir þessa lands, lát- ið ekki tækifærið ónotað, eí það býðsl ykkur, því eg er sann- færður um, að það verður eitl af því, sem þið aldrei iðrist eftir. 1 baráttunni kafbátunum

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.