Vísir Sunnudagsblað - 08.12.1940, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 08.12.1940, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ stór, luralegur og treggáfaður. En það kom aldrei til, að Bill lenti i neinum vandræðum, vegna klaufaskapar eða sein- lætis, því að Jim tókst alltaf að lijálpa honum. Ef Bill gelck illa við vinnu sína, þá var Jim kom- inn þar lil hjálpar. Og vináttan óx, eflir ]>vi sem lengur leið. Togaranum gekk vel á tundur- duflaveiðunum. Vinnan var erf- ið og hættuleg, en alt bjargaðist, og skipshöfnin gleymdi brátt öllum erfiðleikum styrjaldar- innar og var næstum búin að gleyma því, að hún lagði dag- lega líf silt í hættu, þangað til leifturstríðið hófst og þeir vöknuðú við vondan draum. Nú voru Þjóðverjar teknir til sinna ráða. Þeir tóku að steypa sér úr húalofti jdir vitaskipin og skjóta á þau úr vélbyssum. Blöðin sögðu, að þeir ættu það til að hella olíu á sjóinn, þar sem skipsmenn voru að synda og kveikja síðan í með íkveikju- sprengju. Þetta lásu þeir í blöð- unum, heyrðu það i útvarpinu, og einn daginn komust þeir í það sjálfir. Þýsk flugvél kom alt í einu fljúgandi út úr skýjaþykni og stefndi beint á togarann. Jim liafði gert fleira en að lesa um Rómverja og Walter Raleigh. Hann hafði líka lærl að fara með vélbyssu. Bill hafði skilið ennþá minna ívélbyssunni heldur en í öllu skrafi Jim’s um Shakespeare og ála. Einu sinni hafði liann reynt að handleika hana, en þá hafði hann meitt sig í fingri, og síðan vildi hann ekki nærri þessu koma. Það var öðru méli að gegna um Jim. Þarna var eitlhvað, sem hægt var að læra og skilja, enda komst hann fljótt upp á lagið. Það var meira en að hann hafði fengið áhuga fyrir íþrótt- inni. Hann var meistari í henni. Hann beið þess rólegur að flug- vélin nálgaðist og gætti þess vel að skjóta ekki, fyr en hún væri komin í golt færi. Það leit út fyrir að hann ætlaði aldrei að skjóta. Loks fanst honum þýska flugvélin vera nógu nærri og þá lileypti hann af. Logarnir stóðu út úr vélinni, þegar hún steypt- ist i sjóinn. En vinur hans fagn- aði ]>essu með sama hægláta brosinu og hann hafði sett upp þegar Jim var að tala um álana. „Vel gert, kunningi,“ sagði hann. En í þetta sinn var hann sá fyrsti, sem til máls tók. „Vel gert! Þetta er bara það fínasta, sem eg bef nokkurn tíma séð,“ sögðu hinir, en þeir höfðu varla lokið við setning- una, þegar dynur heyrðist í annari flugvél og hinni þriðju. í þetta sinn var það togarinn, sem var skotinn í kaf. Jim mátti nú einskis á móti tveimur óvin- um, sem kunnu að verjast skot- fimi hans. Togarinn fór að hall- ast og byrjaði að sökkva. En Jim hélt éfram að skjóta, þang- að til óvinirnir héldu heimleiðis. Þá sparkaði hann af sér stíg- vélunum og steypti sér til sunds. Það var enginn eftir um borð, þegar hann lagði af stað. Skamt frá höfðu skipverjar komið auga á skip, sem barst nær gegnum þokukent mistrið. Þangað tfar ferðinni heilið, en á meðan Jim var að berjast áfram yfir háar öldurnar, fanst honum skipið ótrúlega langt í burtu. Hinir voru komnir um borð, sumir hverjir, aðrir voru að komast þangað, en þeir voru ó- þreyttir og höfðu ekki verið i æðisgengnum hardaga við tvær flugvélar með einni vélbyssu. Öldurnar lömdu andlit lians, og honum lá við svima. Stundum fanst honum hann vera að því kominn að gefast upp. En liann braust hraustlega áfram, þó að hann væri hættur að finna til í höndum og fótum. Hann synti úfram rólegur og taktfast, og hann sinti því eklci, þó að hann klæjaði ákaft i nefið, af þvi að Iiann mátti ekki vera að því að strjúka sér í framan með ann- ari hendinni. Loltsins komst hann upp að hliðinni é skipinu og heyrði vingjax-nleg köll. Hann hné máttlaus niður á þilfarið, þegar hann liafði verið dreginn upp úr sjónum, en hann brosti hlýtt og glaðlega, þegar liann hafði fengið heitt romm. En liann varð strax aftur alvarlegur i bragði: „Hvar er Bill?“ spurði hann. Honum varð litið á kokkinn sem hallaði sér að honum og í augum hans las hann svarið. Hann leit snögt kring um sig. Allir þögðu. „Hvar er Bill ?“ spurði hann aftur. „Bill var ekki með okkur,“ heyrðist honum einhver segja. Hann beið ekki boðanna, heldur steypti sér þegar til sunds aftur. Hann bai'ðist áfram, alla leið- jna til baka, og þó að honum hefði þótt fyrri förin erfið, þá þótti honum nú keyra um þvert bak. En það vildi honum til, að hann varð hálf rænulaus af vos- búð og sinti engu öðru en því, að bjarga vini sínUm, ef hægt væi’i. Það kornst að eins. ein hugsun að: Hann varð aði komast um borð í togarann aft- ur, livernig sem alt fæi'i. „Hægl og i’ólega“ tautaði hann aftur og aftur við sjálfan sig, i takt við: sundtökin — og loksins komst hann alla leið. Togarinn flaut ennþá, en hann man ekki lengur, livernig hann komst um borð. Sennilega hefir annar borðstoklturinn vei’ið í kafi. Honum fanst liann vera að kalla hástöfum: „Bill, lxvar ertu, Bill?“ en Bill hefði éreiðanlega ekki heyrt til hans þó að hann hefði verið ofan þilja, svo veik var í’öddin. Hann klifraði niður í véla- rúm og fór að synda þar, sem hann komst ekki áfi’am öðru- visi. Loksins fann hann hlýjan straum fara um sig, því að í einu horninu var Bill. Hann var illa saerður, en lifði þó — hafði jafnvel meðvitund. Það bráfyrir gamla brosinu sem snöggvast á andlili bans, en það dó jafn- harðan. „Alt í lagi, Bill,“ sagði Jim og byrjaði að drasla honum upp á þiljur. Honum tókst það með ótrúlegi’i fyrirhöfn, því að Bill var með stæi’stu mönnum og þar að auki töluvert máttfarinn. Hann vissi upp á hár, hvað gei’a þurfti og hann gerði það án þess að flýta sér, þó að togarinn gæti sokkið eins og steinn á hvaða augnabliki sem væri. Hann vafði bandleggjum Bill’s um liáls sér og rendi sér niður i sjóinn með Bill é bakinu. „Er alt í lagi, Bill?“ „Alt í Iagi, Jim.“ Síðan héldu þeir af stað aftur. Jim þorði tæpast að hugsa til þess, sem hann hafði tekið út, við að synda þessa leið tvisvar áður. Hann liugsaði um það eitt, að nú væri Bill að verða borgið. Hvað eftir annað lá honum við yfirliði, en hugsunin um Bill lxélt honum vakandi. Hann var löngu hættur að spyi'ja Bill nokkurs, því að liann liafði ekki lengur krafta til þess. Einu sinpi lá honum við drukknun. Það hlýtur að liafa Ijðið yfir hann andartak, en hann rankaði við 'sér við það, að hann spýtti út úr ( sér gúlfylli af sjó. Eftir það seiglaðist liann áfram, þangað lil hann vissi ekki lengur af sér. Þeim var bjargað. Jim lá meðvitundarlaus á dekkinu, en vonbráðar hresstist liann við, hristi höfuðið, eins og hann vildi dreifa myrkrinu, sem sest hafði að augum lians. Síð- an settist hann upp. „Hvar er Bill?“ SkipiS sekkur!

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.