Vísir Sunnudagsblað - 05.01.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 05.01.1941, Blaðsíða 3
1 YISIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 ruddalýð. Hætlir hans, útlit og alt fas var og eftirtakanlega ruddalegt og bar keim lubba- legrar lævisi og nokkurrar ráns- mannságengni. Eg befi fáa menn fyrir bitt, sem, svipaði betur til þeirrar manntegundar, sem Englendingar kalla „ruffi- an14.1) Enda þótt hann að ytri sýn væri svona lítið aðlaðandi, liafði liann lag á því, bæði i Reading og London, að komast í um- gengni við lielstu fyrirmenn. Hann var nieðal annars gestur í hinum nafntoguðu nienta- mannaveislum Sir Josephs Banks, og sagt var, að meira að segja ráðherrar beimsæktu liann, og hann þá. Hann las mikið og furðulega fljótt, en þar af leiðandi varð liann, enda þótt hann skorti eiginlega þekkingu, smekk og æðri mentun, vel að sér í ensk- um bókmentum og fær um að leggja orð i belg um mál, er að þeim lutu. En eg sé nú, að eg er i þann veginn að hafa lýsingu mína of langorða á manni, sem í' sjálfu sér var of ómerkilegur og lúa- legur til þess að á bann væri minst, og ekki átti svo náin mök við mig, að þau séu að neinu ráði í frásögur færandi í í æfiminningum mínum. Eg ætla því að vera stuttorður og Ijúka hér öllu, sem eg hefi um bann að segja, enda þótt það gerðist nokkrum áðrum síðar. Um skapgerð lians ætla eg að- eins að bæta þessu við: liann var einn þeirra manna, sem, eru bæði örir í lund og þurfa sífelt að hafast að, en eru óvenjulega vel gefnir að náttúrufari; vegna þess að gáfum þeirra bef- ir ekki verið beint inn á neina álcveðna, rétta braut, verða slík- ir menn siðferðilega rótlausir með öllu. Þar eð liann snemma lenti i vondum og lúalegum fé- lagsskap, var smiðshöggið fljótt rekið á spillingu lians, svo að Jörgensen sökti sér niður í aumustu lesti, og gerðist æfin- týramaður og svikari. Rit þau, sem Jörgensen gaf út, og eg mintist á áðan, voru „The attack on Copenhagen, traced to ollier sources tban tbe treaty of Tilsit“2) eða eitthvað því um likt, en bitt var með titl- inum: „Tbe present state of Christianity on the island of !) þ. e. fantur, þrælmenni. 2) Rits þessa er mér vitanlega hvergi getiö, nema hér, en auSvit- aö þarf þaö ekki að vera af því, aö höf. fari meö rangt mál, því slíkir pésar, sem þetta vafalaust hefir veriö, hverfa auöveldlega sjónum. Olabeite“. Bæði birtust vorið 1811, eri það leið fram á sum- ar, áður en eg læsi þau. Iiið fyrrnefnda rit var and- slyggileg árás á dönsku stjórn- ina og sérstaklega konung, en höfundurinn sakaði bann bein- línis um að liafa látið myrða prinsinn af Augustenborg1), sem var rikisarfi í Svíþjóð; það var samsull af allskonar göml- um þvættingi frá dögum Stru- ensee2) og vitanlega verðlaust með öllu, en Jörgensen setti með því á sig svip stjórnmála- manns og manns, sem væri í stjórnarandstöðu, og danska stjórnin því ofsækti, en það var nóg til þess að lögð var á liann virðing, sem þessum ómerki- lega vikingaskipstjóra ekki bar, og bonum befði annars aldrei gelað blotnast. Hitt ritið var samið i guð- ræknum metódistatón, svo að því gælu blotist vinsældir bjá binum beittrúuðu íbúum Read- »ing og Metódistum, sem þá voru voldugir á Englandi; það var fult af tilvitnunum í biblí- una, og bneykslaði alla, sem vissu, að bann lifði í aumasta siðleysi, einmitt um það leyti, sem bann var að rita bókina, og þótti þeiní það bera vott um alveg sérstaklega andstyggilega liræsni. Eg man meðal annars eftir kafla er bljóðar svo: „Þeg- ar eg á liverju kvöldi, er eg legst til bvíldar í hinu kyrláta berbergi mínu, fell fram og ber fram bænir við skapara minn o. s. frv.“, en það er alkunnugt, og landar hans bafa hundrað sinnurii séð þáð, að hann um þetta leyti bafðist við á kvöldum i auðvirðilegustu veitinga- krám innan um herliðssmala og úrgangslýð, og sat þar liálf- drukkinn með lauslætisdrós á bnjánum. Það var ekki fátítt, að bann kæmi heim með rifinn jakkann og glóðarauga. Það fór svo um siðir, að eg hafði sannar spurnir af hinu útsláttarsama lífi lians, og um vorið 1911 var eg að mestu 1) lTér er átt viö Christian August, prins af Augustenborg, frænda Danakonungs, sem kosinn var ríkisarfi Svía 1809, en var þá landstjóri i Noregi. Þaö var stutt i þeirri tign hans, þvi aö hann varð bráðkvaddur 1810 viö sænska her- sýningu, og var þeirri tröllasögu lostið upp, aö Friðrik, síðar Dana- konungur VI., hefði látið ráða hon- um bana, af því að hann hefði sjálfur viljað verða ríkisarfi í Sví- þjóð. 2) Þýskur læknir, sem komst til valda i Dapmörku vegna geðbil- unar Kristjáns VII. 1771—1772- Hann gerðist og friðill Karólínu Matthildar drottningar og var tekinn af lífi 28. apríl 1772. liættur allri umgengni við bann. Þegar Skibsted liðsforingi kom til Reading um sumarið, sögð- um við lionum beinlínis, að við vildum enga umgengni við bann bafa vegna framferðis bans á Islandi og rits þess, er liann bafði samið á móti kon- ungi sínum og föðurlandi, því það befði selt á hann blett land- ráðamerinskunnar; um sama leyti var i nafni allra lierfanga í Reading send umsókn til „The board of transport for prison- ers of war“, um að Jörgensen væri fluttur þaðan. Umsókn þessari var kurteis- lega neitað með tilvísun til þess, að bann hefði ekki rofið dreng- skaparorð sitt, og ef til vill lika af því, að ýmsir binna göfugu gósseigenda, undir forustu markgreifans af Blandford1) og berra Monks2), böfðu sent inn umsókn á móti benni. En þó fór svo, að oss veittist sú á- nægja, eittbvað viku síðar, að berra Jörgensen bvarf snögg- lega úr bænum og lét alstaðar eftir sig skuldir. Honum bafði tekist það undir ýmsu yfirskini, með fölsuðum skjölum og bréf- um og svipuðum prettum, að bafa ekki allskostar óverulegar upphæðir, 20, 30 og jafnvel 40 sterlingspund, út úr niörgum borgarbúum. Eg get í fiám orðum skýrt frá ferli Jörgensens að öðru, að svo miklu leyti, sem bann er mér kunnur. Síðar meir, þeg- ar eg kom til Lundúna, mig minnir það bafi verið 1813, sagði Hornemann3), ræðismað- urinn, sem þá var, mér, að Jörgensen befði um skeið lifað mjög höfðinglega i London, og daglega verið gestur í búsi Sir Josephs Banks og í kunnings- skap við ýmsa velmetna menn og heldri menn. Nokkru seinna fór þó svo, að liann var tekinn fastur og kærður fyrir svik, en kvensnipt nokkur, sem liann var í týgjum við, tók á sig sök- ina og var dæmd til að flytjast í fanganýlendurnar, en Jörgen- sen var sellur í Fleet-fangels- ið4) vegna skulda. x) Um þennan mann veit eg ekkert, nema að hann var elsti son- ur og erfingi hertog'ans af Marl- borough, sem þá var, en elsti son- ur hvers hertoga af þeirri ætt ber einmitt- þetta heiti. 2) Monks þessi átti höllina Col- chilhouse nálægt Reading. Um hann veit eg ekkeft, nema aö hann var afkomandi hins fræga herfor- ingja Georgs Monks, hertoga aí Alhemarle. 3) Ræðismaður, og síðan aðal- ræðismaður Dana í London ; dáinn 1825. 4) Alkunnugt skuldafangelsi í Lundúnum á sinni tíð. Sagt var, að svikin hefði ver- ið í því fólgin, að liann marg- sinnis liefði kallað forstjóra gistihúsanna, þar sem hann bjó, fyrir sig, og sagt þeim, að svo stæði á fyrir sér, að hann í bili vantaði peninga til að greiða aðkallandi reikning með, og fengið þá síðan til að skrifa upp á víxil fyxdr sig eða annað slikt. Nokkrum klukkutímum seinna befði bann svo aftur kallað fyr- ir sig gistibússtjórann, þakkað bonurn fyrir undirskrift lians, sem þyrfti nú ekki lengur á að balda, þar sem honum síðan befðu borist peningar, og reif bann loks skjalið framan í gistibússtjóranum og kastaði sneplunum i arineldinn. Gisti- bússtjórinn tortrygði auðvitað ekki fyrirmann, sem umgekst slíkt göfugmenni og hann og fékk beimsóknir af jafn valda- miklum og velmetnum mönn- um og liann, en þegar nokkuð frá leið, komu skuldbinding- arnar fram, og gistibússtjórarn- ir, sem gerst liöfðu ábyrgðar- menn, urðu að greiða, og áttu þá ekki aðgang, nema að Jörg- ensen. Svona var mér í öllu verulegu sögð sagan. I fangelsinu samdi og birti Jörgerisen enn nokkur rit, og meðal þeirra eitt, þar sem, að því er Hornemann sagði mér, var ráðist ákaft á okkur báða sem svörnustu fjandmenn Jör- gensens. Sir Joseph gamli Ranks, sem var auðtrúa, bélt enn um skeið áfram að leggja bonum fjárstyrk, meðan bann var í fangelsinu, en varð þó um síðir að hætta því, og kvartaði við Hornemann yfir óþolandi á- troðningi Jörgensens. Þegar eg 1814 beimsótti landa minn einn, sem sat í fang- elsi í Fleet fyrir skuldir, sat Jörgensen þar enn. Síðar var lionuin slept úr fangelsinu sam- kvæmt hinum svo nefnda In- solvent Act, að eg lield af til- efni ríkistöku Georgs IV., en þá var fjöldinn allur af skulda- föngum látinn laus. Hann blýt- ur eftir það að bafa verið laus um skeið,því það kom þáúteftir liann bók, sem hét: „Gönguför um Flandur og Norður-Þýska- land^1), og hef eg séð hana, en þó ekki lesið. Siðustu fréttir, sem eg liafði af æfintýramanni þessum, eru, að liann bafi aftur verið dæmdur fyrir svik, og x) Rits þessa er, svo eg viti, hvergi getið nema hér. Hinsyegar kom 1817 út eftir hann ritið: Travels through France and Ger- many“ og má vera, að það sé þetta rit, sem höf. á við.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.