Vísir Sunnudagsblað - 02.02.1941, Page 5
VISIK SUNNUDAGSBLAÐ
5
Frá kjötkveðjuhátíð í Havana á Kúha. Dansendur sýna Kumba.
inn á ameríska innsiglinu hefir
þrettán örvar í annari klónni og
þrettán olíuviðargreinar í hinni.
Þá eru kjörorðin „E Pluribus
Unum“ og „Annuit Coeptis"
sem hvort um sig hefir þrettán
siafi. Sömuleiðis liafði fyrsli
fáninn, sem Washington dró
upp i Cambrigde, Mass., 1776,
þrettán stjömur!
Brezkir-Ísraelítar eru vel á
undan viðburðunum. í febrúar
1939, þegar kommúnistar og
fasistar voru í fjandsamlegri
andstöðu livor til annars, kom
grein i tímariti Brezka-ísraels,
sem gaf til kynna, að 38. og 39.
kapituli Esekíel, boðaði rúss-
neskt-þýzkt bandalág. I apríl
sama ár þegar Þýzkaland her-
nam Tékkóslóvakíu, sagði sama
blað: „Blöðin sögðu að Cham
berlain sé ofboðið, og að Eng-
land og Frakkland séu reið. Ef
Engil-Saxaniir okkar hefðu
þekkt biblíuna myndu þeir hafa
getað komizt hjá þvi, að auð-
mýkja sig í Múnchen. Við skul-
um ekki láta blekkjast. Hol-
land, Danmörk, Norégur, Sví-
þjóð og Svissland eiga ekki und-
ankomu auðið“.
Jarðskjálftar eru ætíð skoð-
aðir vera sérstaklega þýðingar-
miklir af þvi að víst er talið að
slikt fari saman við komu Krists
til jarðarimiar. En viðburðun-
um sem eiga að verða samfara
atburði þessum er lýst þannig:
„Þjóð mun rísa gegn þjóð og
konnngsríki gegn konungsríki;
og jarðskjálftar munu verða á
ýmsum stöðum“. — Af þessuin
ástæðum hafa hinir áköfu
jarðskálftakippir í desember í
fyrra, og hinar tiðu hræringar
síðan annarsstaðar í heiminum
valdið svo áköfum umræðum
ínnan Brezka-ísraels.
Brezku-Israelitarnir þýða
biblíuna þannig, að rætt sé þar
um yfirstandandi viðburði.
Þannig er okkur sagt að för
Hitlers til Berchtesgaden liafi
vakið athygli fyrir 4500 árum.
.Teremía, 49. kap. 16. segir:
„Á tálar hefir þig dregið hroki
hjíirta þíns, þú sem átt byggð í
klettaskorum, situr á liáa
hnúknum. Þó þú byggðir hreið-
ur þitt hátt, eins og örninn, þá
steypi eg þér þaðan niður —
segir Drottinn“.
Hvernig Brezka-Israel var
fyrst stofnað hefir verið mjög
umdeilt mál. Samkvæmt frá-
sögn Encyclopædia Britannica,
sem þó er ekki viðurkennt í að-
alstöðvum B. I. var Ricliard
Brothers (1757—1824) fyrsti
Brezki-ísraelítinn. Hann var
sjóliðsforingi og sló um sig með
spádómum og varð vitlaus.
Hann lýsti þvi yfir að hann væri
„bróðursonur hins almáttuga"
„konungur Gyðinga“, sér væri
fyrirhugað það hlutverk að leiða
Gyðinga aftur til Canaanslands.
Loks var hann fangelsaður, sem
brjálaður glæpamaður vegna
þess að hann samdi hræðilega
spádóma um yfirvofandi dauða
og glötun, sem gerði fólk örvita
af hræðslu.
Brezku-Israelítarnir staðha*fa
að trú þeirra hafi veglegri og
eldri uppruna. öldum saman
hafi verið einstaklingar og smá-
flokkar, sem vissu af eðlishvöt,
að Bretar Voru í raun og veru
börn ísraels; frá 6(55—1634, má
finna 150 tilvitnanir, sem upp-
lýsa skyldleikann milli hinna
gömlu ísraelsmanna og Engil-
Saxa. Ennþá seinna kölluðu
Púrítanar sig „sæði Abraliams,
þjóns guðs, og börn Jakobs
lians útvalda“.
írar lögðu drjúgan skerf tii
umræðnanna 1723, er prófastur
Abbadie skrifaði, að ef hinar
tíu ættkvíslir Israelsmanna
hefðu ekki „flogið í loft upp,
eða sokkið í jörð niður“ hljóti
þær að vera til í dag sem þjóð
í Evrópu.
Brezka-ísrael, sem nú starfar
bjæjaði i eftir-striðs-sigurljóm-
anum árið 1919, þegar allieims-
félagsskapur var stofnsettur,
sem náði til trúaðra um allan
heim.
Á síðari árum hafa Brezkir-
Ísraelítar Uppskorið rikulega í
trú sinni. Þeir líta svo á, að nú-
verandi styrjöld og glundroði sé
nauðsynlegur undanfari gæfu-
samlegra endalykkta. Og ábyrgð
er tekin á því, að endirinn verði
ánægjulegur.
Sherlock Holmes
velkominn til Rússlands.
SíSan byltingin var gerö í Rúss-
landi hefir veriS bannað aö gefa
út og lesa þar í landi allar bækur
eftir A. Conan Doyle, Fenimore
Cooper, Jules Verne og Rudyard
Kipling. Bækur þessara höfunda
voru þó seldar í laumi og var sala
þeirra gróöafyrirtæki. Nú er aftur
búið að leyfa útgáfu og sölu allra
Sherlock Holmes sagna Conan
Doyles, en hinir hafa ekki enn
verið leystir úr banni.
★
Hún: Hægðu á bílnum, elskan
min! Eg þarf að líta á hatt stúlk-
unnar, sem er þarna á götunni
framundan okkur.
Hann: Það er mér nú ver við.
Það ^r nefnilega síðasta kærastan
min — á undan þér!
Hún: Jæja — aktu þá í djöfli!
★
— Nú er Marsa, vinkona þín,
búin að láta taka af sér mynd.
— Jæja — skyldi hún vera lík?
— Vafalaust! Hún fæst ekki til
að sýna hana nokkrum lifandi
manni!
S li á li
Tefld á Skákþingi Reykjavíkur
23. janúar 1941.
Hvítt: Sæmundur Ölafsson.
Svart: Sigurður Gissurarson.
1. d4, d5; 2. Rf3, Rf6; 3.o4, e6;
4. Rc3, Be7; Bg5, 0-0; 6. e3, Re4;
7. BxB, DxB; 8. Bd3 (cxd er
betra) f5; 9. 0-0, c6; 10. Hcl,
Rd7; 11. cxd, exd; 12. Re2 (Rd2
er sennilega betra) Hf6; 13.
Rf4, Hb6; 14. h4 (Mjög vafa-
samur leikur, Db3 kom til mála)
Rf8; 15. Hel, Rg6; 16. RxR,
HxR; 17. De2 (tilgangslaus
leikur, dröttningin slendur ekk-
ert betur þama en á dl, BxR
var betra) Be6; 18. g3, Hf8; 19.
Kg2 (Kli2 var betra, en svartur
er eigi að síður með miklu betri
stöðu).
ABCDEFGH
19...f4!; 20. Re5? (Betra
var exf, Hxf4; 2Í. De3) f3+;
21. Rxf3, Bg4; 22. BxR, DxB;
23. Kh2, HxR; 24. Dc2, De7; 25.
He2, Bf5; 26. Dd2, Dxli4+!;
27. gefið.