Vísir Sunnudagsblað - 02.02.1941, Síða 7

Vísir Sunnudagsblað - 02.02.1941, Síða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Kontrakt-Bridge Eftir frú Kristínu Norðmann Bath-Coup er það kallað, þeg- ar sá, seni útspilið á spilar út kóngi frá K-D-10, og sagnhafi hefir Ás-G- á liendi, en gefur fyrsta slaginn. Með þessu vill sagnhafi reyna að fá útspilar- ann til þess að spila aftur út í sama lit, i þeirri von, að hann fái slag bæði á ásinn og gosann. Þetta bragð heppnast þó sjald- an þegar við æfðan mótspilara er að eiga, nema unnt sé að beita hann brögðum eins og t. d. í dæmi þvi, sem hér fer á eftir : A 6-5 * K-D-10-7 9-8-4 A Ás-G-3-2 Þegar vestur spilar út kóng- inum, er um að gera fyrir suður að láta heldur þristinn, en tvist- inn. Austur lætur fjarkann, og þar sem blindur á ekki tvistinn getur vestur gert ráð fyrir, að austur kalli á litinn með fjark- anum, Innspil (throw in play) er að spila mótspilara inn i þeim til- gangi að fá útspil frá honum. Þegar þessari aðferð er beitt, verður sagnhafi fyrst að gera sér ljósl frá hvorum mótspilar- anna hann óskar eftir útspih og í hvaða lit. Þá verður hann og oft að ná frá mótspilara öllum spilum í öðrum litum, svo að mótspilara sé ekki útkomu auð- ið nema i þeim Iit, sem óskað er. Það er kallað að hreinsa á hendi (to strip the hand). A G-9-5 V K-8-7 ♦ 9-7-3 A Ás-D-G-6 A V ♦ K-D-4 G-5 K-8-4-2 K-10-7-3 10-8-7-6-3-2 9-6 G-10-6 9-2 Ás Ás-D-10-4-"Ii-2 Ás-D-5 8-5-4 Suður spilar sex hjörtu. Vest- ur spilar út spaðakóngi, sem suður tekur með ásnum. Suður spilar út hjartaás og drottningu, spilar siðan laufi og svinar drottningunni. Spilar þá spaða frá blindum og trompar af eig- in hendi. Spilar aftur laufi og svínar gosánum, spilar síðasta spaðanum og trompar hann. Suður spilar svo Iaufi og tekur með ásnum hjá hlindum. Þegar hér er komið í spilinu eru þessi spil eflir á hendi: Þá er suður búinn að Iireinsa á hendi hjá vestri. Hyggst hann að spila vestur inn á laufkóng- inn og er vestri þá ekki útkomu auðið nema i tígli. Suður spilar laufsexinu og kastar tígul- fimminu af eigin liendi. Vestur fær slag á laufkónginn, en verð- ur svo að spila út tígli, en suður á báða tigulslagina í bakhönd. Lesendur eru vinsamlega heðnir að athuga skekkju, sem orðið hefir í síðasta Sxmnudags- blaði. Þar stendur: Suður spilar næst laufás. (Vienna Coup). Við það verður kóngurinn frá hjá vestra. En á að vera frí hjá vestri. Ennfremur hefir fallið úr ein lina í Deschapellescoup. Þar á Guðjón Magnússon: Andstrey I I Sorgin er þung eins og haföldu hljómur er hafgolan þrífur með sér. Og skammaryrðin sem dauðadómur þau drepa hjartað í mér. Vonanna borgirnar völtu þær hrynja því veröldin fær þær ei stutt. Eg stend bara kyr þvi hin sterkasta brynja stingandi orðum ei burt getur rutt. HVað þýðir að lifa, að þreyja og vona með þrá bæði í hjarta og sál? Hver trúir að örlögin séu til svona að sýna oss óvæðan hyldýpis ál, sem ómögulegt er yfir að fara þó allur sé liugur af viljanum gjþr? Vonin er barn hinna vesölu kjara, — eg verst sem eg get hinni kveljandi ör. VOR-ÓMAR. / Léttur blærinn laufin bærir, Ljáf og mild er uorsins hönd. —- Dulda strengi hjartans hrærir. — Hljómar dýrðlegt guða-mál, sælt í hverri sál! Alt, sem lífi lifað getur leitar, þráir, finiuir! — Tilverunnar takmark lærir, teygar þrótt úr lifsins skál. Dirfskan tapar— víst þó oftar vinnur! S. K. Steindórs. Loreíta Young giftist í sum- ar — enn einu sinni. Sá, sem nu varð fyrir valinu, lieitir Tom Lewis og er auglýsingateiknari i Hollywood. Konan, sein þessi mynd er af, er grunuð um að liafa verið í vitorði með morðingja Trots- kys, því að hún kynnti ]>á. Kona þessi heitir Sylvia Ageloff. Er 31 árs að aldri. að standa: Spilaaðferðin er sú, að fómað er háspili til þess að ná öðm liáspili frá mótspilara, og ér það annaðhvort gert með það fyrir augum að spila með- spilara inn í spilinu, eða til þess aðná innkomuspili frá blindum. Steini (5 ára): Hæ — þarna þú, Jónas búSarmaður ! Gef'Su mér vindil! Jónas: VelkomiS, Steini minn! En hvort viltu nú heldur venju- legan stert, eSa súkkulaSivindil? Steini: Heldur súkkulaSi-stert t

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.