Vísir Sunnudagsblað - 09.02.1941, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 09.02.1941, Blaðsíða 4
4 rannsaka þessa holu. Hún hlýt- iir að vera allstór og í henni er ef til vill dýrmætur forði af „guano“. Þegar leðurblökurnar voru farnar, var tilkenning min í fótunúm einna likust þvi eins og húið væri að laka þá af um mjaðmirnar. Blóðrásin var stöðvuð og eftir klukkustundar braiik og braml komst liún í lag aftur. Hræðilegar voru þær kvala- stundir, er lif tólc að færast i fætur mína aftur. Talsvert hafði kólnað í lofti um nóttina, en eg hafði ekki þjáðsl af kulda vegna hinna miklu hlýinda flugfata minna. En dýru verði varð eg að borga þessi litlu næturþægindi eftir að sólin var búin að vera á austur- loftinu í tvær stundir. Hitinn steig mjög ört og um hádegi held eg að hann hafi ekki verið undir 40° C. Hita- bylgjur stigu upp frá gjárbotn- inum og klettunum í kring eins og gustur úr bökunarofni, og von bráðar var eg orðinn löðr- andi sveittur. Einnig þjáðist eg mjög af þorsta. Tunga mín var einna líkust haðhandklæði, og eg hafði misst allan mátt lil þess að gefa frá mcr hljóð. Um ld. 2 á þessum endalausa degi fór eg að lieyra hljóð sem eflaust voru fjarlægar flugvéladrunur. Það nálgaðist stöðugt. Fyrst heyrði eg að eins í einni flugvél síðar í fleirum. Þar eð hljóðið jókst stöðugt, liafði eg það á tilfinn- ingunni, að allar flugvélar heimsins væru suðandi yfir höfði mínu. Skyndilega komu sex land- og sjóhersflugvélar og lækkuðu flugið yfir f jallstoppin- um, en hurfu þvi næst bak við klettana handan jarðfallsins. Eg gerði allt sem eg gat til þess að vekja eftirtekt þeirra á mér, en árangurslaust. Fram að lcvöldi flugu far- þega- og sprengiflugvélar og litlar einka skemmtiflugvélar einhversstaðar fyrir ofan. Allt sem eg gat gert til þess að gera vart við mig, var eins þýðingar- lítið eins og ef mennirnir hefðu verið í tunglinu. Þá sá eg, að skugginn, sem eg hafði fagnað svo mjög þegar hann kom í fyrstu, var í raun og veru mér til skaða, ]>ví hans vegna sást eg síður. Skömmu eftir sólarlag flugu hinar síðustu af flugvélunum burtu. Eg sá fram á aðra kvala- nótt fyrir mig að minnsta kosti. Sléttuúlfar tóku að ýlfra ein- hversstaðar meðal klettanna. Þá voru kvalir mínar svo mikl- ar, að hefði eg getað komið nokkuru hljóði upp, þá hefði eg VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ eflaust yfirgnæf't þá með hróp- um minum. Enn þá hafði eg eitt tromp á hendi, sem eg ætlaði að spila út til þess að vekja á mér eftirtekt. Eg vissi það, að ef eg gæti að eins tendrað stórt bál á botni gjárinnar, myndi það eflaust breiðast óðfluga út og sjást úr margra milna f jarlægð. Skógar- verðir myndu þá bráðlega koma á vettvang. Til ]xíss að koma þessu í framkvæmd, tíndi eg saman allan þann pappír, sem eg hafði í vösum minum, bjó lil úr honum þrjár kúlur vafðar gúmmíteygjum. Klukkan níu, er svo dimmt var orðið sem verða mátti, áður en máninn átti að koma upp, kveikti eg í fyrstu kúlunni, beið þangað til vel logaði og kastaði henni því næst langt út i gjána. Strax er hún kom niður, kvikn- aðí í grasinu, og stutta stund virtist mér ráðagerð mín ætla að heppnast. Þegar eldurinn hafði breiðst út yfir nokkura fermetra slokknaði hann skyndilega og dó úl í reykjar- mekki. Önnur tilraunin bar næstuin því sama árangur. í þriðja og síðasta skiptið kveikti eg í síðustu bréfkúlunni, mjög vandlega og kastaði henni langt til liægri, til þéss staðar, sem grasið hafði notið sólar betur um daginn. Eg hélt and- anum niðri í mér i nokkurar sekúndur á meðan eg horfði á pappirinn brenna með síminnk- andi loga. Vonin vaknaði á ný þegar grasið tók að loga. Hæg gola hlés í eldinn og gej'stist hann yfir gjárbotjninn með miklu braki og breslum. Eftir nokkurar mínútur virtist gjár- botninn vera eitt öskrandi eld- haf, sem sleikti um klettana og þaut upp eftir þeim. Eg fylltist fögnuði þegar skiðlogaði i nokkurum ormviðarrunnum og enn þá glaðari þegar eg sá að eldurinn þaut frá runna til ruiina i áttina að stóru júmper- tré. Tréð sprakk bókstaflega og gaus þá upp stór eldsúla og mikið neistaflug. Þegar síðuslu logarnir dóu út hafði eg góða von með það að íkveikjutilraun mín hefði lieppnazt. Langt i austri í hlíð- um Pacificiofjalls, sá eg litla glóð, sem virtist vera varðeldur. Þegar eg gætti vel að, sá eg eld- inn hverfa nokkurum sinnum, eins og einn eða fleiri menn hefðu gengið fyrir framan hann. Síðan kom lítill hvítur ljós- geisli — óefað einhver með raf- magnslukt eða vasaljós. Á svipslundu náði eg í vasa- Ijósið, sem var í vasa á flugföt- um mínum. Eg beindi ljósinu beint á hinn fjarlæga varðeld og stafaði orðið „hjálp‘“ með morsestöfum. Mér til ósegjanlegrar gleði, sá eg fljótt að merki mitt liafði sézt og verið skilið, því aftur kom svarið í punktum og strik- um: „Hver ertu, Hogg eða leit- armaður?“ „Hjálp,“ sendi eg aftur. „Þetta er Hogg sem sendir, i svelti efst í Vasquesklettuin, Iijálp.“ Glamparnir í svarinu færðu mér vonina aftur. „Skógarverðir með hesta munu ná til yðar um sólarupp- rás.“ Með því gleðisvari livarf liin fjarlæga glóð, eins og eldurinn hefði verið kæfður méð mold eða slökktur með vatni. Er eg hafði stungið vasaljósinu i vas- ann, fann eg aftur tíl þeirra bít- andi kvala sem nístu mig frá hvirflj til ilja. Kraftar mínir voru á þrotum. Eg seig í fall- hlífarþræðina hálfringlaður og hálfmeðvitandi. Það næsta sem eg vissi, var að þessar ó'geðslegu leðurblökur skriðu á mér og voru á flugi aft- ur. Dagsljósið var að færast upp á austurhimininn; en þá var eg of langt leiddur, til þess að leð- urhlökur eða dagsljós skiptu mig miklu. Þegar eg heyrði raddir á brúninni fyrir ofan mig, rank- aði eg við mér. Eg néri augun og leit upp; sá eg þá mannsand- lit, sem stóð fram af brúninni. „Hogg flugstjóri,“ heyrði eg hann segja, „er fallhlíf yðar góð og öriigg?“ við höf- um fest taug í falllilífarstrengi yðar og ætlum að láta yður síga niður á botn gjárinnar. ,Er fallhlíf yðar góð og ör- ugg?“ En sú spurning. Eg vildi segja manninum, að ótætis strengirnir væru að skera mig inn í bein, en eg var svo radd- laus, að eg gat ekkert sagt. Eg gat að eins lyft höndunum til merkis um, að eg væri sam- þykkur hverju því, sem gæti losað mig við kvahr mínar. Nokkurum mínútum síðar snertu fætur mínir jörðina, en eg steyptist um eins og mélpoki. Eg minnist þess óljóst, að ein- liver hafi þrýst vatnskönnu að vörum mínum og tekið liana frá mér aftur, áður en eg féklt nema einn sopa af bezta drykk sem eg hefi nokkurntíma smakkað. Eg man eftir þvi, að eg heyrði raddir tala með ákafa og sá stóra menn í mógrænum einkennisbúningum og með barðastóra hatta; alhr voru þeir vopnaðir og báru gyllt einkenn- ismerki. Nú veit eg að þeir voru skóg- areftirlitsmenn Bandaríkjanna. Eg minnist þess einnig að eg var fluttur margra mílna leið á börum og langan veg á ein- hverju vélknúðu farartæki. Því næst heit og köld böð; áfengir drykkir streymdu niður eftir liálsi mínum; smánálar pikkuðu handleggi og fgtleggi mína, og að lokum högg, slög og önnur barsmíð. I óráðsköstunum lifði eg allt upp aftur sem fyrir mig hafði komið, en að siðustu rann upp Ijós fyrir mér og eg komst að- raun um að eg var á sjúkraliúsL Eg hné útaf á svæflana og fann kvenhendur, sem eg þekkti, strjúka gegnum hár mér og heyrði rödd konu minnar, sem sagði blíðlega: „Kæri vinur, þú sleppur óskaddaður úr öllu þessu. Hitinn er búinn og Stan- ley læknir segir, að hann komi þér á fætur innan viku. Já, þéir komii með mig lif- andi til baka, en drep og liita- sótt liöfðu næstum því riðið mér að fullu. Það þurfti tveggja vikna sjúkrahúsaðgerð til þess að lagfæra hina líkamlegu á- verka, sem eg hafði orðið fyrir við að lianga í fallhlifarstrengj- um í 36 klukkustundir. Þegar eg rita þetta, er eg aft- ur kominn til vinnu við flug- ■vélaverksmiðjuna, en í verk- fræðingadeildinni. Eg liefi liætt við reynsluflug i bráðina, ef til vill að fullu.Nú vinn eg það verk sem S. verkstjóri vann áður. Forstjórarnir liafa ákveðið, að það fari bezt á því, að maður með fullkomna þekkingu og skilning á viðfangsefnum flug- manna liafi yfirumsjón með reynsluflugi og sambandi verksmiðj unnar við flugliðið. Að siðustu er hérna lílil við- bót við sögu mina. í gær kom Allan Leich inn á skrifstofu mína. Hann er einn af vngstu flugmönnunum, sem reynh* á- höld fyrir verkfræðideildina. „Hogg flugstjóri,“ sagði liann, „eg ætla að fljúga reynsluflug með reynsluáhöld í kvöld til Phonix og til baka aftur í WX2 hernaðarflugvél. Haldið þér að ]iað sé bráðnauðsynlegt að bafa fallhlíf meðferðis?“ Vissulega mundi eg gera það, Allan,“ svaraði eg. „Hefirðu nokkurntíma heyrt hvað þeir segja um fallhlífar i flugher Bandaríkjanna ?“ „Ekki held eg það, herra.“ „Jæja, svona er þá sagan: Ef maður þarf á henni að halda og

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.