Vísir Sunnudagsblað - 16.03.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 16.03.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Morgunstund. Andar hlýtt úr suðri sætum vindi, sjávaröldur dolla í hægum blænum. tíorgin iðar — leikur allt í lyndi, Ijómar dagsins röðull yfir bænum. Aldan blikar ótal geislum stöfuð undramúttur dagsins svífur yfir. Geislar vefjast mjúkt um mannsins höfuð, morgunsólin þlessar allt sem lifir. Fjarlægt eins og hljóð frá liorfnum cu'um heyrist brimsins gnýr við klettarendur. Hvítir fuglar vagga á bláum bárum, blærinn kyssir landsins votu strendur. Milda stund í morgunheiðum bjarma, mig J)ú sérð á lífsins eyðiliafi, fallinn Ijúft í draumsins opnu arma, áttavilltan mara í hálfu kafi. J ó n Ö s k ar. §KÁK Tefld í Berlín 1921. Spánski leikurinn. Hvítt: A. Aljechine. Svart: R. Teichmann. 1. e4, e5; 2. Rf3, Reö; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, Rfö; 5. 0-0, Rxel; 6. d4, b5; 7. Bb3, d5; 8. dxe, Be6; 9. C3, Be7; 10. Be3!, 0-0; 11. Rbd2, Bg4; 12. RxR, dxR; 13. Dd5! DxD (Ef 13.pxR þá 14. DxR, pxp; 15. Dxg2, Dd7; 16. Dg3 og hvítur hefir ágætt tafl með miklum sóknarmögu- leikum iá g-linunni) 14. BxD, exR; 15. BxR, fxg; 16. Kxg2, Had8; 17. a4!, f6! 18. axb, axb; 19. Bxb5, fxe; 20. Bc4+, Kh8; 21. f3, Bh5; 22. Ha5, Hdl! abcdefgh 23. Bd5! (eina leiðin til að vinna; Ef 23. Hxe5 er skákin jafntefh eftir noklcra leiki) HxH; 24. KxH, Bxf3; 25. BxB, HxB!; 26. Ke2, Hf8; 27. Kd3+, Kg8; 28. Ke4!, Hb8; 29. b4, Kf7; 30. b5, Ke6; 31. c4, Kd7; 32. Ha7, Bd6; 33. Kd5!, e4 (of JOAN CRAWFORD, ein af fræguslu kvikmyndaleik- konum U. S. A. seint) 34. b6!, Hf8 (Ef 34...... Bxh2 þá 35. c5, Kc8; 36. Kc6, pxp; 37. Hxp og vinnur) 35. c5, Hf5+; 36. Iic4, gefið. Kontrakt-Bridge -- Eftir frú Kristinu Norömann - 2) Ef spurnarsögn hefir verið svarað jákvætt með nýjum lit, vill sá, sem endurtekur spurn- arsögnina, fá að vita, hvort með- spilari geti átt þriðja slag i spurnarlitnum (liafi drottningu eða tvíspil). Ef svo er, skal með- spilari svara með fimm grönd- um. Dæmi: A 2 ¥ Ás-6-5-4 ♦ G-10-9-4 * 8-7-5-1 Suður Norður * Ás-9-7-5 ¥ K-D-G ♦ * Ás-K-D-6-3-2 Suður: Norður: 2 lauf 3 lauf 4 spaðar? 5 hjörtu 5 spaðar? 5 gröiul 7 lauf pass. Suður spyr með fjórum spöð- um, en norður gefur til-lcynna, að hann hafi kóng eða einspil i spaða og hjartaás. Suður spyr aftur um þriðja slag í spaða og norður svarar jákvætt með fimm gröndum. Segir suður þá sjö lauf. 3) Ef spurnarsögn hefir verið svarað jákvætt með fjórum gröndum, vill sá, sem endurtek- ur spurnarsögnina fá að vila: a) hvort grandasvarið hygg- ist á öðrum slag í spurn- arlitnum auk tveggja ása eða b) ás í spurnarlitnum auk annars áss. a) Ef .grandasvarið er byggt á öðrum slag í spurnar- litnum auk tveggja ása, skal svara hinni endur- teknu spurnarsögn með fimm i tromplitnum. Dæmi: Ás-10-7-4 ¥ G-10-5-3 ♦ Ás-G-6-4 * 2_____ NorSur Suð'ur 4k K-D-G ¥ Ás ♦ K-D-l 0-8-5 * D-10-9-3 Suður: Noi'ður: 1 tígull 3 tíglar 4 lauf ? 4 grönd 5 lauf? 5 tíglar 6 tiglar pass. b) En ef grandasvarið byggt á ás í spurnarlitn- um auk annars áss, skal ekki svara með spurnar- litnum, beldur með hin- um áslitnum. Og sé«það trompliturinn, skal svara einum liærrá en nauðsyn krefur. Dæmi: A 10-8-6-4-3 ¥ Ás-K-D ♦ 7 «?» Ás-9-7-3 Norður SuSur A K-D-9-7+ ¥ ♦ Ás-K-2 * K-D-8-7-5 Suður: 1 spaði 4 lauf? 5 lauf? 6 spaðar Norður: 3 spaðar 4 grönd. 5 hjörtu pass. Suður þarf nauðsynlega að fá að vita í livaða litum ásar norð- urs eru, því á því veltur, hvorl hægt er að segja sex eða sjö spaða. Hann endurtekur því spurnarsögn sína, en norður svarar með fimm hjörtum. Suð- ur veit að spaðaásinn vantar og segir sex spaða. Dæmi: * Ás-9-6-4 ¥ K-D-G * 8-4 * Ás-7-5-2 Norður Suður A 4v-D-1 0-7-5 ¥ ♦ Ás-K-3 * K-D-8-6-2 Suður: 1 spaði 4 lauf? 5 lauf? 7 spaðar Norður: 3 spaðar 4 grönd 6 spaðar pass. Noi'ður svarar liinni endui'- teknu spurnai'sögn með sex spöðum og gefur með því til kynna, að hann hafi laufás og spaðaás, eix suður segir sjö spaðp.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.