Vísir Sunnudagsblað - 06.04.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 06.04.1941, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 DRAUGAGANGUR Eftir Lestin nam staðar á lítilli járnbrautarstöð, sem var um- kringd af dimnnim skógi. Ung- ur maður kom út úr einum klef- anum. Hann var hár og grann- ur, klæddur í grá, nýtízku sport- föt, með ferðalcoffort í hend- rnni. Á koffortinu voru auglýs- ingaseðlar frá gistihúsum margra landa. Þetta leit út fyr- ir að vera mikill ferðalangur; andlit hans var veðurbitið og karlmannlegt, sterklegt nef og liaka og festulegur munnur. En í augurn hans, sem annars voru róleg og grá, var eitthvað er sýndi, að liann var draum- lyndur og dulliugsi. Á stöðinni hiðu lianns öku- maður, með hest og vagn, og útlendur þjónn. — „Nú, hvern- ig gengur á Seierstad, John?“ spurði hann glaðlega. „Það er svo sem allt í lagi, herra,“ svaraði þjónninn. „En húsið er mjög gamallt, — ákaf- lega gamallt.“ „Og mjög fallegt, John!“ sagði ungi maðurinn og hló. „Fallegt, ójá, satt er það,“ tautaði þjónninn og liórfði nið- ur fyrir sig. „En undarlegt lika. Þar er ekki alll með felldu, herra.“ Ungi maðurinn heyrði það ekki; hann settist upp í vagninn og þeir óku af stað. Vegurinn lá gegnum þykkan skóg; það var byrjað að rökkva, en tungl- ið var fullt og himininn heiður. — Ferðamaðurinn ungi liallaði sér makindalega -aftur á bak i sætinu og brosti: Fyrir tuttugu og sjö árum síðan liafði hann ekið þenna sama veg, — niður í sveitina. Þá var liann þriggja ára gamall, en hann mundi vel eftir því enn þá, þó það líktist draumi. Foreldrar hans höfðu báðir dáið með nokkurra daga millibili, og hann, sem var eina barnið þeirra og erfingi að herragarðinum, var látinn fara til ættingja sinna í Kristjaníu. Húsunum á Seierstad var lokað, en jarðir og skógar leigðir öðr- um. Eigandinn var húinn að njóta lífsins út um allan heim og kominn liátt á þrítugs. aldur þegar honum datt í hug að láta standsetja herragarðinn á ný og ■fesla þar hú. Nú var hann kominn hingað. Gamla skozka þjóninn sinn hafði liann sent á undan sér til þess að sjá um, að allt væri í lagi. — Henry Seierstad glotti: Svo John gamla fannst undai’- legt hérna! — Niðri i sveitinni liafði einhver sagt honum að það væri reirnt á Seierstad, einkurn síðari hluta sumars. Honum þótti það nú ekki lak- ara, því hvers virði var gamall fínn herragarður, ef þar voru engir draugar! Það var ekki amalegt að geta sagt ensku kunningjunum hans frá þessu, þegar þeir heimsæktu liann urn veiðitímann. Þetta myndi áreið- anlega gleðja hezta vin lians, Skotann Mac Dougald, sem var indæll piltur, þó liann væri lif- andi ósköp lijátrúaður og skrif- aði sonnettur um löngu liðna kvenmenn sem reikuðu um gamlar hallarrústir! Eftir liðugrar hálfrar stund- ar akstur komu þeir allt í einu út úr skóginum og höllin á Seierslad blasti við fyrir endan- um á löngum trjágöngum. Hið stóra liús var dimmt og draugalegt í tunglskininu, þar sást ekki ljós í nokkurum glugga. Allt í kringum það var gríðarstór lystigarður, og hak við hann risu lágar hæðir, klæddar þéttum skógi. Þjónninn fylgdi Henry inn i borðsalinn; — ráðskonan hafði heyrt til þeirra og var húin að kveikja. — Matur var á hoi-ð boi'inn, kjai'ngóð norsk sveita- fæða, og eldur snarkaði á arin- inum. Þarna var rnjög vistlegt. Heri'agai'ðseigandinn ungi fékk sér vænan snaps af Lysholnx- ákavíti og dæsti af vellíðan. „Jæja, Jolm,“ sagði liann við þjóninn, senx gekk nnx beina. „Það er gott að vera lcominn lieim! — Nú, livað eg vildi nxér segja, liefirðu séð nokkui'a drauga liénxa, vinur sæll?“ „Drauga, — það er eftir því hvei'nig það er tekið, herra,“ svai’aði John, sem var Háskoti á miðjum aldri og fjarska mag- ur. „Mér þætti mjög leiðinlegt, ef við værunx alveg vita aftur- göngulausir á þessuxn hæ,“ hélt Henry Seierstad áfram. „Því eins og þú veist, Jolui, þá eru draugar og vofur ónxissandi á livei'ju menningarheimili. — En þú trúir kannske ekki á þess- háttar?“ „Trúi og trúi, herra.“ Þjónn- inn vaggaði til höfðinu. „Mr. Dear í Little Glen trúði ekki á hvítu frúna, en eigi að siður nxætti hann lienni í stiganum eitt kvöldið. Hann hélt það væri einlxver af stúlkununx senx hefði klætt sig í hvítt lak, svo liann nam staðar og spurði livort hún vildi ekki gefa sér einn koss. Velkomið! sagði hvíta frúin, og í sama bili lj'fti hún blæjunni frá andlitinu. — Mr. Dear sagði aldi’ei neinunx frá því hvað liann hafði séð, en næsta morg- unn var liár lians oi'ðið silfur- livítt! Og eftir þetta sást liann aldrei hrosa.“ Heni-y Seiei'stad liló hjartan- lega. „Það er eitthvert bragð að þessu, Jolin. Svona kvenmann þyrftum við að liafa hérna! — En meðal annara orða, livernig er hún í liátt, vofan okkar?“ „Það er nú svo margt sagt, herra; en eg hefi heyrt að það sé kona í hvítum klæðum. Hún kvað halda sig í nánd við garnl- an bjálkakofa hérna hinumeg- in við vatnið.“ „Hm, hefirðu séð lxana, John ?“ „Eg get nú varla sagt það, herra.“ „Blessaður láttu það koma!“ „Nú jæja, það var fyrir stuttu, að eg féklc mér kvöldgöngu niður við vatnið. Eg settist á stein og fór að liugsa um Skot- land, lierra, og Locli Ness, þar senx eg er fæddur.“ „Ágætt, Jolin vinur; þú ert þá reyndar uppeldishróðir Loch Ness-skx-ímslisins! Eg vei’ð að bæta við launin þhi frá næstu mánaðamótum! — Nú og lxvað svo?“ „Já, svo sat eg þai’na og átti mér einskis ills von. Þá sé eg allt í einu hvar livítklæddur kvenmaður er á gangi lxinumeg- in við vatnið. Og lierrann nxá gera livort sem hann vill að trúa nxér eða ekki, en hún var bæði gegnsæ og sjálflýsandi!“ „Hvert þó í þreifandi, John! — Hvað tókstu til hx-agðs?“ „Eg — eg var ókunnugur í þessu landi, lierra: eg gekk lieinx.“ „Þú gekkst heim! Hm.“ „Nú, gekk og gekk, herra; það má svo sem vel vera að eg liafi farið dálítið liðugt. En herrann myndi skilja nxig hetur ef liann hefði nokkurntíma mætt hvítunx kvenmanni, liöf- uðlausum, í dimmum skógi!“ „Ha — höfuðlausum? — Já, eg segi nú eins og nxaðurinn, að þessu trúi eg, en það er ekki víst að eg trúi þér ef þú lýgur meiru!“ „Well, eins og herranbm þókpast!“ Þjónninn varð hátíð- Kriitmann Gndninntlsion. legur á svipinn „Ef herrann óskar, þá slcal eg fylgja lierran- um til svefnherbei'gis hans?“ „Já, Jolin; eg er dálítið ferð- lúinn, það er bezt að fai'a að sofa.“ Gluggar svefnherbergisins voru á bakhlið lxússins, og það- an var gott útsýni yfir liinn fagra og illa lxirta lystigarð. — Heiirv Seierstad sat lengi og liorfði út. Hann var feginn því, að vera nú loks kominn heim til ættlands síns og lxeimilis. Hér vildi hann nú staðfestast og evða æfi sinnar dögunx; hér var allt, sem hann óskaði séi'. Áður en hann fór að liátta skrifaði hann vini sinum Mac Dougald langt bréf: — »Svo vænti eg þín hingað unx miðjan september, gamli garpur,“ skrifaði hann að lokum. „Hér er Ijómandi fallegt, og eg hugsa að þér muni ekki leiðast, því herragarðsdraugux'inn okkar er einmitt í fullu fjöri um þetta leyti árs! Það er livítklædd kona; Jolin segir raunar að hún sé hauslaus, en því tx-úi eg ekki að svo stöddu. Sjálfur liefi eg ekki séð liana enn þá!“ Þegar liann var húinn að ljúka við bréfið fór hann aftur út að glugganum og horfði um stund á liið fagi'a landslag i mána- skininu. — Allt í einu liröklc hann við og hjarta lians tók að slá örar, — því þarna hinumeg- in við vatnið stóð hvítklædd vera! Hann lioi-fði á liana langa stund; hún stóð grafkyrr og liorfði til liimins. Svo livarf liún allt í einu, eins og hún leystist upp! Hanxingjunni sé lof að lxún er þó elclci höfuðlaus! sagði hann og' reyndi að brosa. En lionum var ekld glens í hug. Þetta var í fyrsta sinn á æfi hans sem liann sá nolckuð það er annar- legt gæti kallast, og lionum hrá mjög undarléga við. Undrun og efasemd blandaðist í sinni hans og hann var ekki alveg laus við myrkfælni. Næslu daga var hann önnunx lcafinn við störf sín. Hann ætl- aði að setja stórhú á laggirnar, þurfti að náða til sín fóllc og segja þvi fyrir verkunx, panta vélar og önnur áhöld. Jörðin

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.