Vísir Sunnudagsblað - 27.04.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 27.04.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 amíu, hversu góðum njósnum Wassmuss hélt þar uppi. Og áS- ur en menn settu hann í sam- hand viS þaS og aSeins vegna þess hvaS hann þótti Bretum erfiSur í Persíu sjálfri, var þeim hoSiS 3000 sterlingspund, er færSi hann Bretum dauSan eSa lifandi. Eftir því sem tímar liSu varS matiS á lionum liærra og síSast — áriS 1917—- var boSiS næst- um fimm sinnum hærra en i fyrstu. Tveir „lakh“ af rúpíum, eSa næstum 14.000 sterlings- pund fyrir vesælan ræSismann — og á kortinu stóS enn prent- aS Wassmuss. Þegar velgegni Lawrences var sem mest, olli hann fjandmönn- um sínum ekki jafn mikilla ó- þæginda. Margir óliáSir menn eru þeirrar skoSunar, aS Wass- muss, sem hafSi aS mörgu leyti miklu verri aSstöSu en Law- rence, liafi hæSi meS iSni sinni og leynd tekizt aS ná miklu meiri árangri en liinn enski æfintýramaSur. Wassmuss óx líka viS örSug- leikana, svo aS hann stóS sig aldrei betur en þegar allt virtist vera aS fara út um þúfur. Ef hann gat ekki stært sig af nein- um sigrum þýzku herjanna, var liann ekki lengi aS búa þá til. Og hvílíkt hugmyndaflug! Er Haig, liershöfSingi, safnaSi liinum nýju herjum sínum til þess aS hefja sóknina viS Somme, misstu Persar trúna á þaS, aS friSarskilmálarnir yi’Si samdir í Berlín. Pví svaraSi Wassmuss meS ótrúlegum sigri. Þýzki herinn liafSi gert inn- rás í Bretland og Georg konung- ur liafSi veriS tekinn af lífi op- inberlega! Þetta hafSi tilætluS áhrif. En svo barst fregnin um vopnahléS og þá komst tengda- faSir hans á þá skoSun aS hezt væri aS hann hefSi sig á brott. Wassmuss fór aS ráSi hans og , yfirgaf landiS þar sem liann haí'Si boSiS brezka lieimsveld- inu hyrgin og stjórnaS sem ó- lcrýndur konungur. í Bandaríkjunum eru 'samtals íqí.779 járnbrautabrýr. Þær eru um 6.200 km. á lengd. Eitt elzta tré í heirni vex í Flor- ida í Bandaríkjunum. Þaö er 125 feta hátt og 17 fet í ummál neöst. FróiSir menn telja þetta tré 35°° ára gamalt. • Indverjinn Aga Khan, sem er búsettur í Sviss, og hefir jafn- an sent 40 liesta á veSreiSar i Bretlandi á hverju ári, hefir nú selt alla gæSingana nema einn. SKÁK Tefld í Carlsbad 1929. Drottningarbragð. Hvítt: Spielmann. Svart: Griinfeld. 1. d4, d5; 2. c4, e6; 3. Rc3, dxc (Þetta er ekki ákjósanleg leiS fyrir svart, þvi hvitur fær gott tafl eftir e4); 4. e4, c5; 5. Rf3, cxd; 6. Rxd4, a6; 7. Bxc4, Bd7; 8. 0—0, Rc6; 9. Rf3, Dc7; 10. De2, Bd6; 11. Hdl, Rge7; 12. Be3, Re5; 13. RxR, BxR; 14. g3, BxR (til þess aS loka c-Iinunni, þar eS hótunin Hacl var mjög sterk); 15. bxB, Rg6; 16. Bb3, 0—0 (Ef .... Dxc3, þá Bd4); 17. Bd4, b5 (Ef .... e5, þá Bb6, DxB; 19. HxB o. s. frv. Bezt var 17. Bc6); 18. De3, Bc6; 19. h4, Db7?; 20. h5, Re7. Hvítur er nú meS vinningsstöðu, þar eS reit- urinn g7 er orSinn svona valdlít- ill hjá svörtum, en eigi aS siður verSur aS láta til skarar skríSa strax. 1 21. Bxg7! (Dg5, f6; 22. Bxe6+, Kh8; 23. I16, en þetta er sterk- ara), KxB; 22. Dg5+, Rg6; 23. I16+, gefiS. •oaads '01 •tpuupo>is ? S.toqutpa j -g •St3.taq-Biqrani03 '8 •iput3i§ug t uoav p.tojiu.qs J 'L •jadomjutqsuoyj j -9 •jiæq npj 06fk I qon.iqsutq go uazog tqtra ‘jojájl J ‘c •ntjtqts J 'f ■nqtjorav ‘g •snqsnuiBQ 4z •rrataq 1 snq njsæq t§U3j .iba §0 gæq n jaj ZQL.& UFH ‘^oa AV9N J + :nra -gnjq i ptqs ran.tgo u ranungut -tunds gtA uijoas jsnjjiq jsjj ÍŒV4 HXZIHA Kontrakt-Bridge -- Eftir frú Kristínu Norðmann _ Dæmi: A D-7-2 ¥ 10-8-6-5 ♦ G-8-3 * Ás-K-7 A 10-8 ¥ K-G-9-7 ♦ K-D-6 * 9-5-4-2 A K-G-6-3 ¥ ♦ 10-7-5-4-2 * D-G-10-6 A Ás-9-5-4 ¥ Ás-D-4-3-2 ♦ Ás-9 * 8-3 SuSur spilar 4 hjörtu. Vestur sþilar út laufkóngi, þar næst laufás, og enn laufi, sem suSur trompar. SuSur spilar hjartaás og kemur þá í ljós hin slæma lega trompa. SuSur spilar næst láglijarta og tekur meS kóngin- um lijá blindum, spilar laufi og Dæmi: trompar meS lijartadrottningu af eigin hendi. Spilar svo siS- asta hjartanu, svínar níunni hjá blindum, spilar hjartagosanum, en tían fellur í. SuSur tekur síSan þrjá tígulslagi og spaSaás, gefur einn siiaSaslag og vinnur fjóra spaða. A 7-6-5 ¥ G-9-7-2 ♦ D-4 * Ás-G-9-2 A D-9-4-3 ¥ K-6 ♦ 10-5-2 A 10-8-7-6 A K-G-2 ¥ Ás-D-10-5 ♦ K-9-8-3 * K-D A Ás-10-8 ¥ 8-4-3 ♦ Ás-G-7-6 * 5-4-3 SuStir spilar fjögur hjörtu. Vestur spilar út spaðaþristi, aUstur tekur með ásnum og spil- ar aftur spaSa, sem suður tekur með kónginum. Næst spilar suðiir laufkóng, þá laufdrotn- ingu, sem hann tekur með ásn- um hjá blindum. Spilar lauf- gosa og kastar spaðatvistinum. Þá spilar suður lágspaða frá blindum og trompar sjálfur meS lijartafimmi. Spilar svo tígh, lætur drottninguna frá bhndum, en austur tekur meS ásnum. Áustur spilar lijarta, suður lætur tiuna, en vestur fær slag á kónginn og spilar aftur hjarta, sem suður tekur meS ásnum. SuSur spilar tigulkóngi, þá lágtígli og trompar frá blind- um. Spilar svo laufi og tígli og trompar á víxl. í þessu spili má suður eklti hyrja að tromjia, fyrr en ltann er búinn að losa sig við tapspil- ið i spaða, þvi þá þarf hann að gefa tvo slagi i spaða, einn í lijarta og einn í tígli og tapar spilinu. Hér fer á eftir spilaþraut, sem menn áttu að spreyta sig á í páskafríinu, en var ekki hægt að hirta i páskablaSinu sökum rúmleysis. A ¥ Ás-D ♦ K-5-2 * 6-4-3 A Norður ¥ 9 % 3 ♦ 10-8-7-6 S § * K-D-10 SuSur A 6-3-2 ¥ 5-3 ♦ Ás-4-3 * A 4 ¥ K-G-10-4 ♦ D-G-9 A SpaSi er tromp. NorSur og suður eiga aS fá sjö slagi. Suður spilar út.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.