Vísir Sunnudagsblað - 18.05.1941, Qupperneq 4
4
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
„Junior League“
í Great Falls,
Montana, sér
um lækniseftir-
lit me'ð fátækum
börnum.
í hverjum hæ og hverri borg er
liárgreiðslustofa, og allar konur
nota þær, ríkar sem fátækar.
.... Eg þori að veðja, að ef við
gæfum hláfátækri konu hér val-
ið milli góðrar máltíðar og „vis-
it“ á hárgreiðslustofu, þar sem
henni væri látið i té allt, sem
„stofan“ hefir upp á að bjóða,
þá myndi konan velja hár-
greiðslustofuna, jafnvel þótt
liún væri soltin!
Já, klúhbarnir .... Þeir eru
margir og liafa margvisleg
augnamið .... Kirkjuklúbbarn-
ir eða kirkjufélög kvenna t.a.m.
.... Eins og kunnugt er, eru
kirkjur i U.S.A. ekki styrktar
af stjórninni .... hver trúar-
flokkur hefir sína eigin kirkju.
.... En kvenfélög þessi eru
frömuðir i að safna peningum
handa kirkjum sínum og prest-
um .... Spítalafélög kyenjna
safna peningum., til þess að
kaupa ýms áhöld lianda spítöl-
um .... Þessi félög gera ómet-
anlegt gagn .... Garðyi’kju-
klúbbum kýenfólksins er það
mikið að þakka, að smábæirnir
uni allt land hafa fallega blóm-
garða .... Klúbbur kvenrithöf-
unda hefir deildir um allt land
og eins hefir klúbbur verzlun-
arkvenna ....
Svo er það „Junior League“,
sem hefir 35.000 meðlimi i
Bandarikjunum .... Félagið
var stofnað rétt eftir síðustu
aldamót .... Meðlimir eru dæt-
ur velmegandi manna ....
Margir segja að félagið sé
„snobbish“ og er óefað nokkuð
til í því; en þrátt fyrir þann
gallann gerir félagið mikið gott
af sér .... Hver meðlimur gef-
ur tíma sinn og fé í góðgerða-
skyni .... Hér i bæ hefir deild
félagsins leikvöll fyrir fátæk
börn, sem annars yrðu að flækj-
ast á götunum, og á hverjum
degi allt sumarið skiftast með-
limirnir til að vera á leikvell-
Bandaríkjastúlka.
inum, leika við börnin og kenna
jieim ýmislegt .... Einnig hef-
ir deildin læknishjálp fyrir fá-
tæk börn og meðlimirnir færa
sjúklingunum á spítölunum
bækur og blöð .... Á sumrin
sendir aðalfélagið í New York
listasýningar til allra deilda
sinna .... t. d'. kom liingað
ferðasýning af jiessu tagi síð-
astliðið sumar .... skínandi
falleg sýning á silfurmunum
danska silfursmiðsins Georg
Jensen’s .... Aðgangur var ó-
keypis og margar þúsundir
manna um allt land hafa bæði
gagn og gaman af jjessum sýn-
ingum .... Sem stendur safna
allar „Junior League“-deildir
peningum handa Bretlandi ....
í smábæjunum kveður mest
að þessum svo kölluðu lesklúbb-
um .... Einhversstaðar las eg,
að Bandaríkjakonur hefðu upp-
götvað „culture“ um aldamót-
in og sprungu þá les- og „cult-
ure.“-klúbbarnir út .... Allar
konur, sem vettlingi gela valdið,
eru meðlimir i einum eða fleiri
lesklúbbum .... Nú er það víst
og satt, að sumar konur liafa
í mörgu að snúast og ekki mik-
inn tíma afgangs, til jiess að
lesa bækur, og margir halda þvi
fram, að fyrir slikar konur séu
lesklúbbarnir gagnlegir ....
Annars er liægt að líta á það á
tvo vegu .... Þetta er það, sem
lesklúbbarnir bjáta við: Hver
kona, sem er meðlimur, fær út-
hlutaða einhverja iiýja bók, sem
vakið hefir eftirtekt, og á liún
nú að lesa bólcina og skrifa um
hana „yfirlit“, sem hún svo les
upp fyrir hinum meðlimunum
á fundi, en fundir eru venju-
Iega haldnir einu sinni í viku ..
.. Á þennan hátt jiykjast kon-
urnar fylgjast með í því, sem er
að gerast í heiminum .... En
jiegar eg hefi komið á fund í
einhverjum þessara lesldúbba
og lilustað á konu lesa slíkt „yf-
irlit“, liefir mér alltaf dottið i
hug, að hefði hún notað þann
óratíma, sem jiað tólc liana, að
grúska yfir þessu hlessuðu
„yfirliti", notað tímann til þess
að lesa nokkrar góðar bækur, þá
hefði ávinningurinn orðið meiri
.... bæði fyrir sjálfa hana og
hina meðlimina!. .. . Einu sinni
var mér boðið i lesklúhb einn,
og lilustaði eg þar á konu, sem
gaf „yfirlit“ yfir bók um vegg-
fóður, og sagði konuauming-
inn mér, að það liefði tekið hana
einn klukkutíma á dag í jirjá
mánuði, að húa til „yfirlitið“ . .
. . Þá datt mér i hug ameriskl
orð og fannst það eiga vel við
lesldúbbana, en orðið er „bunk“
og má víst jiýða Jiað með orð-
inu „þvaður“! . .. . En þær laka
þessa lesklúbba mjög alvarlega,
aumingja konurnar, og það sé
fjarri mér, að öfunda þær af
þeirri skemmtun, sem þær liafa
af að vasast í jiessu.....
Margir kvenklúbbarnir í stór-
borgunum eru afskaplega rikir
og eiga sér fögur stórhýsi ....
Þessir klúbbar borga offjár fyr-
ir fvrirlestrahöld frægra manna,
hæði amerískra og erlendra ..
.. Margir frægir enskir rithöf-
undar liafa grætt vel á fyrir-
lestrahaldi í kvenklúbbum
Bandaríkjanna og svo er um rit-
höfunda og listamenn annara
Norðurálfujijóða ....
Einn af stærstu kvenklúbhum
á Kyrrahafsströndinni er „Wo-
mens Cily Club“ í San Francis-
co, sem eg þekki vel, þar eð eg
liefi oft verið þar gestur — hélt
J>ar líka vel sóttan fyrirlestur
um ísland fyrir nokkrum ár-
um —; það kostar mörg
hundruð dollara að gerast með-
limur í þeim klúbb og auk jiess
eru há mánaðargjöld ....
Klúbburinn á hús í miðri horg-
inni, við eina af fjölfömustu
götunum .... Húsið er fjarska
stórt, hefir margar hæðir og er
að öllu rikmannlega útbúið ....
Þarna er gistihús fyrir meðlim-
ina, stórir samkomusalir, tveir
matsölustaðir, þar sem aðeins
meðlimum og gestum þeirra er
leyfður aðgangur .... Þægileg-
ar setustofur og bókhlöður,
sundhöll og leikfimissalur ....
yfirleitt öll þægindi, sem liugs-
ast geta .... En á neðstu hæð-
inni eru búðir af ýmsu tagi ....
Sumar konur í Bandaríkjun-
um eru kallaðar „klúbbkonur“,
en j>að eru konur, sem verja.öll-
um sínum tíma og kröftum fyi’-
ir klúhbana og j>að, sem þeir
berjast fyrir. .. . Klúbbkonum-
ar finnast í þúsundatali, mest
eru það ríkar ekkjur og ein-
hleypar konur, eða efnakonur,
sem komnar eru til ára sinna og
eru giftar mönnum, sem ekki
liafa tíma til að sinna þeim,
annaðhvort vegna verzlunar-
anna eða vegna J>ess, að þeim
þykir skemmtilegra að spila
golf eða „poker“, lieldur en að
lialda i liendina á konunni sinni
.... Klúhbkonur hafa mikið að
segja í Bandarikjunum og ef
J>ær t. d. nota vald sitt til J>ess
að fordæma einhvern mann eða
eitthvert málefni, þá á sá mað-
irr eða það málefni tæplega við-
reisnar von .... Dæmi upp á
það var filmleikarinn Fatty Ar-
huckle, sem á árynum lenti í
þeirri óliamingju, að vera sak-
aður um morð .... Dómarinn
úrskurðaði að liann væri sak-
laus, en ldúbbkonurnar for-
dæmdu liann o^ þess vegna átti
Fatty aldrei afturkvæmt sem
filmleikari og dó liann allslaus
og gleymdur nokkrum árum
siðar ....
Það hefir oft verið sagt um
Bandaríkjakonurnar, að þær
séu betur klæddar en annara
J>jóða konur, og l>að er enginn
vafi á, að j>að er satt .... þær
eru framúrskárandi snyrtilegar,
hafa yfirleitt góðan „smekk“ i
klæðahurði — íhurðurinn þó
stundum nokkuð mikill — og
þær kunna að klæða sig þannig,
að maður tekur bara eftir J>ví,
sem J>ær hafa fallegt lil að bera,
en gleymir göllunupi ....
En skrifi maður um, Banda-