Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 18.05.1941, Qupperneq 6

Vísir Sunnudagsblað - 18.05.1941, Qupperneq 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ ur lieima þar og að þaS hefSi ekki hugmynd um livar liann væri niSur Ijoininn. Tvö sein- ustu bréfin sín fékk hún endur- send í sama skipti; fólkiS hafSi tekiS viS þeim í þeirri trú aS hann mundi vitja þeirra, og nú hafSi liann ekki komiS, svo þau endursendust hér meS. Hin bréf- in sex hafSi hann eftir þessum upplýsingum fengiS en ekki svaraS. ÞaS var tilgangslaust fyrir liana aS skrifa oftar; bréf 'liennar mundu hvort sem væri ekki komast til skila, nú gat hún ekkert gert nema beSiS. .... MeS liverjum mánuSi, sem leiS, varð hún fölari og veiklu- legri, og aS síSustu var eg orS- inn alvarlega hræddur um heilsu liennar. Hún hreyfSi sig ekki út nema þaS allra nauSsynlegasta, og hirli livorki um ávítur minar né bænir móSur sinnar. Eina manneskjan, sem virtist geta lileypt ofurlitlu lífi í liana, var kunningi minn. Vinátta þeirra fór nú vaxandi, og eg var hálft um hálft aS vona, aS hinar gömlu ástir tækjust meS þeim á ný. Eg þóttist þess hvort sem var fullviss, aS læknaneminn liefSi fengiS sér annaS hugSar- efni og nærtækara en unnustu uppi á íslandi. Eg varS jiess áskynja, aS vin- ur minn leit likt á máliS. En þaS kvaldi hann auSsjáanlega aS liorfa á þessa yndislegu stúlku, sem honum þótti vænt um, veslast upp og veiklast vegna tryggSar sinnar. — Ef eg gæti bara sannaS henni, sagSi hann, aS hún á engan unnusta lengur, þá •••• — Nú? spurði eg. Að livaða gagni kæmi það? — Jú, sagði hann, máske er það bara tryggð en ekki ást, sem bindur hana þessum manni; eg held það sé ekki lengur ást. En þessi tryggð hennar gerír hana óhamingjusama, bæði hana og .... jæja, það er sárgrætilegt að hugsa til þess. Eg spurði einskis framar þvi eg vissi alveg livernig honum var innanbrjósts, og svo leið nokkur tími. Eg liitti hann einu sinni niður við höfn þegar skip kom utan, og hann sagði mér að hann liefði liaft tal af manni, sem gat fært honum fréttir af læknanemanum. Þær voru ekki margar, þaS var gamla sagan, liann hafði lagst í óreglu og var orðinn peningalaus en bjó nú með ungri ekkju, sem átti búð og sá fyrir honúm. — Hvað ætlarðu að gera? spurði eg. — Segja henni sannléikann, afdráttarlaust, svaraði liann. Eg efast ekki um að hann hafi gert það, en það virtist ekki hafa mikil áhrif. Að vísu vlssi eg að hún grét stundum í einrúmi, en samt var eins og hún tryði ekki því, sem henni var sagt. Hún var kannske að bíða eftir einhverju. Um vorið ótti hún afmæli og við vorum hoðnir til þeirra mæðgnanna — það er að segja, eiginlega vorum það við, sem buðum okkur til þeirra, þvi við vildum reyna að liafa ofan af fyrir henni eina kvöldstund og lyfta henni upp úr drunganum. Yinur minn færði .henni blóm og bók, en eg silfurmortél undir vindlinga. Stautui’inn fylgdi meS sem prýði og var liaglega gerður og greyptur myndum. Þetta voru mikiísvarðandi tímamót i æfi hennar, því liún var tuttugu og finim ára görnul, og okkur langaði til að gera lienni daginn minnisstæðan. Þegar við komum heim til hennar, var þar fleira fóllc sam- an komið og gleðskapur all- mikill. Eg var sendur út af örk- inni til að ná í vin, sem eg átti heima, og gerði það með glöðu geði, enda þótt eg væri liálf- hræddur um kunningja minn, ef hann mundi smakka nokkuð. Þessi þrotlausa hið hans hafði farið illa með hann, eg vissi að hann var ástriðumaður og ást hans til frænku minnar óx og efldist með liverjum degi sem leið. Fyrir mánuði hafði eg talað við hann og þá var liann með víni; eg hafði séð, að hann hafði lítið sem ekkert taumhald á sjálfum sér, og þess vegna var eg hræddur. Samt sótti eg vinið, það hefði fengizt hvort sem var, og fólk var ahnennt kátt og í veizluskapi þetta kvöld. Frænka mín liafði verið ó- venju glöð í bragði, hún hafði sungið og dansað, mest við vin minn, en allt í einu daijraðist yfir henni. Hún smakkaði aldrei vín,' og ekki frekar nú en áður, svo það var ekki hægt að lcenna því um, en alll í einu dró eins og skugga yfir andlit liennar. Yið höfðum beðið hana að spila fyr- ir okkur, sárbænt hana um að spila, og loksins lét hún til leið- ast og settist við liljóðfærið. Fyrst spilaði Iiún létt danslög, en allt í einu og fyrr en nokkurt okkar varði var hún farin að spila mansöng eftir Schuhert. Andlit liennar breytti um svip, hún, sem hafði verið rjóð og heit varð nú föl og alvarleg og jafnvel sorgbitin á svipinn. Eg leit á vin minn, hann slóð við hnoluviðarborðið, sem hafði verið fært út í liorn, og studdi hnefanum á plötuna. Eg sá að hnefinn hvítnaði, munnur hans varð samanhitinn, vöðvarnir á kjálkunum hnykluðust, kinnar lians voru rjóðar og augun glömpuðu i skímunni, sem féll á hann. Annars var liann að miklu levti í myrkri. Eg horfði lengi á hann og hann leit snöggvast á mig, hart og kalt, svo snéri eg mér að pianóleikar- anum, sem tekinn var til við annað Iag. Þá skeði það. Hún snart nót- urnar hratt og tónarnir streymdu fram í hæzta diskant, skærir og klingjandi eins og ljósustu bjölluliljómar. Allt í einu kvað við brothljóð, liún liættÍL’ að spila, liendur hennar falla niður á stólinn og hún snýr sér hægt við, hún er eins og steingerfingur í framan......... Við lítum öll við, vinur minn stendur teinréttur en fölur við borðið og horfir á krystalkerið brotið. - Hvernig vildi þetta til? spyr einhver, — eg spilaði of hratt og hátt, svarar frænka mín, það er allt saman mér að kenna. Hún fer skyndilega að grála, það skilur liklega enginn þeirra, sem viðstaddir eru, hvers vegna, nema við.þrjú, hún fer að gráta og segir með kökk í hálsinum: — Það var allt sam- an mér að kenna. Eg lék mér að því að spila þetta lag', enda þótt eg vissi að kerið þyldi það ekki, eg hefi gert það áður en lægra og hægara, og þá blátt áfram hrópaði það. Eg hefi sprengt það, það er allt saman mér að kenna. Eg stóð upp og gekk til henn- ar, en vinur minn var þá kom- inn að lilið hennar á undan mér. Eg tók eftir því að hægri linef- inn var krepptur, hnúfarnir livítnuðu, —• viltu ekki leiða hana inn til móður sinnar? sagði eg. Hann anzaði ekki, en lyfti henni upp og studdi liana inn til móðurinnar, með krepptan hnefa undir armi hennar. Við biðum nokkur augnablik, en þar eð hann kom ekki strax til baka, fór eg inn til þess að ná í Þarna koma þeir’! Þegar Banda íkin héldu fyrstu stór kostlegu íoftvarnaræfinguna lil að vernda iðnaðarhérðuðin i Norðurríkjunum fyrir innrásarflugvélum, héldu meðlimir hermannafélags- skaparins vörð á þaki Empire State Building'.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.