Vísir Sunnudagsblað - 18.05.1941, Page 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
hann, en hann var þá allur á
bak og burt. -—• Fór hann ekki
inn til ykkar? spurði frænka
mín lágt, liún lá á legubekk,
lionum dvaldist ekkert hjá mér.
Þegar eg kem fram í ganginn,
sé eg aö frakkinn lians og hatt-
urinn lianga þar enn á snagan-
um. Gestirnir eru að tínast í
burtu, þeir gægjast inn til henn-
ar og fullvissa liana hver og
einn um, að þetta geri ekkert
til, óska lienni góðs bata og
hverfa svo. Að síðustu tek eg
hatt og frakka vinar míns, kveð
og fer.
Hann er ekki lieima hjá sér
þegar eg kem þangað. Eg kemst
inn til hans og bíð, klukkan að
ganga fjögur um nóttina kem-
ur liann heim, beriiöfðaður og
kaldur. — Eg kom með frakk-
ann þinn og hattinn, segi eg,
eg er búinn að bíða lengi, kunni
ekki við að fara án þess að sjá
Þig-
— Þakka þér fyrir, segir
iiann, eg gekk lika við lieima
lijá þér. Fyrirgefðu hvernig eg
Iiagaði mér, en þetta fékk svo
mikið á mig.
Hann leggst á legubekkinn og
breiðir ofan á sig teppi. Eg ætla
að bíða þar til þú ert sofnaður,
segi eg'.
Hann lítur á mig, spyrjandi,
svo segir hann: „Þakka þér fyr-
ir, vinur minn.
Siðan eru liðin átta ár. Eg
man að frænka mín náði sér
furðu fijótt, eg ætla ekki að
leggja neinn dóm á gerðir lienn-
ar, en veturinn eftir að krystal-
kerið brotnaði, giftist liún vini
minum. Þar þurfti engin lijá-
trú að koma til greina, eg' sá
ekki betur en að þau drægjust
hvort að öðru með ómótstæði-
legu afli, og vist er það, að eftir
að kerið brotnaði, fannst mér á
öllu tali hennar, sem hún teldi,
að nú væri liún engum böndum
bundin. Hún var skynsöm kona,
nógu skynsöm til þess að lofa
tilfinningum sínum að ráða í
eitt skipti.
Hálfu ári eftir giftingu þeirra
kom læknaneminn heim. Hann
sté af skipsfjöl og fór rakleiðis
lieim til frænku minnar, eða
þangað sem hún hafði átt
heima. Eg frélti seinna á skot-
spónum að hann hefði grátandi
beðið um ást hennar, en eg veit
mjög lilið um þelta, og vil þess
vegna ekkert fullyrða. Hún virt-
ist vera hamingjusöm i hjóna-
bandinu, en vinur minn varð
þunglyndur með köflum og átti
liklega oft í sálarstríði. Einstöku
sinnum kom liann heimutil mín
og við röbbuðum saman eins og
í gamla daga, en þá álti liann
það til að þagna allt í einu og
stara á mig, spyrjandi og rann-
sakandi. — Þekkir þú mig?
sagði augnaráð hans, veizt þú
allt um mig? Fyrir fjórum
mánuðum dó liann.
-----Já, eg er orðinn undar-
lega viðbrigðinn. Eg veit varla
livað veldur þvi. Kannske er það
vegna vondrar samvizku. Eða
er það vegna þess, að eg efast
um hamingju tveggja þeirra
vina minna, sem mér hefir þótt
vænzt um? Er það vegna þess
að eg var aldrei hreinskilinn við
þau? Er það vegna þess, að eg
veit af mortélsstaut niðri i
skrifborðsskúffunni minni.mor-
télstaut, sem eg tók úr blóðug-
um lófa sofandi vinar míns fyr-
ir átla árum, um leið og eg
hreinsaði krystalbrotin, sem
höfðu stungizt inn í holdið.
SKÁK
Hvítt: Bernstein.
Svart: Spielmann.
1. d4, do; 2. c4, e6; 3. Rc3, c5;
4. cxd, exd; 5. dxc (Rf3 og síð-
an g3 er miklu sterkara), d+’
6. Ra4, Bxc5; 7. RxB, Da5+;
8. Dd2 (Bd2 var betra), DxR;
9. b4, Db6; 10. Bb2, Rc6; 11.
a3, Be6; 12. Rf3, Hd8; 13. Dg5
(Hvítur átti að leika e3 eða g3)
13......, Rf6!; 14. Dxg7, Ke7
(hótar Rxb4); 15. Dh6, Hhg8;
16. Hdl, a5! 17. Dd2, Re4; 18.
Dc2, f5; 19. bxa, Dxa5+; 20.
Rd2, Re5; 21. Bcl, Hd6; 22. f3,
Rc3; 23. g3, Hb6; 24. Kf2, Hc8;
25. Kgl? (vondur leikur, en
hinsvegar er ekkert að gera,
svartur vinnur a. m. k. hrólc),
Rxe2+, og hvítur gaf.
Ungir menn og konur, sem
stunda nám við háskólánn í
Mancliester hafa tekið að sér að
lijálpa þeim liúsfreyjum í borg-
inni, sem eru í húsnæðishraki
vegna loftárása. Hjálpin er fólg-
Kontrakt-Bridge
__ Eftir fpú Kristínu Norömann _
A Ás-K-9-4
¥ K-4
♦ D-7-3
* K-D-8-3
A 7-6-2 Norður * 3
¥ Ás-G-10-9 . t-t 3 2 ¥ 6-5-S-2
♦ Ás-G-10-9 S j ♦ 8-6
♦ G-6 Suður * Ás-10-9-7-5-2
A D-G-10-8-5
V D-8-7
♦ K-5-4-2
* 4
Dæmi:
Suður spilar fjóra spaða.
Vestur spilar út laufgosa, norð-
ur lætur drottninguna, en aust-
ur tekur með ásnum. Austur
spilar hjarta, suður lætur sjöið,
vestur níuna, en norður tekur
með kónginum. Suður spilar
laufi frá blindum og trompar
sjálfur með spaðatíu, spilar
spaða og tekur með kónginum
lijá blindum. Spilar aftur laufi
og trompar með spaðagosanum.
Tekur trompin tvö, spilar lauf-
kóngi frá blindum, en kastar
sjálfur tígultvisti. Þegar hér er
komið eru þessi spil eftir á
hendi:
* 4
¥ 4
* D-7-3
*
A
¥ Ás-G
♦ Ás-G-10
*
A
¥ D-8
♦ K-5-4
*
Suður spilar spaðafjarka frá
hlindum, kastar sjálfur tig-
ulfjarka, en vestur tígultíu.
Suður spilar næst tigulþristi frá
blindum, tékur með kónginum,
en vestur tekur með ásnum.
Vestur fær ekki aðra slagi, en á
ásana tvo.
Þó að vestur hefði kastað
hjartagosanum, hefði það ekki
getað bjargað honum, því þá
hefði suður spilað vestur inn á
lijartaásinn. Vestur hefði svo
orðið að spila tíglinum, suður
komist inn á kónginn og tekið
hjartaslaginn.
Nú er greinarflokki þessum
lokið að sinni. Sumarið fer i
hönd og r-lausu mánuðirnir eru
hyrjaðir. Eins og flesþ.nn er
kunnugt, er talin óhæfa að
snerta spil á meðan þeir standa
yfir.
Við Reykvíkingar eigurn það
þó til, að breyta út af þessari
venju á rigningardögum. Fóðr-
um við það með því, að ósvikin
r eru bæði i Reylcjavík og rign-
ing.
„Þegar drúpa úr lofti dropar
stórir“ liringja menn hver til
annars og segja fagnandi: „Nú
er slagveður í dag“, og siðan er
lekið til óspilltra málanna.
Samt væri þess óskandi, að
slagveðursdagarnir yrðu sem
fæstir á þessu sumri, og að þið,
lesendur góðir, fáið notið úti-
verunnar í sólskini og hlýju.
Svo óska eg ýkkur öllum gleði-
legs sumars.
in í því, að námsmennirnir
sækja ungbörn mæðranna og
fara með þau til húsakynna fé-
laga sinna, baða þau þar og
fara svo með þau heim aftur.
•
Jolm G. Turner, leigubílstjóri
í San Francisco, var kærður
fyrir að hafa ekið með ljóslausa
afturlukt. Dómaranum fannst
lítil ástæða til að kæra mann-
inn og sektaði hann um eitt
cent.
•
— Hvar er hatturinn minn,
Stefán ?
Þjónninn: „Á liöfði yðar,
herra prófessor.“
— Mikið rétt. Það var gott þér
bentuð mér á það, annars hefði
eg farið berhöfðaður.
•