Vísir Sunnudagsblað - 15.06.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 15.06.1941, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ v- J[ojto-'b: NABÝLINGURINN Hann var danðþreyttur. Hann hallaði sér fram á gluggakist- una og naut kvöldsvalans við opinn gluggann, en herbergið var á annari hæð, og liugsanir hans reikuðu víða.‘ Hann hafði neyðst til þess að gerast útlagi vegna skulda. Nánustu skyld- menni hans höfðu snúið við honum bakinu — þó ekki án þess að láta liann fá fé til þess að komast til liins nýja heims. En þangað komst hann aldrei. Hann kom við í Genf og lenti þar í hópi slavneskra stúdenta, eink- um húlgarskra, og þeir lögðu stund á fjárhættuspil. Þegar einn stúdentanna framdi sjálfs- morð með þvi að drekkja sér í vatninu vegna þess að hann hafði tapað öllu, liætti Tkalac að spila fjárhættuspil. Og nú datt lionum snjallt ráð í hug. Hann ætlaði að leigja stóra íbúð, kaupa nokkurar mottur, og gerast skilmingakennari og síðar hnefaleiks, en þá list hafði hann lært af hnefaleikakennara frá París. Og með skilmingasverðið í hendi ruddi liann sér braut, ef svo mætti segja, inn í samfélag aðals- og auðmanna, og fékk hin ágætustu meðmæli, sem máttu honum að góðu haldi koma, einkanlega i Rússlandi. Hann tók þátt í skilminga- keppni og skilmdist af þeirri afburða leikni, að menn hugðu hann efni í heimsmeistara, og nú bjóst hann til að fara til Par- ísar. í fyrsta skipti á æfinni tókst honum að safna nokkuru fé. Konur heimsborgarinnar, eink- anlega ungar konur, sem vildu vekja athygli á sér, greiddu lion- um ríkuleg laun fyrir tilsögn i skilmingum. Og nú greiddi liann gömlu skuldirnar heima í Króatíu. Hann vann sér hylli allra, enda var framkoma hans hin prúðmannlegasta. Var hon- um riddaraleg framkoma í blóð borin, því að hann var af þeim kominn, sem gátu rakið ættir sinar til aðalsmanna á tímum Laudons. Eins og flestir landar vorir, sem eru glaðir í sinn hóp, var liann góður í sér, barnaleg- ur á stundum, næstum kven- lega viðkvæmur i aðra röndina. í hinum gulleitu gammsaugum lians var gleði víðfleygrar sál- ar. Yfirskegg hans var svart og gljáandi og hann var svipmikill frá hlið að sjá, og nánhlakk í svipnum, eins og ekki er óal- gengt um þá, sem eru af fjalla- búum lands vors komnir, hajd- uk-um og' uskok-um. Ástarævin- týri lians voru legió, en enga konu hafði liann elskað af allri sál sinni, hann var eins og' liinn leitandi Don Quixóte, sem dreymdi um liina sönnu, full- komnu konu, eins 'Og þeir sem aldir eru upp í anda hinna gömlu riddara. Þægilegur svali barst til hans af svæðinu milli húsanna, en þar var nú garður fagur. Söngur kanariíugls barst úr opnum gluggum skammt frá og ein- hversstaðar frá bárust veikir ómar fná strengjahljóðfæri, en það var lag eftir Chopin, sem leikið var. Tkalac leit dreym- andi augum í loft upp, á eftir vindlingsreyknum, sem liann blés frá sér. Allt í einu kipptist hann Við. Dropar féllu á nalíínn, sólvermdan háls lians. Hann tók vasaklút sinn og þurrkaði sér, án þess að svipast um. En enn komu dropar — frá heiðum júníhimni! Nú teygði hann sig út og leit beint upp, en fyrir ofan glugga lians var annar gluggi, og þar, mitt á milli blómapotta, sá hann andlit fagurrar konu. Hún skipti litum og var sem hún gæli ekki fundið orð sér til af- sökunar, en gat þó ekki liaftaug- un af honum, þar sem hann mændi upp til hennar undrandi á svip. „Um leið og þér voruð að vökva blómin yðar, fagra frú“, sagði liann, „vökvuðuð þér einn- ið nettlu.“ Hann mælti á frönsku, með sterkum, erlendum hreim, og mál hans minnti konur ávallt á barnahjal og gerði það liann vinsælan í þeirra hópi. „Eg er of langt frá til þess að brenna mig,“ svaraði konan og horfði á hann, barnslega sak- leysisleg á svip. „En það eru til nettlur, senr ekki brenna.“ „Eg er illa að mér í grasa- fræði, en vel má vera, að þér hafið satt að mæla.“ „Farið ekki, fagra frú, það er svo dásamlegt að sjá yður milli blómanna — og yfir yður bláan heiðan liimin.“ „Það er auðheyrt á málhreim yðar og hversu þér hagið orð- um yðar, að þér eruð útlending- ur.“ „Það er eg, því iniður. Eg er liðsforingi, sem náði eldvi settu marki, og nú kenni eg, eins og þér vafalaust vitið, skilmingar og hnefaleik.“ „Eg hefi lesið um yður í blöð- unum. Þér eruð á leið til frægð-' ar.“ „Eftirsóknarverð frægð eða liitt og lieldur, en allt er betra en að gerast þjófur. Eitthvað verða menn að hafa fyrir stafni. Gangi allt að óskum ætla eg að færa út kvíarnar og stofna skóla fyrir reiðmenn. Eg' er mikill hestamaður og þér getið gert yð- ur í hugarlund hvernig mér líð- ur hér, hestlausum manni. Þeg- ar eg sé fallegan liest verð eg hryggur sem fólgangandi Arabi. Vér liestamenn einir þekkjum liið dásamlega samband manns og hests.“ Tkalac veitti því athygli, að hún fölnaði og x-oðnaði á víxl, og það var sem augu lians yrðu dekkri og dálitið rök, og hún skildi ekki hvers vegna, en hann langaði til þess að segja eitthvað hlýlegt, innilegt, en nú kvaddi Iiún lxann skyndilega og bældi niður dálítið hláturtístur unx leið. Þannig kynntust þau. Tkalac var einkennilega skapi farinn um lcvöldið. Hann liafði enga lönguxx til þess að fara í gildaskálann til kvöldvei’ðar. Hamx fyrirvarð sig fyrir eitthvað en hvað vissi liann ekki. Hann var ekki i skapi til þess að vera innan um ókunnugt fólk. Hann lá á legubekk, senx liann einnig nolaði til þess að sofa á, og hann var einmaxxa og leiður i skapi. Hann hugsaði um ixióður sína. Hvenxig liún liafði látið allt eftir lionum, en liann var einbirni. Jafnvel þegar liann var orðinn liðsforingi varð liann að ganga áð rúmi lieixnar á hverjum morgni og bjóða henni góðan daginn. Faðir hans var liörku- legur lierdeildarforingi, rauður í kinnum með liyítt efrivarar- skegg, og þegar hann var ekki i einkennisbúningi leil hann út eins og fuglahi’æða. Og hann liafði eldrauða, slitna moi’gun- skó á fótum. En hann mundi líka, að er liann fór að heinian fyrir fullt og allt hrutu hinum hörkulega manni tár af livörm- um, og þau brendu kinnar Tlcalacs. Hann sveið enn undan þessum brennheitu tárum, fannst honum. „Vertu sannur, Pero,“ liafði Antun Gustav Matós (1873— 1914 er króatískur ritliöfund- ui', sonur þorpsskólanxeist- ara. — Á bernskuárum gekk hann í slióla í Zagreb, höf- uðborg Ki’óatíu. Hann fór til Vínarborgar og ætlaði að gerast dýralæknir, en liafði ekki mik- inn áhuga fyrir því náxxxi, og fór þaðaix til Prag. Hann var próf- lauk, leixti i basli, og var tekinn i hei’inn, og dænxdur í fangelsi fyrir heragabrot, en komst á flótta til Belgrad, og var um skeið liljómsveitarnxaður í kon- unglegu óperunni. Eftir nxikið flakk koxn liann aftur til Zagreb og gerðist blaðanxaður og liggja eftir liamx ýms ritverk. Hann létzt úr krabbameini 1914. Mat- os var í’aunsæisstefnumaður og seixi gagnrýnandi, kennari og skáldsagnahöfundur álti hann mikinn þátt í að Króatar eignuð- ust sjálfstæðar nútímabók- menntir. faðir lians sagt. „Þótt ber- menskufyrirætlanirnar liafi far- ið út um þúfur, skaltu muna að yei-a ávallt lxeiðarlegur, eiixs og forfeður þinir. Hérna er skamm- byssa, senx getur konxið sér vel fyi’ir þig að liafa, ef þú skyldir fremja einhvern verknað, sem þú fyrirverður þig fyrir. Það er betx-a að falla xxxeð sænxd en lifa við skömm.“ Og Tkalac fór að leita í dóti síixu, eix hjá lionuxxx var allt á tjái og tundi’i sem lxjá flökku- fólki, og hann leitaði þótl slcugg. sýnt væri, unz hann fann Ijós- mynd nokkura, af konu, senx hafði verið dökk á hár, en var nú farin að grána. Og hann minntist konunnar, sem myndin var af, húix var enn grönn sem ung nxær, fölleit, augun dökk, seiðandi — og brosið dó aldrei á vörum liennar. Og þessi útlagi, sem liafði verið að heinian tvö ár, þrýsti myndinni að brjósti sér og grét eins og barn, og sofnaði án þess að kasta af sér klæðum, og yfir honunx í vöku og svefni var bjarmi mimxinga unx látna móður hans. Hann vaknaði skyndilega við, að eitlhvað slóst við glugga- póstinn. Ótta þekkti hann ekki, en hann furðaði sig á þessu, og, liélt, að um ofheyni væri að

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.