Vísir Sunnudagsblað - 20.07.1941, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 20.07.1941, Blaðsíða 1
1941 Sunnudaginn 20. júlí 29. blad Pétnr Jonsion á Ntökkniu: Hestur á jökulhjarni. Frá því að reglubundnar póstferðir hófust á landi hér og þar til nokkru eftir síðastliðin aldamót lá póstleið aðalpósta Vestfjarða frá Reykjavík að Hjarðarholti i Laxárdal, svo þaðan vestur Svínadal og um Saurbæ, Gilsfjörð og Reykhóla- sveit, síðan j’fir Þorskafjarðar- heiði og Laugadal að Arngerð- areyri. Þaðan svo á báti til ísa- fjarðar. Sjóleiðin var taiin full- komin dagleið i góðu veðri, logni eður leiði, enda talin erf- iðasti áfanginn á leiðinni annar en Þorskafjarðarheiði. Þegar svo milclar fannir voru á Þorskaf jarðarheiði, að hún var talin lítt eður ekki fær, lentu póstar oft á Laugahóli, sem er uokkru innar við ísafjörðinn en Arngerðareyri. Þeir fóru svo Kollafjarðar- heiði suður í Ivollafjörð. Hún var jafnan ófærðarminni eu Þorskafjarðarheiði, og' fullum þriðjungi styttri bæja á milli, svo fóru þeir yfir þrjá liálsa, suður í Þorskafjörðinn, Gufu- dalsháls, Ódrjúgsháls og Hjalla- háls, og síðan eins og leið ligg- ur suður sveitir. Vegna þess, að hér á eftir verður sögð smásaga af svað- ilför pósts nokkurs og tveg'gja förunauta hans yfir Þorska- fjarðarheiði, skal fjallvegi þeim lýst hér að nokkru. Frá Hjöllum eður Múla við Þorskafjörð, sem eru næstu bæir sunnan við lieiðina. eður frá Kollahúðum, sé sú leið far- in, munu vera um 40—45 lcm. að Bakkaseli, fremsta hæ í Laugadal, norðan megin heið- arinnar. Þaðan munu vera sem næst 12 km. að Arngerðareyri við ísafjörð. Við tökum okkur nú ferð á liendur frá Arngerðareyri, fram Laugadal og svo suður lieiði, svo að við getum kynnt okkur heiðina. Frá Arngerðareyri förum við yfir lágan háls upp i Laugadal- inn. Förum þar fyrir ofan garð á Brekku, næsta hænum í daln- um þeim megin, gegnt Neðri- Bakka hinsvegar. Við höldum á- fram frahi daliim um 4 km. frá Brekku og komurn viðáKirlcju- bóli, næsta hæ, og fáum þar kaffi eða aðra hressingu.Þarvar kirkjustaður fram yfir 1880. Þá var kirkjan færð að Naut- eyri. Gegnt Kirkjubóli er Fremri-Bakki. Við förum yfir Laugadalsána á svo nefndu Iíirkjubólsvaði og' höldum fram dalinn hinsvegar. Er við liöfum enn farið um 4 —6 km., komum við að fremsta bænum í dalnum, sem heitir Bakkasel. Þar liefir löngum ver- ið gestkvæmt af þeim, sem seni komið hafa af heiðinni, öllu meira þó áður, meðan mjög var sótt að Djúpi, hæði til sjóróðra og viðskipta úr lirepp- unum sunnari megin heiðarinn- ar, jafnvel sunnan úr Dalasýslu. — Eftir miðja 19. öld bjó bóndi sá í Bakkaseli, sem talinn var drengur góður og gestgjal'i milcill, Snjólfur að nafni. Um liann var þetta kveðið: Snjólfur elur lijú og hest, hýsir félagsbræður, heiðar- velur -hrautir hezt, Bakkaseli ræður. Austan megin árinnar, á Kirkjubóli allt land fram í dal- botn og þaðan suður til heið- ar. Er .það liið ágætasta sauð- land. Framarlega í dalnum er fornt eyðibýli, í Bakkasels- landi, sem nefnist Skeggjastað- ir, Þar áðu lestamenn áður fyr vanalega hestum sínum, hvort sem þeir fóru norður eður norð- an um heiðina. Litlu framar liggur vegurinn upp á heiðina um svo nefndar Heiðarhrekk- uiy tekur svo við ávalur fjallás, sem heitir Högnafjall. Litlu sunnar dregur til dældar, uni hana rennur árkvísl, sem heit- ir Högná. Síðan taka við aflíð- andi brekkur suður eftir, efsl er svonefud Brattahrekka og þar liggur heiðin hæst, rúmlega 500 m. yfir sjó. Litlu sunnar er farið vestan megin við allstórt vatn, sem heitir Gedduvatn. Nokkru sunnar komum við á stórt ávalt grjótholt með ara- grúa af vörðum; er það kallað Fjölskylduholt eða Fjölskylda. Nú hefir verið hyggt þar sælu- hús. Gömul munnmæli sögðu, að hver sem lilæði þrjár vörð- ur á Fjölskyldu, þegar hann færi um heiðina í fyrsta sinni, myndi aldrei villast á henni né verða þar úti. Hvort menn liafa trúað þessu er óvíst, en varða- fjöldinn sýnir, að margur ferða- maðurinn hefir lagt þar stein á stein ofan. Þegar komið er niður fyrir Fjölskyldu, fer heiðin smá- lækkandi. Taka hráðum við tveir dalih hvor fram af öðrum, sem kallast Fjlalldalir, fremri og heimri; sín árkvíslin rennur um hyorn þeirra. Þeir liggja samhliða að nokkru leyti. Fjall- ás liggur á milli þeirra, sem kallast Göltur. Vegurinn liggur ofan fremri dalinn og svo yfir Göltinn í heiinri —- neðri — dalnum, síðan eftir honum þar til kemur að lágum hálsi eður ás, sem kallast Þröskuldur. Yf- ir þá liggur vegurinn, suður i alllangan dal, sem Þorgeirsdal- ur lieitir. Múli og Hjallar i Þorskafirði standa sitt hvorum megin í dalsmynninu niður við fjörðinn. Sunnan megin Gedduvatns skiptast vegir á heiðinni. Ligg- ur þá annar vegur austur liá- fjallið að svo nefndu Steingerði, sem er ávöl hæð með stórri vörðu; svo þaðan suður fjalliö og ofan svonefndar Nautatung- ur, vfir svonefnt Ófærugil, heim, Kollabúðadal að Koilabúðum við Þorskafjarðarbotn. Þorskjafjarðarheiðin hefir löngum verið illræmd fyrir fannalög og ófærð á vetrum, PÉTUR JÓNSSON. og svo fyrir það, hversu villu- hætt er á þeim slóðum, sem stafar af, að háfjallið allt er mishæðalítil flatneskja. Enda hefir mörgum ferðamanninum orðið klaksárt að vetrinum á þeim slóðum. Sumir liafa far- izt í giljum og gljúfrum, sem síðan eru við þá kennd, t. d. Egilsfoss, Andrésargil, ísfirð- ingagil o-. fl. Fjölskylduholt dregur líklega nafn af því, að fjölskylda liafi borið þar hein- in, þótt engar sagnalegar lieim- ildir séu fyrir því nú. Hinir munu þó lángtum fleiri, sem farizt hafa þar, og engin ör- nefnj né endurminningar hafa látið eftir sig, engin vitanleg spor liggja eftir. Enn aðrir hafa lirakizt þar, en þó náð lifandi til mannabyggða, lielkaldir og aðframkonmir, og siðan ýmist dáið af kalsárunum eður orðið örkumlamenn til æviloka. Slíkt hefir jafnvel horið við nokkrum sinnum í þeirra manna minni, sem enn eru á lífi. Hér skal nú sögð saga af ein- um slíkum athurði. Sumarið 1888 var aðal Vest- fjarðapósti vikið frá stöðu sinni sökum eins eður annars á- greinings hans við póstmeistar- ann í Revkjavík. Þá þegar, eður

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.