Vísir Sunnudagsblað - 20.07.1941, Síða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
Þeir greikkuÖu svo sporið
norður eftir sléttu og glerliörðu
hjarniíiu, og bar fljótt yfir.
Eftir þvi sem norðar dró
skýrðist svarti depillinn betur
og hetur, og sást, er nær lion-
um kom, að það var lifandi
skepna, standandi á fjórum fót-
um. Það var hesturinn. Hann
var með reiðing undir kviðinn,
gjarðir á baki. Beizli var uppi
í honum og hann dró tauminn.
— Þegar mennirnir nálguðust
mjög tölli hann dálítið af stað
norður á við. Þeir náðu honum
þó hráðlega, löguðu reiðinginn,
tóku heizlið af honum og
stungu flipa lians ofan í töðu-
polcaopið. Jú, hatni hafði sæmi-
iega matarlyst. Fyrst virtust
kjálkar lians stirðir, en liðkuð-
ust bráðlega, herti hann sig þá
að maula töðuviskina og lauk
henni á litlum tíma. Hríðar-
mölíkurinn færðist nær og nær,
og hvassviðrið jókst og tók að
fenna. Þeir félagar höfðu stung-
ið matarbita í vasa sína um
morguninn. Þteir snæddu það
nú standandi, meðan hesturinn
át hevið sitt, og lionum. til sam-
lætis. Þegar máltíð þeirra var
lokið, kom þeim saman um að
ráðlegast myndi að revna að
komast með hestinn ofan í
Fjalldalinn meðan yeðrið væri
fært, hvað sem sleðanum liði,
og þeim sem hans leituðu, enda
óvíst hvert þeirra var þá að
leita. Þella gekk svo vonum
framar; Iiesturinn gat gengið
og smáliðkaðist eftir því sem
lengra kom, og loks tafði hann
þá ekkert.
Er þeir komu nokkuð lieiin
i Þorgeirsdalinn, i svo nel'nda
Blönduhlíð, Iieyra þeir, að hlás-
ið var í lúðurinn á hrúninm.
Þar var óslitinn skafl af hrún
og alla leið ofan í dal. Þeir hóa
á móti og segja hinum að sleppa
sleðanum fram af, og koma svo
sjálfir á eftir. Allt þetta gekk
að óskum. Sleði og flutningur
kom óskemmt ofan, og piltarn-
ir ómeiddir. Þá var kominn
skafrenningur með allmiklu
frosti.
Þeir félagar héldu svo með
allt saman heim að Múlakoti.
IÍIukkan mun þá hafa verið um
það bil fimm. Jens gladdist er
leitarmenn koniu. Hann var þá
i rúminu, en dreif sig strax á
fætur og hjóst til ferðar. Hann
fékk léðan hest, því þann, sem
leitarmenn fundu, gat ekki
komið lil mála að nota í það
sinn. Furða var hvað .Tens var
lítið kalinn; hann hafði kalið
dálítið á nefinu og öðrum þum-
alfingrinum.
Meðan Jens klæddist, gafst
eínum leilarmanna kostur á að
Fortíð og nútíð.
ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON.
Styrgjarn var Egill og sterkvitur Snorri
og storfelld manngöfgi sú,
er megnaði að viðhalda menningu vorri
og margreyndri, norrænni trú,
á mátt vorn og hæfni að niiða til þarfa,
mannrauna og sn jallyrða ljóðs.
En mest er aí' öllu að mega þó starfa
meðbræðrum sínum til góðs.
Víst er það fagurt að virða þá dauðu.
Vel sé þeim gullaldarher,
er sótti gegn áþján með sverðunum rauðu
og sigraði. Frægð honum ber.
Langsýnnar þakkar og lofgjörðar snjallrar
hann leitaði — og verðskuldar enn.
Samt þarfnast börnin vor umhyggju allrar
en ekki-framliðnir menn.
sjá hvernig hann hafði verið út-
húinn í téðri svaðilför. Að ofan-
verðu var hann í vaðmáls-nær-
skyrtu og lérefts málliskyrtu,
vaðmáls vesti og fornum vað-
máls jakka. Að neðanverðu var
hann í tvennum vaðmálsbux-
um, fornúm, en heilum, i tvenn-
um sokkum. Ytri sokkarnir
voru brugðnir togsokkar. Á
höfðinu hafði hann hatt, og hatt
vasaklút um eyrun. Eina vet-
linga hafði liann á höndunum.
Jens vissi vel, að þetta var ó-
fullnægjandi húningur, en .
nauðsynin og sjálfsbjargar-
hvötin gáfu ekki grið. Síðar var
Jens veitt staðan. Þá kom, liann
fótum undir efnahag sinn og
gat þá klætt sig eftir þörfum á
ferðum sínum, og átti stríðalda
og duglega ferðahesta.
Hesturinn, sem stóð uppi á
heiðinni í nær fimm dægur,
samkvæmt framansögðu, var
jarpur að lit, því sást þann svo
langt til. Jens fékk liann léðan
í Bakkaseli til ferðarinnar.
Hann var fremur grannur, tæp-
ast mekktur í allan makka, sem
kallað er, og næsta þunnur á
lend og síðu. Allt þetla sýnir
livað hlýtur að sverfa-fast að
útigangslirossum, sem deyja úti
í vetrarhörkum, svo sem dæmi
liafa verið til.
Mennirnir, sem, komust að
Djúpadal, lágu lengi í rúminu
sökum kalsárá. Sæmundur
missti af báðum fótum um
miðjar ristar og varð því ör-
kumlamaður til æviloka. Þor-
steinn missti eittlivað af tánum.
Margt fleira mætti um þetta
segja, en liér skal látið staðar
numið.
Því æskan hún kallar á atorku vora
óskipta, hald vort og traust.
Vér verðum að eignast þrek til að þora
— og þola það svikalaust —
að liorfast í augu við samtímáns syndir
gegn sannþróun alls, er grær,
])á elfurnar kliða, en ljóða lindir
og ljómar hver smávaxinn bær.
Og verkefnin bíða vasklegra drengja,
er vorið fer blysum um jörð,
þá daggirnar glitra en dag fer að lengja.
En dísirnar halda vörð
um landið, sem bíður í brúðarklæðum.
Og bjarmi af hækkandi sól
tendrar þann fórnareld í æðum,
sem yljar hvert blóm, er kól.
Eg neita því ekki, að aldanna niður '
er óðrænn sem töfrandi lag.
En samtímans vandamál: farsæld og friður
og framvinda lífsins i dag
er brenndepill alls, sem alla varðar,
afltaug þess mikla trés,
er breiðir sitt lim milli fjalls og fjarðar
og frjóvgar liin yztu nes.
Fjárhirzlur sögunnar góðmálma geyma.
Glitofið purpuralín
er sumarskart hennar. En sízt má þvi gleyma,
er sólin á tindana skín,
að æskunnar frjálsu, litfögru lokkar
með 1 jósgeislans undramátt,
er skírsta og göfgasta gullið okkar.
Þess gengi er alltaf hátt.
Þótt stór væri Egill og sterkvitur Snorri,
var stærri sú manngöfgi og trú,
er megnaði að viðhalda menningu vorri.
En máttkust er staðreyndin sú,
að æskan og brennandi óskamál hennar
er efni þess dýra ljóðs,
sem enzt gæti meira en ævir tvennar
öllum — til vegs og góðs.
Þóroddur Guðmundsson.