Vísir Sunnudagsblað - 03.08.1941, Qupperneq 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
Þýðingar úr kínversku.
Eítir Desmond Mac Carthy.
Góöfúsir lesendur eru beðnir'
að hlaupa ekki á sig til þeirrar
ályktunar, að eg kunni að lesa
kinversku, eða að eg sé dómbær
um kínverskan kveðskap. Eg
er einungis einn af mörgum,
sem kínversk list, kínverskar
fornbókmenntir og kínversk
þjóðareinkenni hafa tekið föst-
um tökum, og einn af þeim,
sem mundu óska þess, að enn
fleiri mættu verða þeirrar á-
nægju aðnjótandi, er þetta hefir
veitt oss. Og tíminn er hagstæð-
ur. í Englandi eru þeir mjög
fáir, nú sem stendur, sem ekki
hafa samúð með Kína.
Persónulegt gildi manns er
oft nánast táknað með lýsingar-
orði, sem er dregið af nafni
hans: — eða ýmislegt svo sem
menningar-timabil o. fl. er
kennt við nafn hans í eignar-
falli t. d. Shakespeare’s, Ðante’s.
Wordsworth’s, Bvron’s. — Og
þannig er það líka um þau lýs-
ingarorð, sem dregin eru af
nöfnum þjóðanna. Leggið þá
spurningu fvrir yður, hvaða
áhrif orðið kínverskur hefir á
imyndunarafl vðar ? Það minnir
á forngripi, frábæra, skringi-
lega og hjúpaða liátíðlegri ró-
semi. Það leiðir fram í hugann
hegðanafyrirmyndir, sem oft
eru þveröfugar við vom
hugsanaferil, en þvingar þö
stundum fram hjá oss brosandi
lotningu. Yesturlandabúar eru
að vísu ómetanlegir verndarar
Austm-landa, — eg veit það; en
þó getur það komið fyrir stund.
um, að Yesturlandamaðurinn er
sér þess meðvitandi, að kin-
verskur vitringur hefir oftsinnis
rétt til þess að líta á hann, sem
siðleysingja. Hann finnur hjá
sér, að lionum liættir til að verða
svo niðursokkinn í verklegar
framkvæmdir, að hann missir
sjónar á takmarkinu, sem þeim
upphaflega var ætlað að ná.
Til er gamalt orðtak á latínu
svohljóðandi: „Propter vitam
vivendi perdere causas“, sem oft
er vitnað til (enda þó orð þess
réttlæti það ekki) — sem við-
vörunar gegn þvi, að hafa svo
annríkt, að þér týnið því niður,
sem gerir lífið þess vert að þvi
sé lifað. Þegar eg var i Ameriku
fyrir nokkuru, heyrði eg fólk
vera að tala um, hvað væri „í
útvarpinu“, og hvort hlustandi
væri á það, en samtímis — tíu
sinnúm — fór það að deila um
kosti hinna ýmsu tegunda út-
varpstækja. Þetta fólk lét sig
meiru varða tækið en tilgang-
inn, og þessu lík viðhorf eiga
sök á mörgu því sem ljótt er,
auðvirðilegt og vonblekkjandi i
menningu vorri. —
Þær andlegu stefnur í bók-
menntum Ewópu, sem halda
fram afturhvarfi til náttúrunn-
ar, ásamt þar af leiðandi ein-
földum lifnaðarháttum og ýms
andans mikilmenni hafa gerst
talsmenn að (Rousseau, Words.
worth, Tolstov, William
Morris), eru tjáningar þeirrar
þreytu og leiða, sem menn eru
búnir að fá á liinni vélgengu og
of-skipulögðu menningu vorra
tíma. Þegar menn komast í slík
geðbrigði, og þeir eru margir,
er það skapléttir, að virða fyrir
sér bið forna Kina, sem Vestui’-
lönd liafa afmáð.
Þegar menntamenn átjándu
aldarinnar vildu sýna fram á
þeirra tíma heimsku, völdu þeir
sér oft imyndaðan kínverskan
ferðalang fyrir málpipu. Þar
sem hann var kominn úr gagn-
ólíkum heimi, gat lxann tekist
trúanlegur, er hann lét í Ijós'
barnslega undrun yfir þvi, er
fyrir augu lians bai’, og órask-
anleg einangrun hans, ásamt
hæverskri viðfeldni, voru
skenxmtilega aðlaðandi. í
„Citizen of the World“ (Heims-‘
boi’garanum) notar Goldsnxith
slíka slcáldpersóixu. Meira en
hundrað árum siðar voru lífs-
skoðanir Kinverja notaðar af
meiri alvöi-ugefni, ónafngreint
þó, af G. Lowes Diclcinson. Bréf
Jóns Kínverja,sem hann er höf-
undur að, lýstu svo samúðar-
fullum skilningi á kínverskunx
liugsunum og tilfinningum, að
kínverskur stjómixiálamaður i
London ályktaði, að liöfundur-
inn lilyti að vera sanxlandi hans,
og Bi’yan, senx— eins og þið
munið — keppti um forsetatign
i Amei’iku af hálfxx Demókrata,
ritaði svar við bréfum þessum i
þeirri röngu trú að svo væri.
Þetta litla rit er skýrt samið og
vel læsilegt. Átti það sinn þátt í
þvi, að eg fyrir nokkurum árum,
fór að kynna mér þýðingar pró-
fessors Giles á kínverskum ljóð-
xmx og óbundnu máli.
Kvæðin í bók þessari eru
mörg yndisleg og oft skemmti-
leg, sem má þakka hinu undar-
lega sambandi næmra tilfinn-
inga og nákvæms orðavals lióf-
legrar ónákvæmni í frásögn og
háleitrar siðfágunar. Ströng og
fom ex-fikenning stjórnaði kin-
versku skáldunxim, skipaði þeim
fyrir xun efnisval, meðferð og
ljóðaform. Mörg af kvæðunx
jxeinx, sem Giles þýddi, voru það
sem vér mundum nefna fyndn-
isstökur (eða -kvæði). Kínverj-
ar hafa ljóðform áþekkt þeim,
sem þeir nefna „stutt-hlé“ (á
ensku: Stop short). Það er stutt
kvæði, þar sem efni kvæðisins
eins og heldur áfranx að endur-
óma i huga lesandans eftir að
orð kvæðisins eru öll lesin.
Stundum eru þessi „stutt-lilé“
notuð til þess að lýsa áhrifum,
stundum hugai’æsingum:
Kveldsólin höllum geislum
þoi-psins vegi þræðir;
þungi sorga minna æ!
— í einrúmi fæðist.
Engum nxæti eg fei’ðalang,
en fjör mitt glæðii’, —
að fráskildum lxaustkalda,
sem unx koi’iiakra læðist.
Þarna er einstæðings-kendin
di’egin saman í fjórum einföld-
um línum.
Hxis mitt -—- fornkært —
þú hefir séð,
við heiður og dýrð þess
eg þvi bið:
Seg méi’, var vetrar-plómutréð
vafið blómskrúði gluggann við?
Þetta eru smámunir, sem þó
gera heimþrána að yrkisefni.
Einnar vísu minnist eg, sem
vér myndum vilja nefna „Sjálfs-
álit“, sem ensk skáld fi’á 17. öld
höfðu mætur á, og á staka þessi
að lýsa hrifningu:
Uppi’ á liátindi jxessa hofs eg má
hartnær stjörnur örmum
vef ja. — Þó
málrónx eg trauðla hefja tek.
— Ó, sjá! — :*)
Ti’ufla það kann guðs hvild
og í’ó.
Hin óttablandna lotning, senx
þögix alstii-nds hinxins vekur, er
með einni einustu bendingu lát-
in i ljós. Að snerta þannig létt-
unx liöndum á efninu, lxvort
heldur er í bundnu eða óbxindnu
máli, er það sem Kínverjar dást
að. Ein lína eftir frægt kínverskt
skáld hefir oi’ðið að málsliætti:
„Ein snerting — og vorið er
komið“. Málaralist þeirra hefir
að visu átt sinn þátt í myndun
hendingai'innar, en stax’fsaðfei’ð
*) Stutt-hlé.
Þgð liggur við, að það sé ó-
þarfi að taka það fram hvaðan
þessi mynd er, þvi að segir ekki
máltækið, að allt sé nxest í
Ameríku? — Þessi risajurt, senx
sést hér á myndinni, skaut rót-
unx í Kaliforniu i fyrravor og
var orðin 42/> m. á hæð, þegar
myndin var tekin.
skáldanna gæti og hafa búið til
oi’ðskvið úr lxenni. Erfikeixixing
bauð þeim að leita oi’ða, sem
blása manni í brjóst meiru en
þau.lýsa.
Tíminn, sexxx kvæðasafn Giles
prófessors liefir verið ort á,
nær alla tíð frá 550 f. K. til
átjándu aldar, en þrátt fyrir það
eru kvæðin svo innbyrðis lík
bvert öðru (a. m. k. i þýðingu),
bæði í efnisvali og meðfei’ð, að
þau gætu verið ort af skáldunx,
sem hefðu verið uppi á sama
tima. Skaxxxmlifi jarðlífsins,
fallvelta liamingjunnar, sárs-
auki vöntunarinnar, gleði ein-
vei'unnai’, skilnaðarsorgin, náið
sanxband við einfalda hluti,
beiskja endurminninga unaðs.
senidanna, og ást, eins og hún
speglast í hinum kyrru vötnunx
endui’minningarinnar, — en
ekki í ofsafullum geðshræi’ing-
Um, — eru endurtekin yrldsefni
þeirra. Drykkjukvæði og lof-
kvæði til hernaðar eru algeng,