Vísir Sunnudagsblað - 12.10.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 12.10.1941, Blaðsíða 3
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Briissel. AXEL THORSTEINSON Hermamalíf |— Götuæfintýri í Briissel — eg vera langorður uni liana hér. En tilkomumikið er að standa á brúninni og horfa út á sjóinn með Iiáum og einkennilegum dröngum, eða til lands vfir ós- inn með græn engi og há fjötl í haksýn og hvítan jökulskall- ann þar uppi yfir. Þá var farið í Loftsalahélli, senií er vafalaust með einkenni- legustu hellum á landinu, i mörgum hæðum. Þar var lengi þingstaður og aftökustaður, steináhna er stendur lóðrétt út úr herginu í mynni liellisins var gálginn. Margt fleira bar fyrir augu þennan dag og allir voru dagarnir, er dvalið var i sýsl- unni, viðhurðaríkir og ógleym- anlegir gestunum. Síðasta kvöldið á Hvoli var eitt af þessum yndislegu síð- sumarskvöldum. Gengum við þá niður að sjó, meðfram flæðar- málinu, um sólsetur, og til l)æj- arins í tunglsljósi. Þá var fag- urt að líla yfir hin sléttu tún i kringum hæinn hans Eyjólfs, öll náttúran töfrandi fögur. Eiginlega var svo til ætlazt, að þessi ferð Einars Jdnssonar og frú Önnu tæki 5—7 daga. En svo vel tókst hún, að í 12 nætur voru þau í Vestur-Skaftafells- sýslunni og dagarnir voru fljót- ir að líða þar. Undu þau sér meö ágætum vel hjá Skaftfellingum í hinni tignarlegu sýslu. Ekkert varpaði skugga á i för þessari og veðrið var yfirleitt hið hezta; viðtökur allstaðar blátt áfram og alúðlegar, Skaflfellingum, til sóma. Pál á Ileiði skildum við við á Hvoli, liann fór þaðan lil Vík- ur. Eyjólfur á Hvoli fylgdi Ein- ari út undir Eyjafjöll og kvaddi hann þar fyrir hönd Skaftfell- inga og hélt svo austur aftur með Eiriki frá Svinadal, sem hafði ekið okkur um fagrar leið- ir án þess að minnsta óhapp lienti i litla „gamla Ford“. Um kvöldið lcomu þau hjón svo heirn i sumarbústað sinn, á Galtafelli. Hygg eg að þeim verði för þessi lengi i minni, og veki góðar endurminningar í hvert sinn, sem þau hugsa lil hennar. Og þannig er það með okkur hin, sem fengum að „fljóta" með. 15. sept. Koua ein var fyrir rétti í Lond- on og sagði dómaranum : — Eg sagði manni hennar, a‘ö konan hans heföi slegiö mig utan undir oröalaust. Hann svaraöi: — Ó- mögulegt, frú mín góö. Ef hún hefir ekki sagt neitt, þá hefir þaö ekki veriö konan mín, því aö hún hefir alltaf nóg til aö tala yin, Alltaf! Við höfðum ekki verið lengi á götum úti, er við urðum þess varir, að það var mikið sótzt eftir því af stúlkunum í Brúss- el, að komast í kunningsskap við hermennina, sem þangað flykktust nú daglega. Á fjöl- förnum götum vorunt við og aðrir ávarpaðir af þeim livað eftir annað, og við sáum dæmi þess fleiri en eitt, að deilur risu á götum úti milli stúlkna um dáta, sem þær töldu sig hafa náð í. Þær voru kornungar sumar þessar stúlkur og þetla var um hábjartan dag í einni merkustu borg álfunnar. En fjögurra ára styrjöld var að- eins farin hjá garði. „Það er allt saman eðlilegt,“ sagði Hlick. ,,Það gengur vist svona til í stórborgunum og jafnvel smáborgunum líka, þegar stríðstimar eru, og all- lengi á eftir. En við skulum halda okkar striki og láta þær eiga sig.“ Það var ekki hinn gamli Hlick, sem talaði. Hann virtisl enga löngun hafa lil þess að Ivfta sér upp og þetta minnti mig á annan félaga, vínlineigð- an nokkuð, sem kom heim aft- Ur frá Brúsel, án þess að hafa drukkið eilt staup. Það var svo auðvelt að ná sér í drykk, sagði hann, að löngunin hvarf alveg. En Hlick komst eklci hjá því, að lenda í smáævintýri þennan fiag. En það var með allt öðrum hætti en flest önnur, sem liann liafði lent í. Við gengum inn í hliðargötu eina, en þar hafði allmargt manna safnazt saman og grátur og reiðiyrði barst að eyrum okk- ar. Við gengum nær og mikil var undrun okkar, er sáum við- ureignina, sem þar fór fram. í miðri þvögunni voru piltur og stúlka. Hún var hágrátandi og hann jós yfir hana skömmunum og virlist hafa leikið hána all- hart, en enginn hreyfði legg eða lið lienni til varnar. Áliorfend- urnir sýndu henni enga samúð og sáu um, að „elskendurnir“ hefði nóg svigrúm. „Það er líkjega unnustan hans,“ sagði Hlick, „og hefir farið á bak við hann.“ Stúlkan var nú farin að svara fyrir sig allmyndarlega, en við það espaðist unnustinn og þreif í hár hennar og skók hana alla, en nú fannst stúlku nokkurri í þrönginni augsýni- lega nóg komið, þvi að hún snéri sér að okkur, sennilega af því að við vorum í einkenn- isbúningi, eða af því að hún vissi, að enginn áhorfendanna mundi veila stúlkunni lið. Hún lalaði á frakkneskublandmni ensku og bað okkur að hjálpa stúlkunni. „Ilvað er um að vera?“ spurði eg. „Það er unnustan hans. Við vorum saman pjðri í bæ — með hermönnum. Hann kom að okkur og er alveg óður. Hann drepur hana.“ „Verið þér rólegar,“ sagði Hlick. „Þau sættast aftur. En hvar er lögreglan?“ „Lögreglan,“ sagði stúlkan fyrirlitlega, „hún er alltaf fjarri ef eitthvað kemur fyrir. Og ef hún kemur tekur liún þau bæði.“ „Af hverju hjálpar ykkar fólk henni ekki?“ „Skiljið þið ekki,“ sagði stúlkan æst og með grátstafina í kverkunum, „því finnst, að hún hafi sjálf til þess unnið, að hann leikur hana svona grátt. En þið getið gengið á milli. Þið eruð Canadamenn.“ Það var svo sem auðheyrt, að hún har traust til Canada- manna, stúlkutetrið. „Ræflarnir,“ ■ sagði Hlick, „sem með ykkur voru, hafa vit- anlega stungið af. Sannast að segja þykir mér leitt að geta ekki hálpað ykkur. En við meg- um það ekki. Það er brot á öll- um heragareglum, skiljið þér. Ef herlögreglan okkar kemur á vettvang verðum við teknir.“ Stúlkan snéri sér frá okkur, nærri örvingluð að ])ví er virt- ist, og horfði frá einum til ann- ars, en hvergi var samúð að finna, nema ef til vill í svip okkar Hlicks, þvi sannast að segja fannst okkur framkoma unnustans fyrir neðan allar hellur. Enu var ekkerl lát á fólskdorðum hans og gráti Iiennar og nú espaðist hann á ný um allan helming, þreif í hár hennar og keyrði liana nið- lii’ 1 götuna og bjóst til að sparka í hana,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.