Vísir Sunnudagsblað - 29.03.1942, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 29.03.1942, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSgLAÐ Heimsírægur Norðmaður látinn Tónskáldið Chrístian Sinding Lögreglustjórinn gerði boð eftir lækninum, gaf skrifstofu- mönnum sínum skipanir við- víkjandi störfum dagsins, og lagði siðan af stað ásamt lækn- inum og tveimur hermönnum. Leið þeirra lá eftir vegleysum til að byrja með, en síðar eftir þröngum og bröttum slóða, sem lá til rjóðursins, þar sem likið lá. Lögreglustjórinn hóf rann- sóknina þegar í stað. Á því bvernig bann grannskoðaði Jík- ið og jörðina, sem það lá á stundum í gegnum stælíkunar- gler — var auðséð að maðurinn bafði að vissu levti æfingu i slíkum rannsóknum. En þrátt fyrir allan sinn mikla ákafa virtist bann ekki uppgötva neitt, er úrslitaþýðingu gæti haft fyrir rannsókn málsins, fyrr en hann loks rakst á samanbrotinn bréf- miða inni í einum runnanum þar rétt lijá. Hann sléttaði vandlega úr því og las. „Á vorin verður grasið grænt og blómin slinga kollinum upp úr jörðinni. Sólin hlær og fugl- arnir syngja. Þá fer amma gamla út og sleikir sólskinið“. „Dulmál,“ sagði annar her- maðurinn, sem hlustað Iiafði á og langaði til að sýna lögreglu- hæfileika sína. Leems lögreglustjóri hló. „Fjarstæða. Sjáið þér ekki að þetta blað er rifið úr stílabók einhvers krakka. Við þurfum ekki annað en spyrja barna- kennarann, bvort liann þekki skriflina, sem eg persónulega efast ekki um, og við munum vafalaust geta rakið ferilinn til morðingjans.“ Bóndinn, sem liafði fylgt þeim, hafði meðan á rannsókn- inni stóð, lagt sig til svefns, en nú vöklu lögregluþjónarnir liann til að liann gæti fylgt þeim niður í þorpið aftur. Kennarinn kannaðist á auga- bragði við rithöndina á blað- sneplinum. „Þetta er stíll, sem Henry Blomberg gerði um vor- ið. Ákaflega lélegur still“. Lögreglustjórinn lét sækja Henry litla. Það var átta ára gamall drenghnokki, sem var hræddur við svona mikla menn og var að því kominn að fara að skæla. En Leems gaf honum súkkulaðibita og vann með þvi vináttu Henry. Eftir alllanga slund sýndi hann honum stílinn og spm-ðí hvort hann hefðí skrifað hann. Þá fór snáðinn að gráta. „Eg fékk ekki nema fjóra i einkunn fyrir hann, ,og til að pabbi skyldí ekki sjá einkunnina reif eg blaðjð úr bókínnj/4 Leems lögreglustjóri sá vonir sinar blikna. Hann var örmagna orðinn af þreytu eftir bina erf- iðu skógargöngu og hann lang- aði mest til að hvíla sín lúnu bein. Þrátt fvrir það, píndi hann sjálfan sig til að lialda rann- sókninni áfram: „Hverjum gafstu blaðið?“ spurði bann drenginn. „Gwendy Loopers,“ svaraði Henry. Að nýju vaknaði von í brjósti Leems. Gwendy var dóttir bónda eins í nágrenninu, að því er hon- úm var sagt, og leiksystir Henry litla. Það lék grunur á föður hennar og frændum — eins og reyndar flestum öðrum bænd- um á þessum slóðum — fyrir veiðiþjófnað. Netið var að nýju farið að þéttast utan um söku- dólginn. Gwendy var fjörleg lítil stúlka, á að gizka níu ára göm- ul. Hún kannaðist strax við stílinn. „Já, þetta er stillinn lians Henry. Það var vondur stíll. Eg er alltaf að segja honum . .. .“ „Mér er alveg sama um stíl- inn, hvort liann sé illur eða góð- ur,“ greip lögreglustjórinn fram i, „en það sem mig langar til að vita er, livað þú gerðir við hann.“ Litla slúlkan kinkaði kolli. „Að sjálfsögðu veit eg það. Eg hafði ekki neift annað bréf utan um matarbitann bans frænda i morgun en stílinn. Þess vegna tók eg hann.“ „Mannstu hvað klukkan var?“ spurði Leems. „Það var um sjöleytið í morg- un“. Lögreglustjórinn hafði færst miklu nær takmarki sínu. Eftir því sem læknirinn hafði úr- skurðað, bafði morðið verið tramið um klukkan átta. Morð- inginn hefði því átt að geta framið morðið, þó liann hefði ekki farið af stað úr þorpinu fyrr en klukkan sjö. • En frændinn var bvergi sjá- anlegur. Lögreglustjórinn gaf skrifara sínum, Francis Steed, skipun um að hafa uppi á hin- um horfna sökudólg. Leikurinn væri unninn þegar fra-ndinn væri handsamaður. Að svo búnu lagðist lögreglustjórinn til livílu og sofnaði áuægður að ai'- loknum glæstum sigri. Fi'ancis Steed hóf ákafa leit. Frændinn fannst !öks í hlöðu einni á afskekktunx stað, þar sem hann þóttist vera að taka til. „Kannist þér við þenna bréf- miða?“ spurði lögreglumaður- jpn Yglcjsxnannslega og hróðug- Þegar eg ritaði þáttinn um tónskáldið Christiaix Sinding, sem birtist í vikublaðinu „Fálk- inn“ 2. janúar þ. á. (í greinarfl. „Merkir tónsnillingqr“) vissi eg ekki að hann var látinn, þessi víðfrægi tónsnillingur , Norð- manna. Og hafi Jxess verið getið i blöðum hér, þá hefir svo lítið borið á þeii'ri fregn, að hún hef- ir alveg farið frarn lijá mér og eflaust fleirum. En Sinding er kunnur hér sem annai’sstaðar flestum þeim, senx eittlivað fást við tónlist, — þó ekki væri fyrir annað en hina alþýðleg-„klass- isku“ tónsmíð „Frúhlings- rausclien“, senx prentuð er svo að segja í öllum pianó-„laga- söfnum“ og einhverntima hefir verið uppálialdslag allra píanó- leikara, fyrst og fremst, og fjöl- margra annara. í nýkomnum amerískum músik-tímaritum, sé eg það nú fyrst, að Sinding hefir andast að heimili sínu i Oslo, lxinn 3. des- ember síðastliðinn, nær 86 ára að aldri. Ekki er þess getið, að liann bafi oi'ðið fyrir áreitni af Nazistunx, en næi'ri má geta, að hai'inur hefir honum verið í ur í senn, og hélt bréfinu á nxeð- an fyrir framan lxann. Bóndinn rýndi á miðann. „Jú, eg lield nú það,“ sagði hann þeg- ar lxann var búinn að glöggva sig á hvaða miði þetta var. „Ái’bíturinn minn var eirxmitt vafinn inn í þetta bréf.“ „Svo-o!“ sagði Steed, sigri hrósandi, „og með leyfi að spyrja, hvar voruð þér i morg- un?“ . „1 skóginum, rétt lxjá varðar- byrgimx", svai’aði bóndinn ofur einfeldnislega, en nokkuð undr- andi yfir þessari einkennilegu yfii’heyrslu. „Hvex’S vegna voruð þér þar?“ spui’ði lögreglumaðurinn byrst- ur. Nú var lxann búinn að hremnxa fuglinn, og nú var um að gera að láta hann ekki fljúga. „Eg fylgdi lögreglustjóranúm þangað; hann bað nxig um það, til að finna likið af skógarvex’ð- inum, sem var myrtur þar x morgun. En það tók lögreglu- stjórann þann eilífðar tima að skoða þenna eina mannsskrokk, að mig tók að svengja og át bit- ann minn á meðan — en hann yqp yafinn inn í þenna miða,“ Christian Sinding. lijarta, liinum þjóðrækna og þjóðlega öldungi, yfir því að sjá þjóð sina fjöti’aða og kúgaða af ei-lendu valdi. Sinding var einn hinn víð- fiægasti Noi’ðmaður síðari ára, og einn þriggja hinna merkustu og frægustu nori’ænna tón- sktxlda. Hinir eru þeir Grieg (f. 1813, d. 1907) og Sibelius (f. 1865), og eflaust vex-ða þessir þrenxenningar teknir í „dýrð- lingatölu“ þegar tínxar líða, þ. e. að þeiixx verði skipað í floklc klassiski'a tónskálda. Má heita, að það sé þegar oi’ðið unx Grieg. Allir hafa þeir vei-ið fyrst og freixxst þjóðleg íxorsk tónskáld, hver með sínunx liætti og áunnið sér frægð erlendis og vinsældir lieima, fyrir frábæra hug- kvæixxni og sixilli á þessu sviði séi-slaklega, en jafnfranxt Iiafa þeir þó vei’ið atkvæðamiklir heimsbo^garar í riki tónlistar- innai’, einkum Sibelíus og Sind- ing. í þætti þeim um Sinding, senx nefndur var lxér að framan, er rakinn æfi- og listai’fei’ill lians i stórunx dráttunx. Að vonunx er það Iiarla ófullkomin æfisaga, sem miða vei’ður við tvo dálka í litlu blaði, og þá ekki sízt þegar lýsa á lifsfei’li nxanns, sem margt reynir og mikið liggur eftir. Hér gefst nxér nú kostur á og tilefni til að bæta nokkruixi dráttum við í myndiixa, seixx i þættinum er di’egin. Sinding, séixx fæddur var á Kóngsbergi liinn 11. janxxar 1856, missti föður sinn korn- tmgur og var siðan í fóstri lijá fxænda sínum, sem mun liafa ætlað að láta hann læra skó- smíði. En drengurinn kom sér undan því að verða skó-„lapp-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.