Vísir Sunnudagsblað - 29.03.1942, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 29.03.1942, Blaðsíða 8
TY v~r -6 4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÖ émmB V §IÐM Sú saga gengur me'ðal Ax-aba, :að einhverju sinni hafi drepsótt- in mætt lestamönnum í eyði- mörkinni, er ætlaði til Bagdad. Því ertu á leið til Bagdad?“ spux-ði lestarforinginn. ,,Eg er :að sækja þangað 5000 manns- i líf.“ —- Þegar drepsóttin kom :aftur úr ferðinni, mætti hún <enn lestinni. „Þú laugst að ;mér,“ xnælti lestarforinginn og war x-eiður: „Þú tókst 50,000 mannslif í staðinn fyrir 5000!“ — „Nei“ sagði drepsóttin, „eg Itók 5000 en hræðslan hina.“ • 'Bit skellinöðru drepur mann ;á 6 mínútum, en bíti maðurinn í ikjöt hennar, er það ljúffengt á Ibragðið og líkist hrognum. Demants-skellinaðran er ustærst af öllum skellinöðrum. Hún er aðeins til á vissunx svæðum i Florida og skammt frá Mexico-flóanum. Húxx lifir eingöngu á kanínum, og er það ■ástæðan fyrir því lxversu hún sjálf er Ijúffeng. Eitur hennar er svo banvænt að kanínan kexnst aðeins hálfan metra eftir bitið og er þá dauð. Menn sem veiða nöðruna, fara vopnaðir forkum. Þegar þeir finna nöðru, bregða þeir hart við sem elding og hitta hana i hausinn og lialda lienni niður við jörðu og þrífa um bakið á henni. Þegar svona er farið að, er naðran varnarlaus og getur ekki „skelt“. Eftir það er hún flutt til verksmiðjunnar, drepin og hengd upp og látið blæða út að fullu, og svo soðin i dósir. Hausinn og sá hluti lialans sem „skellii'“ i, er hreinsaður og undirbúinn. Síðast er liann seldur sem höfðingjaréttur. Áður en naðran er drepin, er eitrið sogað út úr eitui'kirtlinum og selt efnafræðingum, sem ná úr því gagneitri við nöðrubiti. Lyktarefnið, sem gefur snákn- um svo einkennilega lykt, er selt til verksmiðju, sem framleiðir ilmefni. Skinnið er vex-kað og liaft í belti, handtöskur og skó. Mesla tekjan er þó sjálft snáks- kjötið. • Mesla undra á í heimi er vafa- laust Blek-áin í Algeríu, sem er ekki rangnefni, heldur sann- nefni, þvi hún er ekki svo ein- göngu að lit sínum, lieldur að efnasamsetningi, því áin er reglulegt blek. Efni þessi, eru talsvert af járnsalti og málm- sýra. Þessi blanda framleiðir blekið, og það er svo þykkt að hægt er að skrifa úr því. önnur óvanaleg á er í Ne- bi'aska-rikinu í Bandaríkjun- um; þar er vatnið sætt á bragðið og hafa vísindin til þessa tima ekki getað komizt að oi’sökinni. Hún spratt upp óvænt 1930, og hefir vaxið síðan; jarðfræðing- ar ætla að þessi fágæti náttúru- viðburður komi til af því að vatnsmagn eitthvert neðanjai'ð- ar hafi lyfl upp yfirboi'ði jarðai’- innar og af þvi hafi þessi nýja á komið fi'am. Þriðja áin er á landamerkjum milli ríkjanna Cliili og Ai-gen- tínu, nefnd Sýru-á,.vegnaþessað bragðið að vatninu er súrt sem sítrónu-safi (lemon), sé bætt í það dálitlu af sykri i glas, sem fyllt er af þessu vatni, er það oi'ðið að ljúffengum svala- di’ykk. Loks er í Austur-Afríku á, sem heitir Engare Niuki, vatn hennar er beiskt á bragðið; þó undai’legt þyki, fælast skepnur það ekki og vei'ður ekki meint við. — • Gleymið áratölunni, því liún liefir enga þýðingu. Mozart stýi-ði samsöng, þegar hann var 6 ára. Michael Angelo komst hæst í íþi'ótt sinni 87 ára. Goethe fór að rita 10 ára og endaði við það heimsfi'æga vei'k sitt Faust 80 ára. Leonardo de Vince var 77 ára er hann málaði þá heims- fi-ægu rnynd sína „Kvöldmáltíð- ina“. Jóhanna af Arc vai'ð frels- ishetja Frakka 16 ára. Cromwell er óbreyttur bóndi 40 ára. Kel- vin lávarður gerði fyrstu vís- indauppgötvun sina 18 ára og endurbætti sjó-áttavitann 83 ái'a. • Ritstjóra vai'ð það á að segja lát manns, sem var lifandi. Sama daginn kemur maðurinn inn á skrifslofu blaðsins, og kvartar undan áburðinum. „Mér fellur þetta illa,“ svarar ritstjór- inn, „en standi það i blaðinu að þú sérl dauður, þá ertu dauðui;.“ — Samt, eftir langt þref, kvaðsl liann geta bjargað þessu við með því að pi'enta nafn manns- ins i fæðingai'dálkinum morg- uninn eftir. Gyðingur, sem var kaup- maður lá fyrir dauðanum. Momma (kona hans), 2 dætur og 3 synír stóðu ki'ingum rúm- ið. Sjúklingurinn las bænir sín- Leiíað til fjalla Bráðum fer páskahelgin í hönd og þá leit- ar hópur ungra og tápmikilla Reykvíkinga upp til fjalla og jökla, þar senx þeir geta lifað i algerri andstæðu við þægindi bæj- arlífsins. Þessi mynd er frá rót- um Skeiðarár- jökuls og sér inn til Morsárdals í Oræfum, — en þangað mun flestum þykja of langt að leita í páskavikunni. :ar. Momma lýtur ofan að hon- nm snökktandi og segir: „Get- urðu heyrt til mín, poppa? Við erum hér öll dætur þinar og synir og biðjum öll fyrir þér.“ — „Er Milton hér?“ hvíslaði deyjandi maðurinn. — „Já, poppa“. — „Er Mói hér?“ — Já, poppa.“ —■ ,„Er Abi hér?“ „Já, poppa.“ — Poppa i-ak upp ang- istarvein, reis upp í rúminu og æpti: „Hver þá í heitasta liel- víti lítur eftir búðinni?“ • „Mademoiselle from Armen- tiéres“ heitir einn af útbi'eidd- ustu og vmsælustu hermanna- söngvum Englendinga fi’á sið- ustu styrjöld. f þann tima hét hún Marie Lecoq, stúlkan sem söngurinn er um, lítil, lagleg og fjörug yngismæi', núna er hún 52 ára að aldri, heitir madame Mai'ie Marceau, er oi'ðin amma og lít- ur út fyrh’ að vei-a allmiklu eldri en hún er. — Þar að auki er liún ekki vel heilsuhraust — hún hefir mjög slæman hósta sem orsakast liefir af gaseitrun sem hún fékk árið 1917. Þessi ellilega Marie, er sú •sama Marie sem gekk um beina í kaffihúsinu í Armentiéres í síðustu heimsstyi’jöld, og lét sér hvei’gi bregða þótt sprengjum og fallbyssukúlunum rigndi niður allt í kring um liana. Svo var mál með vexti, að þegar styrjöldin bi'auzl út 1914 fór unnuáti liennar til vígstöðv- anna, en liún réði sig sem frammistöðustúlka í veitinga- hús. I oklóhermáuuði 1914 kom- ust Þjóðvei'jar næsturn þvi til ' Armentiéres og þánn 13. þess samá mánaðar lenti fyrsta fall- byssukúlan í kaffihxxsi því sem Marie stai'faði i. Henni var boð- ið að liverfa á brott, en hún af- þakkaði það, sagðist vilja sæta sama hlutskipti og hermenn- ii'nir. Einn góðan veðurdag lenti hún i deilu við liðsfoi'ingja út úr greiðslu fyrir veitingar. Hún var leidd fyrir liershöfðingjann, og hann lét sér svo ruddaleg orð um munn fara gagnvart henni, að hún rak lionum rokna löðr- ung svo að buldi i. Eftir þann atburð varð Marie litla fræg, að- 'sóknin að kaffihúsinu varð gifurleg og skáldin meðal her- mannanna kepptust um að yrkja um hana hetjusöngva og einn þeirra varð „Madexnoiselle from Armentiéres“ sem svo að segja hver einasti brezkur her- maður raulaði og söng í heims- •styrjöldinni síðustu. • Fyrir nokkurum árum var sýningarflokkur einn á ferð í Danmörku, er hafði með sér ýms dýr þ. á. m. nokkura fíla. Er flokkurinn fór í gegnum götur þorps nokkurs, rétti dýra- vinur einum fílnum epli út um glugga á annari hæð á húsinu sem hann bjó í. Fillinn greip epl- ið með rananum og át það, — en ári síðar kom sami flokkur- inn og sami fíllinn í sama þorp- ið og framhjá sama húsinu, sem fíllinn hafði fengið eplið úr tólf mánuðum áður. En fíllinn mundi auðsjáanlega eftir góð- gerðunum, því hann staðnæmd- ist fyrir framan húsið, teygði ranann upp í gluggann á húsinu og lireyfði sig ekki þaðan fyrr en búið var að sækja lianda lionum epli og gefa honum út um gluggann. Þetta sýnir að dýrin hafa minni engu síður en menn. i

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.