Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Síða 4

Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Síða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ góðrar tónlistar. daglega í höf- uðborg vorri. Þetta var því menningarstofnun, og er hægt að rökstyðja það miklu ná- kvæmar en hér hefir gert verið. En þar með er ekki lokið þætti Oscar -Johansens í tónlist- arsögu Reykjavíkur. Hann auglýsti kennslu og söfnuðust að lionum allmargir nemendur. En síðan fór hann að þreifa fyrir sér um það, hvað hér myndi vera til af hljóðfæra- leikurum. Það var ekki um auð- ugan garð að gresja. Margir léku á píanó, — en ekki voru þó nema einar þrjár konur, sem svo góð tök hefði á því hljóð- færi, að tekið gæti þátt í sam- leik með öðrum hljóðfærum, ef nokkuð þurfti verulega á að reyna, þær frú Asta Einarsson og Valborg Einarsson og frk. Kristrún Hallgrimsson, — en liún lék undir með Johansen fyrra árið sem liann var hér og Valborg Einarsson liið síðara. P. O. Bernburg var þá húinn að vera hér noklcur ár og hafði spilað á kaffihúsum. Hann var maðnr ákaflega vel „músikalsk- ur“, en hafði aldrei gefið sér tíina til að læra á hljóðfæri sitl til hlýtar. Þá var hér danskur lyfjafræðingur, sem, Rasmussen Iiét og siðar varð lyfsali á ísa- firði, all-vel lærður fiðlari og kona Péturs heit. Brynjólfsson- ar, frú Henriette Bx-ynjólfsson, einnig vel að sér á fiðlu þó að því væri litt á lofti haldið. En hjá henni höfðu nokkurir dreng- ir og unglingar notið tilsagnar um nokkurt skeið áður en Jo- hansen kom hingað, þeirra á meðal Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari, Reynir Gíslason (sonur Gisla járnsmiðs Finns- sonar) og sá er þetta i'itar. Var Þórarinn þá barn að aldri og lofaði miklu, Reynir stálpaður unglingur, og þótti líklegt lista- mannsefni,*) — en eg var þeirra elztur, eða um tvítugt, og búið að marka mér hás á skrifstofu- klakki. Nú, — og svo voru hér loks nokkrir lúðurþeytarar, áhugasamir tónlistarunnendur, og fremstir þar í flokki þeh' Gísli Guðmundsson bóbindari (Gilli-gúmm), Ái'ni Jónsson ¥) Hann lagði fiðluna síðar á hilluna, en varð ágætur píanó- leikari. Var hann hér um hríð að Ioknu námi á kgl. tónlistar- skólanum í Khöfn. Kom þá fót- um undir lúðrasveitina, sem nú heitir Lúðrasveit Reykjavíkur, lék með undirrituðum á „Nýja Landi“, en Iivai'f síðan til IJafn- ar og var þar eftirsótfur „acko- mpagnetör“. timburkaupm., Eii'íkur Hjalte- steð jái’nsm. og Jónas Magnús- son hókhindari. Eg hygg að hér séu nú taldir þeir, sem Jóliansen lxét lielzt á til samvinnu við sig. Það kom sem sé á daginn, að hann var sprengfullur af áhuga, fjqri og stai'fslöngun og liann vildi reyna að hlása fjöri í liið fáskrúðuga músiklíf hér. Við þrenxenning- arnir: Þórarinn, Reynir og eg, gei'ðunxst allir nemendur hans, og skömmu eftir nýárið (1910 —’ll) fór hann að gera tilraun- ir með ýmiskonar samsetningar (ti-íó og lcvartetta), en það var erfiðleikum hundið. Eg gekk inn á að æfa mig á armfiðlu (bi'a'íche), því að það hljóðfæri vantaði alveg. Og þegar eg var farinn að geta stautað ofurlítið á hana, fór Johansen að æfa kvartetta í þrennu lagi. Hann lék talsvert á hnéfiðlu sjálfur, og í aðal-samstæðunni lék liann á hnéfiðlu, Rasnxussen lyfsali 1. fiðlu, Revnir 2. fiðltx og eg bratche. Önnur samstæðan var þannig skipuð: Joliansen 1. fiðlu, Reynir 2. fiðlu, Tli. Á. armfiðlu og G. Eii'ikss heildsali hnéfiðlu. En í þriðju samstæð- unni var 'M. Lund lyfsali með hnéfiðhma en Joh. og Rasm. 1. og 2. fiðla og Th. Á. armf. Var sú samstæða einskonar „hirð- kvartett“ þess mæta manns (Lunds), og æfingar einu sinni i viku á heimiil hans, (i ganxla apótekinu). Þetta útheimti allt mikið erfiði og var tímafrekt fvrir Joliansen. En liann hafði gaman af jxessu — og auðvitað lxöfðum við gaman af þvi lika, þó að erfitt væri stundúm að sinna því, eins og rnaður hefði viljað, — því að eg vann þá t. d. 10 stundir á dag á skrifstofu (fyrra árið). Auk þess skiptust þær frk. Kristrún og frú Valb. Einai’sson á um að leika með þeim Rasmussen (eða Reyni) og .Tohanseu trío-tónsmíðar. Fátt eitt af þessu vai’ð til skemmtun- ar öðrum en þeim, sem þált tóku i þessu „briarii“, — eins og góð- giarnt fólk kallaði það. Þó lók aðal kvarlett-samslæðan víst þált i opinberum hljómleikum einu sinni éða tvisvar, og samst. nr. 2 lék nokkur kvöld i salnunx á Hótel ísland. En Johansen herti nú enn róðurinn og safnaði utan um sig öllunx sem „vettlingi gátu vald- ið“ — öllum, sem eitthvað gátu lxlásið, eða vælt á fiðiu, og ætlaði að revna að koma upp hljómsveit. Þessar „æfingar“ voru haldnar í Ioftsahium, þar sem nú er saumastofa Gefjunar (á Hótel Island) á hverjum sunnudagsmorgni. Það var ein- kennileg samkunda. Og mikill var kliðurinn þarna, þó að ekki væri ælíð að sania skapi áheyri- leg „músikin", sem þarna var „framleidd“. En þarna var gam- an að vera. Johansen var óþreyt- andi og barðist um á hæl og linakka, kófsveittur en síkátur og „baunaði á okkur bröndur- PÉTUR Þ. J. GUNNARSSQN um“. Hann virtist kunna eitt- hvað á öll hljóðfæi-i og gat sagt „blásurunum" til jafnt sem hin- um, sem strengjaliljóðfæri liöfðu lumda á inilli. Háiin kenndi ungum manni bráð- músíkölskum á klarinett og tókst það svo vel, að engan höf- um við átt jafngóðan liðsmann á það hljóðfæri. Þetla var Torfi lieitinn Sigmundsson, sonur Sigmundar prentai'a (dáinn f. unx 20 árum). Hann lagði undii'- stöðuna að blásturs-„lagi“ og smekkvísi Eggerts lieitins Jó- hannessonar, hezla lúðurþeyt- arans sem við höfum átl hér. Hann vakti hjá flestum okkar ást og áhuga á góði'i tónlist og lagði góðan grundvöll, sem gott var siðan að byggja á. Og allt þetta lagði liann á sig ótilkVadd- ur og algerlega í óeigingjörnum tilgangi. Því að ekki gat liann dreyxnt um það, að nokkurntima yi'ði þetta „barn i brók“, eða að verulegur árangur næðist á þeim tima, sem liann gerði ráð fyrir að dvelja hér, svo skammt voru flestir á veg kómnir, en fyrir honuni vakti það, að nota sem hezl þann stutla tíma og lofa sem flestum að njóta góðs af, ef einhver not gætu að því orðið. Hann úlvegaði sér skólaútgáfur af ýmsum mei’kum hljómsveit- artónsmíðum, og lét okkur reyna kafla úr þeim, — ekki til þess, að það yrðu „konsert- númei’“, heldur til þess að gefa okkui’ sjálfum ofurlitla hug- mynd unx tónsmíðarnar. Þessum æfingum var haldið áfram fram á sumar 1911. Þá varð nokkurt hlé, en tekið upp af nýjii niii haustið, og þá i nokkuð fastara formi. Nokkrir fiðlunemendurnir höfðu haldið áfram námi lijá Jóhansen um sumarið og tekið góðunx franx- förum. En það var ekki nenxa að nokkru leyti hagur þessum lxljómsveitai'-vísi. Því að unx tvo efnilegustu nemendurna, Þórai'- inn og Reyni var nú ráðið, að þeir gerðust tónlistar-menn og fóru þeir utan til frekara nánxs, Þórarinn unx sunxarið exx Reynir þegar á leið haustið. Voru þá sumir hnuggnii', sem hefði vilj- að fara líka, en urðu að sitja liehna. En þá var bilið á jaxlinn og reynt að hagnýta sér seixi hezt það, senx heinxa varð feng- ið. Það var mér t. d. mikil ráuna- hót, að eg fékk nú nxeiri tínxa til þess að sixxna námi hjá Jolxan- sen og eignaðist um þetla levti ágætan félaga. Var það danskur menntaskólapiltur, Carl Möller að xxafni (í 5. bekk þá — nú læknir í Helsingör). Hann var nýkominn liingað og glínxdi við fiðluna i tóxxxstunduixi, eins og eg — og á svipuðu reki. Að und- irlagi Joliaixseixs tókum við að okkur, ásamt þeim frökenun- uffl Kristrúnu Hallgrímsson og Mörtu Indi-iðadóttui*, að sjá um hljóðfæraslátt víð sýningar dansks leikai-aflokks, seixx híng- að konx vorið 1911 og sýndi meðal annars „Elverhöj" Ku- lilaus. Horfði til vandræða um þá sýningu, því að ekki reyndist kleift að koma upp hljómsveit i nokkurri xxothæfri mynd, með sköiximum fyrirvara. Var þá það ráð tekið að „ouverturan“ og dansarnir voru leiknir af tveim fiðluixi, og fjórhent á píanó. Ouverturan var alveg á tak- mörkum getu okkar Carls, en við æfðum okkur nótt og dag og „slörkuðum“ þetta svo, að jafnvel þótti góð skemmtun1). Þegar kom fram á veturinn 1911—12 fór Jóhansen að ympra á því, að ganxan væri nú að geta lofað almenningi að heyi’a eilthvað í „hljómsveit- inni“ okkar. Mun það þó ekki hafa verið ætlan hans sjálfs, að þetta væri boðlegt, en ýmsir „óviðkomandi“ menn og jafnvel einlxverjir af þátt-takendunum, vildu óhxiii’, að hljómsvitin léti til síix heyra. Varð þá að breyta nokkuð til og æfa sérstaklega það af liðinu, sem til mála gat komið að yrði uppistaða í litilli, T) Þetta mun hafa oi'ðið til þess að næsta vetur kostaði Leikfélagið upp á nxúsik i leik- húsinu, (á undan sýningu) og ixxilli þátta: píanó, orgel og fiðla (Marta heitin Indriðad., Sigr. Þorsteinsdóttir og Tlx. Á.).

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.