Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Side 6

Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Side 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ - byggja þax- hús. Þetta voru fyrstu en ekki siðuslu fréttirn- ar, sein við fenguin af þessunx manni. I hvert skipti seni faðir niinn fór til hæjarins, liafði liann nýjar frétlir að segja af Englendingnum. Yfirleitt var niikið uin hann rætt og allt, sem hann afhafðist, þótti nierki- legt og frásagnaryert. Og svo einn góðan veðurdag var húsið lilhúið, og þá var húsgögnuni skipað' upp, — því allan þenna tíina hafðí skipið legið hér við festar — en næsta dag lét það úr Jiöfn. Englendingurinn selt- ist að í liúsinu, ásamt einuni af þeim mönnum sem komið Jiafði með honum lil landsins, og var Iiann sagður vera íslendingur. Allskonar tröllasögur gengu um þenna Englending og vin hans, enda þótt liann væxú jafnan aukapersóna. Margar sögurnar voru líkastar æfintýri úr þúsund og einni nótt. Ein sagan var t. d. á þá leið, að Mr. Charles War- ham, en það var nafn Englend- ingsins, væri þjófur og jafnvel morðingi, sem gerður liafði vcrið útlægur. Hanu hafi svo ferðast land úr.Iandi og komizt að lokum til Afríku. Þar liafi hann lent hjá hálfvilllum kvn- flokki og orðið fyrir því láni að bjarga höfðingjanum úy klóm hungraðs Ijóns. Að laun- um hafi hann svo hlotið gull og gersemi sem voru milljón króna virði. Aðrar sögur voru dálítið hversdagslegri. Ein sagði að hann hefði verið gullgrafari norður í Alaska og þar hefði hann hilt þenna Islending, sem með honum var. Já, hörnin mín, þó Reykjavík væri fámennari þá en nú, urðu ekki síður lil allskonar slúðursögur. Seinna fékk eg svo að heyra allan sann- Ieikann af vörum Mr. Warham’s sjálfs, og sannfærðist um, að all- ar sögurnar, sem gengu um hann, voru uppspuni frá rótum. — En gð Jxví kem eg nú seinna. Næst er að segja frá Jxví, að einn dag Jxegar faðir minn fór í kaup- staðinn, hað eg hann leyfis að fara með honum. Yið liöfðum Jxá að mestu lokið við að liirða af túnunum og engjasláttur var að hefjast. Eaðir minn átti hrýnt erindi við kaupmanninn, en eg átti auðvitað ekkert erindi. Pabhi var ákaflega eftirláts- samur við mig, af því eg var eina dóttir hans, og eg viður- kenni að eg notaði mér það ofl- ar en eg hefði áll að gera. Og i Jxetta sinn fékk eg líka að fara, og við lögðum af stað í hrak- andi sólskini og hlæjalogni. Hestarnir voru fjörugir og ferð- in gekk greiðlegn, „Svartur", uppáhaldshundurinn okkar hljóp ýmist á undan okkur eða eftir og gelti öðru hverju af kát- ínu. Eg fylgdist með föður mín- um til kaupmannsins og dvöld- um við hjá honum nokltura stund i góðu yfirlæti. Meðal annars sem har á góma milli þeirra, var liinn marg umlalaði Englendingur og liinn íslenzki vinur lians. Kaupmaðurinn sagði, að þei'r byggju tveir einir og matreiddu og hirtu húsið að öllu leyti sjálfir. Englendinginn sagðist liann ekki hafa séð, hann liéldi sig oftast inni, en vinur hans og sambýlismaður annað- ist öll innkaup og virtist sér hann vera allra viðfeldnasti maður, ungur og kai’lmannleg- ur. Að áeggjan kaupnxannsins fórum við, ásamt honum, að skoða hústað þeirra félaga. Ef eg ætti að lýsa fyrir ykkur áhrif- unum sem eg varð fyrir, þegar eg sá í fyrsta sinn Jxað hús, sem seinna varð heimili nxitt, gerði eg það hezt með því að þegja í margar nxínútur. Eg, sem var alin upp í sveit og kom sjaldan til Reykjavíkur, átti hágt með að trúa Jxví, að Jxetta fagra hús með fallegu gluggunum og turnunum, útskornu hurðun- um og hringmynduðu vegg- svölununx, væri raunverulegt. Eg veil ekki hvað við stóðum lengi og liorfðum á liúsið, en allt í einu konx ungur maður lit úr húsinu og gekk til okkar. Hann var fríður sýnuni og glæsilegur eins og allir æfin- týraprinsar eru vanir að vera. En eg gladdist ósjálfrátt yfir því, að liann var mennskur. Þetta var senx sé íslendingurinn Magnús Gunnarsson. Eftir að hann hafði talað við okkur dá- litla stund, hauð hann okkur inn. Að innan líktist húsið æfin- týrahöll. Alll var fagurt og smekklegt og öðruvísi en eg álti að venjast. Mr. Wai'ham var lxinn alúð- legasli og lalaði íslenzku nxjög vel. Hann liafði viðfeldið en fremur ófritt andlit, aðeins aug- un voru óvenju fögur. Allur svipurinn lýsti djiipri, en mildri sorg. Ilann lalaði lágt og ha'gl og hrosti öðru hvoru fjarlægu brosi. Áður en við kvöddum hafði faðir inuin orð á Jxví við Jxá félaga, að þeir heimsæktu okkur i sveitina. Mr. Warham þakkaðí boðið og kvaðst Jxiggja Jxað vegna Magnúsar. Það vai’ð að samkomulagi, að faðir minn sendi mann með hesta, til að sækja Jxá næsta sunnudag. Það varð Jxeirra fyrsta, en ekki síð- íista heimsókn til akkar. Yið Magnús urðum hrátt heztu vinir, enda þó við þekktumst litið og vissunx litið hvort um annað. Hann talaði sjaldan unx Mr. Warhanx eða fyrra líf lians, og eg spurði einskis. En Jxað er skemmst frá að segja, að eftir einn mánuð, — eða þegar eg var nýlega orðin átján ára — var eg lofuð Magnúsi Gunnars- syni. Við unnumst liugástum og okkur fannst lífið dásamlegt. Sanxa daginn sem við heitbund- unist, sagði -eg foreldrum nxín- um tíðindin og lét Jxess jafn- framt getið, að Magnús hefði í liyggju að koma næsta dag, til Jxess að hiðja foi-mlega um hönd mína. En undrun nxin vai’ð ekki lítil, Jxegar eg sá föður nxinn sixretta upp af stólnum, eldrjóð- an og nxeð reiðilegum svip. — Það skal aldrei verða, sagði hann og röddin skalf. — Þetta eru æfintýramenn, senx við vit- um engin deili á. Eg iðrast Jxess stórlega að eg skyldi sýna Jxeinx góðvild, Jxvi nú sér maður hvernig Jxeir launa mér liana. Eg ætlaði að segja eitthvað, en gat Jxað ekki. Eg liafði aldrei séð föður minn reiðan fyrr, og eg óttaðist hann. Þegar Magnús kom daginn eftir, var eg lokuð inni í herbergi minu og faðir minn tók sjálfur á nxóti lionum. Eg gekk eirðar- laus um gólfið og vissi ekki livað til hragðs skyldi laka. Eg hafði aldrei óhlýðnast foreldrum mínum, en þann dag ákvað eg að gera Jxað ef eg gæti. Þegar eg var að hrjóta heilann unx Jxað, hvernig eg ælti að fara að Jxvi að lála Magnús vita um ákvörð- un mína, lieyrði eg að lyklinum var stungið í skráargatið, og móðir nxín kom inn. Hún sagði, að Magnús væri að fara og spurði, hvort nxig langaði ekki til Jxess að skrifa honuni noltk- ur kveðjuorð. Hún sagðist skyldi lauma Jxví til lians, án Jxess að faðir minn sæi. í mesta flýti náði eg i skriffæri og bréfs- efni og skrifaði Jxessi orð: Eg kem til Jiin við l'yrsta tækifæri. Svo skrifaði eg nafn mitl und- ir, lét hréfið í umslag og lokaði Jxvi. Eg stóð' við gluggann og sá, jxegar Magnús reið úr lilaði. Einu sinni leil Iiann við og veif- aði, eg svaraði kveðju lians og skildi að hann hafði fengið bréf- ið niitt. Nokkurir dagar liðu. Eg sá og fann á öllu, að faðir minn hafði grun um hvað eg hafði i hyggju. Hann gælti mín eins og eg vaérl smábarn og aldrei féldc cg að vera ein. Einn mánuður leið, og eg var orðin voplaus um að mér tækist að komast á hurt. Eg Jxekkti pahha og vissi, að Jxað var Jxýðingarlaust fyrir nxig að reyna að fá hann til Jxess að breyta um ákvörðun; þess vegna minntist eg aldrei á Magnús eða vin minn Mr. War- liain. En svo einn dag kom for- sjónin mér til hjálpar. Eg heyrði, að pahhi bað einn vinnu- manninn að fara upjx á skemnxu- loft og ná i stóra kistu, sem þar var. Hann sagðist vera búinn að lofa að láta kaupmanninn fá liana. — Kaupmaðurinn 'sendir vagn Jiingað í dag með timhrið, senx eg ætla að liafa í nýju hlöðuna, sagði hann, — og Jxað er hezt að kistan fari Jxá lil haka með vagninum. I sama hili tók eg ákvörðun- ina. Eg kannaðist við Jxessa kistu og vissi að hún var gríðar stór; þar að auki nxundi eg að skráin var dottin úr, svo eg þurfti ekki að óttast loftleysi. Eg titraði af spenriíngi yfir því, að fá að vita livernig Jxetla myndi heppnast. Mér varð oft litið út um gluggann og lolrs rétt fvrir nón kom vagninn. Byggingarefni föður míns var lekið af og kistan látin upp á í staðinn. Nú átti eg aðeins eftir að laumast ofan i hana. Eg sa að faðir nxinn var að tala við ökumanninn og virtist hann um stund liafa gleymt mér, og þeg- ar liann fór með liann inn í bæ, skauzt eg upþ í vagninn og faldi mig í kistunni. Eg var svo hepp- in, að hún snéri Jiannig að eg*sá heinx að bænum gegnunx skrá- argatið. Mér fannst óralangur tínxi líða Ixangað til eg sá Jxá koma aftur út. Faðir nxinn gekk nxeð manninum niður á veginn og kvaddi liainx Jxar, Jxvi næst klappaði liann liestinum og varð svo lilið á kistuna. — Heyrðu, sagði hann og gekk aftur til nxannsins. — Það er verst að kistan er skráarlaus, Jxú nxinnist á Jxað við kaupmann- inn, og afsakar það fyrir nxig. —- Já, já, lxlessaður vertu, sagði maðurinn. — Að öðru leyti cr kistan ágæt, hún er slerk og vönduð, sagði faðir minn. Þeir gengu altur fyrir vagn- inn og hurfu sjónunx minum, en eg lieyrði og fann að Jxeir stóðu alveg hjá kistunni og að Jxeir struku meira að segja yfir lokið. Svo hevrði eg föður minn segja: — Kamfske að þú viljir líta á kistuna að innan. Hún lxefir eitt fjári gotl leynihólf í lxotninuin. Eg kippist við og hjartað tók nð lemjast i hrjósti mér hraðar

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.