Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Síða 7

Vísir Sunnudagsblað - 19.04.1942, Síða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 en nokkuru sinni fyrr. Skyldi nú allt ætla að mistakast? Mér lá við að fara að skæla, en stillti mig og beið með öndina í háls- inum eflir því sem næst skeði. Mér fannst maðurinn hugsa sig óralengi um, áður en liann svar- aði föður mínum. Loks sagði hann: Nei, nei, eg get alltaf séð kistu- skömmina, eg verð að fara að hraða mér heim núna. Eg heyrði að hann seltisl upp í vagninn, kvaddi-föður minn einu sinni enn; svo rann vagn- inn af stað. Gleðitilfinning fór snöggvast um mig. Eg var frjáls og á leið til unnusta míns. Eg vissi það, að þó mín yrði fljótt saknað,yrði eg samt á undanföð- ur mínum til hæjarins. Og þeg- ar eg væri á annað borð komin til Magilúsar, trúði eg því að enginn gæti aðskilið okkur. Það er óþarfi að tala mildð um það, að eg feldi tár, þegar mér varð hugsað til þess, að ef til vill myndi faðir minn alls ekki elta mig. Þá myndi eg aldrei sjá móður mína framar eða hræð- ur. Bæiiin sem eg hafði alist upp á, átti eg kannske aldrei að fá að sjá lreldur og ekki skepnurnar sem mér þótti svo vænt um. Áfram liélt vagninn eftir - vondum veginum. Kistan hrist- isl til og l'rá og eg með, svo þið getið gert ykkur i hugarlund að mcr leið ekkert vel. Þegar eg sá grilla í fyrstu húsin í Reykjavík ákvað eg að reyna að yfirgefa felustað minn. En það var hæg- ara ort en gjört. Ökumanninn vildi eg ekki fyrir nokkra muni láta sjá mig. En allt virtist snúa mér í liag þenna dag. Eg varð vör við að vagninn nam slaðar' og eg gægðisl út. Mér til mikill- ar gleði sá eg. að maðurinn steig niður úr vagninum og gekk út af veginum og hvarf á bak við stóran stein. Eins og elding þaut eg upp úr kistunni og faldi mig á bak við vörðu hinumegin á veginum. Fáum augnablikum síðar heyrði eg að vagninn liélt áfram. Eg beið dálitla stund, en hljóp svo af stað eins og íeið lá, yfir holt og hæðir. Eg var þreytt og þjökuð þegar eg harði að dyr- um hjá Mr. Warham, en glöð og sæl. Magnvis hafði léeypt .leyfisbréfið, og við hröðuðum okkur til prestsins. Þegar við komum aftur heim, var faðir minn þar fyrir, og ætlaði að fá mig með sér heim. En eg neitaði að yfirgefa eiginmann minn. Þá hað Mr. Warham pahba að tala við sig. Hvað þeir töluðu saman veit eg ekki, en þegar pabhi kvaddi, liafði hann fyrirgefið okkur. Kontrakt-Brídge Eftir Kristínu Norðmann Spiladagur í Reykjavík. Þegar við Magnús vorum hú- in að vera gift í tólf ár, lagðist Mr. Warham veikur og nokkr- um dögum áður en hann dó, sagði hann mér sögu sína. Ilún var afar liversdagsleg en sorg- leg. Hann var sonur auðugskaup- manns í Englandi. Hlaut gott uppeldi hjá ástríkum foreldrum og gekk á heztu skóla, er þá voru til. Einu sinni í aftaka roki, strandaði skip, rélt fvrir utan þar sem faðir hans hjó. Meðal þeirra farþega sem hjörguðust voru tvö íslenzk systkini, sem voru ásamt foreldrum sínum, er bæði drukknuðu, á leið til Vesturheims. Mr. Warham eldri bauðst til þess að taka að sér hina munaðarlausu unglinga, þangað til eitthvað annað yrði gert fyrir þau. Stultu síðar kom ungi sonurinn lieim frá London. Innileg viniátta tókst með hon- um og systkinunum, og svo fór, að þegar það loks var ákveðið, að systkinin héldu áfram ferð sinni, hað hann þau að vera kyrr. Hann vissi að án ástar systurinnar var líf lians snautt og litlaust, og hin fölskvalausa vináttu hróðurins var honum nauðsyn. Skipið sigldi til Amer- íku, en systkinin voru ekki á meðal farþeganna. Mánuði seinna slóð hrúðkaup hins unga auðmannssonar og hinnar rn.un- aðarlausu stúlku, er alist liafði ujip á afskektum íslenzkum sveitahæ. Álta liamingjurík ár liðu, en svo veildist unga konan, og eftir aðeins eina viku, vann dauðinn sigur. Sorgin settist nri i öndvegi á hinu fagra heimili og að lokum tólc hinn ungi ekkjumaður þá ákvörðun, að flytja til landsins, sem fælt hafði og alið upp það dýrmætasla er lífið hafði gefið honum, en sem öll hans auðæfi gátu nú ekki veitt honum aftur. En hann vildi ekki seljast að uppi í sveit, held- ur þar sem hún hafði alltaf þráð að húa, í Reykjavík, þar sem gleðin og fjölmennið ríkti. Mr. Warham dó sem sæll maður. Á andlátsstundinni hvíslaði hann nafn hennar, sem hann aldrei hætti að elska. Hún slóð við hlið hans og leiddi hann vfir landamærin til eilifs lífs. Mr. Warham gaf okkur húsið og allt sem í því var, ásamt álit- legri fjárupphæð. Þannig lagði hann í raun og veru grundvöll- inn að okkar ytri hamingju, en innri hamingjuna skapar liver sjálfur og liana áttum við í rik- um mæli. Og ennþá finn eg geisla þeirrar gæfu umvefja mig. Þeir hafa leitt mig yfir all- Maður, sem eg þekki, hefir lýsl spiladegi konunnar sinnar á eftirminnilegan hátt. „Það er sólskin og sunnan- vindur. Vorið er að koma. Allt - er að.grænka, jörðin ilmandi og fuglarnir t'arnir að láta til sin hevra. Eg er í sólskinsskapi. Eg er að ganga heim til matar, eg hlakka til að sjá konuna mína. Mig langar til að fara með henni eitthvað iit í vorið i dag. Já, nú veit eg livað við gerum. Fyrst förum við úl að ganga og síðan hýð eg henni kaffi á Hótel Borg. Þetta verður skemmtileg- ur dagur. Eg lilakka til. Við erum að drekka kaffið og reykja sigaretturnar okkar eftir matinn. „Heyrðu, elskan mín. Viltu ekki drekka með mér kaffi á Hótel Borg í dag. Þú ferð í nýju kápuna þína og setur upp nýja hattinn, og svo verðum við sam- ferða niður í bæinn.“ „Þakka þér kærlega fyrir. Það er vel boðið, en í dag get eg það alls ekki. Manstu ekki, að það er spilað hjá mcr i dag?“ „Geturðu ekki sleppt spila- deginum í þetta eina sinn og komið heldur út með mér?“ ar torfærurnar, sem niér hafa mætt siðan Magnús dó, og eg veit að þeir munu fylg.ja mér, á meðan eg lifi. Já, börnin mín, þannig er mín saga. Eg hefi líka verið ung og átl mínar óskir og drauma, þess vegna veitist mér svo létt að skilja æskuna og allar henn- ar vonir, j>ó þær séu ef til vill, að ytra útliti frábrugðnar von- um minnar æsku. En eitt ráð vil eg gefa ykkur. Verið sönn og hreinskilin. Látið ekki leiðast af vondurn öflum. IJIýðið köll- un ykkar og svikið ekki þau lof- orð sem þið hafið gefið sjálfum ykkur og öðrum. En hugleiðið vandlega áður en þið frant- kvæmið. Eg óhlýðnaðist for- eldrum mínum, af því eg vissi að það var mér fyrir beztu, og eg iðraðist þess aldrei. Eg vil ekki þar með hvetja ykkur til þess að sýna þeim mótþróa sem eldri eru, heldur til að hugsa sjálfstætt, því stundum getur sá sem yngri er, séð betur hvað ber að gera. „Sleppt spiladeginum? Nei, nú held eg að þcr sé farið að förlast. Fyrr vildi eg fara itl í hæ að þvo þvott, en að hætta við að spila.“ Eg varð hálf niðurdreginn. „Jæja, elskan mín. Ekki dug- ir að fást um það. En mig langar nú samt lil að sjá þig í eftirmið- dag og því mælist eg til að þú hjóðir mér í kaffið í staðinn. Eg kem kl. liálffjögur.“ Stundvíslega kl. hálffjögur kom eg inn i forstofuna. Það ríkti dauðakyrð í húsinu. Eg hlakkaði til að fá kaffið og pönnukökurnar og að sjá kon- una mína. Skapið var orðið ágætl. Eg raulaði og leit inn í eldhúsið. Stúlkan kom ussandi og suss- andi á móti mér. „Usssss. Ekki hafa hátt. Það er verið að spila inni.“ „Manni er nú liklega ekki of gotl að raula í sínu eigin húsi.“ Eg lirökklaðist út og gekk inn í stofu. l'm leið og eg opnaði hurðina sagði konan mín: „Einn tígull.“ „Góðan daginn.“ Það var dauðaþögn. Þær sátu fjórar við spilahorðið og voru svo'áhyggju- fullar á svipinn, að það var cngu líkara, en að allar heimsins hvrðar lægju á þeirra Iierðum. „Þrír tíglar.“ — „Pass“. Eg hrýndi raustina. „Góðan daginn.“ Ekkert svar. „Fjögur grönd. ■— Fimm hjörtu. Fimm grönd. „Góðan daginn.“ „Sex hjörtu. — Sjö tíglar.“ Eg settist. Það var spilað út. Ein lagði spilin á horðið. Hún einblindi á þau samt. Konan mín starði á þau líka. Það hefði mátt heyra saumnál detta. Það greip mig einhver minni- máttarkennd. Eg var ekki til. Eg varð svo litill. Eg hugsaði með mér. „Bara að þær vildu lala um hvað sem væri, um hattana og kjólana, stúlkuvandræðin, hettusóttina, kíghóstann og kvefið og golfið, Gullna Hliðið og Cocktailklúhbinn, hrærivél- arnar og ísskápana, hara tala, tala, tala!“ Það heyrðisl ekki hósti né stuna. Eg læddist lit. Eg stækkaði i forstofunni. Eg flýtti niér í frakkann og út og gekk niður götuna. Þarna komu tvær yndislegar

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.