Vísir Sunnudagsblað - 10.05.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 10.05.1942, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ 3 Sundurlausir þankar í staðinn. Kósökkum og öðrum óreglulegum liðssveilum var ekki einu sinni leyft að koma inn í úthverfin. Samherjar Tottlehens gagn- rýndu hann fyrir það, hversu alúðlega hann liefði faðmað Gotzkowsky að sér, fvrst er þeir hittust, og þeir víttu hann sömu- leiðis fyrir þá skipun, sem hann gaf, að Gotzkowsky skyldi mega fara frjáls allra sinna ferða um herbúðirnar, hvort sem væri á nóttu eða degi. Þjóðernissinnað- ir Rússar kvörtuðu líka undan því, að ekki hefði verið hugsað nógsamlega um að fagna því, er borgin var tekin, eins og venja var til. Þeim, þótti lausnar- gjaldið líka lágt, auk þess sem slælega gekk að innheimta það. Austurríkismenn og Rússar yoru meira að segja Tottlehen svo gramir fyrir göfuglyndi lians í garð fjandmannanna, að þeir voru að hugsa um að gera samblástur gegn honum. En áð- ur en af því gæti orðið gerðist atþurður, sem fékk menn alveg til að gleyma andúð sinni, að minnsta kosti um sinn. Sama daginn barst sú fregn til Berlín- ar, að Friðrik konungur hefði sigrað lieri fjandmannanna við Torgau og væri lagður af stað til höfuðborgarinnar. Sendiboð- ar þeystu um götur Berlínar og hrópuðu: „Konungurinn kem- ur!“ . Austurríkismenn og Rússar fóru að sýna á sér fararsnið. Sumir lögðu af stað hinir ró- legustu, aðrir höfðu hraðan á, enn aðrir rupluðu og rændu á leið sinni út úr borginni, en nokkrir gáfu sér tíma til/að kveðja með virktum. Tottlebcn lagði upp um morg- uninn sunnudaginn 12. október. Þegar hann var lagður af stað, var farið geyst, að jafnaði um, 50 km. á dag, og þó var Friðrik fimrn dagleiðir á eftir. Það var ekki fyrri en þ. 15. október sem Friðrik fékk að vita með vissu, að fjandmanna- her hefði tekið höfuðborg hans. Hann fékk þessa óþægilegu fregn, cr hann var staddur hjá Gross-Muckro nærri Guben. Fréttin var þó ekki eingöngu af vcrra taginu,* því að liún var á þá Jeið, að Rússar hefði verið i Berlín, en væri farnir, vegna þess að þeir hefði heyrt, að kon- ungurinn væri á næstu grösum. Þegar Friðrik barst þessi fregn, lagðí hann af stað fil Berlinar, en fór þó ekki stytztu leið. Ef til vill hefir hann átt hágt með áð horfast í augu við borgarbúa og óttast að sjá sótsvartar rústir og fjölda særðra og limlestra manna. Er það ekki undarlegt, að þarna er kona, sem hefir víst verið að rífa einhvern á hol .... blóðið drýpur enn af hverj- um fingri .... ó-nei, hún liefir bara glerað neglurnar sinar rauðar .... Hvað fólk, sem lítið kann i tungumálum, „slettir“ alltaf mest .... Að kínverska hljómar eins og verið sé að hringja litlum bjöllum .... Hvað margt fólk hefir þá röngu hugmynd, að það kunni að lesa upphátt .... Hvað það er miklu andslyggilegra að deyja af ofáti en af ofdrykkju .... Að allt, Sannleikurinn var þó sá, að skothríðin á borgina hafði að- eins staðið í tíu klukkustundir og umsátin í fimm daga, en í þrjá daga hafði fjandmaðurinn verið öllu ráðandi innan borg- armúranna. Satt var það, að borgarbúar höfðu orðið fyrir nokkurum fjárútlátum og eignatjóni, birgðum, konungs af hernaðarnauðsynjum hafði ver- ið rænt að nokkuru leyti, en skotfærabúrið hafði verið látið' í friði, svo að þegar á allt var litið, var ekki liægt að segja ann- að en að tjónið liefði verið vel þolanlegt. En Friðrik var særð- ur — honum hafði verið gerð mikil hneisa. Nokkurum árum síðar varð Katrín II. drottning Rússaveld- is. Er hún hafði setið að völdum skamma hrið var Tottleben handtekinn og ákærður fyrir drottinsvik, mútuþægni og ýms- ar aðrar yfirsjónir. í réttarhöld- unum var það borið á hann, að hann hefði þegið mútur af Got- zkowsky í Berlinarförinni og hann hefði varið þvi fé til þess að kaupa búgarð i Þýzkalandi. í stuttu ináli, hann var ákærðúr fyrir að hafa sýnt Prússum svo mikla linkind til þess að hagn- ast á þvi sjálfur. Tottleben var sekur fundinn, sviptur tign sinni og heiðurs- merkjum, og rekinn i útlegð. Heirnildum ber ekki saman urn það, hvort hann hafi verið scnd- ur til Siberiu cða orðið að hverfa alveg úr Rússaveldi. En útlegð- in varð ekki langvinn, þvi að árið 1768 var hann aftur kom- inn i þjónustu Katrinar drottn- ingar. Stjórnaði hann þá rúss- neskurn hersveitum i Kákasus og fékk uppreist æru fyrir hreystilega franrgöngu. Þegar Tottleben andaðist árið 1773 var hann virtur og mikils metinn hershöfðingi í hinu nýja föðurlandi sinu. sem skrifað er um Woolworth- finrm- og tíu-centa-prinsessuna, Barböru Hutlon er fullt af með- aumkun með kvenmanninum .. . . Ung er hún og falleg, á ind- ælan lítinn son og er svo rík, að þótt hún hefði sig alla við, gæti hún ekki einu sinni eytt vöxtun- um af auðæfum sínm .... Þeir segja, að þessar óskaplega ríku stúlkur geti aldrei vitað, livort fólk hefir mætur á þeim pening- anna vegna, eða vegna sjálfra þeirra .... Og 'eins þykist al- menningur hafa leyfi til að láta sig líferni þeirra skipta í srnáu og stóru .... Eg man þegar eg talaði við manninn hennar Bar- böru Hutton — númer tvö — danska greifann Haug\vitz-Re- ventlow, á árunum í San Fran- cisco .... Þau voru þá nýgift í borginni, en greifinn kvartaði sáran og var fullur örvæntingar yfir því, að þau hjónin hefðu blaðamenn á liælunum á sér nótt og dag og aldrei væri friður né ró ... . Þessi blessaður greifi, sem allur heimurinn talaði um, meðan hann var giftur dollara- prinsessunni, en enginn kærir sig um meir, var óvenjulega myndarlegur náungi að útliti til .... Hvað verðmæti hlutanna breytast eftir kringumstæðun- um .... Hvað vinur verður ó- missandi, þegar hann er að kveðja fyrir fullt og alll, þótt við höfum varla gefið honum gaum árum saman .... hvað dalurinn verður stór og mikils virði, þegar tekjurnar réna og hvað hann er fljótur að verða lítils virði, þegar rnaður hefir budduna fulla .... Að tvær fallcgustu smásögur, sem til eru ás islenzka tungu sóttu efnið til Vesturheims, örðugasti Hjall- inn hans Einars Hjörlcifssonar og Búkollusagan hans Halldórs Kiljan Laxness .... og það eru nú sögur í lagi, kelli min .... Margt. er minnisstætt. Hvað hún Reykjavik var ind- æl i rökkrinu á haustin ;—.. ís- lcndingurinn, scm sagði: „Ásta er svo fallegt í hvíslingum“ .... Það sem cg einu sinni las um Quilo, höfuðstaðinn i Equador, að þar væru 100 kirkjur og eitt baðker .... Þegar matseljan okkar i Kaupmannahöfn, hún fröken Sörensen, bezta kona, feit og rjö'ð c>g mikil á lofti og nákvæmlega eins og maður Iiugsar sér konu að nafni Sörensen, vildi óð og uppwvg kaupa sér nýtt nafn, en nafnið, sem liún kærði sig um, var riafnið Liljustjarna ,... Þegar norski ríkiserfinginn heimsótti Great Falls, Montana, á árunum, hélt ræðu til Norð- manna, sem í þúsundatali liöfðu safnast saman á járnbrautar- stöðinm, til þess að heijsa upp á hann, og sagði: „mér er það mikil gleði, að lieilsa upp á Norðmenn hér í Grand Forks“ en Grand Forks, eins og kunn- ugt er, er bær í Norður Dakota, og var sá bær næsti áfangastað- ur rkiserfingjans .... Sjötuga konan hérna, sem ekki vill láta taka af sér x-geisla-mynd, hún uppástendur að það sé dónalegt, að láta taka mynd af innýflum sínum .... Hvað það var gott að heita á liana Rönku gömlu, sem var hjá okkur, þegar eg var að alast upp í Reykjavík .... Ranka gamla var indæl mann- eskja og lét allt eftir okkur krökkunum; liún hafði verið fóstra hennar mömmu, gifti sig, eignaðist sjö börn .... missti bæði mann og börn, en kom svo til okkar og var hjá mömmu ætíð síðan; ef eitthvað týndist í húsinu, eða við óskuðum okk- ur einhvers heitt og innilega, þá hétum við alltaf á Iiana Rönku gömlu, og það var ótrúlega oft, að áheitið hjálpaði, enda trúð- um við á þetta statt og stöðugt .... Einu sinni hét danskur maður á mig i Kaupmannahöfn .... hann lofaði mér tíu af hundraði, ef hann næði í tíu þúsundirnar í happdrættinu honum heppnaðist það ekki, en bróðir lians krækti í tultugu þúsundir og sá fyrrnefndi talaði aldrei orði við mig þaðan í frá. . . . Fjögur „síðustu orð“ á hana- sænginni.... GoeUie sagði: „meira ljós“, en „eg á góða heimvon“ voru síðustu orðin hans Jóns Vídalín .... Hand- kyssingasiðurinn i Norðurálf- unni .... austurrískur læknir einn á árunum i Höfn, sem hringdi upp í fóninn og sagði: „Eg kyssi á hönd yðar, kæra frú“ Margir Norðurálfumenn enda jafnvel bréf sín með þess- ari setningu. íslendingar, er eg man eftir, sem fóku upp hand- kyssmgasiðinn. Þegar cg athuga það, voru það skáldin. Jóhann Sigurjónsson kyssti konur á liendina og sama gcrði Einar Benediktsson .... Eina skipl- ið, sem eg talaði við Einar Bcncdiktsson var á árunum i Kongsins Kaupinhöfn .... Hin ágæta forstöðukona Ivvenna- skólans i Reykjavík, hún fröken Ingibjörg Bjarnason, var i heimsókn i horginni og vorum við á gangi saman einn indælan vormorgun á „Strauinu“. Þegar við komuin að Heilagsanda- kirkjunni sáum við Einar Bene-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.