Vísir Sunnudagsblað - 24.05.1942, Síða 6
6
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Skuqgi:
Örlítil athugasemd
Herra mag. Björn Sigfússon
liefir í kennslustund i útvarpinu,
miðvikud. 15. þ. m., svarað fyr-
irspurn nokkurri, er liann tjáði
sér hefði borizt viðkomandi
misskilningi tveggja orða í einni
vísu í Hulduljóðum Jónasar
Uallgrímssonar, sem útgefendur
ljóða lians o. fl. hafa ekki verið,
sammála um. — Má þar fyrst
nefna orðið „hvel“, sem, E. P.
Briem Jiefir í útgáfu sinni af úr-
valsljóðum J. H., í stað orðsins
„hval“, sem verið hafði i öðr-
um útgáfum af ljóðum sama
skálds, og, samkv. greinarg. útg.
(E. P. Briem), sögð stafa frá
misritun i handriti.
— „Þar sem að hárur hrjóla
hvel á sandi,“ stendur í úlg. E.
P. Briem, og er þar átt við: að
þegar bárur hrolna, hvort held-
ur við sand eða annarsslaðar, þá
hljóla þær að hrjóta hvel sitt,
því engin bára brolnar við sand
án ]>ess að hvelfast áður en hún
brotnar. — Og þegar að sí-
streymandi ylgja sævarins kvik-
ar að ströndinni, og báran kenn-
ir grunns, þá eru dagar hennar
taldir. Hún beitir öllu afli sínu
til að standast síðasta fallið; hún
rís, hvelfist, brotnar og deyr
með þungu andvarpi, en tjaldar
um leið allri þeirri fegui-ð, sem
hún á yfir að ráða. En við sanda
og strendur úthafsins ómar sæv-
arins mikla harpa líf og dauða
bárunnar með öllum tóntegund-
um náttúrunn^r. Fátt getur stór-
fegurra en drifhvíta brydding
við strandlengju úthafsins —
„þar sem að bárur brjóta hvel á
sandi“ og blasir við augum óra-
leiðir af heiðum og hálöndum.
En mag. B. S. vildi ekki við-
urkenna háruhvelið i skýringu
sinni, cn hjargast í þcss stað við
hræ af dauðum hval og eiga hár-
ur að una við að brjóla það á
hardt lekst að semja við amcr-
ísku Ungverjana. En ef svo færi,
að nazislar kæmust að þvi einn
góðan veðurdag, að þessir samn-
ingar við Habsborgarættina
væru gerðir í fullri alvöru, væri
útséð um örlög Horlhy’s. Þýzk-
ur fylkisstjóri fyrir Ungverja-
land inyndi þegar taka við.
Þa'ð er spurning livort rikis-
stjórinn Horthy mvndi koinast
til Egiptalands því að sérstök
flugvél er alltaf reiðubúin til
slíkrar ferðár. Það er einnig
staðreynd, að mikil fjárupphæð
er geymd í einum bankanum í
Brazilíu, fyrir mann, sem heit-
ir Horthy.
sandi um einhvern óákveðinn
tíma.
Skýring mag, B. S. var eilt-
hvað á þessa leið: „Fyrr á tím-
um, meðan hvalir og livalrekar
voru algengari en nú á dögum,
grotnaði holdþjós þessara dýra
á fjörum, þar sqm þau bar á
sanda, svo bárur gátu unnið á
beinum þeirra og brotið þau.“
Skýring mag. B. S. er ekki
nema að vonum lil hnífs og
skeiðar það sem hún nær, en
getur hvorki staðizl frá náttúru-
fræðilegu eða skáldlegu sjónar-
miði, og nær ekki upp fyrir ask-
harma gamla tímans, meðan
sultur lá í landi. Allt frá upphafi
íslandsbyggða bafa hvalrekar
verið taldir til hinna mestu
hlunninda, og liafa hræ þeirra
aldrei verið látin grotna niður,
hvorki á sandi eða annarsstaðar,
sem til þeirra varð náð. Gamlar
lögbækur og máldagar staðfesta
]>elta bezt, þar er engu minni á-
herzla löggð á hvalalöggjöfina
en sáluhjálpina, sem á þeim tinv
um þólti allt annað en aukaat-
riði. Og þólt beinagrind á hval
hafi verið skilin eftir á reka-
fjöru, þá er þar ekki um lival að
ræða, heldur aðeins beinin úr
skepnunni. Jafnvel beinagrind
úr hval geta bárur ekki brotið á
sandi, liversu mikið brim sem
vera kynni. Sandurinn er gljúp-
ur,veitir ekki viðnám,svo beinin
kefja í sand. En þegar loks sina-
og liða-bönd, er lengja beinin
saman, rotna og trefjast frá
samskeytum, þá leysast beinin
hvert frá öðru en brotna ekki.
J. H. var bæði listaskáld og nátt-
úrufræðingur, og vér meguni
ekki misbjóða heiðri hans. —
Annað orð i sömu visu í
Hulduljóðum, sem á var bent i
Sunnudagsblaði Vísis, 12. april
s.I., að einnig ldyti að vera rit-
villa eða á annan hátt á mis-
skilningi bvggt. Það er orðið
,,fjallaljós“, er slíkur snillingur
og J. II. hefði ekki getað látið
frá sér fara í nefndri vísu, án
]>css að misbjóða heiðri sínum
sem skáld og nállúrufræðingur.
-----„Þar sem að bárur brjóta
„hval“ á sandi, í hrekku þar sein
fjalla-ljósið grær.“ — „Hvalur-
inn“ hefir nú verið tekinn til at-
hugunar hér að framan. Skal nú
„fjallaljósinu“ gerði sömu skil.
„Fjallaljós“ er nafnorð, sem lúta
verður sama lögmáli og önnur
nafnorð. Og ef að „fjallaljós"
grær í brekku eða annarsstaðar,
þá er allt sem bendir til, að hér
sé átt við einhverja jurt með
þessu nafni. Þessa jurt verður
maður að finna, þvi að „ljósið“
grær ekki á vorri jörð eitt sam-
an. En hver getur þessi jurt
verið ?
Flóra Islands, samin af Stef-
áni skólameistara Stefánssyni,
eitthvert allra gagnmerkasta
vísindarit um náttúrufræði, sem
birzt hefir á íslenzku, og verður
seint fulhnetið eða fullþakkað,
þekkir ekki þessa jurt og kann
engin deili á henni, hvorki í
aldamótaútgáfunni eða í síðari
útgáfunni, 1924. Og þó eru þar
samankomin öll þau islenzk
jurtanöfn, er þekkt eru til þess
tíma. En mag. B. S. sagði í skýr-
ingu sinni í útvarpinu, að
„fjallaljós“ væri lieiti á algengri
íslenzkri jurt óg vitnaði i orða-
hók Blöndals því til sönnunar.
En þetta er á algerðum mis-
skilningi hyggt hjá þeim gáfaða
og góða dreng, B. S. — Höfund-
ar orðabókarinnar gefa enga
skýringu á því, að nafnorðið
„fjallaljós“ sé jurt, og leiða sinn
Iiest fram hjá að þýða þetta orð
á danska tungu, og þó er bókin
einmitt til þess gerð, því þetta
er íslenzk-dönsk orðabók. En til
að gera eitthvað með þetta ó-
skiljanlega vandræðaorð, er þeir
fundu í ljóði liins viðurkennda
skáldsnillings, þá var orðabók-
arnefndin til neydd að finna orði
þessu einhvern stað, þótt ekki
væri nema til málamynda. Orð-
ið stóð þarna í ljóði J. H., fram
hjá þvi varð ekki gengið, því
ætlunarverk orðabókarinnar var
að hirða, binda og túlka sem
allraflest ísl. orð. „Fjallaljós“,
sem grær, var aðeins líkamalaus
lipgmynd, óráðin og ósköpuð,
sem enginn íslendingur þekkti
eða vissi deili á. Skrásetning
orðsins var þó óhjákvæmileg, Og
framkvæmist í orðabók Blön-
dals um miðjan fremra dálk á
hls. 191, ásamt mörgum tugum
viðskeyta annarra orða undir
forskey tinu f j alla-1 j ós—1 j ósberi,
cn skýra ekki við bvað er átt,
livort það er jurt eða eitthvað
annað, því orðið ljósberi nær
vfir mörg hugtök. Höfundar
orðabókarinnar snúa sér undan
Ijósinu á þennan. bált, og þýða
hvergi orðið „fjallaljós“ á
dönsku, sem þó er gert við öll
önnur íslenzk orð í hókinni. Þeg-
ar svo islenzka nafnið „ljósberi“
kemur í Ijós i orðabókinni á
sínum stað, samkvæmt stafrofs-
röð isl. orða, neðarlega í aftara
dálki á bls. 505, greinist orðið
ljósberi í 5 mismunandi nafn-
giftir: 1. Lukt = ljósker. 2. Ljós-
biða, nokkurskonar lukt eða
hulstur, sem notað var til forna
til að bera í lýsislampa milli
húsa. 3. Luktarsveinn = sá, er
gengur á úndan öðrum með ljós.
4. (Viscaria alpina) á dönsku:
Bjærg — Tjærenellike = (Villi-
tjörunellika). 5. Frumefnið fos-
for. — Jurtin Viscoria alpina =
ljósberi, vex hér á landi, er af
hjartagrasaættinni og skild arf-
anum, sem vér þekkjum svo vel
í görðum, er falleg jurt og hefir
góða angan meðan hún er i
blómi. En livergi verður þó séð
eða fundið neitt, er bendi til að
skáldið hafi dásamað þessa jurt
sérstaklega eða lofað hana frek-
‘ar öðrum gróðri gjafarans.
í fyrrnefndri Vísisgrein minni
gat eg þess, að orðið „Ijós“ væri
misritun fyrir „rós“. Rósin liefir
tíðkast i skáldamáli frá ómuna-
tíð, sem yfirlitsorð um allan
fagran gróður, jarðneskán og
andlegan. Allar villirósir heita
fjallarósir, og í íslenzku máli
er fjallarós látin tákna þyrni-
rós. „Engin rós án þyrna“, segir
máltækið. Hér á landi vaxa tvær
villtar tegundir þyrnirósa: Rosa
canina = Glitrós og Rosa pimpi-
nellifolia = Fjallarós, þyrnir,
þyrnirós. Auk þess grær mikill
fjöldi jurta af rósaættinni og
blómgast allsstaðar í fjöllum
okkar fagra lands. — En þetla er
ekki aðalalriðið, heldur liitt, að
rósin er í skáldskap æðsta tákn
gróandi lífs, unaðs og fegurð-
ar.-----
„Við bleikan akur rósin blikar
rjóða“, segir Jónas Hallgrims-
son. Hví skyldi þá ekki vera fag-
urt að horfa til strandarinnar:
-----„þar sem að bárur brjóta
hvel á sandi,
í brekku þar sem fjallarósin
grær“ ?
Um kvenlega fegurð tjaldar
íslenzk lunga sínu skáldlegasta
orði: Blómarós.
Jafnvel kuldatilfinningin
mildast við unað rósarinnar í
]>essu eina orði: frostrós.
Rósavarir, rósafingur, rósa-
mál, tala undir rós, o. s. frv. Dá-
semdir rósarinnar þykja aldrei
oflofaðar. Stórar og skrautlegar
bækur eru gefnar út meðal stór-
þjóðanna um rósir og þeirra
undursamlegu liti og litbrigði.
Persneska skáldið Omar Kliay-
yám segir í 13. vísu í Rubáiyát
sínum fyrir meira en 800 árum,
þar sem hann minnist göfgi rós-
arinnar, sem fórnar sér fyrir líf-
ið og ástina og hvern sem mela
kann:
Lærðu af rós, er glöð mót himni
lilær
i hlekkjum jarðar, blómgast,
frjóvgast, grær
og kveður: „Sjálfan silkikjólinn
minn
ég sundur slít og strái um garð-
inn þinn.“
Matthias yrkir um unga
)