Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Blaðsíða 1
80 ar að baki.
Sjötiu áx- eru liðin. Litill
drengsnjáði, Ijóshærður, blá-
eygur og laglegur er að leita að
kvíám austur í Austur-Land-
eyjum.
Dagur líður að kveldi og
drengurxnn finnur ekki ærnar.
Honum leiðisl þelta þvi hann er
samvizkusamur og skylduræk-
inn. Hann röltir niður með litl-
um læk og hugleiðir mál sitt;
lieim vill hann helzt ekki fara,
nema hafa í-ekið ei-indi sitt sem
honum var treyst til. En hann
er búinn að ganga Iengi og hann
er tekinn að þreytast. Sólin er
að lmíga til viðar, en enn slær
hún gullnum geislabjarma á
snæþakta tinda Eyjafjallajök-
uls, Tindfjallajökuls og Heklu.
Það var sem tindar þeirra og
hvel væru gulli slegin i aftan-
skininu, og drengurinn staldi*-
aði við til að hoi*fa á þessa und-
ai-lega fögi*u sýn. Hann settist á
lækjarbakkann og virti landið
fyi'ir sér og þá var það, að augu
hans opnuðust allt i einu fyrir
veldi og töfrum móður vorrar
náttúru. ,
Þegar sólin hvarf af tindum
fjallanna i norðri og hlá móða
færðist yfir Iandið, dróst athygli
drengsins að umliverfinu, sem
nær var. Hann horfði á blómin
og hann hlustaði á nið hækjai*-
ins. Allt í einu veitti hann því
eftirtekt, að blöðin á blómunum
lukust aftur — blómin voi*u að
sofna. Hann veitti þvi líka at-
hygli að sum blómin voru vis-
in, önnur voru að springa út —
og þá varð honum það allt i
einu ljóst að þetta var spegil-
mynd lífsins, sem þarna birtist
honum. Það var líf fullt af ynd-
isleik og töfrum, sólskini og yl,
en það var lika háð duUungum
hvei-fleikans og dauðans. Léttur
niður lækjarins annaðist undir-
leikinn að þessari sálarsýn
drengsins — drengs, sem frá
þessari stundu var ekki lengur
barn, heldur fullorðinn maður,
þótt ungur væri að árum. Hann
var allt í einu tekinn að skynja
duhnætti lifsins og hann var
þegar tekinn að glíma við hinar
sigildu og eilífu gátur tilver-
unnar.
Drengurinn þessi hét Árni
Geir, hann var Þóroddsson, og
faðir lians bjó á bæ þeim er
Úlfsstaðir heita í Austur-Land-
eyjum.
Þegar eg hitti Árna á átti*æðis-
afmæli lians, 18. þ. m., tjáði
hann mér, að ofangreind stund
væri ein lún eftirminnilegasta
er liann ætti frá æskuáruin sin-
um. Hann sagðist reyndar muna
ýmis sérstæð atvik, eins og það
t. d. er hann var sendur á
bernskuárum sínum að leila
kinda á hvítasunnumorgun og
snjórinn náði honum i hné.
Hann kvaðst hvorki fyrr né sið-
ar hafa minnzt slíkrar livita-
sunnu.
En Árni Geir átti ekki alla
ævi sjö dagana sæla. Þegar á
unga aldri dró sjórinn hann til
sin, heillaði hann með ómót-
stæðilegu dularafli. Hann réðst
16 ára að aldri sem liálfdi'ætt-
ingm* á áttæring í Vestmanna-
eyjum. Þar stundaði hann róðra
i fimm veytíðir samfleytt, en
annan veturinn sem hann var
þar, það var gaddaveturinn
inikla árið 1880—81, telur hann
harðasta vetur, sem hann liafi
lifað og einhvern ömurlegasta
þátt ævi sinnar, því þá munaði
ekki miklu að hann króknaði úr
kulda.
Þann vetur bjó Ámi Geir á-
samt fjórum öðrum sjómönn-
um í sjóbúð, sem endranær var
notuð sem eldiviðargeymsla,
hlaðinni úr torfi og grjóti með
einfaldri súð. Og inni i þessum
kofa þar sem dragsúgurinn lék
um daga og nætur, var 25 gráða
frost. Arni kveðst engan þann
óvin eiga, sem hann geti óskað
svo illrar ævi, sem þeirrar, er
hann sjálfur átti sem óharðnað-
ur drengur í Vestmannaeyjum
gaddaveturintj mikla.
Á þessum árum þekktust
sængurföt, i þeirri mynd sem
við þekkj uni nú, alls ekki, og i
sjóbúðinni liöfðu menn ekki
annað ofan á sér en rekkjuvoð
og teppi, en þang undir sér. Það
sem Árni telur að hafi bjargað
sér frá króknun þennan vetur,
var stórskipasegl, sem þeir sjó-
húðarmennirnir fengu lánað
ofan á sig á næturnar.
En dagarnir voru þá lillu betri
en næturnar. Flesta daga var
róið þrátt fyrir grimmdarfrost,
en bátarnir klammaðir svo að
illt var að verja þá sjó, og kul-
sælt var að draga færi í slikum
gaddi — en önnur veiðarfæri en
handfæri þekktust ekki í þá
daga.
Og þegar heim kom á kvöld-
in þurfti að draga bátana upp í
naustin. Dráttaráliöld þekktust
engin, en bökin á sjómönnunum
komu þess i stað enda voru þau
óspart notuð og ekki hikað né
tafið þótt skinnið flagnaði af,
og þeim mun fremur vegna þess
live bátarnir voru ísaðir og
þungir.
Meðalafli á vertíð voru á
þessum árum 300 fiskar í hlut.
Eg veit ekki hvort nokkur nú-
timamaður getur gert sér i hug-
arlund live átakanlega lítill
shkur afli er. En við verðum að
mela aflahlutann eins og annað
með liliðsjón til þess tíma, sem
livert atvik gerist, og á þeim
tíma var ekkert athugavert við
300 fiska aflahlut.
Á liverju vori, var það venja
að fara skreiðarferð úr Land-
eyjum til Vestmannaeyja efth*
vertiðarlok. Voru þá sóttir
þangað þorskhausar, svil og kút-
magar. Svilin og kútmagarnir
voru rist upp, þvegin, breidd út
á steina eða trönur og þar hert.
Síðan var þetta látið i sýru, og
upp úr súr þótti þetta herra-
mannsmatur — engu síður en
vínarbrauð þykja nú, enda tæp-
lega óhollari.
í einni þvílíkri slcreiðarferð
vqir það hrein tijviljun að Árni
komst lífs af. Vildi það honum
til happs að hann varð viðskila
ÁRNI G. ÞÓRODDSSON.
við formann sinn í Vestmanna-
eyjum og fóru þeir á sínu skip-
inu hvor til lands. Haugasjór
var og austanrok og fórst bátur
formannsins með áhöfn allri,
að undanteknum einum manni,
en bátur Árna komst heilu og
höldnu til lands. Sldldi þar
milli feigs og ófeigs og varð
Árna nú Ijósara en nokkuru
sinni áður, hve rétt hann hafði
fyrir sér er hann sá, sem dreng-
ur, mannlífið í mynd liinna vax-
andi og deyjandi blóma á bökk-
um lækjarins. Hann sá að lifið
var undarlega hverfult og að
það þurfti ekki nema andar-
taksstund til að skilja milli vina
og samstai’fsmanna fyrir fullt
og allt, og það enda þótt þeir
væru í fullu fjöri og á bezta
aldursskeiði.
Heima i Landeyjum réri
Arni milli tiu og tuttugu ver-
tíðir alls — vorvertíðir. Á þess-
um árum lifði Árni i raun Og
veru alla forneskju í sjávarút-
veg landsmanna, siðum og lifn-
aðarháttum, sem bundnir voru
á einn eða annan hátt við sjó-
mennsku. En síðan hefir hann
fylgst með hinni hraðfara bylt-
ingu sem orðið hefir á þessu
sviði, og Árni þá sízt verið eftir-
bátur annarra, þótt gætinn hafi
verið og ekki flanað i neinu um
ráð fram.
Árið 1884 fluttist Ámi til
Garðs hér á Suðumesjum, og
fyrir þá sök einvorðungu að
hann var framsækinn, langaði
til að hverfa úr kotungsskap
þeim, er í þann mund rikti i'
sjávarútveg Vestmanneyinga,
og eitthvað þangað þar sem