Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Blaðsíða 2
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
2
frama- og aflavon var meiri.
Djarfhuga æska á ávallt
framtið fyrir höndum og því
meiri sem hærra er hugsað og
djarfara er tefll. Framtíðar-
vonir Árna rætlust og strax
næstu árin á eftir aflgði hann
allt að því helmingi meira, en
harm hafði mest veitt i Vesl-
mannaeyjum á einni vertíð.
Kom þar margt til greina en
ekki hvað sízt það, að Suður-
nesjamenn voru byrjaðir að
nota fullkomnari veiðarfæri,
svo sem línu og jafnvel þorska-
net, en Árni hafði vanist í Eyj-
mn.
Yngri kvnslóðinni mun
þvkja það undarlegt, að maður
sem enn hærist i fullu lifsfjöri
meðal okkar, skuli i heila ára-
tugi, hafa orðið að fara fót-
gangandi á rnilli Landevja og
Suðurnesja, og með pjönkur
allar á bakinu, þá er Iiann fór
til róðra á haustin og heim til
sín á vorin. En þetla var hin
forna venja — þannig ferðuð-
ust sjómenn í hundraða tali og
voru í þann tima fleiri daga á
leiðinni en þeir eru klukku-
stundir á bifreiðum nú.
Og annað senr yngri kynslóð-
in mun einnig furða sig á, var
það, að allt haustið og franr yfir
hátíðir unnu þessir menn kaup-
laust — rrreð ö. o. serrr matvinn-
ungar — í verstöðvunum. Um
anrrað var ekki að ræða — og
það þótti gott. Kaupgjaldið á
vertíðínni var aflahlutur og
nokkru eftir að vermenn konru
heinr til sín á vorin fóru þeir
kreiðárferð til Suðurnesja nreð
betta tvo til fjóra hesta frá
vorunr bæ. Venjan var sú að
fara hringinn, þ. e. a. s. að fara
aðra leiðina unr Selvog, Grinda-
':k ogyfir til Vogastapa, en hina
'ð'n'a um Hafnarfjörð, stund-
urn Reykjavík og Ilellislreiði.
Ekki var-öll þessi leið góð yf-
' •f'-rðar og einkunr var það veg-
arspotti eða réttara sagt veg-
leysuspotti, í svokölluðu Ög-
mundarhrauni, sem var svo illt
yfirferðar, að Árni hyggur að
tæplega sé unnt að lrugsa sér
verri veg fyrir hesta. Saga jress-
ara skreiðarferða hefir ekki
nema að litlu leyti verið skráð,
en viss þáttur hennar héfir
greypst irin i hraunið sjálft, jrar
sem lestíl-nar fóru úm, því að
hófaförin hafa ár frá ári og öld
eftir öld markað sér bi’aut í
hraunhellurnar — og sá sögu-
þáttur skreiðárferðanna máizt
aldrei út. '
Árni Geir vár nrilli tvitugs og
þrítugs er hann gerðist formað-
ur á fjögurra mamia fari Um.
fjörutíu ára skeið var. hann fdr-
maður: á bátmn, fyrst á f j ög-
urra manna fari, þá á sexæring,
svo á áttrónu skipi og siðast á
mótorbát. Má segja að Árni
hafi uin ár og síð stundað sjó-
mennskuna og gerði það af lífi
og sál. Hann lelfdi oft djarft —
stundum of djarft — að honum
finnst nú. Ilann var líka feng-
sæll formaður og með afbrigð-
um heppinn, því að honum
hlekklist aldrei á og j>að einu
sinni meiddist ekki hjá honum
maður, hvað j>á meir.
I Jjrjátiu og sex ár bjó Árni í
Keflavík og réri j>aðan oftast
út á Faxaflóa. Nokkrar vertíðir
flutti hann j>ó bát sinn, cða fékk
léðan bát, á Stafnesi og réri það-
an }>á cr aflaleysi var í Faxa-
flóa, einnig réri hann nokkur
sumur vð Austurland.
Árni er k’væntur Margréti
Þorfinnsdóttur frá Kothúsum í
Garði, mestu ágætiskonu, sem
hefir verið bónda sinum sam-
hent í öllu og hafa ]>au lifað
hartnær 50 ár í hjónabandi.
Þrjú fósturbörn hafa þáu alið
upp, og eru tvö jreirra á Iíf-i,
Kristbjörg Trvggvadótlrr og
Theodór II. Rósantsson. Dvelur
Krislbjörg á heimili fósturfor-
eldra sinna en Theódór stundar
siglingai.
A lieimili þeirra hjóna var
gcslkvaint mjög og mann-
margl á meðan þau áttu lieima í
Keflavik, því nokkuð af skips-
höfninni átli ]>ar oftast atlivarf
meðan á vertíðinnj slóð. Var því
mörgu að sinna, hæði innan
lieimilisins og iftan, cn allt lókst
þeim hjóiimmm ]>að með mestu
prýði í hvivetna. Hingað til
Rcykjavíkur fluttust þau hjónin
árið l!>_'!). \'ar Árni j>á tekinn að
reskjast og þreytast á hinu
mikJa erfiði og umstangi, sem er
samfara formennskunni. Keypti
liann húseignina nr. 41 við
Laufásveg og hefir dvaUð þar
síðan.
Það var ekki tilgangur minn
með þessum línum að skrifa
ævisögu Árna Geirs —- þá sögu
geta |>eir skrifað, sem jiekkja
hana belur. Hinsvegar vildi eg
minnast Árna —- minnast hans
sem eins hinna kjarnmiklu,
jirautseigu og heiðarlegu íslend-
inga, sem rutt hafa veginn fyrir
nýjum tíma, nýjum kynslóðum
og nýjum framförum. Árni Geir
er með því marki brenndur að
hann lætur lítið y'fir sér og talar
fátt um j>að, sem við kemur
honum sjálfum. Hvort sem það
er löstur eða kostur, j>á er }>að
í öjlu falli eilt af höfuðeinkenn-
mn íslenzkrar þjóðarsálar og
því finnst okkur væht um j>að.
Hinsvegar er Árni ekki ófús á
að ræða um þjóðmál, framfara-
mál og allt ]>að, sem hann telur
að íslénzku j>jóðinni geti orðið
lil hagræðis eða hóta. Þetta sýn-
ir ef lil vill betur cn flest annað,
að þrátt fyrir áltatíu ár er Árni
enn ungur ungur í anda
og fullur af áhuga fvrir öllu j>vi
cr orðið' gæli komandi kvnslóð-
um ti! léttis og leiðbeininga á
braul sinni til nýrra átaka í
framvindu lífsins.
Ef lil vill er áliugi Árna fvrir
sjávarútvegsmálum }>ó einna
sérstæðastur. Þar fylgist hann
af líf og sál með hverju atriði,
smáu og stóru, og lætur ekkerl
fram hjá sér fara. Þeir eru fáir
dagarnir, sem Árni reikar ekki
niður að höfninni til að virða
fvrir sér athafnalifið, vinnu-
brögðin, skipin. bátana og alll
j>að sem i einhverju sambandj
stendur viðþenna höfuðatvinnu-
veg okkar. í öllu þessu athafna-
lifi, í öllum breytingum og allri
þróun, sér Árni Geir í raun og
veru það sama, sem hann sá,
sem 10 ára drengur á lækjar-
bakkanum i Austur-Landeyj-
um. Hann sér að í lífinu er ekki
nein kvrrstaða til, heldur fram-
vinda, hreyfing og þróun. Ein
kynslóð tekur við af annarri,
lærir af þeim sem á undan eru
gengnir og leitast við að fegra
og bæta verðmæli lífsins
svo sem föng standa til. Það
gildir óneitanlega sama lögmál
fyrir mannlífið og litlu blómin
sem tíu ára drengurinn sá þegar
liann var að smala forðum.
Blómin spretta, breiða út blöð
sín og hlæja i allri sinni fegurð
mót sólu. En timi fegurðarinn-
ar er ekki Iangur, — og daúð-
ann her að höndum áður en
varir. Það gerir bara ekki svo
ýkja mikið til, j>ví að önnur
blóm spretta og nýir menn
vaxa. Lífið varir þrátt fyrir allt
og varir eilíflega.
Senn líður að þeim tíma vors-
ins, að sólevjar og fiflar hylja
bakka litlu lækjarsytrunnar i
Austur-Landeyjum, þar sem
Arni litli hvíldist forðum. Yafa-
lausl mun }>á gela að líta svip-
aða sýn og liann sá þá: Landið í
ljóma lmigandi sólar með
eldbrydd jökulhvel og svefn-
höfg blóm. Ef eg mætti óska
mér og öðrum einhvers til
handa, }>á væri það ekki hvað
sizt ]>að, að njóta slíkrar sýnar,
ekki aðeins þeirrar sem fyrir
augun ber, heldur og líka þeii*l’-
ar innri sýnar, sem gefur manni
þroska, mannvit og persónu-
leika.
Þ. J.
Þeir- .háfa- nú -fengið. „velfórþénta" hvíld: memiimir, sem mjmdin er af. Þéir ei’u skýttur í áttunda
hernum 'i>g .hafá tekið-'þátt í íehgstu sókn, sem sögúr faira-af. MýTrdm sýnír þá halda uppi skothrið
á stöðvár möúdúlsvéitá i Suðúr-Túnis.' Þéir'bíða iíú skipana iiiii næsta hlutvérk sittí * ‘