Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Síða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
. 5
Gudlaug Benediktsdóttir:
III ftH
DLUU
Örk settist á legubekkinn og
lét i'ara eins vel um sig og lcosl-
ur var á. bað var farið að rökkva
og hún vildi i næði njóta hvíldar
og kyrrðar, eftir liðinn dag.
I kvöld rnundi allt það bezta
verða hennar megin. — Þannig
liafði hún alltaf liugsað sér líf
sitt, og nú rættist það, sem svo
oft endranær. — Hún álli þessa
liðandi stund, allt annað hljóðn-
aði fyrir hinum næma hug
Arkar.
Daglegl amstur var gengið lil
hvíldar sinnar, og Örk fannst
mannlifið á þessari stundu jafnt
og öruggt, eins og stilltir og
stæltir strengir liörpunnar, —
myndi ekki Iiin ahnáttka hönd
þá og þegar kalla fram tóna
hennar, — og' þá yrði hún sjálf
staklega til að vernda heri Ilitl-
ers í PóUandi og Hvíta Rúss-
landi, en þar er sýkingarhættan
mest, og hefir hann 65 deildir
til að starfa fvrir sig. Almennar
samkomur eru bannaðar á
sýklum svæðum og hver ferða-
maður, sem kemur frá Austur-
Evrópu er aflýstur tvisvar við
landamærin, nema hann geti
sýnt aflýsingarvottorð, sem
ekki er eldra en vikugamalt. Og
dr. Fritsch, sem er yfirmaður
heilbrigðismála þýzka ríkisins,
sagði einu sinni i ræðu nýlega:
„Líkama hvers einasta Þjóð-
verja verður að breyta i stíflu-
garð gegn liinni austrænu
plágu.“
En svo er að sjá sem lýsnar
hafi ekki heyrt til hans, því að
liættan fer óðum vaxandi. Ef
taugaveikin brýzt út og fer eins
og logi yfir akur um alla Ev-
rópu, þá hafa Þjóðverjar kom-
ið þar af stað öðru stríði. Þeir
hafa undirbúið jarðveginn.
Fólk hefir soltið, búið í þröng-
um húsakynnum og ekki notið
nægilegrar læknishjálpar. Þetta
alll er fyrirrennari taugaveik-
innar, þetta eru 5. herdeildirn-
ar, sem sjúga dug úr fólkinu og
gera það móttækilegt fyrir
bakterium lúsanna.
Það var búið að spá þessu. Ef
einbver þarfnast sannana, ])á er
þær að fá bjá jafnágætum vis-
indamanni og Hans heitnum
Zinsser, sem benti á það, að
taugaveikín mun vofa yíír
mannkyninu i margar aldir.
„Og bún mun balda áfram að
brjótast út,“ sagði Zinsser,
„hvenær sem heimska inann-
anna og grimmd gefur hennl
teekifæri til þess.“
einn lónninn í gleði sinni og
jafnvægi.
En nú hófst nýtt atvik í skynj-
an Arkar; þarna kom vinur inn
í herbergið. Þelta var Hákon.
Hann bafði þegar dvalizt nokk-
ur ár fjarri cfni jarðar.
Hákon var djárfur, eins og
geislar vorsólarinnar, sem brjót-
asl ófeimnir vfir ísbreiðurnar,
og inn um bélaðar gluggarúð-
urnar, þangað, sem beðið liefir
verið eftir þeim, langt og dimml
skammdegið.
En livað tilveran var full af
dásemdum og hlaut að vera al-
föður þóknanleg.
„Eg er kominn hér, eins og þú
sérð,“ sagði Hákon. „Frá barmi
móður minnar laðar mig þráin
eftir fornum stöðvum hér í
mannheimum, þar sem eg kunni
svo ágætlega vel lilverunni, bar-
áttunni, jafnvel hatrinu og'
vonzkunni. — En taktu eftir því,
Örk, að nú liefi eg vikið þeim
döklcu skuggum frá mér.“
Örk lilustaði á orð Hákonar,
án þess að segja nokkuð. Hún
sá hann svo greinilega, sá Ijóst
hárið og blágrá augun, og hún
sá líka þá breytingu, sem hafði
orðið á lionum, sá hvað liann
var orðinn öruggur og óttalaus,
því nú hafði hann lcomið auga
á þann framtíðarveg, sem allir
hlutu að ganga, er til lífsins
leita. — Hann átti lika þann
svifgjarna léttleika, sem hvert
jarðarinnar barn hlaut að öf-
unda hann svolítið af.
Það var auðséð á fasi hans, að
nú var liann ekki lengur í sínu
heimalandi, og að hann sleppti
ekki úr huga sínum þeim stöð-
um, sem voru hans réttu bústað-
ir. Þó virtist það ekki hafa nein
lamandi ábrif á haim, að koma
niður lil jarðar. Hið góða hafði
lokað dyrum hans fyrir þvi, sem
gat larftað al'l hans. Ilann hleypli
þvi ekki að sér lengur.
Og i gleði sinni og öryggi tal-
aði Ilákon til hennar, stúlkunn-
ar, sem skynjaði nærveru hins
dána manns.
„Eg er ekld kominn til að
kvarta yfir kjöruni minum við
þig, heldur til þess að gera þig
þatttakanda í gleðí mínní, því
gleði min er góð, eins og velvild
mín var fölskvalaus, fil allra
góðra málefiia.
Þrátt fyrir allt var í fyrstu
dimmt í kring um. vanmátt
minn, en sú nótt, sem hgfði heh
tekið mig, varð að víkja fyrir
fyrstu geislum hins komandi
dags, sem leituðu til min.
Eg minnist þess, er kraftar
mínir voru horfnir, og eg féklc
ekki lengur að eiga hlutdeild í
líf'i annarra manna.“ Hákoni
varð þungt um, og geðhrifin
gripu hann.
„Talaðu ekki þannig,“ sagði
Örk, „en skildu heldur gang
lífsins. Ilafi einhver manneskja
gefið þér hluldeild í lífi sínu,
hlutdeild, sem var sprottin af
tiltrú og velvild, 'þá lieldur þú
áfram að eiga þann fjársjóð;
það eru einu verðmætin, sem
halda áfram að fylgja þér í efn-
inu. — Eins og óvildin rænir
manninn andlegri orku, svo
sannarlega gefur velvildin
manni það gagnstæða. — Þetta
cr lífsreynsla min af þessari
jörð,“ sagði Örk, „og þér er
óhætt að trúa þvi, Hálcon, að ein-
mitt síðan þú fórst hefir þú átt
milda hlutdeild í minuin and-
Jegu verðmætum og eg treysti
þvi, að þér myndi vegna vel.“
„Og þetta efni,“ taulaði Há-
kon þreylulega. „Mér þýðir ekki
að revna til að ráða gátur þess.
Það fór alltaf í felur undan
skynjan minni, og hvi skyldi
það ekki lialda því áfram. IIoll-
asl mun mér að hverfa aftur
]>angað, sem hæli mitt er, og
fagna hverjum sólargeisla, sem,
náð Guðs veitir anda mínum. —
Allt horfið líf ætti að vera mér
sem angan ein, og mér ætti að
vera það næg hamingja, að veg-
sama Drottinn minn og veita
þeim likn, sem hennar þurfa. —
Langt úti í fjarlægðinni er heim-
kvnni mitl. — Undir sólofnu tré
hvílisl eg í skauti móður minn-
ar. Þegar eg hugsa ekki um
efnið, nemur gleði mín staðar
við svo mörg og yndisleg við-
fangsefni; þá verð eg léttstígari
en nokkurt barn jarðar hefir
tök á að verða. Eg má aðeins
ekki hvarfla frá þvi, svo ham-
ingja mín verði cinn gleðiómur,
sem titrar á tónum sálar minn-
ar við klæðifald Drottins míus.
Lærdómur minn hefir verið
mér svo mikils virði i skauti
móður minnar, að mér finnsl
kalt anda frá þeim stöðuny er
eg þráði áður á jörðunni. — Það
eru aðeins dauðleg leiftur, sem
eg hefi verijð að seilast eftir. —
Niðurstaða mín er þessi, að
reynsla mín hefir aukizt svo
mjög, að nú held eg þangað,
sem mér her að vera.“
Hákon þagnaði. Augu hans
voru hrein og óttalaus.
örk var lika róleg. Hún vissi
að ])essi vinur hennar var að
liverfa frá efninu fyrir fullt og
allt. Efi lians var liorfinn fyrir
vissunni um dýrðina, sem liann
hafði einu sinni átt svo bágt með
að sameina við skynsemistrú
sina.
„Ö, þessi englatrú,“ hafði
lvann sagt hrosandi. „Hún er
ekki nema fvrir börn.“
Þessi og önnur svipuð um-
mæli lians komu upp í huga
Arkar, og hún sat róleg, niður-
sokkin í að rifja upp fyrir sér
samtöl við Hákon frá löngu liðn-
um dögum. — En ])egar henni
varð litið upp, sá hún, að þarna
Nú vetlur allt á því hjá styrjaldarþjóðúnum, að frainleiðslan
a morðtolunum sé sem mest og þess vegna gera þser allt, senr
þær geta, til þess að hressa verkamennina, svo að afköst þeirra
verði eins mikil og kostur er á. En þegar unnið er allan sólar-
bringinn, þá er alltaf sú bætta, að verkamenn geti ekki notið
sólar, svo sem ákjösanlegt væri og til þess að bæta úr því hafa
Bretar nú komið upp Ijósbaðatækjum i flestum verksmiðjunh
Myndin sýnir yerkgmenn i sólbgði innan húss,