Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Side 6

Vísir Sunnudagsblað - 23.05.1943, Side 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ við hliðina á honum stóð björt og fögur kona. — örk jjekkti liana, þessa björtu, fögru vin- konu sina, sein svo oft vitraðist iienni frá liinuni stóra, voldugá andlega heiini. — En hvað hún naut þess alltaf, að horfa á tign liennar og birtu. Konan lók svo til máls: „Eg býð þér að koma með mér, ungi inaður, og Jxír hýð eg einnig með mér,‘ tjóði hún örk. Örk var innilega jiakklát j>ess- nri sterku veru, sem virt’st eiga allar lciðir framundan, að hún skyldi leyfa henni að nota skvnj- an sína og fylgjast með því, sem gerðist svo víðs fjarri licnnar -dvalarstað. Ilversu ofl hafði ekki jiessi yndislega kona glatt liana, á nicðan árin liðu og hún beið og reyndi að ráða liinar margvís legu rúnir hins daglega lífs. Örk minntist þess ekki, að hafa séð svona landslag. Ein- tómir sandhólar, eins og þeir héldust í liendiy og stæðu vörð sitt hvoru megin við breiðan, húgðóttan veg, sem lá á milli þeirra. Þau fóru ekki eftir veginum, heldur fram með lionum og yfir hvern sandhólinn af öðrum. Þar virtist gróðurlítið, eða kannske alveg gróðurlaust. Örk greindi það ekki með vissu, því dinnna lá yfir auðninni allt í kring. En llvað var þetta, sem kom eftir hreiða, hugðótta veginum, langt á efth- þeim? Örk rýndi út í myrkrið og skerpti eflirtektina sem hún gat, — og nú tókst henni loks að greina, að þarna voru menn á ferð, — margir menn. — Þeir færðust nær og nær, og hún sá hvernig þeir þrömmuðu þarna áfram, hlið við hlið, eftir j>ví sem vegurinn leyfði, og svo hver aftur- af öðrum, í óendanlegri röð, virtist áhorfandanum. Jöfn fótatökin kváðu öJI við, eins og einn stigi fast til jarðár. Þetta varð allt svo greinilegt, þarna í skyggjunni, og j>ó voru ]>essi fótatök eins og hvisl, — J>að voru J>au rejmdar, — eins og ]>au j>yrftu að trúa fvrir ein- hverju, og þó vildu þau ekki kvarta ura of, því það var skyld- an, sem knúði þau áfram. —- Og þó vissu j>cir ]>að allir, sem átlu þessi fótatök, að það var misskilin skylda, sem verið var að keppa að, —• en beir. máttu ekki dæma sj.álfir, það voru aðr- ir, sem dæmdu fyrir þá. — Þó átti enginn beina kvörtun í huga, en þeir leituðu að hvild og friði, — Þeir áttu allir sömu óskina, áð mitt í æsku sinpi fengji} þejp hyf!4 pg friðí Bandarikjamaðurimi Sikorski hefir smíðað flugvél, sem gelur flogið þráðbeinl upp og niður, úl á hlið eða aftur á bak, eftir þvi, hvernig flugmanninn langar lil að fara. Myndin sýnir konu eina taka við böggli, sem maðurinn í slíkri fhigvél er að fáu’a henni. Þeir færðust áfram, lengra og iengra, eftir breiða, bugðótla veginum, og ennj>á sást eklcert nenia mannhaf, svo langt sem hægt var að eygja. I>að var undarlegt, að svona margrr menn skyldu vera á ein- iim stað, og þessi breiði, hugð- ótli vegur á milli sandhólanna skyldi eiga öll sporin þeirra, — allar leyndu hugsanirnar, sem sál Jieirra átti yfir að ráðtl. Eða var j>að ekki cinmitt fólatakið, sem steig hljóðfall þeirra? — 'JIvort voru þessir metm eins og hinn líðandi straumur tímans, -sem aldrci ætlaði að enda? En langi, bugðótli vegurinn var Joks á þrotum. Ilann hvarf, en græn og ilmandi grasbreiða ú>k við. Þessi græna slétla virtisl þó ékki ákaflega stór, J>ví jafn- vel i rökkrinu, sem á var, sást 'móta fyrir sandöldunum liinu megin við hana, og tóku þá ekki ítftur við sömu gróðurvana sandhólarnir, — eða voru þetta aðeins hytlingar í }>essari ófull- komnu birtu? Þega r komið var á graslendið, var loksins staðnæmst. — Ein- slök tré sáust hér og þar. A ein- um stað var vatnslind, sem var hálffalin inn á milli tveggja Jaufrikra. runna. Hin mikla fýlking a hreiða, hugðótta veginum stanzaði fáa faðma frá vatnslindiuni. —- Alll í kring um lmna stöwmðu menn- jrnir, allir með jöfny millibili. Matmhafið óx og þx, qg Örk, sem i fyrstu hafði ekki getað áttað sig á stærð hinnar grænu sléttu, sá nú, að hún hlaut að vera stór. Að lokum kom að J>ví, að engir fleiri virtust vera á vegin- um, allir voru komnir. IIvísl hinna samstemmdu fóta- laka hætlu, en mennirnir stóðu hver við annars hlið og liver aftur af öðrum. — Eitthvað átti að skc, — til einhve'rs voru j>eir þarna komnir, allir þessir dökkklæddu menn. Einhvei’ hlaut að hal'a kallað þá liingað, i vissum tilgangi. — Allir virtust ]>eir Jíka ganga úl frá því sem sjálfsögðu, eða léðu þeir j>vi enga hugsun? Iiin djúpa j>ögn var undar- Jeg i návist þessa fjölda. Þögn- in var svo yfirgnæfandi, að það mátti láta sér detta i hug, að hún væri eina aflið, sem réði á j>essu undarlega stigi inannlífsins. — Og j>ögnin átti lika siit verð- mæti. Innan vængja hennar hef- ir margt gerzt, sem hæði kemur sér vel og iila — hún gefur mannssálinni svigrúm til að þekkja sjálfan sig. En í einni svipan birti. — Yf- ir hið þögula mannhaf Ijómaði •dagur. Þá sá Örk, að klásði allra þess- ara manna, sem henni hafði sýnzl svört, voru aðeins blóð. — Þgirra eigið blóð huldi nekt þejrra. —. Hvert sem litiÖ var, þgp það sama fyrir augun. — ^toíjcnað blóð — ftðeins þlóð, Og þrátt fyrir birtu dagsins möglaði enginn, og • engin minnsta lireyfing varð á. — Ein ný mynd mannlifsins speglaðist þarna, — mynd, þar sem enginn kvartaði og engum varð lofsöng- ur af munni. — Það var aðeins samþykkl með þögninni, að hver gengi sína götu til encla. Örk flaug í hug, livers vegna nóttin mætti ekki ríkja áfram á þessum slað, hvers vegna þetta vesæla mannlíf mætti ekki vera hulið deginum ? En dagurinn vildi ekki vera án sólarinnar. Hún varpaði skin- ancli Ijósflóði sínu yfir alla þessa menn, sem áttu aðeins blóð sitt sér til skjóls. Eftir skannna stund var eins og sólarflóðið vekti hina þjáðu. Þeir litu upp og köstuðu sér til jarðar. — Blóð þeirra tók að streyma,.— jörðin var ekki leng- ur græn, heldur rauð. — Mann- hafið hafði meö öllu 'misst skipulag sitt, — J>að var a'ðeins vígvöllur, sem blasti við — sundurtættir likamar — streym- andi blóð -— þungar stunur — hin síðustu andvörp.------ Á þessum vígvelli runnu sam- an þjáningar þjóðanna —■ blóð óvinanna blandaðist saman, áð- ur en jörðin svalg það. — Líf þeirra hafði náð hámarki sínu á hinni fögru jörð, og sólin signdi þá alla eins, — þessg menn - blæðandi, sundurtætta — liggjandi í valnum. — Mann- réttindin nwttu {>eim öltum 4

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.