Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1943, Síða 3

Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1943, Síða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 I fjölda mörg ár hefir ii. Ó. P. veriö kall- ari á íþrótta- vellinum. Er þann vanur aö koma áhorf- endunum í gott skap, — enda jafn ómissandi maöur á völl- inn sem kepþ- endurnir. hef'ði helzt þurfl að liafa fleiri en einn, því að oft entust þeir ekki nema rétt fram í byrjun leiksins. — Eg lék nefnilega með stafnum á meðan hinir léku með knöttinn. En svo sáu K. R.-ingarnir ráð við lek- anum, þcir gáfu inér staf úr filaheini og liann hefir aldrei brotnað, sama hversu harka- lega eg liefi harið niður í völl- inn með honum. Enn í dag er eg jafn spennt- ur þegar eg liorfi á knattspyrnu og eg var áður — að því und- anskildu þó, að eg er hættur að brjóta slafi og eg hlifi röddinni mcir cn áður. En því her ekki að neita, að sigurvíman er sú sama að unnum sigri, en liins vegar langar mig helzt til að laumast burt, svo lítið heri á, í þau skiptin sem félagar mínir tapa. — ög nú vildi eg helzt biðja ]dg að spyrja mig ekki meir um knattspyrnu.“ „Múndirðu ekki þess í stað vilja segja mér eitthvað af leik- starfsemi þinni? Mér hefir verið sagl af sannsögulum mönnum, að þú hafir verið efni í „stjörnu“. „Það hefði þá helzt verið efni í halastjörnu. En hvað leik- starfseminni viðvíkur, þá veit eg naumast hvort hreif mig fyrr, hún eða íþróttirnar. Árið 1910 stofnaði eg Leikfélag Vesturbæjar, og 17 ára að aldri lék eg Skugga-Svein í fyrsta skipti, í stóru pakkhúsi, svo- kölluðum Stóra-Hala, við Bræðraborgarstíg. Það er þvi ekki að ófyrirsynju að eg var nærri orðinn að „halastjörnu". Leiktjaldamálari var Areboe Clauscn, en sjálfur var eg leik- stjóri. Eg lóksl ekki aðeins á hendur hlulverk Skugga-Sveins, heldur einnig hlutverk Grasa- Guddu — og geri svo aðrir hetv ur! Bæði þessi hlutverk lék eg 15 sinnum, veturinn lt)ll—12, en einu sinni gerði eg alveg ó- vænta lukku, en hefði þótt bet- ur ef eg hel'ði aldrei gert hana. Eg var þá að leika Skugga- Svein, en alll i einu tekur allur áhorfendaskarinn að ldæja, hrópa og klappa svo eg Iiélt að þakið ætlaði af húsifm. \rila- skuld varð eg geypi iiamingju- samur yfir þeirri stormandi hrifningu sem eg vakti. Eg vandaði nú leik minn cnnþá meir, skældi mig, gretti og öskraði meir en nokkuru sinni. Allt i einu var eg nærri dottirm. Þá uppgötvaði eg þá hræðilegu staðreynd að eg hafði misst niður um mlg pllsið — hennar Grasa-Guddu — og það þótti áhorfendunum merkilegui’ fJkugga-Sveinn, sem var í kveiR pilsi innan undir gærufeldin- um. —I það skipti tók eg hundrað metra sprett út af leiksviðinu, — með pilsið á hælunum — og rán ]>ess að ljúka við setninguna sem eg var hálfnaður með. Alls hefi eg gerzt útilegu- þjófur 70 sinnuni á ævinni — ]). e. a. s. i hlutverki Skugga- Sveins. Þar af 31 skipti vetur- inn 1922, þá til ágóða fyrir Olympíusjóð knattspyrnu- inaiina og tíu árum siðar 30 sinnuni i Iv. R.-húsinu til ágóða fyrir initt ágæta félag. — Þarna sérðu að það eru ekki margir aðrir meiri Skugga-Sveinar liér á landi og það tel eg mér á sína vísu lil ágætis.“ . j,Hefirðu ekki látið aðra leik- starfsemi til þín laka?“ „Ekki ber því að neita. Leik- listarstarfsemi hefir ávallt heillað mig. Sjálfur liefi eg samið 5 revýur fyrir K. R., sem oftast liafa verið færðar á leik- svið undir leikstjórn Haralds Á. Sigurðssonar og með okkur báðum í aðalhlíitverkunum. Ánnað hefi eg ekki um leik- starfsemi að segja, nema ef vera skyldi ]>að, að eg er alltaf að leika mér — en það er nú kannske eitthvað annað.“ „Svo er einn hæfileikinn og ekki sá sízti, sem þú átt eftir að skýra frá, sem sé ræðu- mennskan.“ „Já, ræðununi mínum var eg nærri búinn að gleyma, það segirðu satt. Eg liefi flutt f jölda ræðna um ævina, aðallega iþrótta- og tækifærisræður. Þær hafa verið þrungnar eld- móði og sannfæringarkrafti enda hefði eg sjálfsagt orðið ágætis prestur ef cg liefði farið út á þá braut. Og það hefði ekki verið amalegt að láta kalla sig séra Erlend og fá að skira börn og gifta elskendur. En í prédik- unarstóhium licfði eg þrumað með Skugga-Sveins-rödd og hrotið stafprikin á stólbrúninni lil enn frekari álierzlu á orð min. En nú má eg ekki vera að því að tala við þig lengur. Eg þarf að mæta á fundi kl. (i og nú vantar Iiana ekki nema 10 min- útur.“ „Ætlarðu ekkerl að segja mérfrá lieiðursinerkjunum þin- um og tildrögum lil þess að þú fékkst þau?“ „Kemur ekki til niála. enda ekkert um það að segja annað en það, að Fálkaorðuna liefi eg sennilega fengið fyrir alla sigra K. R. og að Italíukóngsl sendi mér, sjálfsagt fyrir þrábeiðni Mussolinis, orðu fyrir það, livað mér tókst yel að taka á móti Balbo. Það var lika mikið verk og vandasamt og það má með allmiklum sanni segja, að eg' hafi verið í tvö ár að taka á móti honum, enda þótt liann hafi ekki dvalið hér nema í nokkura daga. Þetta cr nú alll og sumt sem eg get sagt þér um kuimingsskap okkar Mussa. Áldavinir erum við reyndar engir, en mér liefði ekki þótt ólíklegt að hann liefði heimsótl mig með skipum „Sameinaða“, ef striðið liefði ekki brotizl út.“ „Eg er hræddur um að það hefði ekki farið neinn smáræð- is tími í það fyrir þig að taka á móti Mussolini úr þvi að það tók þig tvö ár að taka á móti Baibo. — En vel að merkja, verður ekki haldið iþróttamót í tilefni afmælisins?“ „Jú, svo ku vera. K. R. held- ur mót í lilefni af mér finnn- tugum. Þar fer m. a. fram keppni í 80 st. lilaupi kvenna. Og vegna þess að það cr i fyrsla skipli uin langan líma sem ' stúlkur keppa i frjálsum íþrött- um á opinberu móti í Reykja- vik, hefi cg heyrt því l'Ieygt að K. R. ætli að vanda sérstaklega vel til verðlauna. Félagið ætlar sér með öðrum orðum að gefa mig í verðkum þeirri sem verð- ur fyrsl. Eg er bara skrambi hræddur um að það verði vit- laus þátttaka i hlaupinu — ekki sízt eftir að kvenfólkið hefir séð myndina al mér i Sunnu- dagsbíaðinu. Svo verður verð- launagripiium að sjálfsögðu stillt út í Skeinmuglugga Har- aldar eins og venja er til. Eg vona bara að sú sýning standi eltki i iparjgn dagn. Nútm vantar klukkuna eina minútU i sex. Eg' verð að fara!“ „Biddu eitt andartak. Skýrðu \rísi fná áðal áhugamálum þín- um og' stærstu hugsjónum áður en þú ferð.“ „Eg á mörg áhugamál, m. a. það að stoppa stríðið svo að Sameinaða geti hafið siglingar að nýju og eg geti tekið aftur lil starfa sem maður. Annað á- liugamál mitt er það að fram- tíðaræska lands vors verði heil- brigð, liraust og slælt og hinu fagra landi voru samboðin. En tvær stærstu hugsjónir mínar, og' þær sem eg ber mest fyrir brjósti, eru þær, að Iv. R. vinni sigur í öllum kappleikjum og hin er sú, að kjarni þjóðarinn- ar lialdi áfram að fæðast og vaxa upp í Vesturbænum. — Gleýmdu ekki að koma i af- mælismatinn minn og vertu svo blessaður og sæll.“ Þ. J. A I Ijálpræðisherssamkomu endaði ein ræðan svona: „Mig langar lil að vera vinur vina- lausra, fáðir föðurlausra og ekk- ill ekkilslausra.“ • Tæknirannsóknarstofa Kali- forníurikis liefir hai'ið baráttu gegn pylsuvögnum á þeim for- sendum, að þeir, sem glepjist til að nota slík „matsöluhús“ að staðaldri, fái ekki nógu fjör- efnaríka fæðu. Kallar rann- sóknarstofan vagnana „maga- særinga1, i útbreiðsluritum sin- um.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.