Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Page 2
2
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
ír a^kiiitiiiiiiiii^eiin:
í TJALDSTAÐ.
Tún var alhirt nema útskæí'-
ur. Taðan var mikil og góð,
komin græn og óhrakin i hlöðu
og húið að halda töðugjöldin,
mjólkurgrautur með rjóma út
á og kaffi og lumniur á eftir.
Svo var frí fyrir fólkið frá nóni
til kvölds, nema að taka sig sam-
an undir niorgundaginn, en þá
uni mörguninn átti að flytja
engjafólkið upp i Iválfadal og
hef ja viðleguna.
Tjald og súlur var nú tekið
frarn og athugað, hrífur lindað-
ar, ljáir dregnir á stein, ný brýni
tekin fram, reipi bætt og reið-
ingar athugaðir. Þá var nú að
hugsa um næringu engjafólks-
ins. Smjöröskjurnar teknar
fram, hvers og eins, með út-
deildu sauðasmjöri. Steinbítur,
þorskliausar og brauð, og eigi
mátti heldur gleyma slcyrhrær-
unni eða sýrunni úr brennivíns-
tumiunni, sem. gaf svo einlienni-
lega goft J)ragð af blöndunni,
með vatni úr tærri fjallalindinni.
Og lóks var það hvérfisteinninn
méð tilheyrandi.
Sólin var hnigin á bak við
Frakkadalinn og blár kvöld-
skugginn lá í hliðinni, og tindar
og fjállaskörð teygðu sig yfir á
fjörðinn, en kvöldsólin gyllti
ennþá vikur og voga hinsvegar
Íjárðalins, og það var sern roða
s.ægi á hæð og laut á ströndinni,
eins og hún væri feimin við
hinzlu kveðju dagsins. Vaðal-
fjöll'n stóðu þarna tigin og glæsl
og báru við blátt heiðið og litu
niður á sveitina, en beindu þó
aðallega sjón um órafjarlægðir
liálendisins víðsvegar,
Daginn eflir var þykkt Ioft
og hægviðri. Engjafólkið var
snemma á fótum með orf og
hrífur, en hross og annar út-
ur, mikill, aftur og aftur, þang-
að til eg var orðinn alveg ör-
magna og lagðist útaf og sofn-
aði, eins og í gamla daga, að
öðru leyti en þvi, að eg vaknaði
ekki aftur.
Eg fannst þárna morguninn
eftir í blóði mínu, dáinn — á
bersvæði, þvi að þarna var eng-
inn garður lengur, enginn mó-
kofi, hann var fyrir löngu rifinn,
ekltert, nema gatnamót.
Mér finnst þetta vera saga.
Hvað segir þú um það?
Eftir Gudjón Jónsson
búnaður skyldi koma síðar.
Héldum við nú sem leið lá upp
í Kálfadal. Er það fjalldalur, vel
grösugur. Samfelldust er þó
slægjan neðst, og þar var venja
að tjalda við skeifumyndaðan
hól sem Tjaldhóll hét. Var hann
1 boga fyrir norðrinu og vall-
lendisgrund á milli. Er þarna
ágætis tjaldstæði og lieimalegt,
er hinn hvíti bær reis af grunni,
og fólkið að vinnu á breiðunni
fyrir neðan. Piltarnir felldu
fjallastörina og snjóhvít fífan,
hrein sem mjöllin, hneig til jarð-
ar fyrir sigð sláttumánnsins.
Við lcöstum nú mæðinni. Þok-
an sveif um fell og brúnir hið
efra, og fjallféð dreifði sér viðs-
vegar, búslið og frjálslegt og
horfði forvitið á þessa óboðnu
gesti neðan úr byggð, en sætti
sig þó fljótt við nærveru okkar,
er það sá að við létum okkur
ekki varða um þess hag.
Hinsvegar við ána var fólkið
frá næsla bæ að heyverki, og
bjarti bærinn þess stóð við tæra
lind í Iiliðinni mót austri. Þar
voru sátur á víð og dreif, sem
biðu þess að Iirossin kæmu. Fór-
um við nú að hugsa til hreyfings
og fengum. okkur nú góðan blett,
svo að sem fyrst væri hægt að
drifa upp á fyrstu ferðina, og
slógum af kappi um stund; og
stúlkurnar rökiiðu „styttar í
slæju að knjám“. En þarna
komu þá hrossin. Og upp á þau
bundum við í snatri og vorum
búnir að láta upp á okkar hross,
þegar þeir hinsvegar í dalnum
fengu sín hross inn á dalinn.
Þótti okkur nú vel hafa skipazt,
er okkar ferð var komin heim
á leið.
Fólkið frá Þórisstöðum voru
2 karlmenn og ein stúlka, auk
drengs, sem fór á milli, en við
vdrum fjögur, auk lestardrengs-
ins. Um kvöldið var búið að
reiða heim hjá okkur 20 hest-
burði, en 16 lijá þeim hinsveg-
ar við ána, og þótti þetta sæm.i-
legur heyskapur. Ekki er þess
að dyljast, að nokkurs metnað-
ar og kapps gætti milli fólksins
á bæjunum, einkum í svona ná-
býli, þegar hver sá annars hand-
tök jafn gerla og hér.
Þegar síðasta lestin var farin
heim á leið, var farið að reisa
tjaldið við hólinn, hey látið í
það til mýktar, og hærra út við
skörina. Var nú búizt um eftir
föngum, hverfisteinninn settur
niður. hlóðir byggðar undir
kaffiketilinn o. s. frv., svo þarna
var nú orðið heimalegt. Síðan
var setzt að kvöldverði, fiski,
brauði, smjöri, skyrhræru og
mjólk, rabbað saman um við-
burði dagsins, og unga fólkið,
sem væri farið að gefa hvert
öðru hýrt auga. Haft var á oiði
að annar maðurinn hinsvegar
við ána hefði þegar fellt ást til
kaupakonunnar, sem Valgerður
hét, og varð hljóðbært og lét þá
ekk'i hagyrðingurinn á sér
standa:
Er Valgerður yfrið ferðug kona
til vinnu ei smá og vel þrifin
vist með knáa dugnaðinn.
Ög víst var um það, að þetta var
efnisstúlka á marga lund, en þó
ekki nein skýjadís, að okkur
fannst. Sváfum við nú af um
nóttina, en heldur svaf maður
laust fyrstu næturnar eftir
rúmin heima. En maður vandist
þessu fljótt við tært fjallaloft-
ið og hinn safaríka gróðurihn,
sem maður andaði að sér dag og
nótt.
Næsta morgun rann sólin upp
yfir hæðunum í austri, en við
vorum enn í skugganum. Kaffi-
reykirnir stigu upp í loftið, með-
an við lögðum á ljáhia og tind-
uðum hrifurnar fyrir stúlkurn-
ar; drukkum síðan kaffið og
gengum út á teiginn. Var þá
fólkið handan farið -að slá og
sólin þegar farin að ylja því.
Gengum, við þegar til verks, og
nú var um að gera að liafa til
hey í ferðina, er meðferðar-
maðurinn kæmi. Og innan
skamms kom hann og sagði sín-
ar farir ekki sléttar, því i gær-
kvöldi hafði slitnað sili, og hann
ek'ki getað látið upp, og nú yrð-
um við að hjálpa sér að láta
upp á hrossið. Þctta þótti okkur
súrt i broti, en varð þó svo
að vera, þó langt væri að fara.
Hann færði okkur m.jólkur-
kútinn, sokka, hlifar og annað,
sem okkur þótti betra að liafa
en án að vera. Létum við hann
færa þetta í tjaldstað, meðan
við girtum á hrossunum, með
því að hann vildi fá að sjá livíta
bæinn okkar, sem risið hafði upp
i gærkveldi, eftir að hann fór
heim. Leizt honum vel á hann
og kvaðst öfunda okkur af þvi,
að mega sofa í svona fögrum
bæ um sumarnótt, og vildi nú
æfur og uppvægur sofa í nótt i
tjaldinu.
Sagði hann okkur það, sem
hanií k'omst á snoðir um í firð-
inum og liáttum fólksins lieima
á bænum, þvi nú vorum, við orð-
in útilegumenn, rétt á borð við
fjallaféð. Bara var sá munur-
inn, að það beit grasið, en við
slógum það og bundum lieim
handa því í vetur.
.. Við höfðum góðar gætur á því,
hvenær póstur átti að koma frá
Bæ, því þá var von á Þjóðólfi,
og pabbi var svo liugulsamur
að senda okkur hann, ef svo
bar undir, og þótti okkur mikill
fengur í því. Þá var ekki sími
eða útvarp í sveitum, og lítið
um gestakomur, því gagnstím-
ann þurfti að nota vel, og þótti
illa farið með timann, að vera
á sífelldu flandri þá.
Stundum kom fóllcið frá Þór-
isstöðum. yfir ána eftir vinnú ái
kvöldin og rabbaði við okkur
um stund, og við til þess aftur
á móti. Þessu hafði fólkið gam-
an af, að kynnast á víxl, ef ske
kynni að eitthvað bæri til tíð-
inda, fremur á öðrum bænum
en hinum, og þá úr sveitinni um
leið, um unga fólkið, sem var
þá að draga sig saman, eða má-
ske liafði þá þegar verið lýst
með þvi á sunnudaginn. Um
unga manninn, sem keypti sér
góðhestinn, til þess að geta boð-
ið kærustunni í reiðtúr um lielg-
ina.o. s. frv. —r Svo var þá tjald-
gestunum boðið að borða bláber
og mjólk, sem manni var fært
að heiman, til sælgætis engja-
fólkinu í útilegunni. Svo var
sungið við raust:
„En ef eg þar fyndi
æskuprúðan svein.“
Blandaður kór, karla og kvenna,
]iví enginn mátti draga sig i hlé,
heldur ganga gleðinni á hönd
óþvingað, enda var fólki léttara
uni söng þá en nú í sveit-
unum, því hann var æfður
meir i heimahúsum þar en nú
er orðið, síðan húslestrar lögð-
ust niður að mestu. Svo litum
við á slægjurnar hver hjá öðr-
um, til þess að geta betur met-
ið hvort það væri fremur góð
slægja, eða dugnaður, ef liærri
var hestatalan um vikuna, eða
vegna fleira fólks. Var því mjög
veitt eftirtekt, ef eitt heimili var
framar um öfiun heyjanna en
önnur. Þótti ungum mönnum
mikil fremd að því, að fá þannig
orð á sig. Það var sem nokkurs-
konar uppbót á hið lága kaup,
sem menn báru þá úr býturn.
Trú og dygg hjú voru þá mikils
virt og vel látin, en báru viða
of lítið frá borði. Heldur var
litið niður á þá menn, eða bænd-
ur, sem héldu sig illa að vinnu