Vísir Sunnudagsblað - 20.02.1944, Qupperneq 7
vísffi SUNNUDAGSBLAÐ
kókospálma, og eni það akrar,
sem ekki er hægt að rækta á
kryddnellikur.
Kókoshnetur eru eí'tirlæ/tis-
fæða Sansibar-búa, en samt eru
flutt út minnst 10.000 tonn af
copra árlega. Kókoshnetur eru
teknar 4 sinnum á ári. Til þeirr-
ar uppskeru eru einkum valdir
innfæddir menn, er klifra upp
á hina risavöxnu pálma, og eru
í böndum. Margir halda, að tfl
kólcoshnetu-uppskerunnar séu
notaðir tamdir apar, en slíkt er
aðeins hugarburður, sem margir
ferðamenn trúa þó á.
Þrátt fyrir það, þótt Sansibar
virðist liafa sæmilegar tekju-
lindir, er mikil afturför í hin-
um gamla þrælaverzlunarbæ.
Sansibar er nú ekki lengur mið-
stöð afrikanskrar verzlunar,
eins og á blómatíma þrælaverzl-
unarinnar. Þess verður fljótt
vart, er gengið er um iniðborg-
ina. Þar standa stór hús, sem
áður voru auðmanahallir, en nú
stendur í öllum gluggum: “To
be let” -—til leigu.
Eg færði þetta í tal á hóteli
því, sem eg bjó í, því eina, sem
til er í vestrænum stíl. Það er
aðeins eitt hótel í borginni, sem
hefir þó 45 þúsund ibúa. Þjónn-
inn svaraði — svartsýnn í huga:
„Allur bærinn er til leigu.“
Þýtt.
Kontrakt-Bridge
Eftir B. G.
daginn
fékk:
frá þessu spili. Hann
*
- V 6 3 2
K 8 5 4 3 2
♦ 5 4 3 2
Þegar ein hinna stóru flutn-
ingsflugvéla lenti í Montreal
seinl í nóvembermánuði siðast-
liðinn, steig út úr henni 24 ára
slúlka, sem falið hafði sig i
geymsluklefa flugvélarinnar.
Hún sagði að sig langaði til að
læra að fljúga, en hún hefði ekki
gelað fengið tækifæri til þess á
Englandi. Hún Iiefði því slolizt
með flugvélinni lil Canacja lil
þess að vita hvort hún gæt ekki
lært að fljúga þar.
A þessum tímum, þegar verið
er að gefa út kennslubækur í
bridge og prenta alþjóðalög og
spilareglur (drengskaparregl-
ur), getur verið gaman að at-
huga, hversu fánýtt er að setja
reglur, ef spilararnir hafa með
sjálfum sér ákveðið að virða
þær ekki. Við skulum byrja á
passinu. Snöggt pass táknar auð-
vitað engan styrk, eða sáralítinn,
en hægl pass og hugsandi getur
táknað að spilari hafi næstum
því nægan sagnstyrk. Á sama
hátt er hægt að láta hverja sögn
hafa tvær merkingar. Til dæmis
S V N A
i spaði ]iass [ grand pass
TVEIR
SPAÐAR
eða
tveir spaðar
í fyrra tilfellinu felst tilboð
um að lialda áfram, ef Norður
hefir lumað á einhverjúm styrk,
en í síðara tilfellinu (veikt og
hikandi) felst aðvörun um að
fara alls ekki hærra.
Það er talsvert flókinn munur
á upplýsingadoblun og sektar-
doblun, og margir nota þennan
möguleika til að segja með á-
herzlumun, hvort þeir ætlast til
að félagi taki doblunina af eða
láti hana standa.
Þá er úrspilið. Spilari kann að
eiga það til að fáta með eitt
spil eða fleiri, unz hann fylgir
lit með einspili sinu. Eða hann
á kóng annan undir ás blinds.
Þá segir hann að sig furði að
blindur skuli ekki hafa meldað
upp i slem. Af þessu dregur
sagnhafi þá ályktun i fyrra til-
fellinu, að hinn eigi fleira en
eift spil og i því síðara, að hann
FRÁ ÍTALÍU.
eigi ekki kónginn. Eða þá að
liann sér í gegnum svikavefinn,
sé liann nógu glúrinn.
Einu sinni var eg að spila við
tvær dömur, og við karlarnir
vorum í vörn. Þegar sú blinda
lagði niður spil sín, nagaði hin
sig í handarbökin fyrir að hafa
ekki sagt upp í slennn. En þær
fóru tvo niður. Félagi minn
hafði annan kæk. Ilann stundi
og bölvaði sér, þegar hann sá
blindan, einkum ef dömurnar
böfðu doblað. Hann vissi samt
að hann gat vel unnið með
heppnuðu gegnumspili. En þeg-
ar dömurnar sáu „vandræði"
hans, uggðu þær ekki að sér og
spiluðu rangt í gegnumspilið.
Kunningi minn sagði mér um
A Ii 2
V 9 7 6 2
♦ 8
* 10 8 7 6 4 2
10 9 7 6 3 “
Þeir vorii í hættu, og félaginn
vakti sögn með einum spaða.
Nú vissi vinnr minn að félaginn
var háskalegur glanni, og vildi
fyrir alla muni stemma stigu
við sögninni. Millihöndin pass-
aði og hann svaraði með einu
faufi: Lögum samkvæmt varð
hann að gera sögnina fullnægj-
andi. Hann sagði því tvö lauf,
og félaginn fékk ekkerl að segja.
Þeir unnu tvö lauf, vegna eyð-
unnar í spaða og sumparl fyrir
heppni. En þeir hefðu farið
hrottalega niður á hvaða spaða-
sögn sem var. En þetta bragð
er auðvitað því aðeins hægt að
nola að menn spili eftir bókstaf
laganna, en ekki anda þeirra.
Hér er frægt dæmi um sak-
levsisleg spilasvik.
A
V
♦
*
D G
3
7
D
Hermenh úr 8. her Breta starfa að loftskeytásambandi milli
hinna ýmsu deilda hersins.
Vestur (utan hættu) byrjaði á
þrem spöðum, Norður passaði,
Austur sagði fjögur hjörtu. En
Suður sagði formálalaust fimm
tigla og fékk samninginn. Vest-
ur spilaði út einspilinu i hjarta,
og þólti Suðri það einsætt, að
liann myndi ekki eiga meira.
Meðan hann var að ihuga spil
blinds, sá hann að allt stóð og
féll með því að tígulgosinn félli
í ás, kóng eða drottningu. Þeg-
ar Austur spilaði aftur úl'há-
hjarta, svcik liann því lit og
trompi með níunni. Vestur gal
ekki yfirtrompað, og leiðrétti
Suður litsvikin, strax og hann
hafði komizt að þvi, og er það
leyfilegt að lögum. Síðan lcomst
hann inn á eigin spil, spilaði sig'
inn á spaðakóng Norðurs og
svínaði með tromptíunni. Með
]ie ssu vann hann spilið. Á sama
hátt myndi hafa farið, ef Vest-
ur hefði getað yfirtrompað með
gosanum. En þá var auðvitað
ekkert annað hægt cn að láta
slag standa, hvort gosinn næð-
ist út með Á, K eða D.
Síðasta dæmið er um útspil í
rangri röð. Félagar höfðu kom-
izt upp í sjö lauf í löngu „sam-
tali“, og andstæðingur rankaði
allt i einu við sér og spilaði út
lág-laufi. En honum var skipað
að hesthúsa sitt spil. Nú var
drottningin úti, og sagnhafi á-
lyktaði, að ekki hefði ]>essi far-
ið að spila út frá henni. Hann
spilaði þvi gegnum þann, sem
ekki átti drottninguna, og
slemmið tapaðist.
Það getur verið nógu gaman
að heyra og lesa um svona
bragðvísi, en vist er um það, að
ekki telst hún af fínni endan-
urn, Það er því full ástæða til
að hafa augun hjá sér og beita
til fulls öllum sektarákvæðum
laganna við hvaða broti sem er.
Með þvi móti einu er hægt að
hamla upp á móti þeim, sem
viljandi recma að hafa rangt
við.
Harward stjörnurannsóknar-
stofan birti nýlega tölu fund-
inna stjarna á einum þriðja af
himinhvolfinu; nam talan 30
biljónum.
Allur þessi stjarnafjöldi og
ibúar þeirra, cr aðeins smár
hluti þess svæðis og þeirra ein-
staklinga sem gætu með líman-
um komið til mála, vegna þess
að beztu stjörnukíkjar eru ekki
fullkomnari en svo að þeir ná
aðeins þeim himinhnottum, sem
erú 100 milljónir ljósára frá
jörðinni.