Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 27.02.1944, Qupperneq 2

Vísir Sunnudagsblað - 27.02.1944, Qupperneq 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ gcrt þér glögga grein fyrir öllu þessu, þá hefir þú fengið nokk- urnveginn skýra hugmynd um það, hversu mikla tilhliðrun ís- lendingar liafa orðið að sýna, og somuleiðis hversu vandasamt hlutverk það hefir verið, sem amerísku hermennirnir hafa orðið að leysa af hendi, þegar þeir tóku sér bólfestu sem setu- lið á ís!andi.“ Það vekur mér undrun, að sambúð setuliðsins og Islend- inga hefir ekki valdið fleiri og alvarlegri árekstrum en raun varð á í heil þrjú ár, sem liðin eni síðan íslendingar afhentu fjöll sín, dali sina, jafnvel sína eigin bústaði, bú sín og borgir vopnuðu herliði — jafnvel þó það væri frá vinveittri þjóð. Það, að sambúðin hefir verið eins góð og raun varð á, er að miklu 'eyti því að þakka, hversu ó- gætir menn það eru, sem Banda- ríkin hafa sent til íslands, bæði herforingjamir og hinir ó- breyttu liðsmenn. Fáir útlendingar hafa komið til íslands, sem hafa áunnið sér meira álit en Charles H. Bone- steel hershöfðingi, þegar hann var kvaddur snemma í sumar. Sönnun þess, hversu mikils ó- lits liann naut, var kveðjusam- sæti, sem stjórn Islands hélt I onum. Hann var kvaddur i r '■ nikvæmissölum elzta þjóð- ings' í heimi. Þar voru staddir s'iórnmálafulltrúar frá öllum deildum, og auk þeirra menn frá öllum stéttum landsins. Eg fann það g’öggt, þegar eg gekk í gegn- um hópinn, hversu einlæglega menn söknuðu þess, að herfor- i ginn var á förum. Þá leyndi sér ekki fögnuðurinn, þegar tek- ið var á móti Key hershöfðingja, er hann gerðist eftirmaður Bonesteels. Key hershöfðingi er fæddur i Oklahoma og alinn upp i mið- vestur ríkjunum. Hann er opin- skár og blátt ófram og aflar sér \dna tafarlaust, hvar sem hann fer. Margir herforingjanna og her- mannanna sögðu mér, að þeir vonuðust til að geta farið ferð til Islands einhverntíma, þegar stríðinu væri lokið, og kynnzt landinu og fólkinu scm ein- staklingum. Þeir sögðu að sig langaði til þess að geta notið næðis í einu fegursta Iandinu, sem þeir höfðu séð, og kynnzt betur þvi fólki, sem þeir höfðu þegar Iært að virða. Það gefur að skilja, að stríðs- timar eru ekki hentugir fyrir þá, sem i því taka þátt, til þess að kýnnast vel og nókvæmlega, bh Iendingar og Ameríkanar hafa sézt og kynnzt á hinum erfiðu timum stríðsins. Hvorirtveggja höfðu sínum störfum að sinna og gátu tæpast yfirgefið þau til þess að öðlazt þá kynningu hvor- ir um sig, sem nauðsynleg er til vináttu og félagsskapar. Stríðin leiða í ljós hjá mönn- um bæði það bezta og versta. Þetta er sannleikur, hvort sem þeir eru beinlínis í sjálfum liern- um sem bardagamenn eða einka borgarar i öðrum störfum. Vér tökum eftir þvi, bæði meðal ís- lendinga og annarra þjóða, að stríðin kalla fram sterkar til- finningar og ástriður, föður- landsást, sjálfsfórn og græðgi. Þetta á við einkamenn og einn- ig þá, sem herklæðin bera. Til- finningar hermannanna æsast, föðurlandsást, hugrekki og grimmd aukast og margfaldazt. Þegar þessar sterku tilfinningar skerpast af áhrifum stríðsins, þá er það engin furða,þó hugmynd- ir fólks verði nokkurs konar vanskapningar, og smávægileg atriði margfaldist, samanborið við það, sem á sér stað undir eðlilegum kringumstæðum; það er svo undur hætt við að úlfaldi sé gerður úr mýflugunni. Þegar allt kemur til alls, er fólkið gætt sínum ákveðnu eiginleilcum, hvernig svo sem það kann að sýnast í svipinn, og þegar timar líða lærum við að bekkja það eins og það er, en ekki eins og það sýnist. Eftir bvi sem Islendinsar bafa lært betur að þekkja Ameriku- manninn og skilja hann, og eftir þvi sem Amerikumaðurinn hef- lr lærtaðskiliaíslendinginn,hef- ir þeim komið miklu betur sam- an en þið kunnið að imjmda ykkur af flugufregnum, sem ykkur hafa borizt. Eg læt tim- ann og betri skilning á b&ðar hliðar svara til fulls spurning- unni: „Kvernig kemur þeim saman, íslendingum og Amer- ikumönnum?“, en læt sjálfur nægja að segja, að þeir hafi lært að lifa saman, þótt það hafi ef til vill gengið skiykkjótt og að hvorugír þurfí að afsaka neitt gagnvart hinum. Það er ekki ætlun min að veria bessari stund til þess að ræða hið stjórnarfarslega sam- band milli hersins og íslenzku þióðarinnar og samkomulag beirra, en um bað eru ofmiklar lausafréttir til þess að láta það með öllu liggja milli hluta. Enn- fremur vil ec faka hað frnm. að eg gat aldrei fallizt ó skoðun þeirra fslendinga, sem finnst að islenzk menning. iafnvél tun"an ot? almennir þióðbættir séu í ó- hætanlegri hættu sðkum þess, að útlendur her hafi setzt að í land- inu. I mínum augum á íslenzk tunga og íslenzk menning sér dýpri rætur en svo, að það geti átt sér stað. Það er hverju orði sannara, að ísland verður aldrei aftur eins og það var, en það á ekki einungis við um ísland; engin þorp, engar borgir og engar þjóðir verða liér eftir eins og þau voru áður. Er ekki sannleikurinn sá, að hin einu óbreytanlegu lög nátt- úrunnar eru þau, að allt er alltaf að breytast? Dagurinn í dag er ekki eins og dagurinn í gær og dagurinn á morgun Verður ekki eins og dagurinn í dag. Is- land árið 1943 er ekki eins og Island 1942 eða 1842. Náttúru- lögmálinu er þannig varið, að til þess að vér getum vaxið, verð- um vér að breytast. Engin þjóð- veit þetta betur ert íslendingar. Saga þeirra meira en 1000 ár hefir verið samfelld og sifelld breytingakeðja, stundum til hins betra og oft til hins verra. Hvaða þýðingu þær breyting- ar hafa fyrir Island, sem hafa átt sér stað síðastliðin ár, er nokkuð sem enginn getur sagt. en einungis einhver nýr Snorri Sturluson getur ritað um. Eitt er þó víst, og það er þetta: Sá styrk- ur, sem meðfæddur er þeirri menningu, þeirri tungu og þeim stjórnarfarslegu stofnunum, sem staðizt hafa þær breytingar og byltingar, er átt hafa sér stað í 10 aldir, geía ekki visnað og dáið á einni nóttu. Eins Iengi og þjóðin á menn með víðsýni og vilja, er það víst, að þessar stofnanir og sú menning, sem þær tákna, helzt við og heldur á- fram að þróast og vaxa og verð- ur fær um að ráða þær gátur, sem fylgja breyttum mann- heimi. Eg býst við að þið séuð flest farin að spvrja siálf ykkur, hve- nær eg ætli að komast að efn- inu og byrja á þvi, sem fund- arstiórinn sacði að eg ætlaði að tala um. Það var „Reynsla min á Islandi." Revhsla, það er yfirgripsmikið efni. Það væri einfaldara og ef til vill miklu hættuminna að segja ykkur frá bvi, bvað við vorum að gera á íslandi. Þegar eg er spurður að þessu: Hvað hefirðu verið að gera á íslandi? og eg er ekld í því skapi að vilja "segja þeim frá ölíu út i æsar, bá segi eg bara: „Eg hefi verið að káupa ' ■'fisíc.4* .. .. ' ” - Sannleikurinn er sá, að sumir vinir minir hafa kallað mig mesta fiskkaunmann í beimi. og befrar eg knm heim áftur, horfði Iconan mín á mig og henni fannst sem stærsti fiskur heims- ins væri kominn aftur. Eg gleymi aklrei einni fyrstu lcvöldstundinni, sem eg var á íslandi. Eg hafði verið boðinn í samkvæmi til brezkra herfor- ingja. Sökum þess, að vínsölu- hann er á Islandi, tók eg þakk- samlega boðinu og kom stund- víslega klukkan 5. Eg fór inn á Laugaveg, þangað sem lierfor- ingjastöðvarnar voru. Eg mætti þar mörgum einkar skemmti- legum brezkum herforingjum, og innan skamms vorum við farnir að drekka og leika okkur. Stofan var full af brezkum her- foringjum og með þeim voru margir íslendingar; við vorum Ikynntir þegar við vorum að drekka annað glasið. Var eg kynntur brezkum herforingja, sem stóð hjá veitingaborðinu og var að drekka brennivín. Um leið og eg vai' kynntur honum liorfði liann á mig og virti mig nákvæmlega fyrir sér, þangað til hann sagði þurrlega. „Svo þú ert fiskkaupmaðurinn.“ Hann liélt áfram að virða mig fyrir sér, alveg eins og eg kæmi beina leið frá fisksölustaðnxim í jHull. Eg horfði á hann meÖ sama kulda og sagði: „ Já, og þú ætlar að éta fiskinn“. Með þessu var sami-æðunum lokið. Hann liélt áfram að drekka og að lok- um fór eg aftur í fiskkaupin. Eg eignaðist ágæta vini meðal Breta og eg lærði að þekkja þá marga og kynnast kostum þeirra. Þeir eru reglusamir, ná- kvæmir og skilningsgóðir kaup- sýslumenn. Eins og þið vitið, voru samdar i'eglur til þess að fara eftir við vöi’ukaup fi’á íslandi handa Bretum fyrir hjálparfé frá Bandai’ikjum í nóvember 1941. Eg lagði af stað frá Boston á- leiðis til Reykjavikur í þeim: mánuði, og eftir meira en þi’iggja vikna sjóvolk, fyrst á hreytlu skenyntiskipi og síðar á herskipi, lenti eg í Reykjavík 19. desember 1941. Þegar þang- að kom, var mér fagnað af bróð- ur mínum, Birni, á hreinni ís- Ienzku. „Velkominn heim!“ sagði hann. Eg fékk mér her- bergi á Hótel Boi’g, og nálega í heilan mánuð var það herbergi bæði lieimili mitt og skrifstofa. Og fyrsta heimild til þess að borga fyrir íslenzkan fisk, sem keyptur var samkvæmt þessum sanxningum, var simxið frá þvi liei’bergi. En um miðjan janúar höfðum við leigt skrifstofu (i þriðju hæð í Landsbankanum og þar er ennþá skrifstofa þeirrar stjórnardeildar, sem annast úthlutun á vörum, serp keyptar eru í Reykjaýilc,

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.