Vísir Sunnudagsblað - 13.08.1944, Page 4

Vísir Sunnudagsblað - 13.08.1944, Page 4
4 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Þetta eru mennirnir, sem stjórnuðu herjunum, sem börðust um Cherbourg. Joseph L. Collins, hershöfðingi í her Bandaríkjanna, sést á miðri myndinni, en til vinstri við hann er þýzki flotafor- inginn Hannecke. eftir Brockden Bro\vn, eru hræðilegar, sömuleiðis sumar tnyndir í „Zanoni“, eftir Bul- wer, en það er til eitthvað enn- þá skelfilegra, en þetta,“ bætti hann við og hristi höfuðið íbygginn. „Heyrðu nú Hammond," svaraði eg, „í guðanna bænum, við skulum fella þetta tal nið- ur! Okkur á árciðanlega eftir að hefnast fyrir þetta.“ „Eg veit ekki, hvað er að mór í kvöld,“ svaraði hann, „en liug- ui' minn er fullur af dularfull- um og skelfilegum hugsunum. Mér finnst sem eg geti rilað sög- ur eins og Hoffman, ef eg væri aðeins nógu ritfær.“ „Jæja, ef við eigum að fara að lala i Hoffmansstil, þá fer eg i rúmið.“ Maður ætti ekki að blanda saman ópíum og mar- tröð.“ En livað hér er heitt og mollulegt! Góða nótt, Ham- mónd.“ „Góða nótt, Harry, dreymi þig vel.“ „Dreymi þig drauga og for- ynjur.“ Við skildum og fór livor lil síns herbergis. Eg báttaði í snatri og fór í rúmið, tók með mér af gömlum vana bók, því að eg var vanur að lesa mig í svefn. Eg opnaði bókina um leið og eg lagðist á koddann, en lokaði lienni strax aftur og þeytti henni yfir í hinn enda herbergisins. Hún hét „Sagan um ófreskjur“, eftir Goudon, sérkennileg bók á frönsku, sem eg hafði nýlega fengið frá Par- ís, en hún var ekki heppileg fyr- ir mig í þvi hugarástandi, sem eg nú var í. Eg ákvað að fara að sofa strax. Eg skrúfaði þess vegng fvrir gasið, þangað til að eftir var aðeins örlítill blár logi á lampanum. Því næst snéri eg mér til veggjaiv Það var niða-myrkur í her- berginu. Gasloginn á lampanum lýsti ekki meira en 5—6 cm. út frá sér. í örvæntingu lagði eg handleggina ^yfir augun á mér, eins og til að reyna að útiloka þetta myrkur og reyndi að hugsa ekki. En það var árangurs- laust. Samræðurnar, sem við Hammond höfðum átt úti í garðinum, veillu mér ekki stundarfrið. Og íheðan eg lá þarna kyrr, sem dauður væri og vonaði að komast þannig i svefninn og fá hvild, þá sk,eði hræðilegur atburður. Það var eins og eitthvað dytti niður úr loftinu beint ofan á brjóstið á mér og í sömu andránni fann eg heinaberar hendur lierpast að hálsi mér, eins og til að kyrkja mig. Eg er éngin raggeit og liefi töluverða krafta í kögglum, en árásin kom' svo skyndilega að hver taug og vöðvi i líkama mínum var spennt til hins ýtrasta, og eg var ekki hið minnsta ruglaður. Líkami minn starfaði af eðlisávísun áður en heilinn hafði tíma til þess að átta sig á, liversu aðstaða min var hættuleg. I einu vetfangi vafði eg tveimur kraftalegum liandleggjum utan um ófreskj- una og þrýsti henni með öllu afli örvæntingarinnar að brjósti mér. Eftir fáein augnablik lin- aðist takið á hálsinum á mér, og eg gat andað aftur. Hófst nú hræðilegur bardagi, sem átti sér stað við slík skilyrði, að eg þurfti á öllu liugrekki mínu, leikni og kröftum að halda. Það var svarta myrkur og eg var í algerri óvissu um, hvers eðlis sú vera var, sem hafði svo skyndilega ráðizt á mig. Hún var svo hál, að eg rann hvað eftir annað og missti af henni tök, enda virlist liún allsnakin. Stundum var eg bitinn með hvössum tönnum i axlirnar, hálsinn eða brjóstið, og eg var slöðugt að verjast því að gripið væri um kverkar mér með sina- berum, sterklegum höndum. Að lokum tókst mér, eftir þögulan, mjög þreytandi bar- daga upp á líf og dauða, að koma óvininum undir mig, en til þess þurfti ótrúlegt átak. Eu þegar eg lét kné fylgja kviði, ofan á það, sem mér virtist að þvi er eg hélt, þá var eg öruggur um að eg hefði sigr- að. Eg hvíldi mig augnablik. Eg beyrði óvininn grípa andann á lofti og fann hjarta lians slá ótt. Hann var sýnilega jafn þreytt- ur og eg, og við það varð eg ró- legri. Nú mundi eg skyndilega • efthy að eg var vanur að leggja stóran, gulan silkivasaklút und- ir koddann minn, áður en eg fór að hátta. Eg þreifaði þegar eftir lionum og fann hann. Eftir örfá augnablik bafði eg bundið hendur óvinarins rammlega. Eg var nú nokkurnveginn ör- uggur. Var nú ekkert annað að gera, en að skrúfa frá gasinu og athuga, hvernig þessi óvinur minn liti úl. Síðan gæti cg kall- að á fólk til lijálpar. Eg verð að viðurkenna, að eg fann til þess að eg var svolitið hreykinn yf- ir því að liafa ekki kallað á hjálpina fyrr. Eg ætlaði að ráða niðurlögum óvinarins einn og óstuddur. Án þess að sleppa taki mínu eitt augnablik, mjakaði eg mér úr rúmi mínu og niður á gólfið og dró fangann með mér. Það voru aðeins fá skref að gas- lampanum. Eg færði mig þang- að mjög gætilega og bélt óvini mínum föstum eins og í skrúf- . stykki. Loksins var eg kominn svo langt, að eg náði með hend- inní að litla, bláa deplinum, sem benti á livar gaslampinn væri. Með leifturhraða sleppti eg tak- inu með annari hendinni og setti fullan staum á lampann, sem lýsti nú upp herbergið. Því næst sneri eg mér við til að: horfa á fangann. Það er tilgangslaust fyrir mig að reyna að lýsa tilfinningum mínum á næstu augnablikum. Eg geri ráð fyrir, að eg hljóti að hafa æpt upp yfir mig af skelfingu, því að áður cn min- úta var liðin var lierbergi mitt fullt af fólki. Það fer hrollur um mig, þegar eg nú liugsa um þetta hræðilega augnablik. Eg sá ekkert! Eg liélt með öðruin liandleggnum fast utan um eitthvað, sem virtist í laginu eg af öllum kröftum um kverk- ar, sem voru heitar og að öllu leyti eins og mínar eigin. Og þó* þar sem eg hélt þessari lifandí veru i heljargreipum og þrýsti hnni fast að mér, þá sá eg elck- ert, þó að herbergið væri upp- ljómað! Enn i dag gel eg ekki gert mér grein fyrir aðstöðu minni. Eg get ekki til hlítar gert mér grein fyrir þessum ótrúlega at- burði. Veran andaði. Eg fann andar- drátt hennar við kinnina á mér. Hún barðist um. Hún hafði liendur. Þær gripu í mig. Hún hafði mjúka húð eins og eg. Þarna lá hún, fast upp að mér; þétt eins, og steinn — og þó ger- samlega ósýnileg! Eg undraðist það, að‘eg skyldi iekki falla í ómégin, eða verða vitstola á þessu augnabliki. Ein- hver dásamleg eðlisávisun hlýt- ur að hafa gefið mér styrk, og 1 stað þess að losa tak mitt á þessari hræðilegu veru, þá virt- is mér vaxa ásmegin á þessu skelfilega augnabliki, og eg fann livernig veran skalf i ör- væntingu. Rétl í þessu kom Hammond inn í herbergið, og á eftir hon- um allir íbúar hússins. Um leið og hann sá andlit mitt, sem hlýt- ur að hafa verið afskræmt af skelfingu, hljóp hann til min og kallaði: „Guð hjálpi mér! Hvað hefir komið fyrir Harry?“ „Hammond! Hammond!“ kallaði eg, „komdu hingað. Ó! þetta er liræðilegt, það hefir ehihver vera ráðizt á mig i rúminu og eg held lienni fastri,, en eg sé hana ekki — eg sé hana ekki!“ Hammond, sem vafalaust sá að ekki var neinn uppgerðar skelfingarsvipur á andliti mínu, gekk eitt eða tvö skref í áttina til min, mjög áhyggjufullur á svipinn. Lágt fliss heyrðist frá hinum íbúununl. Þetta reitti mig til ægilegrar reiði: Að hlægja að manni undir slíkum kringumstæðum! Það var væg- ast sagt mjög illa gert. Nú get eg skilið, að það hafi verið dá- lítið broslegt, að sjá mann berj- ast af öllum kröftum, að því er virtist við eitthvað loftkent og ósýnilegt og kalla á lijálp. En þá var eg svo yfir mig reiður við þennan flissandi hóp, að ef mig hefði ekki skort getuna, þá hefði eg sálgað þeim öllum á stundinni. „Hammond! Hanx- mond !“hrópaði eg í örvæntingu, „í guðanna bænum komdu til mín. Eg get ekki haldið henni neriia örlitla stund enn. Hún er' mér, lijálpáðu mér!“ .. ’ „Harrý,“ hvislaði Hammond um leið og hann nálgaðist mig, eins -og mannslíkami, sem and- að ná yfirliöndinni, hjálpaðu aði rig með hinni-hendinni hélt

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.