Vísir Sunnudagsblað - 13.08.1944, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 13.08.1944, Blaðsíða 8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ SÍI>A\ Á 16. öld komu danskir kaup- menn hingað á vorin sem far- fuglar, og fóru aftur á haustin með allan arð sinn, er þeir náðu með réttu og röngu, en hirtu ekkert um landsmenn að vetrin- um. Þessir kaupmenn áttu oft sVo annflkt ög höfðu sVO lifað- ann á borði, tii að geta komizt burt i töekan tíma, að þeír tóku ihnlenda menh á kauþ yfir þann tima sem þeir dvöldu hér. Einn af þessum kaupmönn- um tók íslenzkan niann i þjón- ustu síha* ungan og efnilegan. Mönn v&rð hugijúfi allfa báséta fyrir dugn&ð ög íiðlega uni- géngni, ög kauphiáður sjálfur fékk jafnvel góðán þökka á höii- uhi, sérri sjáídán v&r Várit ufti Isléndingá, Skiþsménft hvöttu hárin óft til áð sigiá Og kváðu harin iriundu hafa éitthVað gott af þvi. jafn efnilegur sem háriri væri. Hann vár og fús til þess, þar sig hefði léngí fýst að sjá önnur íönd, en kvaðst vera hræddur um að kaupmaður ieyfði það ekki, Hásetar kváð- USt skyldu leggja með honum hVað þeir gætu. Hann ræðst í þetta og hefur iiú ttiáís á þessu um aldiegra áhrifa. Hér eru heitar iaugar, hverir, brenni- steinshverir. Hér hafa orðið stórkostleg hraunieðjugos og gos undir jöklum, er valdið hafa sprengmgum í jöklum og vatnsflóðum með jakaburði. — Margir muna Kötlugosið síð- asta, er varð 1918 og gosin í Vatnajökii, er ýmsir innlendir og útlendir vísindamenn kynntu sér. Það er enginn vafi á því, að eldurinn og ísinn hafa mótað skapgerð Islendinga mjög. Undir hinu kuldalega, rólega yf- ir borði margra Islendinga ieyn- jst falinn eldur heitra tilfinn- jnga, mikils áhuga og dugnaðar. Þessi náttúruöfl, ísinn og eld- urinn, sem vér höfum svo mjög kynnzt, hafa oft gert oss þung- ar búsifjar. En þetta eru tveif lærimeistarar, sem aukið hafa þrek vort og harðfengi og kom- ið fram í stórfenglegum bók- menntum í öllum greipum, er gert hafa osa heimsfræga, Sann- ast 6 oss máltœkið, enginp verður óþarínn biskup. Amerískir hermenn rannsaka þýzka rakettusprengju, sem Þjóð- verjar notuðu í stríðinu gegn skríðdrekmn bandamanna. við kaupmanri; íeggja nú háset- ar orð í, og teíja honum rilargt tii gildis sem þeir gátu. En er til kaupmanns köni, afsagði hann það ineð öllu, og vissi engi hvað til kom. Skipsmönn- um féll þetta mjög ilta, og hon- uril sjátfuhl þó verst, sem nærri má geia. Nú liugsar hann ráð sitt, og þegar Ííður að því, að kaupmenn sigla, biður hann skipsmenn að leyna sér í $>kip- inu á haf út, ánvitundar kau])- manns og vilja. Siðan segist liann skuli sjá fyrir öllu, og þeim skuli engin hætta búin sin vegna. Þeir ,lofa honum þessu fúsléga allir, og sögðu að h&riri fcttí inest í hfcttu sjálfur. Þegal' Iianri var laus úr þjónustu kaupmanns kveður hann alla háseta alúðlega og lét kaup- mánn sjá það, til að geta því hetur villt lionum sjónir. Síðast kveður hann kaupmann, og læt- ur senl séi- sé þungt í skapi. Leggur svo leið sína á land upp úr aUgsýri. Síðan snýr hann aftur tii skíps, Svo að kaup- maður vissí ekkí af, til félaga sinná, og tókst þeírit að fela hann sVo kaupmaður Varð hans ékkí v&r. Nú siglir kaupmaður er byr gaf, en þegar þeír eru köirinír íangt úr landsýn, tók af byriftn og gerði blíða logn. Einn morgun snemnia þegar kaup- maður svaf og nokkurir háset- ar fer Isíendingur úr iejuti sínu, og klæðir sig í sjóklæði og dubbar sig sem bezt. Síðan fer hann upp á þilfar, bindur kaðli utan um sig, og lætur renna sér útbyrðis. Segir svo skipverjum að gerá hark og óhijóð svo allir vakni á skipinu. Nú vöknðu all- ir skipsmenn og þustu upp á þilfarið; létu allir sem sér hlöskraði þegar þeir sáu hann kominn alla leið úr landi á sundi, og var nú mesti ys og þys um allt skipið, að hjarga honum, en hann vildi láta kaup- mann sjá sig líka utanhorðs. I þessu kentur hann Upp, kaup- maðurinn, og hregður lionum ekki síður í brún en liásetunum. Þeir draga íslending upp i skip- ið og segja kaupmanni að ltann hafi synt alla leið frá landi, og allt þar til hann náði þeim, og hafi þeir séð með sínunt eigin augum er hann kom. Islendingurinn heilsar nú kaupmanni og lézt dasaður mjög sem von var. Hann biður kaupmann ásjár og var það auð- fengið. Hann biður hásetana að hjúkra honum vel og spara ekk- ert til þess, og hétu þeir góðu um það. Enda hresstist hann skj.ótt og undraði kaupmann það enn meir, eftir slika vosbúð, sinn jafningja í víðri veröld, þó leitað væri, og hafði hann í mestu hávegum upp frá því, alla leið til Kaupmannahafnar. Er ekki annars getið en að þeim hafi byrjað vel. Þegar þeir voru komnir í höfnina fór kaupmað- ur heim til sín að heilsa og liitta vini sina og frændur. Einn af þeim var ríkur kaupmaður, sem gaf sig á tal við hann, og spurði hann frétta. Þá barst í tal, að hann hefði fiutt islenzkan mann, sein væri afbragðs sundmaður, en kaupmaður Ieyndi þó livað liann hefði tii marks um það. Sá kaupmaður sem fyrir var mælti: „Vart mun hann jafnast við merkissundmanninn sem liér er nú“ — og nefndi nafn hans — „sem ber af öllum hér í borgínni, sein við hann reyna, og býður hverjum sem viil, að reyna við sig.“ Hinn kvað liann ekki mundu bera af íslendingn- um sínum, þótt þeir reyndu með sér, og myndi íslendingur vor ekki renna fyrir honum að óreyndu og er nú drjúgur yfir vaskleik hans. Þetta tal jókst orð af orði, að hver hélt me^ sínuin manni, þar til þeir veðj- uðu 800 dölum sem var stórfé, eftir peningareikningi á þeim tíma og tóku til daginn, sem reyna skyldi sundið, ef sund- menn gæfu kost á því. Nú skilja þeir kaupmennirnir og þegar kaupmaður kemur fram á skip sitt, kallar hann á Íslendíng, og segist nú þurfa að reiða sig á dáð hans og drengskap; og seg- ir honum upp alla sögu livað þeim hafi farið á milli kaup- mönnunum, og kvað ætla hon- um hálft veðféð, ef hann ynni; þar að auki skuli hann sjá um hann yfir veturinn, og skuli hann vera vel haldinn, og fá kauplaust far að sumri ef hanrv fýsi það, og biður liann nú reyn- ast vel, íslending varð hverft við, en lœtur sem niinnst á því bera, að segja annaðlivort. Nú kem- ur nóttin og er honum nú þungt í hug; kennir vanmáttar sins, en féð er hins vegar. Hann hugs- ar nú ráð sitt, og um morgun- inn kemur hann fyrír kaup- mann og kveðst muní reyna hversu til takist. Kaupmaður varð glaður við, og fullgerír nú veðjanina vð hinn kaupmann- inn. Nú kemur dagurinn sem til var tekinn, og er Isl. snemma á fótum, og býr sig í þrennan klæðnað með nestistösku á bakii sér og járnstaf rnikinn í hendi',, biður svo rólegur sundmanns-. ins. Loks kemur hann og er ii nærskornum línldæðum einumi saman, og spyr að IslendingL Þegar hann sér liann horfir’ liann forviða á útbúnað hans. og talar ekkert orð. Mikill fólks- fjöldi var nú kominn að horfa á. íslendingurinn gekk þá aði danska manninum og spurði: „Ætlar þú að reyna sund við mig svona útbúinn, hvar er nesti þitt og klæði, sem þú þarft að hafa á sundinu? Eg hefi þriggja daga nesli og mun þó ekki af veita, því ekki fer eg fyrri í land, ef eg á að þreyta sund| við þig á annað borð.“ Hinn hlýddi á þegjandi, hristi höfuðið og gekk í burtu; kvaðst vilja reyna við mennska menn, en aldrei liafa ætlað sér að reyna við djöfulinn sjálfan. Yar svo lokið þessu kappsundi, og fékk Is- lendingurinn hálft veðféð, og efndi kaupmaður öll sín heit við liann, og virti iiann mikils. Girntust margir að sjá þenna af- reksmann, en engin bauð hon- um framar að reyna sund. Um vorið fýstist hann til Islands og varð góður bóndi, og voru þeir kaupmaður góðir vinir meðan þeir lifðu báðir. (Eftir handriti Þorsteins Þor- pteinssonar, Upsum, í safni útg, Fjallk.). : kvað hann ekki mundu eiga em biður uin frest, tíí morguns

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.