Tíminn Sunnudagsblað - 19.09.1965, Side 4
hún fallega brjóstnál, langan. rauð-
an rúbinstein á tveimur silfurmillum,
— Þennan rúbín grófu hænsnin á
Teigi upp úr kálgarðinum, segir
hún brosandi. Það var auðséð á
óskemmdri gullumgerðinni, að þetta
hefur verið dýr steinn og mun vera
kominn frá Einar, sem var gullsmið-
ur á Burstafelli í Vopna-
firði snemma á 19. öld. Á
hann var Ietrað með gylltunl
stöfum Erindring, en enginn
veit lengur hverra tryggð steinn-
inn batt. Áletrunin fór af, þegar ég
setti hann í þrifabað með silfrinu
mínu. (Aðeins fyrir húsmæður: hún
hreinsar silfrið með því að hleypa
aðeins upp á því suðu í alúminíum-
potti og lætur í vatnið sína teskeið-
ina af hvoru, lyftidufti og bökunar-
sóda. Skolar síðan í köldu vatm
Ég byrja á að spyrja Guðfinnu um
ýmsa Vopnfirðinga, en hún er kom-
in í hið heiðríka sálarástand áttræð-
isaldursins, sem ekkert vili láu hafa
eftir sér um það, sem mörgum þyk-
ir skemmtilegast að heyra, sem sé
skrýtilegheit náungans. Segist hafa
þekkt margt gótt fólk, en sne, hjá
hinu, enda oftast fundið á sér fljót-
lega illar fylgjur. þar sem þæi voru.
Snemma á búskaparárum sinunj
bjó Guðfinna, ásamt manni sínum, á
sama bæ og karl, er Bjarni hét, Þor-
grímsson, og kennd.. var við Vetur-
hús síðar. Þegar ég spyr hana, hvort
eitthvað sé hæft í þeirri getgátu aQ
Bjarni þessi hafi verið fyrirmynd
Halldórs Laxness að Bjarti í Sumar-
húsum, hleypur henni kapp i kinn,
og ég sannreyni, að enda þótt nú
séu þrjátíu ár liðin síðan Sjálfstætt
fól'k kom út, hafa Vopnfirðingar ekkl
enn fyrirgefið Laxness, að hann
skyldi hafa tíkina Bjarts lusuga.
Þeim finnst mesta óhæfa að bera
sér slíkt í munn og neita haiðlega
ætterni lúsarinnar við raunveruieik-
ann. Eftir þetta er 'ekki von, að ég
þori að spyrja hina gömlu, góðu
konu um allrosalega sögu, sem ég
hef heyrt af Bjarna.
Hann átti að hafa misst ráðskonu
Aftur myndi ylna lund,
óma þögul harpa,
ef ég mætti eina stund
annafargi varpa.
Þannig kveður húsfreyjan frá
Teigi í Vopnafirði, sem lét hvorki
erfiðan búskap né stóran bamahóp
drepa niður sálarfjörið. Síkát og sí-
yrkjandi gaf hún samtíðinni nánan
gaum og skrifaði niður það, sem
henni fannst markvert. Hún tók sér
skáldanafnið Erla, því að,
„skemmtileg fuglunum ævin er,
sem ástfangnir vagga í trjánum sér
og vængléttir svífa um heiðloft há,
en horfa á jörðina ofan frá.“
Ég hitti Guðfinnu Þorsteinsdóttur
á heimili dóttur hennar, sem auð-
sjáanlega hefur það, sem enskir
kalla „grænan þumalfingur" því að
hjá henni breiðir Hawairósin úr sér
og jarðarberin verða risastór. Guð-
finna, sem nú er 74 ára, er á fal-
legum upphlut. 1 stkyrtunni hefur
sína um hávetur í frosti og fanna-
lögum, en þar eð hann áttti óhægt
með að þvælast með líkið langa og
örðuga til byggða, skaut hann þeirrj
gömlu upp á dyraloft. Þar var húú
gaddfrosin er gestir komu næst a
bæinn. Aðra sögu af Bjarna, senj
mun vera sönn, fann ég í sagna-
safni, sem Guðfinna gaf út árið 1958,
Hún er eitthvað á þessa leið: Þa§
var komið fram yfir síðustu aldamót.
þegar sendibréf fannst á þúfu úti 1
haga á prestssetrinu Sauðanesi á
Ö44
ItHINN - SUNNUDAGSBLAÐ