Tíminn Sunnudagsblað - 19.09.1965, Qupperneq 13
gera stíflur miklar og fyrirhleðslur
á fjöllum, og er með þeim hætti safn
að saman vatni úr ám og lækjum
á þremur vatnasvæðum. Var þetta þó
erfiðleikum bundið, því að bergið í
fjöllum er víða sprungið og lekt.
Austur af Vestmannahöfn er þröng
dalskora, Heijarauga, og rennur þar
fram á, sem á upptök sín langt inni
á fjöllum, en fær auk þess vatn úr
óteljandi lækjum úr báðum hlíðum.
Eitt uppistöðulónið er í þessari dal-
skoru. og vatnið leitt úr því i píp
um um fremur skamman veg að afl
stöðinni. Vatn það, sem safnað er
saman á hálendinu sunnan og norð
an við þessa dalskoru, fer aftur á
móti um jarðgöng, sem sprengd voru
í gegnum fjallkúpurnar, svo að unnt
væri að nýta það. Þannig fær orku
verið vatn úr þremur aðfærsluæðum
V.
Vegurinn frá Vestmannahöfn ligg
ur suður Straumey endilanga til Þórs
hafnar, að miklu leyti á fjöllum uppi.
Þetta er mjög góður vegur, megin-
hluti hans malborinn, en þó er kafli
malbikaður sunnan til. Ekki er hann
þó alveg fullgerður, og á fjallinu
milli Koliafjarðar og Kaldbaksbotns
er lækur óbrúaður, er bifreiðar kom
ast ekki yfir. Verða því þeir, sem
fara akandi frá Vestmannahöfn eða
Þórshöfn, að fá aðra bifreið á móti
sér að þessum læk. Mun það v<
ætlun Færeyinga að brúa ekki þenn
an læk fyrr en vegurinn er allur full
gerður, því að þeir óttast slys, ef
hömtulaus umferð hefst meðan á
honum eru kaflar, sem eru mun
miórri og ógreiðfærari en meginhluti
hans.
Það er vafalaust harla dýrt að gera
þennan veg. Mjög víða hefur orðið
að sprengja hann inn í berg í brekk
um og hlíðum fjalla, og að því er
enn unnið að kappi, þar sem hann
hefur ekki náð fullri breidd. Þetta
hamlar því ekki, að hvarvetna er
höfð við hin mesta snyrtimennska
og natni. Hvergi er skilið eftir opið
sár við þennan veg. í kanta alla og
flög, sem myndazt hafa, er annað
tveggja sáð grasfræ eða þakið yfir,
Og það eru ekki einungis vegakant
arnir, sem eru hlaðnir upp. Alls stað
ar þar, sem landinu hallar, hefur
verið gerð steinrenna ofan við veg
inn, og upp frá henni hefur síðan
verið hlaðinn kampur eftir þörfum,
svo að ekki sé hætta á því, að jarð
vegurinn skríði fram. Vandvirknin
er sýnilega mikiu meiri en tíðkast
við vegagerð hérlendis og tvennt
óiíkt, hve Færeyingar gæta þess bet-
ur að umrót það, sem fylgir slíkri
mannvirkjagerð, valdi ekki spjöllum
á landi og gróðri. Vegamálastjórinn
færeyski varð að hlusta á mörg lofs-
yrði af munni okkar íslendinganna,
þegar við hittum hann í Þórshöfn,
HANS A. DJURHUUS:
Havið sang um Föroyar
Havið sang um Föroyar í túsund, túsund ár
brúðarsöng og líksáim, sang um gleðibros og tár.
Ljóðið barst um skorarnar og fleyg um tindar hátt.
Havið sang um Föroyar tá longu heystarnátt.
Havið sang um Föroyar — í hjómi bergið vóð,
omanfyri tindarnar björt störnulindin stóð.
Síðar komu aldurnar og hvirlaðust í ský.
Havið sang um Föroyar tá beisku vetrartíð.
Havið sang um Föroyar. Og havsins feigdarlag
hoyrdist inn í bygdirnar ein gráan ódnardag.
Kámoygd gjördust fljóðini, tó folin sótu tey:
Bátur burtu — maður farin — lívsins eydna deyð.
Havið sang um Föroyar. og havsins Ijóð tað var,
sum í sálmasongi vára sál at himni bar.
Halgikvöld í kirkjuni vit sungum Gudi tökk.
Sungu við, tá báturinn í brotasjógvj sökk.
Klokkuljóð og brimdun bóru saman hvörja stund,
vóru okkum kærari enn fleyr við Oyrasund.
Harrin gekk á aldunum, tá náttin fjaldi vág.
Havið sang um Föroyar, væ| vit skiltu songin tá.
Havið sang um Föroyar, um róðrabát og skeið,
sang um beisku norðurferð og blíðu suðurleið,
fylgdu tí vit másanum, sum flýgur millum lond
fataðu tó havið best á hesi bardu strond.
Havið sang um Föroyar sitt eyma, mjúka lag,
bivandi og higstrandi — og hvirr vit hoyrdu tað,
sótu still á sandinum og vistu neyvan av,
at vit bóru ástartrá til Föroya fría hav.
Havið sang um Föroyar, og havið syngur enn,
brýtur inn um skerstokk millum vásaklæddar menn.
Fýkur fon um tindamar og hvirlast hvítt um drang,
syngur hav um Föroyar, sum havið altíð sang.
Syng tú, hav, um Föroyar, syng fagran song I kvold,
syng um stríð og váðaferð, og tak so tíni gjold.
Fostraðir av brotinum og berginum í senn
líta vit í ódnina, vit havsins royndu menn.
Hoyrt vit hava havsins dun frá fyrstu vöggustund.
Og til tess vit berast út í deyðans langa blund
lýða vit á íðubrot og sjóarfallsins drátt.
Eiga vit í barminum tí havsins megnarmátt.
X I M I N N — StNNUDAGSBLAÐ
053