Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Síða 7
8£8£*-*!SS2S2SSSSSS§áS8;S?£SSSS828SgSS8SS*S88S*SSÍSS888á§88SS8Sͧ8SSÍS28S8SÍ8?‘288?«88288SSgíSSSSS£?2SSS8S8g2S8SSSSSS*SS£SSS2SSS23!SS£?SSí52SS?882S8S882S88S8888SSS!
jyÖIWÆDhWmnes Benjamínsson þýddi
HERHAH WILDEHVEYi
UNNUSTA SKÁLDSINS
Sem vorrósarkróna er kinnin þín rjóð,
eins og kvöidstjörnur lokkarnir gljá,
og skáldið þitt efalaust orti um þaö Ijóð,
er þig átján vetra hann sá.
Úr gjöfum og blómum hann gildru þér hlóð
og gátur hans töfruðu þig.
Hann talar um ást og sín ókveðnu Ijóð,
en almest þó reyndar um sig.
Hann kallar þig rósanna gullinn grát,
og grátskírn hans öðlaðist þú.
Ég kyssti þig eitt sinn, mín kæra, { bát,
hann kyssir þig alls staðar nú.
Og síðar í faðmi þér fékk hann sér skjél,
og frægð hans var notadrjúg þá.
En hrafn er ég svartur og sjálfselskutól,
er af söknuði aðra vill fá.
Og beisklega áráttu orðin mín tjá,
því öfundin nagar og sker.
Með skáldinu hamingju og frægð máttu fá#
því framtíð var engin hjá mér.
KARL F0R$L»ND;
DANSVÍSUR
Dansið, börn mín, dansið, kæru vinir,
dansið, meðan nokkur lyftir tá.
Piisavarga hreppa halir linir,
hrundir latar karlaruslið fá.
Þá er orðinn illur fúi í rótum,
ef þið, vinir, getið ekki meir.
Heyrið braka fjalir undir fótum,
finnið gólfið svigna eins og reyr,
Er þið lengur ekki spori náið,
allt í skorður virðuleikans fer.
Þá er afl og æskufjörið dáið,
allir strengir slakir, þv{ er ver.
Æskufólki er það lítt til sóma,
álútt ganga sem á grafarveg.
Piðlungurl Lát stælta strengi hljóma,
Stúlkur! Upp ( dansinn, hér ér ég.
Sá, er dansar létt með glöðu geði,
getur líka tekið vinnusprett.
Sá, er stúlku sveiflar hátt af gleði,
sveiflar einnig þungri byrði iétt.
Dansið börn mín, dansið, kæru vinir,
dansið, meðan nokkur lyftir tá.
Pilsavarga hreppa halir linir,
hrundir latar karlaruslið fá.
SSSSSSSSSS8SS8SSSS8SSSS£SSSSSS3SS£SSS£SSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^ssSSSSSSSSS3SSSSi
um þá FjalLsbræSur í Aðaldal, Jó-
íiannes og Indriða Þorkelssonu, og
þafði Jóhannes þó verið Heimastjórn
armaður. Báðir voru þ:ir bræður
ueildarstjórar í kaupfélaginu, er hér
var koimið sögu, og orðnir ráðamest-
ir í svelt sinni. Indriði hafði á op-
inberu færl spottað málfærsiu frum-
varpssinna og brýnt aðra til andófs:
Við eigum fiskisælust sviðin,
síngirriis er óöld liðin,
komið bræður með á miðin,
mettum „samlede danske“ kviðinn,
Þig á að verja danski dátinn,
drattaðu niður í eftirbátinn,
þjóðarormur, þaggaðu grátinn,
þú verður ekki af hendi látinn.
Ykkur þófcti úr ánauð væður,
állinn kaldi, feður og mæður,
okkur þykir hann ekki stæður,
ættlerunum, sysfcur og bræður.
Þá var og kunnugt, að snjallmælsk-
asti maður héraðsins í viðtölum, Þór-
arinn Jónsson á Halldórsstöðíim í
Laxárdal, var andstæðingur frum-
varpsins, einnig Baldvin Baldvins-
son, er átti vaxandi fylgi að fagna
í Ljósavatnshreppi, og talað var um,
að Ingólfur Bjarnarson, ungur bóndi
í Fnjóskadal, væri líklegur til að snú-
ast á þá sveifina.
Um aðra voru menn óvissir, til
dæmis viðurkenndusfcu skáld héraðs-
ins, Þorgils gjallanda og Guðmund
á Sandi. Sérstaklega var mönnum
tíðrætt um Guðmund og forvitnir
um hann. Hann hafði oft haldið uppi
andófi gegn forystumönunm héraðs-
ins og aldrei verið myrkur í máli
um skoðanir sínar. Fljótlega eftir að
frumvarpið var kunnugt gert, hafði
birzt eftir hann í fsafold vísa, sem
menn skyldu svo, að hann væri frum-
varpinu andstæður:
iFramhald á S85. síðu.
TfMINN - SUN NUD AGSBLAÐ
871