Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Side 9
' ' -
éS austur yftr miðja Siglufjarðareyri. Aðalgatan er á miðri myndlnni til hægrl,
Og sést stafninn á sjómannahelmilinu norska^ þar sem bugðan verður á
Sötunni. — Þessl mynd var tekln sumarið 1916.
Myndir þær frá fyrri tímum í
jSiglufirði, sem dregnar voru upp í
SÍðasta blaði, voru gerðar eftir sam-
þjöppuðum frásögnum allmargra,
gamalla Siglfirðinga, er lifðu og
Störfuðu hér á fyrstu árum síldveið-
4nna. Sumir þeirra voru fyrir löngu
jhripaðir með blýanti í minnisbækur
ttngs manns, er fæddist og ólst hér
ppp á árunum eftir fyrra heimstríð-
ið — unglings, sem átti það til að
Vera ofurlítið forvitinn um heima-
byggð sína.
Og þófct atburðarásin sé ekki að
illu leyti í réttri röð, út í yztu æsar,
á má fullyrða, að samhljóða frá-
Sagnir sannorðra manna og kvenna,
er hér lifðu þessa tíma, eru tilfærð-
ýkjulausar og í engu reynt að
alla réttu máli.
Ef við reynum að hugsa okkur
Síðari grein
Siglufjörð á landlegukvöldi við upp-
haf fyrra heimsstríðs eitfchvað svip-
að því, er hér var stuttlega
lýst, þá er hitt víst, að á mörgum
slíkum kvöldum þetta sama sumar,
mátti sjá hér á Aðalgötunni stóran
og þrekvaxinn Norðmann á gangi.
Maður þessi var Þá hálfsextugur að
aldri, hinn kempulegasti á velli,
dökkhærður með alskegg, lítið eitt
farinn að hærast, svipurinn einbeitt-
ur og persónan einkarheilsteypt og
traustvekjandi.
Þessi Norðmaður var hvorki reið-
ari né síldarspekúlant. Hann var ekki
hingað kominn í þeim tilgangi að
klófesta sér til handa neitt af síldar-
gróða þeirra tíma. Hann gekk hér
um síldarplönin og fór um borð í
síldarskipin, fylgdist vel með hinu
iðandi lífi Aðalgötunnar á Iandlegu-
dögum, kynnti sér menn og málefni
og myndaði sér skoðun á ástandinu
hér af eigin sjón og raun. Hann hef-
ur fljótt séð, að hér var mörgu
ájbótavant og að mlkllla umbóta var
j>Örf. Ilann saiinfærðist um þáð, að
lándar hans h^fðu flufct með sér hing-
að í fjarlægðina verstu drykkjusið-
ina, sem tíðkuðust þá á meðal að-
komusjómanna í fiskiverunum með
fram Noregsströndum. Manni þess-
um var ljóst, að mikið og erfitt
verkefni var hér óleyst af hálfu þess
félagsskapar, er hann var í farar-
broddi fyrir heima í Noregi, en þau
samtök létu sig einkum varða and-
lega og veraldlega velferð norskra
sjómanna.
Nafn þessa manns var Sjur Espe-
land. Hann var bóndi að atvinnu og
mikill kraftajötunn, sem hafði ánægju
af því að brjóta sér nýtt land til
ræktunar allt fram á efri ár. Sagt
er um Espeland, að hann hafi erft
myndugleika móður sinnar, en guð-
rækninni mun faðir hans hafa miðl-
að honum, því að á legstein föður
hans eru meitluð þessi orð:
„Han prisede Gud mað höi röst.“
En afskipti Espelands af málefnum
sjómanna, einkum norska sjónranna-
heimilið hér í Siglufirði, hefur öðru
fremur haldið á lofti nafni hans.
Hann var á þessum árum fyrirliði í
félagsskapnum „Den indre Sjömanns-
misjon“ í Noregi — Heimatrúboðj
sjómanna — og hann var hér staddur
á vegum þess félagsskapar.
í bókinni „Fiskerliv i helg og
yrke,“ eftir Hans Jacobsen, sem gef-
in var út í Björgvin 1955, er rakijr
saga heimatrúboðsins, og það, sem
hér fer á eftir, er að nokkru samið
með hliðsjón af því riti. Heimatrú-
boðið norska hóf starfsemi upp úr
1880, og það hafði, er. hér var komið
sögu, reist fjölda sjómannaheimila
í síldar- og fiskibæjum meðfram
Noregsströndum. Reyndin hafði orð-
ið sú, að drykkjusiðir og almennt
siðferði hafði stórum batnað í þeim
bæjum, þar sem slík heimili voru
starfrækt, og Espeland ásetti sér að
hefjast handa hér í hinum norska
síldarbæ á norðurströnd íslands, þótt
örðugleikarnir væru gífurlegir.
„Den indre Sjömannsmisjon"
hafði þegar 1905 sent hingað predik-
arann Christoffer Apeland og önnur
stofnun, „Norska sjómannatrúboðið,"
sendi 1906 prestinn C.H. Scheen.
Höfðu þeir með sér samstarf
hér. En þá skorti viðunandi húsnæði
og aðstöðu og fengu því eðlilega litlu
áorkað til bóta.
Margir gamlir Siglfirðingar muna
eftir þeim Apeland og prestlnum
Scheen. Hinn síðarnefndi var ræðu-
maður mikill og þótti hinn virðuleg-
asti kennimaður. Sjúr Espeland sann-
færðist um það, að skýrslur þær, er
þeir Scheen og Apeland höfðu látið
samtökum sínum í té um ástandið
hér í Siglufirði á fyrsta tug alar-
innar, voru í engu ýktar. Þær voru
lítllNN - SUNNUDAGSBLAÐ
873