Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Síða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Síða 11
María Husa, norsk hjúkrunarkona, sem lengi starfaði í Siglufirði og ávann sér þar miklar vinsældir. Allt virtfst ætla að verða eins og í gamla daga, fyrir styrjöldina. En ^ð fór á annan veg. Síldargöngur fðu breytzt. Síldin hafði færzt austur á bóginn, og norski síldarflotinn kom æ sjaldn- ör á Siglufjörð. Því fór svo, að starf- Semin á heimilinu dróst saman ár frá Ari, og þar 'kom, að heimatrúboð sjó- ttianna kom sér upp heimili á Seyðig- íirði fyrir nokkrum árum, því að t'ar hefur norski síldarflotinn helzt eitað hafnar upp á siðkastið. En jafnframt hefur heimilið hér verið rekið öli árin frá stríðslokum. Jóhannes Sigurðsson, prentari frá Roykjavik, er hefur starfað fyrir heimilið hér nú síðustu árin, ásamt Oorsku starfsliði, tjáði mér í sumar, að ekkert norskt síldveiðiskip hefði komið til Siglufjarðar síðari hluta Íúlímánaðar 1961, og hefði slíkt ein- hvern tíma þótt ótrúlegt hér í firðin- hm. En síldin hefur breytt um stefnu, að minnsta kosti í bili, og starfsemi^ heimilisins orðið að gjalda þess. Þe-tta hefur komð hart niður á ymsum hér í firðinum. Þegar allur Oorski síldarflotinn lá hér í höfninni, var á að líta eins og þéttvaxinn, lauffallinn skóg, siglutré við siglutré allt frá Anlegginu svonefnda og út undir Selvík, og á Aðalgötunni fjöl- *henntu sjómennirnir um helgar. í*essi sjón er nú horfin úr bæjarlíf- Jhu, og þeir eru margir, sem sakna hennar, þvi að Norðmenn höfðu ætíð Pó nokkur viðskipti hér og fengu ýmsa þjónustu innta af hendi, þótt slík viðskipti yæru stórum minni en a fyrsta tugum síldveiðiáranna. , Sigiufjörður er ekki hinn sami eft- *r þessa breytingu. Norski síldarflot- inn er horfinn af skipalegunni og hieð honum litrík og svipmikil mynd mynd, er bar vitni um þann Sess er fjörðurinn átti ug þá tryggð, er Norðmenn sýndu uonum fyrr og síðar: Hér kunnu þeir bezt við sig, þessi fjörður var ætíð fremstur í huga þeirra. , Sjómannaheimilið norska hefur lafnan haft í þjónustu sinni bjálfað °g gott starfslið á sumrin, á með- an þess var þörf. Bæði konur og karl- ar hafa unnið þarna mörg sumur, ril dæmis hefur hjúkrunarkonan Mar- re Husa starfað þarna alls tuttugu ®g fimm sumur á heimilinu. Hún kom hingað fyrst um 1925. , Hálf öld er nú runnin í tímans sæ síðan fullhuginn Espeland hófst handa um byggingu þessa húss, og her okkur að þakka öll þau störf, er Þar hafa verið unnin innan dyra. **að hefur reynt á þrautseigju og ^órnfýsi þeirra aðila, er þar hafa starfað og haldið heimilinu opnu á ' ®umri hverju — alla þessa tíð, að hndanteknum heimsstyrjaldarár 11 nm síðari. Og svo er nú komið þessum mál- um, að þetta hús Norðmanna er eina sjómannaheimilið, sem er starf- rækt í Siglufirði. Hið innlenda sjó- mannaheimili, er var stofnað löngu síðar en hið norska, er ekki starf- rækt lengur, og valda því augljósar orsakir. Þeim mun meiri virðingu ber okk- ur að sýna viðleitni norska heima- trúboðsins, sem þraukar hér enn í þeirri trú, að aftur lifni yfir Siglu- firði. Hinn 11. júlí í sumar var þess minnzt, að hálf öld var liðin síðan húsið var reist og heimilið tók til starfa, og var sá, er þetta ritar, þar viðstaddur. Voru þar ræður fluttar og þess að nokkru getið, sem gert hefur verið. Þar var meðal gesta full- trúi frá aðalstöðvum heimatrúboðs- ins ytra, séra Stormark að nafni, og mæltist honum vel og skörulega, enda ágætur ræðumaður. Sú kvöldstund, er dvalizt var þarna, var hin ánægjulegasta, og var ýmislegt rifjað upp um starf það, er þarna hefur verið unnið. En það vantaði aðeins eitt í þetta allt saman: Þarna voru engir norskir síldarsjó- menn — þeir voru víðs fjarri. Að öllu eðlilegu hefðu synir sumra þeirra manna, er lögðu fé að mörk- um til byggingar þessa húss, átt að vera þar til að minnast góðra verka feðra sinna. En tímarnir eru aðrir. Straumar hafa breytzt, og þeir liggja í aðrar áttir nú um sinn, og þess verður hinn gamli síldarbær að gjalda. Þetta norska sjómannaheimili hef- ur ætíð haft á sér fágaðan menn- ingarbrag, verið Siglufirði til sóma. Og áður fyrr jók það beinlínis reisn staðarins. Þess vegna er stofnun þess alls góðs makleg, og þegar síldin nálgast á ný, mun Ufna yfir húsinu, sem enginn trúði, að Espeland fengi reist á bernskuárum sildveiðanna í þessum firði. T í M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ 875

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.